Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982. 27 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Islendingaliðin töpuðu í Frakklandi Teitur Þórðarson og félagar hans náðu ekld að knýja fram sigur gegn botnliðinu Nice sem náði að vinna sigur 3:1 i Nice. Laval og Karl Þórðar- son máttu einnig þola tap í frönsku 1. deildarkeppninni, 0:1 fyrir Lille. Úrslit urðu þessi i Frakklandi á laug- ardaginn: Nice—Lens Bordeaux—Monaco 3:1 1:0 Lynon—Metz 3:1 Montpellier—Strasbourg 0:0 Lille—Laval 1:0 Bastia—Tours 2:1 Auxerre—Socaux 3:0 Nantes—Brest 3:1 Nancy—St. Etienne 0:0 Valenciennes—París SG 2:2 Staðan er nú þessi í Frakklandi: Bordeaux 31 17 10 4 49:27 44 Krizaj vann á heimaslóðum —og Ingemar Stenmark varð annar. Verður nú að sigra á síðasta svigmótinu til að komast upp fyrir Phii Mahre Svíinn Ingemar Stenmark á enn von í að komast upp fyrir Bandaríkja- manninn Phil Mahre i svigkeppni heimsbikarsins samanlagt eftir að hann varð annar á mótinu í Kranjaska Gora i Júgóslaviu á laugardag. Júgóslavinn Bojan Krizaj sigraði á heimaslóðum eftir mistök Svíans í síðari umferðinni. Stenmark hafði beztan tíma eftir þá fyrri. Timi Júgóslavans var 1:38,89 min. en Stenmark kom rétt á eftir með 1:38,93 mín. Franz Gruber, Austurríki, þriðji á 1:39,10 min. Phil Mahre er efstur í svigkeppninni með 115 stig. Stenmark hefur 110 og Steve Mahre er þriðji með 92 stig. Stenmark verður að sigra i siðustu svigkeppni heimsbikars- ins i San Sicario, 25. marz, til að kom- ast upp fyrir Phil. Flann lauk ekki keppni i gær. í stórsvigi á laugardag á sama stað sigraði Phil Mahre hins vegar á 2:23,65 mín. Hans Enn, Austurríki, varð annar á 2:23,91 mín. og Marc Girardelli, Luxemborg, þriðji á 2:24,40. Stenmark lauk ekki keppni og Steve Mahre varð í 15. sæti. Phil Mahre er líka efstur á stór- svigskeppni heimsbikarsins. Hefur 105 stig. Stenmark 100 og Girardelli er Jafntefli Týs og Fylkis Týr og Fylkir gerðu jafntefli 21—21 í 2. deild karla í handknattleik i Vest- mannaeyjum sl. fimmtudag. í hálfleik stóð 12—9 fyrir Týrara. Fylkir jafnaði og gat tryggt scr sigur 30 sekúndum fyrir leikslok. Gunnar Baldursson skaut þá framhjá úr vítakasti, sjötta vitakastið sem Fylkir misnotaði í leiknum. FóV. þriðji með 69 stig. Tvö mót eru eftir í stórsviginu. -hsim. Sigur hjá Portland Portland Trail Blazers, liðið sem Pétur Guðmundsson leikur með i bandaríska körfuknattleiknum, sigraði Utah Jazz 131—129 eftir framlengingu á föstudag. Fyrsti sigur liðsins i nokkr- ar vikur. Af öðrum úrslitum má nefna að Boston Celtic sigraði San Diego Spurs 134—110. Los Angeles Laker sigraði Dallas Mavericks 112—106. Barcelona steinlá Barcelona tapaði illa fyrir Valencia i 1. deildinni á Spáni í knattspyrnunni i gær. Heldur þó enn fjögurra stiga for- ustu í deildinni á Real Madrid. Urslit i gær urðu þessi — fimm umferðir eftir. Valladolid—Betis 3—0 Real Madrid—Cadiz 2—0 Bilbao—Las Paimas 3—1 Osasuna—Gijon 1—1 Espanol—Castellon 3—2 Valencia—Barcelona 3—0 Zaragoza-Santander 1—0 Hercules—Sociedad 2—0 Sevilla—Atl. Madrid 1—0 Staða efstu liða er nú þannig: Barcelona Real Madrid Sociedad Valencia Bilbao Zaragoza 29 19 29 16 29 16 29 16 29 15 29 13 5 67—27 43 6 49—27 39 7 49—30 38 10 46—37 35 11 51—34 33 10 40—42 32 Monaco St. Etienne París SG Sochaux Laval Nantes Tours Nancy Lille Brest Bastia Auxerre Strasbourg Lyon Metz Valencienn Lens Montpellier Nice 31 19 31 17 31 15 31 15 31 13 30 13 31 13 30 10 31 12 31 10 31 II 31 29 31 11 10 11 8 12 9 13 10 11 4 16 58:27 43 54:27 42 47:29 38 46:37 38 46:35 37 44:30 31 51:45 31 41:38 31 45:44 31 38:48 30 36:52 30 34:49 27 30:33 26 28:36 26 31 31 31 31 31 5 14 12 26:36 24 8 8 15 30:49 23 8 7 » 35:49 23 7 7 17 26:54 21 6 7 18 28:50 19 Þrjú met f sundi — á KR-mótinu f Sundhöllinni ígær Guðrún Fema Agústsdóttir, Ægi stingur sér varla i laug lengur án þess að setja met. Á sundmóti KR i gær f Sund- höllinni setti Guðrún Fema tvö stúlkna- met. Náði ágætum tíma á okkar mæli- kvarða. Hún sigraði i 100 melra skriðsundi á 1:02,5 min. og það er þvi stutt i íslandsmetið i vegalengdinni. Það er 1:02,2 min. Þá setti Guðrún Fema stúlknamet i 200 metra fjórsundi á 2:34,5 min. Eðvarð Eðvarðsson, Njarðvík, setti piltamet i 50 metra baksundi á mótinu. Synti á 29,4 sek. Að öðru leyti var árangur frekar slakur á mótinu. • Eðvarð Eðvarðson, UMF Njarðvik, eftir metsundið i Sundhöllinni i gær- kvöldi. DV-mynd ST p &** oQ> pfta , -V® 4\\0^' qÓN.'Í0^ LÚÐRASVEIT VERKALÝÐSINS jlTil styrktar utanlandsfcrð Lúðrasveitar vcrkalýðsins næsta sumar vcrður á Hótd Sögu mánudaginn 22. marz kl. 20.00. I Húsið opnað kl. 19.00. I Margt góðra vinninga, m.a. fcrð til Finnlands, örbylgjuofn, fcrðaútvarp-scgulband og hcimilisáhöld. AÐGANGUR ÓKEYPIS VERÐ SPJALDS: 40 KR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.