Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982. 15 Fólh í garðvinnu Þeir sem teknir eru aö eldast eiga oft ekki svo gott meö að bogra úti í garði. En þeir vilja kannski ekki síður hafa fallegt í kring um sig. Þá má gleðja með því að hægt er að fá stóran hóp af fólki til garðvinnu. Fyrst má auðvitað nefna sjálfa garð- yrkjumenninga. Vissara er að fá þá í öll verk sem krefjast mikillar kunn- áttu. 1 önnur verk, eins og til dæmis hreinsun, er upplagt að fá ungt fólk. Unglingavinnan til dæmis í Kópavogi og víðar hefur tekið að sér slíka vinnu fyrir fólk þar í bæ. En vissara er að panta snemma því margir vilja fá þessa verkfúsu unglinga til sín. Okkur hér á blaðinu er einnig kunnugt um að sum skátafélög hafa tekið aö sér garöahreinsun fyrir fólk. Má sem dæmi nefna Landnema. Siðast en ekki sizt má svo geta þess að um götur bæjanna að minnsta kosti hér á suðvesturhominu gengur stór- hópur af ungu og frísku fólki atvinnu- laust. Það mætti vel fá til garðvinnu gagn sanngjarnri greiöslu. Vel getur verið að segja þurfi unglingunum eitthvaö smávegis til í fyrstu en þeir unglingar sem gefa .ú.; að garðvinnu standa sig yfirleitt vel, eru þolinmóðir og duglegir. Ábyggilega er hægt með því að svip- ast um í kringum sig aö finna ungling- eða jafnvel einhvem fullorðinn sem kemur kannski einu sinni í viku og gerir það sem gera þarf í garðinum. DS A. Bekkur m. hjóil, kr. 1.033,- B. Sólstóll, kr. 687,- C. Sólstóll, kr. 535,- E. Borð 90 cm b. Sólbekkur, kr. 687,-. Alllr stólamir hafa stillanlegt bak. Þykkt á dýnu 8 cm. Garflstóll, 3 cm dýna, kr. 362, UTIUF, \11 1 5- r A ÖLL GARÐYRKJU- VERKFÆRI Garðsláttuvélar Heykvíslar Arfaklórur Stungugafflar Garðslöngur Slöngutengi Garðhrífur Stunguskóflur Hnausagaflar Hjólbörur Plöntuskóflur Hekkklippur Kantskerar Grasklippur Undirstunguspaðar Garðúðarar BYGGIN6AVORUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.