Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1982. 23 íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir Vlado Stcnzol Utur: hvítt leður m/svartri rönd Stærðir: 3 1/2-13 Verðkr. 490,- SPORTVÖRUVERZLUN weisweiter Coach Stærðir: 5-101/2 Verðkr.550,- Póstsendum P!!7m INGOLFS OSKARSSONAR Klapparstíg 44 — sími 11783 íþróttaskór Bayem Miinchen—bikarmeistari V-Þýzkalands: Höness lék með djúpan skurð á enni —og átti stóran þátt í sigri Bayem (4:2) yf ir Numberg Magnari mcð útvarpi. Kr. 6730.- 2x85 VöttRMS. mr-wm T ýsgötu 1. — Sim MIKIÐ ÚRVAL , HÉR ER SMÁSÝNtSHORN slitna hásin og Dieter Höness fékk djúpan skurö á ennið, eftir að hafa lent í samstuði við einn leikmann Núrnberg. Hann lék þó allan leikinn — með sára- umbúðir um höfuðið og átti stórleik. Fyrir leikinn þurfti lögreglan að handtaka 57 stuðningsmenn liðanna fyrir utan völlinn og slösuðust margir, þegar út brutust áflog. Eftir leikinn var svo aftur slegizt og þurfti þá að fara meö 140 áhorfendur á sjúkrahús. Leikmenn Bayern voru betri í leiknum en það voru þó leikmenn Nilrnberg sem skoruðu fyrstu mörkin. Austurrikismaðurinn Relnhold Hintermaier skoraði fyrst á 31. min. — með þrumuskoti af 30 m færi og síðan bætti Werner Dressel öðru marki við á 44. mín. — 2:0. Hann lék þá skemmti- lega á Manfred Mtlller, markvörð Bayern, og sendi knöttinn í netið. Bayern gafst ekki upp Leikmenn Bayern gáfust ekki upp þótt á móti blési — þeir tóku leikinn algjörlega í sinar hendur. Á 54. mín. tók Paul Breitner homspyrnu og sendi hann knöttinn til Wolfgang Dremmler, sem sendi knöttinn fyrir mark Nilrnberg þar sem Dieter Höness var á réttum staö og skallaði hann knöttinn til Karl Heinz Rummenigge sem skoraði — 2:1. Rétt á eftir átti Herbert Heidenriech þrumuskot sem skall á stönginni hjá Bayern. Það var svo Wolfgang Kraus sem jafnaði 2:2 fyrir Bayern á 65.mín. eftir að Rummenigge haföi átt skot i stöng. Paul Breltner skoraöi 3:2 úr mjög vafa- samri vitaspyrnu sem Kraus fiskaði Artistry in Sound ŒŒöMJzz umm með því að láta sig detta inn i vítateig NUrnberg. Mikill leikaraskapur sem dómarinn féll fyrir. Dieter Höness gulltryggði sigur (4:2) Bayem á 89. mín., er hann skallaði knöttinn í netið af 7 m færi eftir fyrirgjöf Paul Breitner. Ásgeir Sigurvinsson lék ekki með Bayem og þar sem viðræður standa nú yfir á milli Bayern og Stuttgart, sem vill kaupa Ásgeir, þá er líklegt að Ásgeir sé búinn að leika sinn siðasta leik fyrir Bayem — a.m.k. í byrjunarliði.. -sos Dieter Höness — átti góðan leik með Bayern. Bluobird Stærðir: 28- 61/2 Utur: blátt rúskinn m/gutri rönd Verðkr.205,- Joppcr Verðiaurmskómir frá Þýzkalandi Stærðir:28-35 Stærðir: 31/2-71/2 Verðkr.257,- Verðkr.286, Maradona Stærðir: 41/2-11 Verðkr.371 Raincr Fótboitaskór Stærðir: 31/2-91/2 Verðkr. 240,- Biátt rúskinn m/hvítri rönd Stærðir: 4 1/2-111/2 Verð kr. 371.- Marito Utur: brimt rúskinn Stærðir. 30-40 Verðkr.250,- Bayern Múnchen tryggði sér sigur I v-þýzku bikarkeppnlnni á laugar- daginn, þegar félagið vann sigur, 4:2, yfir 1. FC Núrnberg í Frankfurt. 61 þús. áhorfendur sáu leikinn, sem var nokkuð harður i byrjun og sáust þá mörg Ijót brot. Einn lelkmaður Bayern — varnarleikmaðurinn Bartram Beier- lorzer varð að yfirgefa völlinn, með Stórsigur Hamburger Hamburger SV vann öruggan sigur, 4:0, yfir 1. FC Kaiserslautern i 1. deildarkeppninni i V-Þýzkalandi i Hamborg á föstudagskvöldið. Það voru þeir Lars Bastrup, Horst Hrubesch, Bernd Wehmeyer og Thomas von Hessen sem skoruðu möridn. Staða efstu liðanna er nú þessi: Hamburger 30 17 9 4 82:37 43 Köln 30 17 7 6 62:29 41 Bayern 30 18 3 8 72:46 39 Bikarinn til Dresden Dynamo Dresden tryggði sér sigur i bikarkeppni A-Þýzkalands þegar félagið vann sigur yfir meisturum Dynamo Berlin, 6:5, i vitaspyrnu- keppni í BerUn á laugardaginn. Staðan var 1:1 eftir venjulegan leiktima og framlengingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.