Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Side 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982. 23 íþróttir íþróttir íþrótt íþrótt Islenzk sófasettfyrir íslenzk heimili GREIÐSLUSKILMÁLAR: 20% út — eftirstöðvar á 10 mánuðum Húsgagnavorzlun Guðmundar Smiðjuvcgi 2. Sími 45100. Daninn Jan Larsen tekur við af Birgi — sem þjáffari KA-liðsins Birgir Björnsson, hinn gamalkunni hand- knattleikskappi úr FH, sem hefur þjálfað Akureyrarliðið KA undanfarin ár, með góðum árangri, stjórnaði sínum síðasta leik liðsins gegn KR. Birgir hefur ákveðið að taka sér hvíld frá þjálfun. Það verður danskur þjálfari sem tekur vlC af Birgi — Jan Larsen, fyrrum markvörður og þjálfari Rybe. Larsen mun þjálfa KA-liðl« Birgir Bjömsson næsta keppnistimabd. -SOS. ■ !■■■■■■■■■■■■■■ Vetjum vandað — veljum íslenzkt SKÍÐI VEITA ÞÉR ÁNÆGJU Red Star Kneisset Fiber skíðifrá Austurríki 80-130 cm kr. 677 140-150 cm kr. 759 140-160 cm kr. 949 165-175 cm kr. 1.095 Cupstar Mid 170-190 cm kr. 1.414 CupStarRS 175-190 cm kr. 1.414 BlueStarGT 175-190 cm kr. 1.899 Blue Star Mid. 170-185 cmkr. 1.899 BlueStar88 180-190 cm kr. 1.899 White Star junior 165-175 cm kr. 1.404 RedStar88 180-190 cm kr. 2.439 WhiteStarpro180-210 cm kr. 3.254 GÖNGUSKÍÐI Touring3s 180-215 cm kr. 800 BlueStar3s 190-210 cm kr. 1.091 Saiomon bindingar Look bindingar búðin Arm úla 38-Sím L83555 • Egill Jóhannsson — skoraði 8 mörk fyrirFram. kur tókst það sem ð ætluðum okkur” —sagði Björgvin Björgvinsson, þjálfari Fram, sem sendi — Ég er mjög ánægður með að okkur tókst að sýna góðan leik, þegar mest lá á, og halda sæti okkar í 1. deildarkeppninni. Ég vissi að við vorum með betra lið en HK og það var mikill hugur hjá strákunum, að gera sitt bezta, sagði Björgvin Björgvins- son, þjálfari Fram-liðsins, eftir að Framarar höfðu unnið öruggan sigur (18—13) yfir HK að Varmá í Mosfells- sveit. — Sigurður Þórarinsson varði mjög vel í leiknum, eins og hann hefur gert að undanförnu og ég er viss um, að ef Sigurður hefði byrjað eins og hann hefur leikið að undanförnu, þá hefðum við verið í hópi efstu liðanna, sagði Björgvin. — Áttirðu von á því, þegar þú tókst við þjálfun Fram-liðsins, að þú myndir taka fram skóna að nýju og leika með liðinu? HKniðurí2. deild — Nei, ég átti svo sannarlega ekki von á því. Þegar við töpuðum fyrir KA og stórt fyrir Víkingi, fann ég að það var komin uppgjöf í leikmenn liðsins. Þvi ákvað ég að hafa samband við Karl Benediktsson, okkar gamaikunna þjálfara, og biðja hann að stjórna liðinu í leikjum, þar sem ég hafði hug að leika með. Karl tók vel í það og okkur tókst að leysa þann vanda, sem var kominn upp, sagði Björgvin, sem náði að binda leik Framliðsins saman á örlagastundu. „Við tókum áhættu" — Við tókum áhættu undir lokin, þegar við vorum tveimur mörkum undir og aðeins 5 leikmenn inn á, að fara að leika ntaður á mann til að Meiðsli hjá Walesmönnum Mike England, landsliðseinvaldur Wales, hefur misst fjóra leikmenn úr 16-manna landsliðshóp sinum sem á að leika gegn Spánverjum vináttulandsleik í Valencia á míðvikudaginn kemur. Það eru Ian Rush, Liverpool, Leighton James og Jeremy Cherles hjá Swansea og fyrirliðinn Brian Flynn hjá Leeds. Mike England kallaði á þá Ian Walsh hjá Swansea og Gordon Davies hjá Ful- ham tU liðs við sig i gærkvöldi. -SOS. freista þess að vinna upp muninn. Það heppnaðist ekki og náðu Framarar að gulltryggja sér sigurinn, með því að skora þrjú mörk á lokasprettinum, sagði Þorsteinn Jóhannesson, þjálfari HK, eftir leikinn. Eins og fyrr segir þá varði Sigurður Þórarinsson, markvörður Fram, mjög vel í leiknum — t.d. þrjú vítaköst. Þeir sem skoruðu mörkin í leiknum, voru: HK: Guðni G. 3/1, Ragnar 3/1, Kristinn Ó. 2, Hörður S. 2, Bergsveinn 2, Magnús G. 1. FRAM: — Egill 8/5, Hermann 3, Björgvin 3, Hannes 2, Hinrik 1 og Gauti 1. -SOS. Þorsteinn hættir með HK-liðið Þorsteinn Jóhannesson, þjálfaril HK-liðsins í handknattleik, hefurl ákveðið að taka sér hvíld frá Kópa-I vogsliðinu — og mun hann ekkil þjálfa liðið næsta keppnistímabil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.