Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Síða 24
32
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR1. JUNt 1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Dýrahald
Til sölu brúnskjóttur
klárhestur meö tölti, 7 vetra. Uppl. í
síma 92-7519 eftir kl. 19.
Fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 82549.
Sumarbeit.
Oska eftir sumarbeit fyrir 2 hesta í ná-
grenni Reykjavíkur í sumar. Uppl. í
síma 41561.
2 hestar til sölu.
6 vetra rauö mei , otamin og 5 vetra
jarpur hestur, goöur töltari, báöir eiga
aö seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma
72308.
6 vikna kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 21808.
Tveir hestar til sölu.
Uppl. í síma 78180 og 34766 á kvöldin.
Kiyfsöðull
með töskum til sölu. Uppl. í síma 95-
1963.
Grænn páfagaukur
pollý, tapaöist frá Bræöraborgarstíg 4
á laugardag. Vinsamlegast látiö vita í
síma 12527 og 35218.
8 vetra klárhestur
meö tölti, mjög þægur til sölu, hentar
vel sem byrjenda- eöa barnahestur,
selst ódýrt. Uppl. í síma 52904.
2 mánaða
Collý hvolpur og 2 fiskabúr til sölu.
Uppl. í síma 73275.
Hjól
Mjög lítið notað
10 gíra DBS drengjareiöhjól til sölu.
Uppl. í síma 82549.
10 gíra hjól,
mjög ódýrt, lítið notað til sölu. Uppl. í
síma 53870.
Til sölu 10 gíra
hjól í góöu ásigkomulagi. Uppl. í síma
30732.
Honda SS ’74 CC
tiisölu, skoðuð ’82,iíturvelút.Hringiöí
síma 38093 eftir kl. 16.30.
Til sölu Yamaha MR
árg. ’79, vel meö fariö, ekiö 5 þús. km.
Uppl. ísíma 66601.
Til sölu 20 tommu
f jölskyldureiðhjól, vel meö farið, verð
ca 750.- Uppl. í síma 53122 eftir kl. 19.
Suzuki RV125
til sölu. Arg. ’77, ekið 4.000 km. Uppl. í
síma 99-3635.
lOgíra
kappaksturshjól til sölu. Uppl. í síma
37325 eftirkl. 17.
Tii sölu Malaguti
létt vélhjól 2,5 hö., árg. 1979 í góöu
standi. Uppl. í síma 13072 eöa 71320.
Vagnar
Hjólhýsi
Viljum kaupa notað hjólhýsi. Uppl. í
síma 29507 eftir kl. 18.
Vandaður amerískur
tjaldvagn af gerðinni Steury er til sölu.
I vagninum er vaskur meö niöurfalli,
einangraður skápur fyrir matvæli, stór
gaseldavél, gasofn og mikiö geymslu-
pláss í skápum og skúffum, svefnpláss
fyrir 5, gaskútar, varadekk og góöar
dýnur fylgja. Verö kr. 42 þús. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 92-1786.
Fyrir veiðimenn
Maðkabúið auglýsir:
Höfum nú í byrjun laxveiöitímans eins
og jafnan áöur góöan laxmaök. Geriö
pantanir í símum 14660 og 20438.
Lax- og silungsmaðkar.
Nýtíndir og stórir lax- og silungsmaök-
ar til sölu. Uppl. í síma 53141.
Stangaveiöifélag
Hafnarfjaröar auglýsir nokkur lax-
veiöileyfi til sölu. Einnig ódýr sumar-
kort og dagkort í Kleifarvatn. Skrif-
stofan opin mánudag-fimmtudag milli
kl. 6 og 7. S.V.H.
Tilsölu
veiðileyfi íKálfá.Gnúpverjahreppi, til-
valið fyrir fjölskyldur. Uppl. í síma
23564 eftirkl. 16.
Veiöileyfi
Veiöidagar í efri-Haukadalsá í Dala-
sýslu. Uppl. í síma 82947 eftir kl. 20.
Eftir 9. þ.m. aöeins í veiðihúsinu í
Haukadalsá.
Byssur
Mossberg pumpa til sölu,
12 cal, tekur 2 3/4 og 3ja tonna magn-
um. Bruno tvíhleypa, einnig Datsun
120 Y ’73, keyröur 106 þús., verð 30 þús.
og 4 sumardekk undan Lödu, sem ný á
kr. 1200. Uppl. í síma 18898.
Til bygginga
Timbur til sölu,
2X4, um 640metra, 2,90 kr. pr. m, 1X6,
um 200 m, 6,50 kr. pr. m. Uppl. í síma
17458 á daginn og kvöldin eöa í síma
44501 eftirkl. 20.
Timbur, 2 x 4,100 stk,
lengd, 4,80 og 1 1/2X4, 30 stk, lengd
4,80. Uppl. í sima 53537.
Safnarinn
Heildarsafn á tækif ærisveröi (FDC).
Fyrstadagsumslög 1944—1981 til sölu.
Allt hrein og falleg umslög, ekkert
vantar. Selst á 33% af listaveröi. Uppl.
í síma 32785 eftir kl. 18.
Kaupum póstkort, f rímerkt og
ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn,
umslög, íslenzka og erlenda mynt og
seöla, prjónmerki (barmmerki) og
margs konar söfnunarmuni aöra. Frí-
merkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21a,
sími 21170.
Verðbréf
Tökum í umboðssölu
öli almenn veröskuldabréf og vöru-
víxla. Fasteignasalan og verðbréfa-
viöskiptin, Oöinsgötu 4, 1. h. tv., sími
15605.
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa og
ennfremur vöruvíxla. Veröbréfa-
markaðúrinn. (Nýja húsinu Lækjar-
torgi).Sími 12222.
Fasteignir
Traustur aöili óskar
eftir aö kaupa heildsölu eöa verzlun.
Tilboö sendist DV merkt „Heildsala
696”.
Keflavik
2ja herb. íbúö til sölu, hagstæö kjör. Til
greina kemur aö taka bíl upp í
greiðslu. Uppl. í síma 92-2574.
Sumarbústaðir
50 ferm sumarbústaður
í Grímsnesi meö svefnplássi til sölu.
Uppl. í síma 43886 á kvöldin.
Bátar
Flugfiskur, Flateyri augiýsir:
Til sölu okkar frábæru 22 feta fiski- og
skemmtibátar. Kjörorö okkar er kraft-
ur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið eða
komið og fáið myndalista og auglýs-
ingar. Sínli 94-7710, heimasímar 94-
7610 og 91-27745.
Tilsölu hraðbátur,
Shetland 570 m 115 ha. Evenrude utan-
borösmótor, vagn fylgir. Gott verö ef
samið er strax. Uppl. í síma 94-3894 og
94-3698.
Shetland 570.
Til sölu sem nýr 19 feta Shetland
skemmtibátur meö 100 ha. Chrysler ut-
anborösvél, allt mjög vel farið og lítiö
notaö, vagn fylgir. Uppl. í síma 93-2456,
Akranesi eftir kl. 18.
Til sölu 23 feta
fiskbátur frá Mótun, nýr og ónotaöur,
vagn fylgir. Uppl. í síma 93-2680.
Til sölu opin triila,
2,7 tonn, Albin vél, dýptarmælir og
vagn, skipti möguleg á tjónbílum eöa
ööru. Uppl. í síma 92-7188 eöa 92-7743.
24 hestafla Albin trilluvél
til sölu, meö skrúfubúnaöi, mæium og
Regulator, Royal dýptarmælir, ný raf-
magnstafla og kaplar, ónotuö sigling-
arljós, sjálfvirk lensidæla og ýmislegt
annað úr báti sem veriö er aö rífa.
Uppl. í síma 97-7547 á kvöldin.
Trilla til sölu.
Þriggja tonna trilla er til sölu. Er meö
16 ha. Sabb disilvél og dýptarmæli.
Uppl. í síma 71450, Siglufiröi, eftir kl.
19.
Nýr Færeyingur frá Mótun
til sölu af sérstökum ástæðum. Til sýn-
is að Höfðabakka 9 kl. 18—20 í dag.
Frekari uppl. í síma 33077 kl. 20—21.
Varahlutir
Til sölu varahlutir í
Toyota MII ’73
Toyota MII ’72
Toyota Corolla ’74
Toyota Carina ’72
Galant 1600 ’80
VW Microbus '71
M. Benz 220 D.’70
Saab 96 ’74
Escort ’75
Escort Van ’76
M. Marina ’75
A. Allegro ’79
Mazda 929 ’76
Mazda 818 ’72
Mazda 1300 ’72
Volvo 144 ’72
Ply. Fury ’71
Ply. Valiant ’70
Dodge Dart ’70
D. Coronet ’71
Renault 12 ’70
Renault 4 ’73
Renault 16 ’72
Taunus 20 m ’71
Taunus 17 m ’72
Citroén GS ’77
Citroén DS ’72
VW1300 ’72
VW Fastback ’73
Rambler AM ’69
o.fl.
Range Rover’72
Hornet ’71
Datsun dísil ’72
Datsun 160 J ’77
Datsun 100 A ’75
Datsun 1200 ’73
Ch. Mailbu ’70
Skoda 120 L ’78
Lada Combi ’80
Lada 1200 ’80
Lada 1600 ’79
Lada 1500 ’78
Fiat 132 ’74
Fiat 131 ’76
Cortina 2—D ’76
Cartina 1—6 '75 '
M. Comet '74
Peugeot 504 75
Peugeot 404 70
Peugeot204 72
Bronco ’66
Volga 74
Audi 74
Pinto 71
Opel Rekord 70
V-Viva 71
Land Rover ’66
Mini 74
Mini Clubman 72
Sunbeam 72
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiösla. Sendum um land allt. Bíl-
virkinn, Smiöjuvegi 44 E Kópavogi,
sími 72060.
Dísilvél til sölu,
6 cyl., Bedford, kjörin í jeppa, góöa vél,
nýr startari, kúpling, pressa, og disk-
ur, stilltir spíssar. Vél óslitin, 5 gíra
kassi fylgir, verö 35 þús., greiðslukjör
samkomulæag. Uppl. í síma 72542 og
76590.
Til sölu varahlutir:
Subaru 1600 79,
Datsun 180B 74,
Toyota Celica 75,
Toyota Corolla 79
Toyota Carina 74
ToyotaMII 75,
Toyota MII72,
Mazda 616 74,
Mazda 818 74,
Mazda 323 79,
Mazda 1300 72,
Datsun dísil 72,
Datsun 1200 73,
Datsun 100A 73,
Trabant 76,
Transit D 74,
Skoda 120Y ’80,
Saab 99 74,
Volvo 144 71,
A-Allegro 79,
F-Comet 74,
Lada Topas ’81,
Lada Combi ’81,
Lada Sport ’80,
Fiat 125P ’80,
Range Rover 73,
Ford Bronco 72,
Wagoneer 72,
Simca 1100 74,
LandRover’71,
F. Cortina 74
F-Escort 75,
Citroén GS 75,
Fiat 127 75,
Mini 75.
Daihatsu Charmant 79,
Abyrgö á öllu. Allt inniþjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20M,
Kópavogi, sími 77551 og 78030. Reyniö
viöskiptin.
Varahlutir, dráttarbíll.
Höfum fyrirhggjandi notaða varahluti
í flestar teg. bifreiöa. Einnig er drátt-
arbíll á staönum til hvers konar bif-
reiöaflutninga. Varahlutir eru m.a. til í
eftirtaldar bifreiöir:
Austin Mini 74
Citroén GS 74
Chevrolet imp. 75
Chevrolet Malibu 71—73
Datsun 100A 72
Datsun 120 Y 76
Datsun 220 disil 73
Datsun 1200 73
Dodge Demon 71
Fiat 132 77
Ford C’apri 71
Ford Comet 73
Ford Cortina 72
Ford LTD 73
F'ord Taunus 17 M 72
Ford Maverick 70
F'ord Pinto 72
Mazda 616 75
Mazda 818 75
Mazda 929 75
Mazda 1300 73
Morris Marina 74
Plymouth F'ury 71
Saab 96 71
Skoda110 76
Sunbeam 1250 72
Sunbeam Hunter 71
Toyota Carina 72
Volvo 144 71
VW 1300 72
VW 1302 72
VW Passat 74
Oll aðstaöa hjá okkur er innandyra.
Þjöppumælum allar vélar og gutu-
þvoum. Kaupum nýlega bíla til niöur-
rifs staögr. Sendum varahluti um allt
land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl.
í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19
alla virka daga og 10—16 laugardaga.
„WARN” spil
4 geröir, overdrive fyrir Jeep og Scout,
driflokur, ljós, spilfestingar fyrir
Toyota og fleiri. Ýmislegt fleira frá
„Warn”. H. Jónsson og co Brautarholti
22, simi 22255.
Mobelec.
Höfum til sölu Mobelec æletroniskar
kveikjur, bíltölvur, kraft-háspennu-
kefli og fyrsta flokks kertaþræði. Gott
'verð, góðar vörur. Stormur, Tr.yggva-
götu 10, sími 27990. Opið frá kl. 13—17.
Söluaðili á Akureyri Noröurljós sf.,
sími 96-25400.
Fiber samstæða (beil)
á Willys jeppa til sölu, verö kr. 3 þús.,
sími 53700.
Til sölu er vél
í VW 1300 í góöu lagi. Uppl. í síma 43677
eöa 75268. Björgvin.
Bflaþjónusta
Jæja þá er sumarið
loksins komiö, og tímabært aö huga aö
stillingu á bílnum. Viö bjóöum stillingu
meö fullkomnustu mælitækjum lands-
ins ásamt öðrum viögeröum. Eigun
varahluti í blöndunga og kveikjukerfi.
T.H. vélastilling, Smiöjuvegi 38E
Kópavogi, sími 77444.
Vinnuvélar
Til sölu
Hymas traktorsgrafa árg. 1980
Case 680 G traktorsgrafa árg. 1979
JCB 3 D traktorsgrafa árg. 1978
IH 3500 traktorsgrafa árg. 1977
MF 70 traktorsgrafa árg. 1974
MF 50 B traktorsgrafa árg. 1974
JCB 3 D traktorsgrafa árg. 1974
MF 550 Dráttarvél meö moksturstækj-
um árg. 1980, Ford 6600 dráttarvél meö
moksturstækjum árg. 1979.
Schaeff umboöiö á Islandi
Istraktor hf.
Höföabakka 9
Sími 85260.
Traktorsgröfuskéflur.
breiddunum 30—60 og 90 cm á flestall-
ar gerðir af traktorsgröfum.
Slitsterkar skóflur úr gæðastáli inn-
lend framleiösla. Eigum líka til opnan-
legar framskóflur í breiddunum 2,03 og
2,26 metrar.
Schaeff umboðiö
Istraktorhf.,
Höföabakka 9,
Sími 85260.
Bíla- og vélasalan Ás auglýsir:
Dráttarvélagröfur
JCB—3B2árg. 74
M—F'—50A árg. 72
NAL—3600A árg. 79
NAL—3820 árg. 74
NAL—2275 árg. ’67
Hymas Gonty 62 árg. 72
John Dere 400 A árg. 71
Leylandárg.’70
Beltagröfur
JCB—807—Bárg. 77
JCB—8Dárg. 74
JCB—7cárg. 71
JCB—7 árg. ’67
Poclain 141. árg. 75
Bröyt X2B árg. 72 og 74
Jarðýtur
Case 1150árg. ’80
GAT 7F árg. 70
GAT 4 árg. 74
NALTD15árg. 71
Payloader
NAL540árg. 77
NALH65B árg. 77
Michigan 175a’árg. ’67og ’69
GAT930árg. 71
MF 33 árg. 71
HughNALárg. ’59
Dráttarvélar
MF'—135 árg. 71
Zetor4911árg. 79
Zetor 7011 árg. ’81
Ursus85ha.árg. 78 og ’80
F'ord 5600 árg. 77
Ford5000árg. 74
IMTárg. ’81
Víkurvagn árg. ’81
Vörubílakranar
Híab550árg. 75
Híab850árg. 78
HMF' 5,6 tonn árg. 78
Vörubílapallar
Meller og Haunkás
Fyrir 10 og 6 hjóla
F'latvagnar malarvagnar
Beizlisvagnar ýtuvagnar
og margt margt fleira.
Bíla- og vélasalan Ás
Höfðatúni 2.
Sírni 24860.
Scania.
Til sölu Scania 111 78, með búkka,
kojuhús, skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 93-2219.
Malar- og grjótvinnslutæki
Höfum til sölu forbrjóta, kónbrjóta og
vibrohörpur af ýmsum gerðum og
stæröum, til dæmis Vibrascreen, Park-
er, Norberg, Goliat og Gooswin
Barsby, Pegson, Kue-ken og fl. Uppl. í
síma 91-19460 og 91-77768 (kvöld- og
helgarsími).
Komatsu D155 A
til sölu. Komatsu D 155 A jarðýta árg.
75 (76) til sölu, er meö riftönn og S-
blaði. Gott ástand. Mjög hagstætt verö
og greiösluskilmálar. Uppl. í síma 91-
19460 og 91-77768 (kvöld- og helgar-
sími).
Kaupendur vinnuvéla:
Höfum til sölu innanlands eða erlendis
frá nýjar og notaöar vinnuvélar eins og
jaröýtur, hjóiaskóflur, vökvakrana,
grindarbómukrana, valtara, loftpress-
ur, loftverkfæri, malarvagna, slétta
vagna, vélavagna, traktorsgröfur,
beltagröfur, sandhörpur og brjóta o.fl.
o.fl., einnig varahluti í vinnuvélar og
felgur af öllum gerðum og stærðum,
t.d. 22,5X12,25 undir kranabíla. Uppl. í
síma 91-19460og 91-77768 (kvöldsími).
Bflaviðgerðir
Bílver sf.
Onnumst allar almennar bifreiöavið-
geröir á stórum og smáum bifreiöum.
Hafiö samband í síma 46350 við Guð-
mund Þór. Bílver sf., Auðbrekku 30,
Kópavogi.
Bflaleiga
Bilaleigan Bilatorg,
Borgartúni 24: Leigjum út nýja fólks-
og stationbíla. Lancer 1600 GL, Mazda
323 og 626, Daihatsu Charmant, Lada
Sport. Sækjum og sendum. Uppl. í
sima 13630 og 19514, heimasímar 21324
og 22434.