Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJUDAGUR1. JONI1982.
dur Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Næstu áskorendur:
Askorunina ætla ég aö senda til gögnum og nauðsynjum, tína sveppi ir og Yngvi Þór Loftsson land-
hjóna í Kópavoginum sem gegnum og kræklinga og rækta sitt eigið fræðingur. Eg veit að enginn verður
árin hefur tekizt að gera mikið úr grænmeti. Þessi hjón eru Jóna Björg svikinn af þeirra uppskriftum.
litlu. Þau lifa einnig af landsins Jónsdóttir, húsmóðir og meinatækn- -ÞG
RÉnUR NEYTENDA ER BEZT TRYGGÐUR
MEÐ FRJÁLSUM OG ÓHÁÐUM SAMTÖKUM
— segir i ályktun f rá ráðstef nu N AN
Eru neytendasamtök nauðsynleg? —
Hvernig eiga þau að starfa og hvert er
hlutverk félagasamtaka í málefnum
neytenda?
Um þessar þrjár spumingar f jölluöu
framsöguerindi á ráðstefnu Neytenda-
samtakanna á Akureyri og nágrenni
sem haldin var á Akureyri laugardag-
inn 24. apríl sl. Frummælendur á ráð-
stefnunni vom Birkir Skarphéöinsson,
Gunnlaugur P. Kristinsson, Júdith
Sveinsdóttir, Steinar Þorsteinsson og
Þóra Hjaltadóttir. I framhaldi af fram-
söguerindunum voru spurningarnar
þrjár og málefni NAN rædd í þremur
umræðuhópum.
Þar kom fram í máli manna að
réttur neytenda er bezt tryggður með
frjálsum og óháðum samtökum. Að
starf semi þeirra mótist á hver jum stað
og felist í fræðslu- og upplýsingastarf-
semi, útgáfu fréttabréfs og kvörtunar-
þjónustu.
Til að efla þessa starfsemi er nauö-
synlegt að ráða fastan starfsmann til
NAN, ályktuðu norðanmenn, og jafn-
framt að stórátak þyrfti að gera til að
f jölga félögum því æskilegast væri að
fjármögnun byggöist aðallega á
félagsgjöldum. Opinberir styrkir geti
þó komiö til þegar ráðizt væri í stærri
verkefni.
Nokkuö voru skoöanir skiptar á ráð-
stefnunni um hve náin tengsl
Neytendasamtökin ættu að hafa við
önnur félög, t.d. stéttarfélög. Einnig
var rætt um stofnun neytendaráðs á
Akureyri sem hefði meðal annars það
hlutverk að vera umsagnaraðili um
ýmsar ráðstafanir er snerta neytendur
og þjónustu viðþá.
-ÞG
Þegar ljósmyndarinn renndi í hlaðið á heimili Onnu Guðmundsdóttur í
Laugarnesi var Anna að bera á borð fyrir bóndann og dóttur sina hreindýra-
spaghetti. Uppskriftin að þeim rétti fylgir ekkl áskoruninni en aftur á móti
tengdamömmu-pottur og fleira gott.
DV-mynd GVA.
TÖSKU OG
HANZKABUÐIN HF.
SKÓLAVÖRÐUSTIG 7.
S.15814 REYKJAVIK.
OG-NÚERÞAÐINNANLANDSDEILDIN
Farþega- og vöruafgreiösla okkar er nú í eigin
húsnæöi á nýjum staö á Reykjavíkurflugvelli,
Oskjuhlíöarmegin.
Öll starfsemi innanlandsflugsins er nú á einum staö.
Farþegaafgreiðsla, vöruafgreiósla, áætlunarflug,
leiguflug og’sjúkraflug. Hafió samband viö afgreiósluna.
^tARNARFLUG
Innanlandsflug 29577