Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Qupperneq 26
34 Smáauglýsingar DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR1. JUNI1982. Dekurbill. Til sölu Lada 1600 árg. 78 í mjög góöu standi, segulband, útvarp og ný snjó- dekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 81246. Honda Civic árg. 79 til sölu, einnig Toyota Corolla station árg. 78, skipti möguleg. Uppl. í síma 52949. Toyota Mark II árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 98-1028. Cortina árg. 72 til sölu til niöurrifs, er með góöa vél og vel gangfær. Uppl. í síma 92-8535. Mazda 929 76, skipti á torfæruhjóli, t.d. Hondu XL 500. Mazdan er í toppstandi og einn sá fallegasti á götunni. Uppl. í síma 99- 5556. Citroén Dyane. Til sölu Citroen Dyane árg. 71, vél ný- upptekin og aö ööru leyti í þokkalegu lagi. Uppl. í síma 92-1063 eftir kl. 19. Bílar óskast Japanskur — litill — nýr. Er kaupandi að 1981 eöa 1982 árg. af t.d. Cherry, Civic, Mazda 323 eöa Tercel. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-721 Oska eftir að kaupa rúmgóöan ferðabíl meö drifi á öllum hjólum, t.d. frambyggöan Rússa- jeppa. Uppl. í síma 39201. Lada station. Oska eftir aö kaupa Lödu station árgerö 78—’80. Aörar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 40122. Lada óskast. Oska eftir góöum Lada fólks- eöa stationbíl, einnig koma aörar teg undir til greina í sama verðflokki. Uppl. í síma 73944 eftir kl. 19. Mercedes Benz. Vil kaupa góöan Mercedec Benz árg. 1960—1966. Uppl. í síma 98-2745. BMV. Vantar BMW 320 ’80—’81, í skiptum fyrir Mözdu 929 árg. 78,4 dyra. Uppl. í síma 93-1814. Húsnæði í boði Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum DV fá eyöuhlöð hjá aug- lýsingadeild l)V og geta þar með sparað sér verulegan kostnaö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfvll- ingu og allt á hreinu. I)V auglýsingadeild, Þverholti II og Síðumúla 8 Bílskúr. Til leigu bilskúr við Ljósheima. Tilboð óskast. Uppl. í síma 82019 eftir ki. 14. 2 herbergja íbúð í miöborg Kaupmannahafnar til leigu fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. Sérherbergi (19 ferm.) meö snyrtingu tU leigu í einbýlishúsi í neöra Breiðholti. Aðeins reglusöm manneskja kemur tU greina. TUboð merkt: „Breiöholt 385” sendist DV fyr- (ír 5. júní. Keflavík. TU leigu nýleg 2ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 92-2083. Breiðholt TU leigu 2ja herb. íbúð. Laus strax. TUboð sendist DV fyrir 3. júní merkt: „767”. TU leigu í 2 mánuði, frá 19. júní — 19. ágúst, 3ja herbergja íbúö meö húsgögnum i miö- bæ Kópavogs. TUboö meö uppl. um fjölskyldustærð leggist inn á auglýs- ingad. DV. merkt: „Hamraborg 200” fyrir 4. júní. 4 herbergja íbúð TU leigu frá 5. júní góö 4ra herbergja íbúö í Seljahverfi, leigutími 1 ár, mögu- leiki á áfríimhaldandi leigu. TUboð sem tUgreini fjölskyldustærö og greiðslufyrirkomulag leggist inn á auglýsingad. DV merkt: „Seljahverfi 121” fyrir kl. 14,3. júní. Geymsluhúsnæði í Einholti 8, 90—140 fm, leigist í lengri eða skemmri tíma. Pétur Pétursson heUdverzlun. Sími 12500 og 11219. Húsnæði óskast Ungt báskólafólk, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík eða Kópavogi, sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið (fyrirfram- greiösla). Vinsamlegast hringiö í síma 40972 eða 38261. Tómas Þór Tómasson, Helga Jónasdóttir. Reglusöm hjón meö 6 ára dreng óska eftir aö taka á leigu 4—5 herb. íbúö. Uppl. í síma 46122. Ungstúlka (nemi) óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð strax. Er á götunni. Skilvisar greiöslur og reglusemi. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 16650 á skrifstofutíma og 42641 á kvöldin. 2ja herb. íbúð óskast á leigu í ReykjavUt, ekki í Breiöholti, þarf að vera laus fyrir 1. sept. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 92- 8372. Oska eftir herbergi á leigu meö aðgangi að eldhúsi og snyrtingu sem allra fyrst. Uppl. í síma 45224. S.E.M. Samtök endurhæfða mænuskaddaðra óska eftir íbúöum á leigu fyrir nokkra af félögum samtakanna. Þurfa aö vera hentugar fyrir hjólastóla. Þeir sem hafa yfir slíku húsnæði aö ráöa og vantar áreiöanlega leigjendur vinsamlegast hafiö samband viö skrif- stofu S.E.M. mUU kl. 13 og 17 i sima 75511. 2ja—3ja herb. íbúö óskast í Hafnarfirði eða á Suðurnesjum í 9 mánuði. Uppl. í síma 53740. Hjúkrunarkonu sem gæti veitt aöstoö vantar Utla íbúö á leigu frá 1. júU eöa 1. ágúst, í 6—10 mán. 4 í heimiU. Vinna bæöi úti. Erum aö byggja. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 75165 eftir kl. 17. Ungtpar utan af landi meö 2 ára barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð á leigu strax. Erum á götunni. Skilvísum mánaðargreiðslum heitiö. Uppl. í síma 66918 miUi kl. 18 og 21. Stór íbúð óskast. Stór íbúö óskast á leigu í Reykjavík, fjögurra til fimm herbergja. Góö umgengni og reglulegar mánaöar- greiðslur. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 34970 eöa 76853. Skólastúlka utan af landi óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö fyrir 1. sept. Reglu- semi algjörlega heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 97- 8314 allan daginn eða 81691 eftir kl. 20. Einhleypur maður óskar eftir herbergi, einstaklingsíbúö eöa 2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 37859. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 39., 41. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Breiðvangur 12, 3. h. t.h. Hafnarfirði, þingl. eign Jóhanns Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands, Sveins H. Valdimarssonar hrl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 4. júni 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106 og 110. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Trönuhraun 7, Hafnarfirði, þingl. eign Smjörlíkisgerðar Akur- eyrar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs og Iðnlánasjóðs á eign- inni sjálfri f östudaginn 4. júní 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn íHafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 36., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hraunstigur 1, Hafnarfirði, þingl. eign Guðna Einarssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri f östudaginn 4. júni 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81., 83. og 87. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Brekkutangi 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Ásgeirs Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóðs verzlunarmanna á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. júní 1982 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 91., 94. og 96. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Nesbali 60—82, Seltjarnarnesi, þingl. eign Öss hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 3. júni 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Ásgarður 4, Garðakaupstað, þingl. eign Páls Stefánssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4. júní 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Sími 27022 Þverholti 11 Vinnustofa óskast. Oinnréttaö ris, bifreiöageymsla eða annaö húsnæði sem nota má sem vinnustofu fyrir myndlistamann ósk- ast, helzt í nágrenni gamla miöbæjar- ins. Má þarfnast lagfæringar. Tilboð merkt „Vinnustofa” sendist DV. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö, er ein m/eitt barn. Algjörri reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Rafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-580 Atvinnuhúsnæði | Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði við Ártúns- höföa. Æskileg stærö 150—250 ferm. Tilboö óskast send til DV merkt ”C— 230”. Atvinna í boði | Óska eftir húsasmið í sumar á Vestfirði, mikil vinna. Uppl. í síma 81726. Tveir röskir flakarar taka aö sér handflökun á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 77775 og 31405 eftir kl. 18. Menn vantar á handfærabát sem rær í sumar frá Þórshöfn. Uppl. í síma 92-7682. Stúlka óskast til starfa allan daginn i þvottahúsið á Hraunbrún 16 Hafnarfirði. Uppl. á staðnum. Lagermann og járnsmiði vantar til starfa nú þegar. Skilyröi aö lagermaöur hafi þekkingu á járniðn. Uppl. í síma 53822. Vanur maður óskast á traktorsgröfu strax. Uppl. í síma 93- 8394, Stykkishólmi, á kvöldin. Okkur vantar starfsfólk strax í alla almenna fiskvinnu, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í sima 94- 6909. Frosti hf. Súðavík. Atvinna óskast 28 gömul stúlka óskar eftir atvinnu viö verzlunar- eöa skrifstofustörf. Er vön. Uppl. í síma 46122. Kona óskar eftir ræstingu eftir kl. 17, helzt á skrifstofu. Uppl. í sima 14125. Kona óskar eftir ráöskonustarfi. Uppl. í síma 21639 frá kl. 19 til 22. Kona sem stundar nám viö öldungadeildina óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 84360. Stúlka með stúdentspróf af viðskiptabraut óskar eftir vinnu fyr- ir hádegi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-542 Stúlka og piltur óska eftir góðri vinnu, ekki sumar- vinna. Margt kemur til greina. Sími 30184. Ungur f jölskyldumaöur óskar eftir vinnu meö góöa tekjumögu- leika strax. Uppl. í síma 77247. Unga konu bráðvantar vinnu hálfan eöa allan dag- inn frá 1. júní til 10 júlí. Er vön af- greiðslustörfum en allt kemur til greina. Uppl. ísima 85324. Ráöskonustarf óskast, helzt hjá vinnuflokki. Er til viö- talsísíma 12016. Sveit Tek að mér börn til dvalar í sumar, 5—10 ára. Uppl. í síma 95-4535. 12 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl.ísíma 93-1738. Barnagæzla 12 ára stúlka óskar eftir aö passa 1—4 ára bam í Seljahverfi í sumar. Uppl. í sima 74443. 13 ára stúlka óskar eftir barnapössun hálfan eöa allan daginn, býr í Breiðholti. Uppl. í síma 72959. Áreiðanleg og bamgóð 12 ára stúlka óskar eftir aö gæta bams í júní. Helzt í Fossvogi eöa nágrenni. Uppl. í síma 85752. Takið eftir Stúlka óskast strax, 13—15 ára, til aö hugsa um 2 böm, 2ja mán og 3ja ára, rétt fyrir utan Reykjavík. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 92- 6930. Bamgóð 12 ára stúlka óskar eftir að passa börn i Garðabæ. Uppl. í síma 46733. 14 ára stúlka óskar eftir að passa börn, helst í vesturbænum í Kópavogi. Uppl. í síma 41095. Seljahverfi 12 ára barngóö telpa óskast til að líta eftir 2 systkinum (9 ára og 5 ára) rúm- lega hálfan daginn. Uppl. í síma 39841. Barnagæzla i Keflavík Oska eftir 12—14 ára stúlku strax til aö gæta telpu sem er nýoröin 5 ára og býr að Heiðarhvammi 2. Uppl. í síma 92- 3904. Fatnaður Brúðarkjóll frá Bám til sölu. Uppl. í sima 51968. Tapað - f undið Seiko úr tapaðist miövikudaginn 19. maí, mjög góö fund- arlaun. Uppl í síma 71270. Einkamál Frjálsar ástir. Hjón um þrítugt meö f jörugt ímyndun- arafl óska eftir aö kynnast fólki með lík áhugamál. Umsóknir merktar „Gaman 576” sendist til DV fyrir fimmtudag 3. júní, mynd óskast. Ég er 56 ára kona og mig langar til aö kynnast myndarlegum, skemmtilegum manni á svipuöum aldri. Þarf aö vera heil- brigður í hugsun og framkomu. „Send- ið tilboð með uppl. til DV fyrir 4. júní merkt: „Sumarfélagi ’82”. Garðyrkja Túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Uppl. í síma 99-7667 og 99-3627 á kvöldin. Úrvalsgróöurmold staöin og brotin, tilbúin beint í garðinn, heimkeyrö. Uppl.ísíma 77126. Garðsiáttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, einnig meö orfi og ljá, geri tilboö ef óskaö er. Ennfremur viögeröir og leiga á garösláttuvélum. Uppl. í síma 77045. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold til sölu. Dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Keflavik-Suðurnes. Utvega beztu fáanlegu gróöurmold, seljum í heilum og hálfum og 1/4 af hlassi, kröbbum inn í garöa ef óskaö er. Uppl. í síma 92-3579 og 92-2667.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.