Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR1. JUNI1982. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Sinclair mini tölva, ónotuö, á kr. 1500. Palisanderhjóna- rúm og svefnbekkur, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 72542 og 78600. Til sölu eldri eldhúsinnrétting meö vaski og Rafha eldavél, fæst fyrir lítiö, 350 lítra frystikista, ársgamalt borðstofuborö og 6 stólar frá KM. Antik fataskápur, homskápur, rúm, tveir stólar, gömul kommóða, gardín- ur og skrifborð. Uppl. í síma 85614. Til söln Philco þurrkari, Philips ísskápur, eldhúsborð og 6 stól- ar og kerrupoki. Uppl. í síma 73268. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting og Candy uppþvottavél til sölu. Uppl. í síma 44050. Til sölu ullargólfteppi frá Alafossi, útsaumaður stóll, renni- braut og eldhúsborö. Uppl. í síma 38843 eftirkl. 17. Sólarlandaferð til sölu. Vegna forfalla er til sölu sólarlanda- ferð fyrir 2. Selst með góðum afslætti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12 H-588 Til sölu vegna flutninga Land Rover bensín árg. ’65, (keyptur í sölunefnd). Innihurð í karmi, 80X200 cm, þvottavél, eldhúsborðmeð bekk og þrem stólum, sófasett og svefnsófi. Uppl. í síma 42071 eftir kl. 18. Danclean háþrýstidæla, 10—150 bar, sem ný, til sölu. Uppl. í síma 73665. Vegna brottflutnings. Til sölu Bauknecht frystikista, 340 lítra, Philips ísskápur, 220 lítra, barna- vagn, barnakerra, rúm, 165 cm með skúffum. Allt vel með farið. Uppl. í síma 43986 eftir kl. 18. Til sölu hálfs árs gamalt borðstofusett með 6 stólum ásamt skenk. Settið er úr eik með ífelldum keramikplötum. Einnig til sölu sófasett og sófaborð úr palesander og 5—600 metrar af buxna- efni, rayon. Gott verð. Uppl. í síma 10751. Nýr vinnuskúr eða garðhús, 5,5 ferm, til sölu. Uppl. í síma 84086 eftir kl. 19. Henginellikur, Petóníur, dalíur og allra handa sumar- blóm. Skjólbraut 11, opið frá 9 á morgnana til kl. 9 á kvöldin. Sími 41924. Fataskápur með rennihuröum, 2,20 metrar á breidd, til sölu á Vífilsgötu 24, efri hæð. Selst ódýrt. Tflsölu Toyota saumavél, ca 3ja ára, greiðslu- kjör. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 19. Grænn Silver Cross barnavagn, brúnt Silver Cross burðar- rúm, tágavagga, 2 bamastólar úr taui, 2 burðarrúmspokar, burðarpoki, koj- ur, ásamt Crown bílaútvarpi og Jede- Natic súpu og kaffivél til sölu. Uppl. í sima 73503. Til éölu vandað sófasett, 1+2+3 og sófaborö, Pioneer hljómflutningstæki, Kenwood hræri- vél, kaffivél, brauörist, mínútugrill, Hoover ryksuga, hraðsuðuketill, svart- hvítt sjónvarpsttíú, riffill og Blizzard skíði, 175 sm. Uppl. í sima 39422. Innrömmun meö öllum búnaði, vélum, verkfærum og efni, er til sölu án húsnæðis. Góðir tekjumöguleikar. Tilboð sendist augld. DV fyrir 5. júní merkt: „Tæki- færi 719”. Brekkuvíðir til sölu ca 90—100 cm hár, klipptur. Girðir um það bil 6 metra. Uppl. í sima 52343 eftir kl. 18. Notuð eldhúsinnrétting til sölu með tvöföldum stálvaski, blöndunartækjum og viftu . Uppl. í síma 31995 eftir kl. 19. Tilsölu vegna breytinga: Eldhúsinnrétting, eldavél með ofni. vifta, innihurðir, fataskápur i forstofu og gólfteppi. Tilboð. Einnig vel með farinn barna- vagn. Kerra óskast til kaups. Uppl. í síma 53213. 2 lítil borð og sólbekkur, tilvalið í sumarbústaö, nokkrar sessur á stóla og ný buxna- dragt, selst afar ódýrt. Uppl. í síma 38835. ísskápur 100—120 litra, Necchi saumavél í skáp og kommóða meö 6 skúffum til sölu. Uppl. í síma 82187 eftir kl. 19. Tilsölu er timburverk úr forhúsi og vönduð úti- hurð. Uppl. í sima 20011 til kl. 15 og 20342 eftirkl. 15. Þarftu að selja eða kaupa hljómtæki, hljóöfæri, kvikmyndasýn- ingarvél, sjónvarp, video eða video- spólur? Þá eru Tónheimar, Höfðatúni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala og við sækjum tæki heim þér að kostnað- arlausu. Nýir gítarar, gítarstrengir, ólar, snúrur og neglur í miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—18 og laug- ardaga kl. 13—16. Tónheimar Höfða- túni 10, simi 23822. Fornsalan N jálsgötu 27 auglýsir skrifborð, borðstofuborð, sófaborð, símaborð, svefnsófa, tví- breiða og einbreiða, stofuskápa, klæðaskápa, stóla, eldhúskolla, stóra og þykka svampdýnu, hjónarúm, rúm- fataskápa, rokka o.m.fl. Sími 24663. Til sölu ónotaðir hjólbarðar CR—78x15. Uppl. í síma 32339 eða 34685. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, borð- stofuborð, furubókahillur, stakir stól- ar, blómagrindur og margt fleira. Fomverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Óskast keypt ísskápur óskast. Oska eftir nýlegum hvítum ísskáp, hæð 1,40, breidd 60. Uppl. í síma 42322, á kvöldin i síma 46322. Kaupum lítið notaðar hljómplötur, íslenzkar og erlendar, einnig kassettur, bækur og blöð. Safn- arabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Óska eftir vel með förnum isskáp, yngri en 5 ára. Uppl. í sima 35195. Verzlun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Arsrit Rökkurs er komið út. Efni: Frelsisbæn Pólverja í þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar, Hvítur hestur í haga, endurminningar, ítalskar smá- sögur og annað efni. Sími 18768. Bóka- afgreiðsla frá kl. 3—7 daglega. Rýmingarsala á kjólum, mikið úrval, sérlega hag- stætt verð. Kjólaverzlunin Laugavegi 61 (við hliðina á Kjörgarði). Panda auglýsir; margar gerðir og stærðir af borðdúkum, t.d. handbródéraöir dúkar, blúndudúkar, dúkar á eldhús- borð og fíleraðir löberar. Mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, meðal annars, klukkustrengir, púðaborð og rókókóstólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukkustrengi, ruggustólar með tilheyrandi útsaumi, gott uppfyll- ingargarn, Skandía og m.fl. Panda, Smiðjuvegi 10 D, Kópavogi,. Opið kl. 13-18. sími 72000. Remedia. Erum flutt í Borgartún 20, sjúkrasokk- ar fyrir dömur og herra, sjúkrasokka- buxur fyrii'frískar og ófrískar. Bak- belti fyrir biistjóra og bakbelti fyrir bakveika, baðvogir þrekhjól, öryggis- skór. Leigjum út hjálpartæki. Sendum í póstkröfu, sími 27511. 360 titlar af áspiluöum kassettiun. Einnig hljóm- plötur, islenzkar og erlendar. Ferðaút- vörp með og án kassettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnet. T.D.K. kassettur, kassettutöskur. Póstsendum. Radioverzlunin, Berg- þórugötu 2, simi 23889. Opið kl. 13.30— 18 og laugardaga kl. 10—12. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40 Kóp, sími 44192. Við innrömmum allar útsaumsmyndir, teppi, myndir og málverk. Sendið til okkar og við veljum fallegan ramma og sendum í póstkröfu. Vönduð vinna og valiö efni. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut, sími 14290. Verzlanir. Höfum til sölu plastáhöld í útileguna, t.d. diska, hnífapör, glös og fl. Einnig iálform í öllum gerðum og stærðum. Uppl. í síma 43969 f .h. Fyrir ungbörn Til sölu blár Mothercare barnavagn, notaður eftir eitt barn. Á sama staö er óskaö eftir vel með farinni Silver Cross skerm- kerru, rauðri eða blárri. Uppl. í sima 28393. Til sölu brúnn Marmet barnavagn á kr. 2500, Cindico barnabílstóll á kr. 500 og barnabastvagga með dýnu á kr. 700. Uppl. í síma 39286. Til sölu Royal kerruvagn. Uppl. í síma 28464 eftir kl. 16. Vel mað farinn Royal kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 76398. Husgögn | Mjög vandað sófasett með plussáklæði til sölu. Einnig sófa- borð og hornborð úr palesander. Uppl. í síma 52227 eftir kl. 18. Tvö boröstofusett til sölu, úr palesander og eik. Uppl. í síma 40273 og 81021. Svefnsófar-rúm. 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, smíðum eftir máli. Einnig nett hjónarúm. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt. Klæðum einnig og bólstrum húsgögn. Sækjum, send- um. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 45754. Hjónarúm Til sölu nýlegt og vandað hjónarúm úr Ijósri eik með áföstum náttborðum. Verð kr. 2000. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 75893. Svotilnýtt dökkbæsað borðstofuborð og 6 stólar (frá TM-húsgögnum) til sölu. Uppl. í síma 34679 eftir kl. 16. Til sölu sófasett ásamt sófaborði og hornboröi. Uppl. í sima 44119. Tilsölu af sérstökum ástæðum mjög fallegt raðsófasett (sýningarsett) með gler- borði, selst ódýrt. Uppl. í síma 43537. Hillusamstæða og eldhúsborð með 4 stólum til sölu. Verð tilboö. Upplýsingar í síma 76050. Húsgagnaverzlun _ .... Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnbekkir, 3 gerðir: stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar. Hljómtækja- skápar 4 gerðir; kommóður og skrif- borð, bókahillur, skatthol, símabekkir, innskotsborð, rennibrautir, rókókóstól- ar, sófaborð og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um land allt, opið á laugardögum til hádegis. Sófasett til sölu 3ja sæta, 2ja sæta og húsbóndastóll, með skammeli, rautt pluss, og kringlótt sófaborö með marmaraplötu. Uppl. i síma 76380. Heimilistæki jjj Brún Rafha Ambassador eldavél til sölu. Verð 2500 kr. Uppl. í síma 16204. Antik | Nýkomnar nýjar vörur, massíf útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, rókókó- og klunkastíll, borð, stólar, skápar, svefnherbergishús- gögn, málverk, matar- og kaffistell, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Bólstrun | Viðgerðir og klæðning á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Hljómtæki Blaupunkt útvarp og segulband til sölu, einnig 2 Jensen hátalarar, verð 4.000 kr. Uppl. í síma 66059 eftirkl. 19. Til sölu Yamaha orgel gerð B 75 N, 7 mánaöa gamalt. Uppl. í síma 92-6646 eftir kl. 19. Topp-hljómtæki til sölu. Techniss útvarpsmagnari (2x125) Technics plötuspilari, óskjálfvirkur, Pioneer CT-F950 kassettutæki, Pioneer RT-909 Real to Real, Bose 501 hátalarar. Uppl. í síma 20640, Gunnar, (Verzl. Casa) og 27004 á kvöldin. Pioneer biltæki Til sölu bílhljómtæki, útvarp (GEX- 63), segulband (KP-707G), 7 banda tón- jafnari (CD-5), tveir kraft-magnarar (GM-4 og GM-120), fjórir 60 watta hátalarar (TS-W203 og TS-T3) og raf- magnsloftnet Hirschmann (8900S). Tækið eru öll í ábyrgð, lítið notuö, selj- ast saman eða hvert í sínu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22367. Videö Höfum fengið mikið af nýju efni. 400 titlar á boöstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 11—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél- ar, slidesvélar og kvikmyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmurog kassettur. Simi 23479. Opið mánud.— miðvikud. 10—12 og 13—19, fimmtud.— föstud. 10—12 og 13—20, laugard. 10— 19, sunnud. 13.30—16. JVCVideo til sölu á mjög góöu verði. Uppl. í síma 43085. Shaarp Video til sölu, selst á aðeins 10.000 kr. Uppl. í síma 78692. Skjásýn s.f. simi 34666 Var að opna myndbandaleigu að Hólm- garði 34, VHS kerfi. Opið mánudag til föstudags frá kl. 17—23.30, laugardag og sunnudag frá kl. 14—23.30. Videosport sf. auglýsir: Myndbandatækjaleigan í verzlunar- húsnæðinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, 2. h., simi 33460. Opið mánud.- föstudaga frá kl. 17—23. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23. Höfum til sölu óáteknar spólur. Einungis VHS kerfi. Video-Garðabær Leigjum út myndsegulbandstæki fyrir VHS-kerfið, úrval mynda í VHS og Beta, nýjar myndir í hverri viku. Myndbandaleiga Garðabæjar Lækjar- fit 5, gegnt verzl. Arnarkjör. Opið alla daga frá kl. 15—19 nema sunnudaga frá kl. 13—15. Sími 52726, aöeins á opnunartima. 'Til sölu myndsegulband, Sharp VC 7700, með fjarstýringu og 7 daga minni o.fl. o.fl. Sími 25744. Betamax Urvalsefni við allra hæfi. Opið virka daga frá kl. 16—20, laugardaga frá kl. 13—17. Videohúsið, Síöumúla 8, sími 32148. V iö hliðina á augld. DV. Videoval auglýsir. Mikið úrval af VHS myndefni, erum sí- fellt að bæta við nýju efni, leigjum einnig út myndsegulbönd, seljum óáteknar spólur á góðu verði. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Vasabrot og video, Barónsstíg llb, sími 26380. Urval myndefnis fyrir VHS og Betamax kerf- in, svo og vasabrotsbækur við allra hæfi. Opið alla virka daga til kl. 19 og laugardaga frá kl. 10—17. Videohöllin, Síðumúla 31, sími 39920. Urval mynda fyrir VHS kerfi, leigjum einnig út myndsegul- bönd. Opið virka daga frá kl. 13—20, laugardaga og sunnudaga kl. 14—18. Góð aðkeyrsla. Næg bílastæði. Videhöllin, Síðumúla 31, sími 39920. Videomarkaðurinn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbands- tæki og sjónvörp. Opið kl. 12—19 mánudaga-föstudaga og kl. 13—17 laugardaga og sunnudaga. Video- og kikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningar- tjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndsafn landsins. Sendum um land allt. Okeypis skrár yfir kvikmynda- filmur fyrirliggjandi. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Video-augað, Brautarholti 22, simi 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10-12 og 1.30-19, laugardaga og sunnudaga kl. 16-19. Laugarásbíó - myndbandaleiga. Myndbönd með islenzkum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC Universal og Paramount. Einnig myndir frá EMI með íslenzkum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150, Laugarásbió. Ný videoleiga. Video Skeifan, Skeifunni 5, leigjum út VHS spólur og tæki. Opið kl. 4—22,30, sunnudaga kl. 1—6. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnarfjarðar, Lækjarhvammi 1. Uppl. í sima 53045 Video-klúbburinn hf. Stórholti 1, sími 35450. Erum meö mik- ið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrirtækjum, t.d. Wamer Bros. Nýir félagar velkomnir, ekkert innritunargjald. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lok- aðsunnudaga. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja send- ingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir vel- komnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frá kl. 10—18 og sunnud. frá kl. 14—18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.