Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 6
26 Tþróttafélog og Nýjar leiðir til aö fjórmagna félagsstarfiö Hið geysivinsæla 21, Bandit,. Lukku 7 lukkunúmer, Golden Goal, Bingó bréfspjöld og margt fleira Biðjið um myndbækling og sýnisnurn Einkaumboð á Islandi KRISTJÁN L. MÖLLER Sigluliröi —Simi 96-71133 - Söluaðili í Reykjavik og nágrenni KARL HARRY SIGURÐSSON »mir: 40MS Beltanuddtækin vinsælu frá V-Þýskalandi eru nú aftur fáanleg, tvær gerðir Getum ávallt útvegað með stuttum tyrirvara hina þekktu ,,Nordic Solarium" Ijósalækn- ingalampa. Viðurkenndir af Geisla- vörnum rikisins. v HEBRONsf. Vesturgötu I7a — Sími 17830. SPARIÐ tugþúsundir Endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRN SF. Smiðshöfða 1 Sími30945 Sparið þúndir króna með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári á BÍLASKOÐUN &STILLING 13-ioB Hátúni 2 A. DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Ý- ..V • Ólafur H. Jónsson, fyrirliði og þjálfari Þróttar, skorar glæsiiega af Ifnu f gærkvftid. DV-mynd Gunnar. Stórsigur Þróttar á slökum ítölum Þróttarar öruggir í fjögurra liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa eftir 32-19 sigur áTaccaígærkvöld Þróttur vann stórsigur á ítalska lift- inu Pallamano Tacca, 32—19, í Laug- ardalshöllinni i gærkvöldi í fyrri leik lið- anna i átta-lifta úrslilum Evrópukeppni bikarhafa. Þróttur hafði algjöra yfir- burði í síðari hálfleiknum og skoraði þá tutfugu mörk gegn niu. Staðan í hálf- leik var 12—10 fyrir Þróll. í kvöld leika liðin síðari leik sinn i keppninni í Laugardalshöll. Hann hefst kl. 20.00 og greinilegt er að Þróttur stefnir í undanúrslit i Evrópukeppninni. ítalska liðið mjög slakt, hefur ekkert í lið Þróttar að segja. Fyrri hálfleikur liðanna í gærkvöld var vægast sagt mjög slakur. örugglega Juventusí ef sta sæti Úrslit 11. deild á Ítalíu i gær. Avellino— Ascoli 1—1 Bologna— Roma 2—0 Catanzaro —Cagliari 2—0 Como—AC Milano 2—0 Fiorentina —Cesena 1—0 Inler—Udinese 1—1 Juvenlus— -Genúa 1—0 Napoli—Torino 2—0 Staða efstu liða. Juventus 23 16 4 3 40—12 36 Fiorentino 23 14 7 2 30—16 35 Inter 23 10 10 3 31—23 30 Napoli 23 8 11 4 24—16 27 Roma 23 10 6 7 28—22 26 Ascoli 23 7 11 5 19—14 25 það lakasta sem leikmenn Þróttar hafa sýnt i vetur. ítölsku leikmennirnir léku mjög hraðan handknattleik sem þeir réðu lítið við. Leikmenn Þróttar smituðust af hraðanum, svo úr varð einn allsherjar delluleikur allan fyrri hálfleikinn. En það var oft gaman að sjá til leikmanna í allri vitleysunni. Staðan í hálfleik 12—10 fyrir Þrótt eftir að mikið jafnræði hafði verið lengstum með liðunum. Jafnt á flestum tölum upp í 10—10 en Þróttur skoraði tvö síðustu mörkin í hálfleiknum. Einstefna í síðari hálfleik Um algjöra einstefnu var hins vegar að ræða í síðari hálfleiknum. Leik- menn Þróttar sýndu þá sitt rétta andlit og bókstaflega kafsigldu leikmenn Tacca. Óli Ben. varði þá líka með miklum tilþrifum en hafði hins vegar lítið varið í fyrri hálfleiknum. Þróttur skoraði fjögur fyrstu mörkin í hálf- leiknum, 16—10, og það var ekki fyrr en eftir ellefu mlnútur að Tacca skoraði. Þá úr vítakastT. Þróttur svaraði strax með tveimur mörkum, 18—11, og síðan hlóðust mörkin upp. Varnarleikur leikmanna Tacca mjög slakur og einfalt fyrir hina hávöxnu leikmenn Þróttar að kasta knettinum í markið yfir smávaxna ítali. 32 urðu þau alls og vissulega voru mörg mörk Þróttara falleg. Jens snúningur Jenssoni reyndi eitt sinn sln frægu snúnings-víta- köst. Skoraði ekki. Hitti stöngina en áhorfendur höfðu gaman af. Svo lítil var alvaran í leiknum. Reyndar er furðulegt að lið eins og Tacca, sem er á við íslenzkt þriðjudeildarlið, skuli hafa komizt í átta-liða úrslit í Evrópu- keppni. Hefur áður unnið Tyrki og Austurríkismenn. Einn leikmaður liðsins er þó góður, Júgóslavinn Balic. Nokkuð snjall leik- maður og skoraði ellefu af mörkum Tacca, þrjú úr vítaköstum og það þó hann væri tekinn úr umferð mest allan leikinn. Hinir leikmenn liðsins virkuðu flestir sem nýliðar á sviði handknatt- leiksins, íþróttar sem lítiö er stunduð á Ítalíu.þó i sókn. Ástæðulaust er að fjalla um einstaka leikmenn Þróttar. Þeir geta vissulega flestir meira en þeir sýndu í gærkvöld Celtic heldur áfram sigurgöngu sinni í Skotlandi — lagði Airdrie að velli 2:0 á laugardaginn og skoruðu þeir Dom Sullivan og Tommy Burns mörk liðs- ins. Rangers vann sigur (4:0) yfir Partick eftir að staðan hafði verið 0:0 í leikhléi. Jim Bett skoraði eitt af mörkum liðsins — úr vítaspyrnu. önnur úrslit urðu þessi I Skotlandi: Aberdeen—DundeeUtd 2:1 en verða að gera miklu betur ef þeir ætla sér einhvern hlut í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Reyndar furðuleg taugaspenna í leik flestra leik- manna Þróttar í fyrri hálfleiknum.. Mörk Þróttar skoruðu Sigurður Sveinsson 10/3, Páll Ólafsson 6, Ólafur H. Jónsson 4, Jens 3, Magnús Mar- geirsson 3, Gunnar Gunnarsson 2, Gísli Óskarsson 2, Jón Viðar Sigurðsson 1 og Lárus Lárusson 1. Mörk Tacca skoruðu Balic 11/3, Facchetti 3, Preti 3, Langiano 1 og Petazzi 1. Norskir dómarar dæmdu vel í frumraun sinni í Evrópukeppni. Morton—St. Mirren Dundee—Hibs Staðan er nú þessi: Celtic 24 16 5 3 50—23 0:1 2:2 37 Aberdeen 24 12 7 5 36—22 31 Rangers 25 11 9 5 41—31 31 St. Mirren 24 11 7 6 37—30 29 Hibernian 27 8 11 8 31—27 27 Dundee Utd. 23 9 7 7 36—23 25 Morton 26 7 8 11 22—35 22 Dundee 26 6 4 16 34—53 16 Airdrie 24 5 6 13 28—50 16 Partick 25 3 8 14 20—41 14 -hsím. Sigurganga Celtic heldur áfram...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.