Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Side 1
ASÍ-VSÍ viðræðurnar:
ENN VIÐ
ÞAÐ SAMA
„Þaö geröist ekkert og þaö má segja
aö deilan sé á jafn alvarlegu stigi og
áður,” sagöi Þorsteinn Pálsson fram-
kvæmdastjóri VSI, þegar DV innti
hann frétta af samningafundi VSI og
ASI í gær.
Blaðinu tókst ekki aö ná sambandi
við Ásmund Stefánsson, forseta ASI.
Næsti samningafundur þessara aðila
erámorgunkL 14.
Þelm fannst greinilega óþarfi að kúldrast inni í kagganum þótt þeir þyrftu að bregða sér milli staða þessum ungu mönnum sem komnir voru íHúsafeU tilaö
njóta útiverunnar um helgina. DV-myndGVA.
Guðlaugur Bergmann í Karnabæ:
„ÞÖRF Á EÐULEGRI
SAMKEPPNI í FLUGID”
„Viö teljum nauösynlegt aö fá
samkeppni í íslenska flugstarfsemi
þannig að kostur gefist á valkostum
bæöi hvað varðar farþega og vöru-
flug,” sagöi Guölaugur Bergmann,
annar framkvæmdastjóra Karna-
bæjar, í viötali viö DV. Kamabær
hefur ritaö Flugleiðum hf. bréf og
óskaö viöræðna um kaup á 40%
Sigurður Helgason
forstjóri Flugleiða:
Stjórn Flug-
leiða hefur
enn ekki
tekið af-
stöðu til
bréfs
Karnabæjar
„Þaö var gerö fyrirspum til
stjómarinnar um sölu á hlut Flug-
leiða í Amarflugi,” sagöi Sigurður
Helgason forstjóri Flugleiöa í
morgun.
.^Stjómin ræddi þetta bréf, sem
barst frá Karnabæ, en tók ekki
afstöðu til málsins. Þessu var
frestað. Þetta var rætt á stjórnar-
fundi fyrir 2—3 vikum,” sagöi
Sigurður.
hlutabréfa í Amarflugi. Kom þaö
fram í DV á föstudaginn var.
Guölaugur Bergmann sagði aö
tilboö um viöræður um hlutabréfa-
kaupin væri gert í nafni Karnabæjar
en þar aö baki stæöu auk þess margir
aörir aöilar sem áhuga heföu á að
„eðlileg samkeppni skapaöist í
íslenzkri flugstarfsemi og þá á
grundvelli jafnrar aöstöðu tveggja
flugféiaga.” Hann vildi ekki að svo
stöddu nefna frekar aðra aöila að
tilboðinu en Karnabæ. Haukur
Bjömsson, hinn framkvæmdastjóri
Karnabæjar, er stjómarformaður
Arnarflugs hf.
„Talsmenn Flugleiöa,” sagði
Guðlaugur ennfremur, „hafa lýst
mikilli óánægju sinni meö kaup
Arnarflugs á eignum Iscargó hf.
Okkar hugmynd er einfaldlega að
losa Flugleiöir undan þeim bagga
sem þeir hafa viljaö telja eignarhlut
sinn í Arnarflugi vera.
Jafnhliða því viljum viö þá tryggja
eölilega samkeppni í fluginu, sem viö
teljum nauðsynlega. Núverandi
samgönguráðherra hefur lýst vilja
sínum til aö fara þá leið. Til þess að
svo megi veröa þarf hönd Flugleiða
aðhverfa af rekstri Arnarflugs.”
Guölaugur Bergmann sagðist telja
marga góöa einstaklinga starfandi
tilboð um kaup
á hlutabréfum
Flugleiöa í Arnar-
flugifsamræmi
við stef nu
núverandi
samgöngu-
ráðherra
hjá Flugleiöum en einokunar-
hugsunarháttur yrði hins vegar aö
hverfa þaðan. Kostir samkeppni í
flutningastarfsemi væru ótvíræöir.
He föu þeir til dæmis sýnt sig í skipa-
flutningunumá síöustumisserum.
„Til þess að svo megi veröa
þurfum viö tvö flugfélög hér á landi.
Samkeppni þeirra veröur aö vera á
jafnréttisgrundvelli og miðuð við
svipaða aöstööu.” -JH
Fjör i Húsafelli
— sjá nánarábls.2-3
Eyjólfur ísfeld Eyjólf sson:
Ekki hægt að hækka f isk-
veið nema með gengisfalli
Nýtt fiskverð á að taka gildi frá og
meö deginum í dag, 1. júni. Samkomu-
lag hefur þó ekki enn náðst í yfimefnd
verölagsráðs sjávarútvegsins.
„Eg þori ekki að tímasetja nákvæm-
lega hvenær nýtt fiskverö kemur. Unnið
verður aö því aö fá niðurstöðu alveg
næstu daga,” sagöi Olafur Davíösson,
forstööumaöur Þjóöhagsstofnunar og
oddamaöur yfirnefiidar.
„Nú eru erfiðari aðstæöur en oft
áöur. Afli og framleiðslu hafa dregizt
saman,” sagöiOlafur.
%
Sjómenn telja sig ekki hafa fengið
veröbætur á laun sín á viö aðra
þjóðfélagsþegna. Við þaö bætist nú
tekjuskerðing vegna afiabrests en
Oskar Vigfússon, forseti Sjómanna-
sambandsins, taldi tekjuskerðinguna
25 til 30 prósent hjá sjómönnum, er DV
ræddi viö hann í morgun.
Ekki er heldur bjartsýnishljóð í
útgeröarmönnum. Háar tölur um tap á
rekstri togaranna i vetur hafa komið
framífjölmiðlum.
En hvaö segja fiskkaupendur. Er
svigrúm til fiskverðshækkunar?
Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson svarar:
„Þaö er ekkert hægt að hækka fisk-
verð. Ekki nema meö þessum venju-
legu aðferöum, gengisfellingu eða
gengissigi. Þaö eru engin önnur ráð.”
-KMU.
Gunnar kjörinn
forseti Skák-
sambandsins
Gunnar Gunnarsson skákmaöur var
kjörinn forseti Skáksambands Islands
síöastliðinn laugardag. Ekkert mót-
framboð kom fram og var hann því
sjálfkjörinn.
Blaöamaöur DV haföi samband við
Gunnar og innti hann eftir því hvort
einhverra breytinga mætti vænta í
starfi Skáksambandsins. Gunnar sagöi
aö fyrst í staö yröi ekki um neitt slíkt
aö ræöa. Skáksambandið væri mjög
illa stætt fjárhagslega og beindist því
allt í þá átt að halda starfseminni
gangandi. Aöspurður um orsakir
þessarar slæmu stööu sambandsins
sagði Gunnar aö ráðizt hefði verið í
mjög fjárfrek verkefni aö undanfömu.
-GSG