Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1982, Blaðsíða 5
24 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1982. DAGBLAÐIÐ & VtSIR. MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1982. 25 íþróttir Risakast í spjótkasti hjá Banda- rfltjamanni — Bob Roggy kastaöi 93,72 metra á mótu í San Jose í Kalif orníu Bob Roggy setti nýtt Amerikumet i spjótkasti á miklu frjálsíþróttamóti f San Jose i Kaliforniu á föstudag, þeg- ar hann þeytti spjótinu 93,72 metra á mótinu, sem kennt er vlfl tugþrautarkappann kunna, Bruce Jenner. Frábær árangur hjá Bandarikjamanninum. Eldra metið átti Mark Murro, 91,44 metrar, en heimsmet Ungverjans Ferenc Paragi f spjótkasti er 96,72 metrar. Ágætur árangur náöist á mótinu. Tvö önnur mótsmet voru sett af Carl Lewis. Hann sigraöi i 100 m hlaupi á 10,13 sek. og í 200 m á 20,27 sek. Þar fékk Jeff Phillips sama tima. Systir Carls Lewis, Carol, sigraði í lang- stökki kvenna — stökk 6,54 metra en langstökkið er einnig bezta grein bróðurins. Heimsmethafinn Hanry Rono, Kenya, sigraði í 5000 m hlaupi á 13:40,9 mín. Landi hans Simon Kiliki varðann- ar á 13:55,1 min. James Robinson, USA, sigraði í 800m hlaupi á 1:47,04 mín. Sammy Koskei, Kenya, varð ann- ar á 1:47,31 mín. og Brasilíumaðurinn Joaquin Cruz þriðji á 1:48,17 mín. önnur úrslit urðu þessi: 3000 m hindrunarhlaup 1. Henry Marsh, USA, 8:35,0 2. Doug Brown, USA, 8:42,2 3. Harrison Koroso, Kenýa, 8:43,7 Miluhlaup 1. Steve Scott, USA, 4:01,3 2. Ray Flynn, írlandi, 4:02,7 3. Dan Aldridge.USA, 4:03,8 Stangarstökk 1. Earl Bell, USA, 5,60 2. Felix Bohni, Sviss, 5,41 Þá stökk Willie Banks, USA, 17,14 metra í þrístökki. Ajax vann PSV Ajax, Amsterdam, mefl Johan Crijuff í broddi fylk- ingar, tryggði sér nær örugglega hollenzka meistaratitil- inn í knattspyrnu, þegar liflið sigraði helzta keppinaut sinn, PSV Eindhoven, 3—0 i Amsterdam í gær í hol- lenzku úrvalsdeildinni. Mefl sigrinu náði Ajax tveggja stiga forustu og hefur miklu betri markamun. Úrslit i 29. umferðinni í gær urðu þessi, fimm umferð- ir eftir. Maastricht—NEC Nijemgen 1—1 Tilburg—AZ '67 Alkmaar 2—2 Feyenoord—Haarlem 1—3 PEC Zwolle—RODA Kerkrade 3— 1 Twente—Utrecht 2—1 deGraafscahp—Deventer 1—4 Ajax—PSV Eindhoven 3—0 Den Haag—NAC Breda 0—2 Groningen—Sparta 2—1 Ólympíumeist- arinn sovézki tapaði tvívegis Bretland vann óvæntan stórsigur á Sovétríkjunum í landskeppni i sundi i Blackpool um helgina. Urslit 188— 125 eftir afl Bretar höfðu náð forustu á laugardag, 92— 59. Sovétríkin voru án nokkurra þekktra sundmanna en samt var reiknað mefl sigri þeirra. Mest kom á óvart að ólympiumelstarinn Sergei Fesenko tapaði tvivegis fyrir Stephan Poulter. Fyrst i 200 m flugsundi, greininni sem Fesenko sigraði i á Moskvu-leikunum 1980, siðan í 400 m fjórsundi. Poult- er synti 200 m flugsundið á 2:03,89 min. í 400 m fjór- sundinu var keppnin milli þeirra æsispennandi. Poulter sigraði á 4:33,28 min. en Fesenko varð annar á 4:33,61 min. Adrian Moorhouse, sem er 17 ára og hefur æft i Moskvu, sigraði i 100 m bringusundi á 1:06,20 min. Þar varð Leigh Atkinson annar. Sovézku stúlkurnar voru slakar. Náðu ekki fyrsta eða öðru sæti i einu einasta sundi. Beztum árangri i kvennasundunum náði June Croft, sem synti 200 m skriðsund á 2:00,08 min. Hún hafði þó reiknafl með að synda innan vifl tvær minútur. Aðeins fimm stúlkur i heiminum hafa gert það. -hsim. Sporting gef ur eftir Benfica og Porto hafa dregið verulega á Sporting Lissabon i 1. deildinni i Portúgal i siðustu umferðunum. t gær gerði Sporting, sem Malcolm Allison stjómar, jafntefii við Leiria i Lissabon 2—2. Benfica sigraði Viseu 2—0 á útivelli og Porto vann Penafiel 1—0 á heimavelli. Eftir 25 umferðir af þrjátiu er Sporting efst með 39 stig, Benfica hefur 35 stig og Porto 34 stig. Siðan koma Guimaraes með 32 stig og Rio Ave 31 stig. íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ísland íþriðja sæti í Kalott-sundkeppninni: EN HLAUT FLEST GULL- VERÐLAUN - SJÖ MET! — Norður-Svíar sigruðu en fsl. strákarnir urðu efstir í karlakeppninni ásamt Svfum Guðrún Fema Ágústsdóttir sigraði i báðum bringusundunum i Kalott-keppninni. Meiddist hins vegar á fingri og naut sin ekki undir lokin. Við erum mjög ánægð með árangur- inn í Kalottkeppninni i Oulu i Finn- landi. Alls voru sjö ný íslandsmet sett og islenzku strákarnir hlutu flest stig ásamt Svium i sinum greinum, efla 122 stig hvor þjóð. Hins vegar gekk stúlk- unum ekki eins vel. Norður-Sviþjóð sigraði eftir æsispennandi keppni við Norður-Finnland. Hlaut 246 stig, Finn- ar hlutu 241 stig. Ísiand varð i þriflja sæti með 177 stig samanlagt og Norð- ur-Noregur rak lestina með 165 stig. Þetta er i fyrsta skipti, sem ísland er ekki i neðsta sætinu í Kalott-keppninni i sundinu. FJórða sinn, sem við tökum þátt í keppni,” sagði Snorri Magnús- son, þegar DV ræddi við hann eftir keppnina f Finnlandi i gær. Keppt var í 24 greinum og tsland hlaut flesta sigurvegara í keppninni, eða níu gullverðlaun. Hins vegar ekki nema þrenn önnur verðlaun og ein bronsverðlaun. Það vantaði meiri breidd. Guðrún Fema Ágústsdóttir sigraði í 100 m bringusundi í gær en tognaði i fingri og gat lítið beitt sér eftir það. Synti ekki í boðsundinu í lokin. Ingi Þór Jónsson sigraði í 100 m flug- sundi og setti þar Kalott-met, 59.70 sek. Þá setti hann nýtt íslandsmet í 100 m skriðsundi, synti á 53.03 sek. og varð þar þriðji. Eldra met hans var 53.60 sek. Þeir Tryggvi Helgason og Árni Sigurðsson urðu í tveimur fyrstu sæt- unum í 200 m bringusundi. Tryggvi sigraði á 2:30.99 mín. og Árni varð annar á 2:31.45 min. Þá setti íslenzka sveitin nýtt íslandsmet í 4 x 100 m fjór- sundi karla og sigraði. Synti á 4:04.27 mín. Eldra metið var 4:08.5 min. Eðvald Eðvaldsson synti fyrsta sprett- inn, baksundið á 1:02.5 mín. Tryggvi 100 m bringusund á 1:08.30 mín. Ingi Þór 100 m flugsund á 59.0 sek. og Þröstur Ingvarsson 100 m skriðsund á 54.41 sek. Sænska sveitin í öðru sæti á 4:05.97 mfn. Á bls. 26 er sagt fra helzta árangri ís- lenzka sundfólksins á laugardag. i gær var árangur þess þessi. Það gekk ekki eins vel 1 tveimur fyrstu greinunum í gær. Þeir Hugi Harðarson og Eðvald urðu í tveimur síðustu sætunum í 800 m skríðsundi á 9:16.62 og 10:31.31 mín. og í 100 m baksundi kvenna varð Ragnheiður Runólfsdóttir í sjötta sæti á 1:12.64 min. og Þórunn Guðmundsdóttir átt- unda á 1:21.01 mín. Þeir Tryggvi og Árni bættu þaö upp i þriðju greininnT Eflvald Þ. Eflvaldsson. íslandsmótið í Byftingum á Akureyri: Haraldur setti Norður landamet í jafnhöttun! Frá Guðmundi Svanssyni, Akureyri. Akureyringurinn Haraldur Ólafsson var maður íslandsmótsins i lyftingum, sem háð var hér á Akureyri um helgina. Haraldur, sem keppir i 75 kg flokki, setti þrjú íslandsmet, bæfli i flokki full- orflinna og unglinga, og árangur hans i jafnhöttun er jafnfram nýtt Norður- landamet. Hann jafnhattaði 168 kg og betri árangur hefur ekld náflst á Norðurlöndum. Hann snaraði 130,5 kg og náði þvi samtals 298,5 kg. Allt íslandsmet eins og i jafnhöttun. Annar í 75 kg flokknum varð Ólafur Ólafsson, Akureyri, bróðir Haralds með 190 kg samtals. Úrslit í öðrum flokkum á mótinu uröu þessi. Keppt var í léttari flokkunum á laugardag en í þyngri flokkunum á sunnudag. í 56 kg flokki var Þorkell Þórisson, Ármanni, íslandsmeistari með 177,5 kg. samtals. Hann jafnhattaði 100 kg og reyndi næst við 108 kg, nýtt Íslands- met, en tókst ekki að þessu sinni. Haraidur Ólafsson Akureyri — Myndin var tekin þegar honum var afhentur bikar scm íþróttamaður Akureyrar 1981. Það var gert á ársþingi IBA, sem nýlega var hald- ið á Akureyri, Jóhann Hjálmarsson, heimsmeistari öldunga í kraftlyftingum, varð í öðru sæti. Haraldur hlaut 95 atkvæði, Jóhann 80 og Nanna Leifsdóttir, skíðakonan kunna, varð i þriðja sæti með 52 atkvæði. DV-mynd Guðmundur Svansson. í 67,5 kg flokki varö Eyþór Hauks- son, ÍBA, meistari með 165 kg. Friðrik örn Eyjólfsson varð annar með 152,5, kg. í 82,5 kg flokki varð Þorsteinn Leifsson, KR, íslandsmeistari með 272,5 kg. Guðgeir Jónsson varð annar með 72,5 kg. í 90 kg flokki varö Gylfi Gislason, ÍBA, íslandsmeistari með 302 kg. Snar- aði 137,5 kg. og jafnhattaði 165 kg. Baldur Bergþórsson, KR, varð annar með 290 kg. í 100 kg flokki varð Birgir Borgþórs- son, KR, íslandsmeistari, með 327,5 kg, 145 kg og 182,5 kg. Annar varð Guðmundur Helgason, KR, með 257,5 kg. í 110 kg flokki sigraði Ingvar Ingv- arsson, KR, með 280 kg. -GSv. Ingi Þór Jónsson með því að verða f tveimur fyrstu sæt- unum í 200 m bringusundinu. I 200 m flugsundi kvenna urðu Anna Gunnarsdóttir og Maria Gunnbjörns- dóttir í sjöunda og áttunda sæti — átta keppendur í hverri grein, tveir frá hverri þjóð — á 2:42.87 mín. og 2:47.44 mín. f fimmtu greininni, 100 m skrið- sundi, varð Ingi Þór þriðji á nýju ís- landsmeti, 53.03 sck. og Þröstur varð fjórði á 55.64 sek. Sjötta greinin slök, Þórunn Guðmundsdóttir og Guðbjörg Bjarnadóttir síðastar í 400 m skrið- sundi á 4:55.49mín. og 5:01.52 mín. Tveir sigrar í röð Þá komu tveir sigrar í röð. Fyrst sigr- aði Guðrún Fema í 100 m bringu sundi á 1:16.42 mín. Ragnheiður varð þar sjöunda í 1:19.70 mín. Síðan sigraði Ingi Þórí 100 m flugsundi á 59.70 sek. sem er Kalott-met. Tryggvi varð sjötti á 63.15 sek. f 200 m baksundi varð Eðvald í öðru sæti á 2:14.80 mín. — aðeins tveimur sekúndubrotum frá fs- landsmetinu. Hugi varð sjöundi á 2:23.29 mín. f 200 m fjórsundi varð Ragnheiður sjöunda á 2:38.30 min. og Guðrún Fema í áttunda sæti á 2:44.17 mín. ísland sigraði svo í 4x100 m fjór- sundi karla en í 4x100 m skriðsundi kvenna varð ísiand í fjórða sæti á 4:32.6 mín. Fyrri dagurinn Keppnin hófst á laugardag með 800 m skriðsundi kvenna. Þar varð Þórunn í sjöunda sæti á 9:53.19 mín. og Guð- björg áttunda á 10:39.19 mín. Eðvald sigraði i 100 m baksundi en Hugi varð sjöundi á 1:06.25 mín. Þröstur varð sjöundi í 200 m fiugsundi á 2:25.41 mín. Guðbjörg og Guðrún Fema sið- astar í 100 m skriðsundinu á 1:04.17 mín. og 1:07.97 mín, en þetta sund var fljótt á eftir 200 m bringusundinu, þar sem Guðrún Fema sigraði. f 400 m skriðsundi karla voru Hugi Islandsmótinu í handknattleik lokið: Yfirburðasigur KR í öðrum flokki karla — og Valur sigraði í 1. flokki karla KR V keppni 2. flokks karla á Islandsmótinu i handknattleik karla, sem háð var i iþróttahúsinu i Hafnarfirði um helgina. Hinir ungu KR-ingar sigruðu i öllum leikjum sinum um helgina og hlutu 18 stig. Voru flmm stlgum á undan næsta félagi, FH. Fyrri hluti móti mótsins var háflur i Vestmannaeyjum fyrir nokkru. 11. flokki karla varð Valur ís- landsmeistari. Sigraðl KR i hreinum úr- slitaleik með 19—12. Úrslit í einstökum leikjum í 2. flokki um helgina urðu þau, að KR sigraði FH 14—10, ÍR með 15—12, Þór, Vest- mannaeyjum, 20—14, Víking með 15— 12 og Fram meö 16—14. FH tapaði fyrir KR eins og áður seg- ir, einnig fyrir fR 10—18 og Fram 16— 13. Vann hins vegar Þór með 23—14 og Viking meö 22—19. Auk leikja ÍR, sem áður eru nefndir, vann IR Þór 14—10, Víking með 13—8 en tapaði fyrir Fram 14—10. Þór vann Víking með 18—17 og Fram með 13— 12. Víkingur vann Fram 18—14. Lokastaöan í mótinu varð þannig. KR 10 9 0 1 161—122 18 FH 10 6 1 3 148-141 13 ÍR 10 4 2 4 121—111 10 Þór 10 3 1 6 127—155 7 Víkingur 10 2 2 6 145—166 6 Fram 10 3 0 7 124—131 6 íslandsmótinu er þar með lokið. Víkingur varð íslandsmeistari í meist- araflokki karla, 4. flokki karla, 2. og 3. flokki kvenna. FH varð fslandsmeistari í meistaraflokki kvenna, Valur varð ís- og Eðvald í síðustu sætunum á 4:28.06 og 4:33.01 mín. Anna Gunnarsdóttir var sjötta í 100 m flugsundi á 1:11.60 mín. og María Gunnbjörnsdóttir sjö- unda á 1:12.62 mín. Ragnheiður og Þórunn voru lakastur í 200 m baksundi á 2:39.10 og 2:48.01 mín. Nánar er sagt frá fyrri deginum á bls. 26. -hsím. Portland komst ekki í úrslitin Portland Trall Blazers, liðifl, sem Pétur Guðmundsson leikur með i bandariska körfuknattleiknum, missti nær örugglega af möguleikanum afl komast i úrslitakeppnina, þegar liflið tapaði fyrir Phoenix Suns 113—98 á föstudagskvöld. í fyrsta skipti um ára- bil, sem Portland frá Oregon kemst ekld f úrslitakeppnina. Af öðrum úrslitum má nefna að New Jersey Jets sigraði Bolton Celtics 113— 96, San Antonio Spurs sigraðl Dallas Mavericks 118—106, Milwaukee Bucks sigraði New York Kicks 112—99. Los Angeles Laker sigrafli Golden State Warriors 125—109. Á laugardag sigraði Seattle Super- sonics Golden State með 95—94. -hsím. Kristján Harðarson — aðeins 17 ára en stökk 7,19 metra í langstökki. Unglingamet hjá Kristjáni Harðar- syni í langstökki drengja- og unglingaflokki. Þá stökk Kristján 1,99 m i hástökki og greinilegt að hann getur bætt þann árangur mjög. -hsim. Sovétríkin efst í ísknattleiknum Staðan eftir leikina f gær var þannig: landsmeistari í 1. flokki og 3. flokki karla, og KR í 2. flokki. Stjarnan sigr- aði í 2. deild karla og Ármann í 3. deild karla. -hsim. — Stökk 7,19 metra. Hjörtur Gíslason jafnaði Islandsmetið Í50m grindahlaupi Hjörtur Gíslason, KR, jafnaði ís- landsmetið i 50 metra grindahlaupi á Reykjavikurmótinu i frjálsum iþróttum innanhúss á fimmtudagskvöld. Keppt var i Baldurshaga og Hjörtur hljóp vegalengdina á 6,7 sek. Hann varð einnig Reykjavíkurmeist- ari i 50 metra hlaupi. Hljóp á 5,9 sek. í 50 m grindahlaupi kvenna varð Sigur- borg Guðmundsdóttir, Ármanni, Reykjavikurmeistari. Hljóp á 7,6 sek. Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á, varð Reykjavíkurmeistari í 50 m hlaupi kvenna á 6,4 sek. Bryndís Hólm, ÍR, varð Reykjavíkurmeistari í langstökki kvenna. Stökk 5,80 m og var aðeins fjórum sentimetrum frá íslandsmetinu. Bryndís sigraði einnig í hástökki, stökk 1,50 m. En athyglisverðasta árangrinum á fimmtudag náði Kristján Þ. Harðar- son, Ármanni. Hann varfl Reykjavik- urmeistari bæði i langstökki og há- stökki. Stökk 7,19 m i langstökki, sem er snjall árangur hjá 17 ára pilti. Árangur hans er nýtt Íslandsmet í Sovétrfkin sigruðu Tékkóslóvakíu 5—3 f heimsmeistarakeppninni i is- hokkey i gær, en keppnin stendur nú yfir í Helsinki. Vestur-Þjóðverjar hafa komið mjög á óvart f keppninni, sigr- uðu Tékka i fyrstu umferð. Í gær komust Tékkar i 3—1 gegn Sovétrikj- unum en þeir sovézku skoruðu fjögur síðustu mörkin i leiknum. Sovétrikin V-Þýzkaland Finnland Kanada Svíþjóð Tékkar ítalia Bandarikin 3 3 0 0 21—8 6 3 2 0 1 12—8 4 3 2 0 1 10—14 4 3 111 14—11 3 3 111 10—12 3 3 10 2 11—11 2 3 10 2 11—19 2 3 0 0 3 9—15 0 Barcelona heillum horfið Barcelona-Iiðið virðist alveg glatað um þessar mundir i 1. deildinni á Spáni. Í gær tapafli liflið fjórfla leikn- um í röð og meistararnir f fyrra, Socie- dad, er komið i efsta sætið. Aðeins ein umferfl eftir. Úrslit i gær urðu þessi: Las Palmas—Valladolid 1—1 Cadiz—Gijon 3—1 Betis—Castellon 3—1 Real Madrid—Barcelona 3—1 Bilbao—Santander 4—1 Osasuna—Sociedad Espanol—Atl. Madrid Valencia—Sevilla Zaragoza—Hercules Staða efstu lifla er nú þannig: Sociedad Barcelona Real Madrid Bllbao Valencia Betis 33 19 7 7 56—32 45 33 19 6 8 73—38 44 33 18 8 7 55—31 44 33 18 4 11 62—39 40 33 17 4 12 52—44 38 33 15 5 13 51—42 35 Bjarni áfram með Nettelstedt Bjarni Guðmundsson, landsliðs- maður f handknattleik, sem leikur með Nettelstedt i V-Þýzkalandi, hefur ákveðið að lelka með liðinu eitt ár til viflbótar. — Ég er að ganga frá nýjum samn- ingi við félagifl, sagði Bjarni i stuttu spjalli við DV f gærkvöldi. Bjarni skoraði 5 mörk fyrir Nettel- stedt þegar félagið mátti þola tap 24— 27 fyrir Hofweier á útivelli um helgina. — Okkur hefur gengið bölvanlega á útivöllum i vetur, þar sem við höfum ekki unnið lelk. Þetta er orðið sálrænt. Aftur á móti höfum við unnið alla heimaleiki okkar, sagði Bjarni. Bjarni sagði að það yrðu miklar mannabreytlngar hjá Nettelstedt fyrir næsta keppnistimabil. — Það á að yngja upp hjá okkur, sagðis Bjarni, sem kann mjög vel við sig hjá Nettel- stedt. Viggó Sigurðsson og félagar hans töpuflu 10—21 í Kiel og er Bayern Leverkusen i alvarlegri fallhættu. Er í failbaráttu ásamt Göppingen, Nurn- berg og Dortmund, en þrjú lið falla. Leverkusen er með 14 stig, Nurnberg 13, Göppingen 12 og Dortmund 9. Viggó skoraði 5 mörk fyrir Leverkusen f Kiel. -SOS. Perú sigraði Lið Perú, sem tekur þátt f heims- mcistarakeppninni i sumar á Spáni, er nú i keppnisferfl um Evrópu. Lék sinn fyrsta landsleik f gær og gerði sér litið fyrir og sigraði Ungverjaland i Buda- pest 2—1. Nýliðinn Lazar Szentes hjá Ungverj- um skoraði eftir aðeins 35 sekúndur — í fyrsta skipti sem hann kom vifl knött- inn i sínum fyrsta landsleik. Poloskai gaf fyrir mark Perú — Szentes kastaði sér fram milli tveggja mótherja og skallaði í mark. Ungverjaland hélt forustunni þar til á 54. mín. að hinn frábæri framvörflur Perú, Julio Cesar Uribe, jafnafli. Hann lét ekki þar við sitja. Skoraði sigurmarkið niu min. fyrir leikslok. Fyrra markið skoraði Uribe, sem kallaður er Maradona Perú, beint úr aukaspyrnu. -hsím. Dukla Prag mætir Rostock Giinsburg vann sigur (22—18) yfir Rostock f Evrópukeppni bikarhafa. Það dugði ekki, þvi að Rostock vann heimaleikinn með 8 marka mun. Dukla Prag og Rostock leika því til úrslita i Evrópukeppni bikarmeistara. -SOS. Einvígi á Ítalíu Enn er sama einvfgið milii Juventus og Fiorentina um italska meistaratitil- inn i knattspyrnu. Juventus gerði jafn- tefli á heimavelli en Fiorentina sigraði. Bæði lifl hafa 39 stig. Francesco Grazi- ani skoraði fyrir Fiorentina á 50. min. til mikillar ánægju fyrir 52 þúsund áhorfendur i Florence og það nægði til sigurs gegn Bologna. Juventus tapaði hins vegar dýrmætu stigi gegn Ascoli. Marco Tardelli náði forustu fyrir Torino-llðtð snemma leiks en Hubert Pircher jafnaði á 57. min. Bæði lið hafa 39 stig eftir 26 leiki. Napoli og Inter Milano koma næst með 32 stig. AUKASTIG HJÁ VÍKING Víkingur vann auðveldan sigur á Þrótti á Mclavelli í gær í Rcykjavikurmót- inu í knattspyrnu. Úrslit 3—0 og Víkingur fékk því aukastig úr leiknum fyrir að skora þrjú mörk. Staðan í hálfleik var 1—0 og skoraði landsliösmaðurinn Ómar Torfason mark Víkings. t síðari hálfleiknum skoraöi Heimir Karlsson tvívegis fyrir Víking. Fyrra markið mjög fallegt og það síðara skoraði Hcimir eftir gott upphlaup þar sem hann sjálfur hafði leikið aðalhlutverkið. Víkingur hafði nokkra yfirburði í leiknum en Þróttur varð fyrir því áfalli, þegar hálftírni var af leik, að markvörður liðsins, Guðmundur Erlingsson, meiddist. Fékk skurö á höfuöið og var fluttur á slysavarðstofuna. Varamaður hans átti góðan leik. Hjá Víking vakti þaö athygli að Stefán Halldórsson, sem leikiö hefur erlendis mörg undanfarin ár, fyrst í Belgiu, síðan Svíþjóð, var „sweeper” — það er aftasti maður varnarinnar — og stóð sig mjög vel í því •hlutverki. ,hsim- Heimir Karlsson — skoraði tvlvegis fyrir Viklng gegn Þrótti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.