Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1982, Blaðsíða 8
28 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1982. íþróttir íþróttir íþrótt íþrótt ff Álagið er mikið á Tottenham” — Leikmenn liðsins eiga aðeins að hugsa um bikarinn og Evrópubikarinn, sagði Bryan Robson, hjá Manchester United — Eftir þetta tap Tottenham hér á Old Trafford, tel ég að möguleiki Lundúnaliðsins sé orðinn Iftill ú að hljóta Englandsmelstaratitilinn, sagði Bryan Robson, ensld landsliðsmaður- inn hjá Manchester United, sem lagði Tottenham að velli 2:0. Robson sagði að erfitt tímabil væri nú hjá leikmönn- um Tottenham sem leika þrjá leiki á viku um þessar mundir. — Tottenham á að leika gegn Barcelona i Evrópu- keppninni á miðvikudaginn og sfðan gegn Notts County á laugardaginn kemur. Álagið er geysilegt á leikmönn- um liðsins, sagði Robson. Robson sagöi í viðtali við BBC að URSUT Úrsiit urðu þessi i ensku knatt- spyrnunni á laugardaginn: 1. DEILD: Arsenal—Nott. For 2—0 Aston Villa—Middlesb 1—0 Coventry—West Ham 1—0 Ipswich—Stoke 2—0 Leeds—Southampton 1—3 Liverpool—W.B.A. 1—0 Man. Utd.—Tottenham 2—0 Notts. C. —Brighton 4—1 Sunderland—Everton 3—1 Swansea—Man. City 2—0 Wolves—Birmingham 1—1 2. DEILD Blackburn—Watford 1—2 Charlton—Roterham 1—2 C. Palace—Oldham 4-0 Derby—Norwich 0—2 Grimsby—Chelsea 3—3 Leicester—Cardiff 3—1 Luton—Newcastle 3—2 Orient—Bolton 3—0 Q.P.R—Shrewsbury 2—1 Sheff. Wed.—Cambridge 2—1 Wrexham—Barnsley 0—0 3. DEILD: Brentford—Preston 0—0 Bristol C.—Swindon 0—3 Carlisle—Millwall 2—1 Chesterfield—Exeter 2—1 Fulham—Bristol R 4—2 Lincoin—Reading 2—1 Newport—Wimbledon 0—0 Oxford—Burnley 0—0 Plymouth—Huddersfield 1—1 Portsmouth—Doncastle 0—0 Southend—Chester 2—0 Walsall—Gillingham 1—0 4. DEILD: Aldershot—Sheff. Utd. 1—1 Blackpool—Colchester 0—0 Bournemouth—Hartlepool 5—1 Bury—Torquay 0—1 Crewe—Hull 1—1 Darlington—Northampton 3—0 Halifax—Wigan 0—0 Mansfield—Tranmere 3—0 Petersbrough—Bradford 2—0 Port Vale—Scunthorpe 2—1 Rochdale—Hereford 0—1 Stockport—York 4—1 leikur Manchester United gegn Totten- ham hefði verið svipaður og leikur okk- ar gegn Liverpool. — Við yfirspil- uðum Tottenham fyrstu 20 mín., eins og við gerðum gegn Liverpool, en okkur tókst ekki aö skora. Eftir þessa góðu byrjun fór leikur okkar að fjara út og það var ekki fyrr en Steve Copp- ell skoraði að viö vöknuðum aftur til lífsins, sagði Robson. — Var vitaspymudómurinn réttur? — Já, Paul Price braut á Frank Stapleton sem var kominn í gott færi. Robson sagði að það hefði óneitan- lega verið skemmtilegt fyrir hinn unga • Kevln Keegan er markhæstur i 1. deildarkeppninnl með 23 mörk. Hann hefur skorað 27 mörk á keppnistimabllinu. Trevor Christie skoraðl þrennu fyr- ir Notts County. „GEFUM EKKERT EFTIR” — segirTerry Butcher hjá Ipswich Ron Greenwood, iandsliðseinvaldur Englands, var staddur á Portman Road til að sjá Paul Mariner og Terry Butch- er leika með Ipswich. Hann var ánægður með frammistöðu þeirra og skoraði Mariner sitt fyrsta mark siðan hann var skorinn upp við meiðslum i ökkla. Fréttamaður BBC talaði við Butcher eftir að Ipswich hafði lagt Stoke að velli — 2:0 — og spurði hann hverjir möguleikar Ipswich vneru á að hljóta Englandsmeistaratitilinn. Það verður sárt ef við þurfum enn cinu sinni að horfa á eftir meistaratitlinum — á endasprettinum. Óneitanlega hefur það sett strik í reikninginn hjá okkur að undanförnu að margir af fastamönnum okkar hafa verið meiddir. ; Leikmenn eins og Paul Mariner og Frans Thijssen, sagði Butcher, sem lék sinn fyrsta leik eftir meiðsli sem hann hefur átt við að stríða. Butcher sagði að möguleikinn á að hljóta Englandsmeistaratitilinn væri enn fyrir hendi þrátt fyrir gott forskot Liverpool. Við munum ekkert gefa eft- ir i lokabaráttunni, sagði Butcher. -sos Scott McGarvey að skora. Mark hans var afar glæsilegt og bezta afmælis- gjöfin sem hann fékk á 19 ára afmælis- degi sínum, sagði Robson. Þess má að lokum geta að Robson sagði að þó Englandsmeistaratiltillinn væri farinn frá leikmönnum Totten- ham þá ættu þeir góðan möguleika á að vinna tvo bikara. Þá átti hann við enska bikarinn og Evrópukeppni bikar- hafa. — Leikmenn Tottenham eiga nú eingöngu að hugsa um þessa tvo bikara — einbeita sér að þeim en sleppa hugs- uninni um Englandsmeistaratilinn, sagði Robson. -sos Gary Rowell hefur lelkið mjög vel með Sunderland að undanförnu og skorað mörg þýðingarmikil mörk. „Stórkostlegt að vera á Roker Park — þegar vel gengur,” sagði Alan Durban, framkvæmdastjóri Sunderland, sem vinnur hvern sigurinn á fætur öðrum — Það er mikill baráttuhugur hjá leikmönnum minum og við leikum nú hvern leik eins og um bikarúrslitaleik sé að ræða. Allir eru ákveðnir að leggja sitt af mcrkum, til að við höldum sæti okkar f 1. deild. Það er stórkostlegt að vera á Roker Park þegar andinn er þannig, sagði Alan Durban, fram- kvæmdastjóri Sunderland og fyrrum leikmaður Derby. Sunderland hefur unnið hvern sig- urinn á fætur öðrum að undanförnu og hafa leikmenn liðsins sýnt mikla bar- áttu. Það var engin breyting þar á þeg- ar Everton lék á Roker Park — Sunder- land vann 3:1. Gary Rowell skoraði tvö mörk fyrir Sunderland og táningurinn Cloin West, sem skorar nú í nær hverj- um leik, bætti því þriðja við. Útiitið er orðið mjög slæmt hjá Leeds og bendir nú allt til að þetta fræga félag leiki í 2. deild næsta keppnistímabil. Leeds mátti þola tap 1:3 fyrir Dýriingunum frá Southamp- ton á Elland Road þrátt fyrir að félagið fengi óskabyrjun. Frank Worthington skoraði mark fyrir Leeds eftir aðeins 18 sek. Kevin Keegan og félagar hans hjá Southampton létu það ekkert á sig fá. Dave Armstrong jafnaði metin og síðan skoraði Keegan tvö glæsiieg mörk. Keegan hefur nú skorað 27 mörk á keppnistímabilinu. Liverpool f basli Leikmenn Liverpool áttu í miklum erfiðleikum með W.B.A. á Anfield Road -r það var ekki fyrr en eftir 70 mín. að Liverpool tókst að rjúfa sterk- an varnarmúr Albion og koma knettin- um framhjá Mark Grew, sem varöi mjög vel. Það var Kenny Dalglis sem skoraði markið — hann fékk knöttinn frá Alan Kennedy og lék síðan skemmtilega á vamarmenn Aibion. Tottenham úrleik? Ailt bendir nú til að leikmenn Tott- enham séu úr leik í baráttunni um Eng- landsmeistaratitilinn eftir tap 0:2 á Old Trafford fyrir Manchester United. Leikurinn þótti frekar daufur og fengu þeir Steve Archibald, Mike Hazard og Garth Grooks tækifæri til að skora fyr- ir Tottenham áður en United skoraði á 65. mín. Bakvörðurinn Arthur Albist- on sendi knöttinn þá fyrir mark Totten- ham þar sem Frank Stapleton tók við honum en áöur en hann gat skotið að marki var Paul Price, sem kom inn á sem varamaður fyrir Paul Miller, búinn að brjóta á honum. Steve Coppell skor-1 aði úr vítaspyrnunni og eftir markið fóru ieikmenn United að sækja í sig veðrið. Á 86. mín. gulltryggðu þeir sigurinn. Arthur Albiston sendi þá knöttinn til táningsins Scott McGarvey, sem skor- aði sitt fyrsta mark fyrir United. Yfirburðir Arsenal Leikmenn Arsenal léku leikmenn Nottingham Forest sundur og saman á Highbury og unnu öruggan sigur 2:0. Peter Shilton, markvörður Forest, sem átti snilldarleik, kom i veg fyrir stærra tap Forest. Brian Talbot og Graham Rix skoruðu mörk Arsenal. • Trevor Christie skoraði þrjú mörk fyrir Notts County sem vann öruggan sigur 4:1 yfir B i i gliton. • Allan Evans tryggði Aston Villa sinn fjórða sigur í röð, þegar hann skoraði með skalla (1:0) gegn Middles- brough, sem var óheppið að tapa. ‘ Mike Harford skoraði fyrir Birm- ingham en Andy Gray náði að jafna fyrir Úlfana — hans þriðja mark i þremur leikjum. Útlitið slœmt hjó Stoke Hið unga og efnilega lið Stoke er nú komið í. alvarlega fallhættu eftir tapið 0:2 gegn Ipswich á Portman Road. Paul Mariner skoraði fyrst á 37. mín. með skalla eftir fyrirgjöf frá George Burley. John Wark skoraði síðan á 89. mín. Erik Gates tók þá horuspyrnu og sendi knöttinn fyrir mark Stoke þar sem Paul Mariner var og skallaði hann knöttinn til Wark. Hollendingurinn Arnold Muhren átti snilldarleik með Ipswich. • Enski landsliösmarkvörðurinn Joe Corrigan hjá Man. City missti sæti sitt i liðinu — lék ekki með gegn Swansea þar sem hann hafði fengið á sig 9 mörk i tveimur leikjum. Alex Williams lék í markinu og stóð hann sig mjög vel. Hann réð þó ekki viö þrumuskot Gary Stanley á 11. mín. Stanley skoraði þá af 40 m færi og síðan skoraði Bob Latch- ford 2:0 fyrir Swansea. • Blökkumaflurinn Brian Stein var hetja Luton þegar félagið vann New- castle 3:2. Stein skoraði öll mörk Luton en þeir David Mills og John Trewik skoruðu fyrir Newcastle, sem var yfir 2:1. • Kevin Taylor og tohn Pearson skoruðu mörk Sheffield Wednesday gegn Cambridge. • Kevin Stonehouse skoraði fyrir Blackburn gegn Watford en leikmenn Lundúnaliðsins svöruðu með tveimur mörkum í seinni hálfleik — fyrst skor- aði Nigel Callaghan og blökkumaður- inn Luther Blissett skoraði svo sigur- markið. -SOS 1. DEILD Liverpool 35 22 6 7 68—26 72 Ipswich 35 21 4 10 52—39 67 Swansea 36 20 6 10 52—39 66 Man. Utd. 35 17 11 7 49—26 62 Southampt. 37 18 8 11 63—54 62 Tottenham 32 17 7 8 53—33 58 Arsenal 36 16 10 10 36—32 58 West Ham 36 13 13 10 57—46 52 Man. City 36 13 11 12 45—45 50 Nott. For. 35 13 11 11 35—39 50 Aston Villa 35 13 10 12 48—45 49 Brighton 36 12 13 11 39—43 49 Everton 36 12 12 12 45—45 48 Notts. C. 35 12 7 16 53—55 43 Coventry 36 11 8 17 42—54 41 Wolves 37 9 9 19 27—55 36 W.B.A. 33 8 11 14 37—42 35 Sundcrland 36 8 10 18 29—48 34 Leeds 34 8 10 16 26—47 34 Birmingham 35 7 12 16 42—53 33 Stoke 35 9 6 20 35—55 33 Middlesb. 35 5 13 17 27—44 28 2. DEILD Luton 35 21 10 4 69- -35 73 Watford 36 19 10 7 61- -37 67 Sheff. Wed. 37 19 10 8 50- -41 65 Rotherham 37 18 5 14 54- -45 59 Leicester 34 16 10 8 49- -35 58 Q.P.R. 36 17 6 13 48- -34 57 Newcastle 37 16 8 13 45- 00 1 56 Norwich 36 17 5 14 51- -46 56 Blackburn 37 15 10 12 41- -34 55 Barnsley 36 15 9 12 51- -37 54 Chelsea 36 15 8 13 54- -51 53 Oldham 37 12 13 12 42- -47 49 Charlton 37 12 lí 14 48- -58 47 Derby 36 10 10 16 45- -61 40 Wrexham 35 10 9 16 33- -44 39 Cardiff 36 11 6 19 40- -54 39 Bolton 37 11 6 20 32- -50 39 C.Palace 34 10 8 16 28- -36 38 Cambridge 36 10 8 18 39- -49 38 Shrewsbury 35 8 12 15 30- -46 36 Grimsby 34 7 13 14 42- -56 34 Orient 34 9 7 18 29- -47 34 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.