Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 8
28 DAGBLAÐIÐ& VlSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982. Utvarp Útvarp þýöingu Siguröar Gunnarssonar Lóa Guöjónsdóttir les (2). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. lO.lOVeöurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. , 11.00 Verslun og viðsklpti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist. „Earth, Wind and Fire", „The Moody Blues", sext- ett Ólafs Gauks, Johnny Mathis o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Frettlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Dagstund i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 15.10 „Mœrin gengur á vatninu" eftir Eevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Sífldegistónleikar: Tónllst eftir Jean Sibelius. a. „Finlandia". Mormónakórinn syngur með Fíla- delfíuhljómsveitinni; Eugene Orm- andy stj. b. Sinfónia nr. 2 í D-dúr op. 43. Fílharmóniusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Einleikur i útvarpssai. Selma Guðmundsdóttir leikur á pianó Sónötu i As-dúr op. 110 eftir Lud- wig van Beethoven. Nýtt Mkrit ettír OtU Björnsson verðar é dagskrá i fímmtudags-, kvökf og hefst kl. 20.30. Nefnist þaO Krabbinn og sporOdrekinn. 20.30 Leikrit: „Krabbinn og sporð- drekinn" eftir Odd Bjömsson og er hann einnig leikstjóri. Tónlist eftir Hilmar Oddsson, flutt af tríói Jónasar Þóris. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristín Bjarnadóttir, Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúla- son, Helga Bachmann, Þórhallur Sigurðsson og Þorsteinn Gunnars- son. 22.00 Færeyska visnasöngkonan Annika syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Frá Fjallaskaga til Verdun". Finnbogi Hermannsson ræðir síð- ara sinni við Valdimar Kristinsson' bónda og sjómann á Núpi í Dýra- frrði um lifshlaup hans. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.45 Fróttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7. maí Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Lelkflmi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krístjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áð- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigriður Ingimarsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla" eftir Robert Fisker í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir les (3). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Méreru fornu minnin kter". Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurðardóttir les úr „Sögum Rannveigar" eftir Einar H. Kvar- an. 11.30 Morguntónleikar. „Los Cal- chakis" leika suður-ameríska flaututónlist / Kanadiskir lista- menn leika þjóðlög frá ýmsiim löndum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur a vatninu" heyra. Ur íslenskum þjóðsögum og ævintýrum. Umsjón: Anna S. Einarsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. Lesarar með þeim: Evert Ingólfsson og Vilmar Pétursson. (Áðurútv. 1979). 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftlr Ludwig van Beethoven. Hollenska blásarasveitin leikur Kvintett í Es- dúr / Itzhak Perlman og Hljóm- sveitin Filharmónia leika Fiðlu- konsert i D-dúr op. 61; Carlo MariaGiulinistj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Sigurjón Sæmundsson syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Róbert H ATÍÐISDAGUR VERKALÝÐSINS - útvarp kl. 13.45 - 15.40 og 20.30 -21.30: Lúðraþytur, útif undur, kórsöngur og dag- skrá um vinnuvernd Utvarp í tilefni af hátiðisdegi verkalýðsins hefst kl. 13.45 með hljóðritun frá tónelikum Lúðra- sveitar Reykjavíkur. Voru þeir haldnir í Gamla Bíói 3. apríl sl. og stjórnandi var EUert Karlsson. Kl. 14.25 hefst útvarp frá Lækjartorgi og stendur í klukkutíma og kortér. Á útifundi þar verða tveir aðalræðumenn: Asmundur Stefáns- son, forseti ASÍ, . og Kristján Thorlacius, formaður BSRB. Einnig flytur Pálmar Halldórsson, formaður Iðnnemasambandsins, ávarp. Fund- arstjóri verður Ragna Bergmann, formaður i verkakvennafélagsins Framsóknar. Sönghópurinn „Hálft í hvoru' skemmtir milli atriða og tvær lúðrasveitir leika. Um kvöldið verður þáttur um vinnuvernd, unninn í samvinnu ASl og Ríkisútvarpsins, Umsjónarmenn: Hallgrímur Thorsteinsson og Þorbjörn Guðmundsson. Hann hefst kl. 20.30 og nefnist: Lokaðu ekki augunum fyrir eigin öryggi. En áður, kl. 20, flytur samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur islenzk og erlend lög undir stjórn Guðjóns B. Jónssonar. _ Ihta Sumir vinnustaðir eru öruggari cn aðrir. í skrifstofum, verzlunum og bönkum meiðist starfsfólk sjaldan eða aldrei, en á sjó, i byggingar- iðnaði, sumum verksmiðjum og við höfnina eru örkuml og jafnvel banaslys sorglega tið. FRA Sjálfsbjörg félagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni Á aðalfundi félagsins var samþykkt að taka þátt í kröfugöngu verkalýðs- félaganna 1. maí og ganga undir kröfu um jafnrétti. Félagar eru hvattir til að taka þátt í kröfugöngunni og útifundinum. Safnazt verður saman við biðskýliö viö Hlemm, Laugavegsmegin, kl. 13.30. Mætið hlýlega búin. PORTIÐ LAUGAVEGI 28 SÍM116088 Borðtennis og tónlist minniháttar veitingar. Opið frá kl. 11—11.30 alla daga. eftir Eevu Joenpélto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mættum við fa meira að Stmihunn S. SigurOmrdóttír á Akur- ayrí ffytur kmflm úr vmrkum Bnmra H. Kvmran é fóstudmgsmorgun ki. 11.00 f þœttínum Mir mru fornu mmninkær. A. Ottósson leikur á píanó. b. Um Stað i Steingrímsflrði og Staðar- presta. Söguþættir eftir Jóhann PiM Þorstminsson vmriktr mmð Uttan þatt, Svempokmnn, i föstu^ dagskvötdið frá kl 23.00, tU miOnmttís, hknstandum tíl hugg- unar, því nú aru kvökfgastír Jónasar Jónassonar komnk i sumarfrí. Hjaltason fræðimann. Hjaiti Jó- hannsson les annan hluta. c. Vor- koman. Þórarinn Björnsson frá Austurgörðum og Þórdis Hjálm- arsdóttir á Dalvik lesa vorkvæði eftir ýmis skáld. d. Hver verða ör- lög islensku stökunnar? Björn Dúason á Ólafsfirði flytur fyrri hluta hugleiðingar sinnar. e. Kór- songur: HamrabJiðarkórinn syng- ur. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórn- ar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöld.s- ins. 22.35 „Páll Ölafsson skald" eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (10). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 8. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Bjarni Guðleifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Asa Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Vissirðu það? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjall- að um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrítnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þorsteins- dóttir. Lesari : Árni Blandon. (Áður á dagskrá 1980). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarssoh. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Asgeir Tómasson. 15.40 tslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Bókahornið. Stjórnaiídi: Sigríður Eyþórsdóttir. 17.00 Siðdegistónleikar. Frá tónleik- um Norræna hússins 12. júlí í fyrra. Viva Nova-kvartettinn frá París leikur. a. Strengjakvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. b. Strengjakvartett í F- dúr eftir Maurice Ravel. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. Þáttur um RauOa krossinn varOuri dagskrálaugardagkl. 1S.35. 19.35 Alþjóðadagur Rauða krossins. Þáttur í samantekt Jóns Ásgeirs- sonar framkvæmdastjóra. 20.00 Fra tónleikum Karlakórs Reykjavikur i Haskólabíói 5. októ- ber sl. — síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Pianóleikari: Guðrún A. Kristinsdóttir. Ein- söngvarar: Snorri Þórðarson, Hjálmar Kjartansson, Hilmar Þor- leifsson, Sieglinde Kahman og Sig- urður Björnsson. 20.30 Harios. Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthiasdött- ir. 1. þattur: Kenniorðið er kær- lelkur. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Sten og Stanley syngja létt lög með hljómsvelt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „PáU Ölafsson skáld" eftir Benedikt Gislason fra Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (11). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.