Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Side 2
2 DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJDDAGUR1. JUNI1982. Menn tróðu grundirnar í Húsafelli: Lauf léttir eins og í hanastélsveizlu Þaö var létt yfir mannskapnum í Húsafelli er DV leit þar viö aðfaranótt sunnudagsins. Varla sá vín á nokkrum manni, svo orð væri á gerandi, en menn tróðu grundirnar laufléttir eins og íhanastélsveizlu.Unglingarnir voru greinilega fegnir eftir langan vetur og strangt prófatímabil að komast út í gróandann þegar náttúran er að vakna aftur til lífsins. Að sögn Kristleifs bónda á Húsafelli voru um 1200 manns komnir á svæðið á laugardagskvöld og þeim átti enn eftir að fjölga þá um nóttina. Hins veg- ar var fólk fljótt aö láta sig hverfa eftir að veður tók að versna og á sunnudags- kvöld voru fáir orðnir eftir. Kristleifur barmaði sér yfir að hafa lítið haft upp úr krafsinu og þótti umgengni um svæðið það slæm að hann hefur ákveðið aö banna þar tjaldstæði í sumar. Myndimar hér á síðunum eru hins vegar beztar til frásagnar um hver stemmningin var og þær bera það meö sér aöfóik hafi skemmt sér hið bezta. Bjórinn freyddi og gleðin í svipnum leynir sér ekki. Henni leiddist ekki þessari, af svipnum að dæma, þótt hann kippti henni með sér spottakorn ó öxlunum. DV-myndir GVA. CIH VMFCRO PCHUR önnur eykur endinguna. intR Nýju litakortin okkar hitta alveg í mark. Á þeim finnurþú þinn draumalit. ÁFCRÐ VITRETEX Sandmálning er hæfilega gróftil að regn nái að þrífa vegginn og litirnir njóta sín í áraraðir, hreinir og skínandi. CNWNQ Góð ending VITRETEX Sandmálningar er viðurkend staðreynd. Reynslan hefur þegar sannað hana, sem og ítarlegar veðrunarþolstilraunir. VCRB Hlutfall verðs og gæða VITRETEX Sandmálningar teljum við vera hið hagstæðasta sem býðst á markaðnum og er það líklegasta skýringin á sífeldri aukningu sölunnar,-auk þess auðvitað hve litirnir eru fallegir. Ný litakort á fimm sölustöðum í Reykjavík og fjölda sölustaða út um land allt. CHDINCIH VCXMCB UITRCTCX I Slippfélagið iReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Símar 33433og33414 Hún var fljót að setja sig i stelllngar þegar ljósmyndarinn beindi að henni vélinni og likaði greinilega eftirtektin vel. Úr því að grasið var blautt þá var ekki umneitt annað að ræða en að leggja gömlu Kortínuna undir sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.