Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Side 32
*- Það er ekki nauðsynlegt að vera hæstur á öllum prófum til að standa sig í lifinu. Næst þegar einhver er að skamma þig fyrir leti og ódugnað, bantu á að.Charles Dickens, Mark Twain og Maxim Gorki kláruðu aldrei gagnfræðaskólapróf. Og næst þegar þú er að kálast úr leiðindum yf- ir eðlisfræði, skaltu minnast þess að George Stephenson, Thomas Alva Edison og Wright bræðurnir hættu allir í skóla á ungra aldri. Noél Coward, Chaplin og Frank' Sinat.a höfðu engin önnur próf en barnapróf og David Niven var nú bara rekinn úr skóla þegar hann var 10 ára. Allt i lagi, skemmtikraftar þurla e.t.v. engin próf, en einhver hefði þá haldið að erfitt væri að setj- ast i forsæti Bandaríkjanna án ein- hverrar langskólamenntunar. Og Washington, Loncoln og Truman gátu alls ekki státað aT neinni slíkri gráðu. Gengur þér illa á prólum? Hugs- aðu til þessara orða: „Einu sinni þurfti ég sem oftar að taka próf í latínu. Ég sá strax að þarna var ekki ein einasta spurning, sem ég gæti svarað. Ég skrifaði nafnið mitt mjög vandlega efst á blaðið og svonúmerið á fyrstu spurningu, I. Eftir langa um- hugsun tókst ntér að setja sviga utan um tölustalinn, (I). En þetta var lika allt og sumt sent mér datt í hug að setja á blaðið.” Og hver haldiði að þetla hali verið? Enginn annar en Winston Churchill! Trúanlegar afsakanir Allt það sem hér að ofan stendur, er tekið úr örlítilli handbók, sem við rákumst á um daginn. Handbókin inniheldur alls konar ráðleggingar til KOLAN og gefur ábendingar um afsakanir, sem eru trú verðugnr. Segjum sem svo Etnn kat Itnn sakanir rl heima að hafa um m lært Eftirþvl sem D V kemst nœst, tíðkast einkennisbúnmgarfyrir skólakrakka hvergi nema i Englandi og Klna. Og h vernig þœtti ykkur að þurfu að vera I þessum fötum í skólanum? Þetta eru allt enskir gagnfrœðaskólabúningar — og krakkarnir verða að klœðast þessum fötum, alltafí að þú hafir átt að skrifa ritgerð um eitthvert efni en hafir alls ekki getað það af einhverri ástæðu. Hvað á þá til bragðs að taka, þegar kennarinn spyr. 1) Ekki segja, ég gleymdi því í strætó. Jafnvel þó svo þetta sé alveg satt, trúir kennarinn því aldrei, hann hefur heyrt þetta svo oft áður. 2) Reyndu aldrei að telja kennar- anum trú um að hann hafði sagt að þið ættuð að skila ritgerðinni á morg- un eða jafnvel ekki fyrr en í næstu viku. Þetla hefur því aðeins tilgang ef allur bekkurinn fullyrði aðsvo sé. 3) Ef þú ætlar að segja að þú hafir ekki getað lært tiltekið verkefni heima, vegna þess að þú sért veikur, farðu þá að tala um veikindin í næsta tíma á undan, jafnvel strax og þú kemur í skólann. Ef þú ferð þá fyrst að tala um slappleika, eftir að þú ert beðinn um að skila verkefninu, verð- ur þaðallt of augljóst! 4) Ef þú vilt endilega þykjast vera veikur, segðu þá að mamma og pabbi hafi alls ekki viljað að þú færir í skól- ann, en að þú hafir bara endilega vilj- að koma til að læra þetta um. . . hvað svo sem þið eruð að læra. (Hvitt barnapúður á kinnarnar hjálpar mjög hér!) 5) Gott ráð að lokum. Þú áttir að skrifa eitthvað heima og nenntir því ekki. Skrifaðu eina setningu efst á blað og nafnið þitt undir. Svo þegar þú ætlar að fara að skila verkefninu, finnurðu aðeins „síðasta blaðið” — leitar og leitar i töskunni þinni og á borðinu, en því miður þú hlýtur aðhafa gleymt öllum fyrstu blöðun- um heima. (Þetta ráð borgar sig ekki að nota nema einu sinni á ári — ann- ars fattar kennarinn það.) Ms Pioneer hefur nú bætt fimm nýjum stjörnum í sólkerfiö, og þú getur meira að segja náó til þeirra allra. Ótrúlegt en þó ískyggilega satt. Þessi nýja magnaöa magnaralína nefur náó þeim eiginleikum aó sameina fullkomnustu tækni sem völ er á, failegt útlit og stæróar- hlutföll sem korna skemmtilega á Þess vegna leyfum við okkur að halda því fram, að það nýjasta í sólkerfinu séu fimm stjörnur, sem ekkLgejÍF hrapað. HLJÓM ADEILD agnarar: Gerö Mögnun A9 2x110w R A8 2x 90w R A7 2x 70w R A6 2x 60w R A5 2x 35w R Tíönisviö 5-200.000 5-200.000 5-200.000 20-20.000 20-20.000 Bjögun 0.003% o-°os% Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík — Portið Akranesi ■— Patróna Patreksfirði — Eplið l’safirði — ÁlfhólljSiglufirði — A. Blöndal Ólafsfirði — Cesar Akureyri — Bókav. Þ.S. Húsavík — Hornabær Horna- firði — M.M.h/f Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.