Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Page 28
36 DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJUDAGUR1. JUNt 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Veiti eftirfarandi þjónustu fyrir garöeigendur, svo sem lóöaum- sjá, garösláttur, lóöabreytingar og lag- Ifæringar, garöaúöun, giröingarvinna, húsdýraáburöur, tilbúinn áburöur, ttrjáklippingar, gróðurmold, túnþökur, garðvikur, hellur, tré og runnar, viðgeröir á sláttuvélum og leiga. Geri tilboö í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garöaþjónusta, Skemmuvegi 10 M, 200 Kópav. Simi 77045 og 72686. Tveir garðyrkjuf ræðingar geta tekiö aö sér hiröingar og hreinsun á lóðum og matjurtagöröum. Uppl. í síma 36384 eöa 19594. Lóðaeigendur athugið: Tek aö mér alla almenna garðvinnu, svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóða- breytingar og lagfæringgr, hreinsun á trjábeöum og kantskurö, uppsetningu á giröingum og garöaúðun. Utvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, túnþökur og fl. Ennfremur viögeröir, leiga og skerping á garösláttuvélum. Geri tilboö í alla vrnnu og efni ef óskaö er. Garöaþjónusta, Skemmuvegi 10 M — 200, Kópavogi. Sími 77045 og 72686. Keflavik — Suðurnes. Til sölu túnþökur og gróöurmold. Einnig mold í lóöir og uppfyllingar- efni. Uppl. í síma 92-6007. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð í lóðir. Sími 78899 og 78716. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 45868 eftir kl. 5 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Áburöarmold. Viö bjóöum mold blandaöa áburöi, og malaða, heimkeyrö. Garöaprýöi, sími 71386 og 81553. Úrvals gróðurmold, staðin og brotin. Heimkeyrö. Uppl. í síma 78716 og 78899. Hreingerningar Hóimbræður. Hreingerningarstöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,77992, og 73143. Olafur Hólm. Gluggaþvottur. Pantiö gluggaþvottinn tímanlega. Hámarkshæö 8 metrar. Sími 18675 og 15813. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur aö sér hreingerningar í einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferö efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 24251. Þrif. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri. Sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guömundur V ignir. Hólmbræður, Hreingerningarfélag Reykjavíkur. All-' ar hreingerningar. Viö leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vikunnar. Sími 39899, B. Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn i ibúöum og stofnunum meö háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á ■ teppunum. Uppl. í síma 43838. Þjónusta Loftpressusprengingar. Tek aömér múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Vélaleiga Sævars, Skóg- argerði 2, sími 39153. Innkeyrslur — bilastæði. Steypum innkeyrslur, bílastæði og gangbrautir. Uppl. í síma 81081. Trésmíðaþjónusta. Trésmiöur getur bætt viö sig verkefn- um, húsaviðgerðir, glerskipti og fleira. Uppl. í síma 31814 eftir kl. 17. Raflagnaþjónusta, dyrasimaþjónusta. Tökum aö okkur nýlagnir og viögeröir á eldri raflögnum. Látum skoöa gömlu raflögnina yöur aö kostnaöarlausu. Gerum tilboö í uppsetningu á dyrasím- um. Onnumst allar viögerðir á dyra- símakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 21772 og 71734. Þýðingar — vélritun. Tökum aö okkur þýöingar á hvers kyns efni úr ensku og á ensku. Oll verkefni unnin meö ritvinnslutölvu sem tryggir góöan og villulausan frágang. Löggild- ur skjalaþýðandi. Uppl. í síma 86790 á skrifstofutíma. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúöum, stigagönginn oe stofnunum. Erum meö ný, fullkomin háþrýstitæki meö góðum sog- krafti. Vönduö vinna. Leitiö uppl. í síma 77548. Blikksmíði-sílsastál Önnumst alla blikksmiöi og úpp- setningar á þakrennum, loftlögnum, veöurhlífum. Kerrubretti og kerrur. Einnig sílsastál og grindur á flestar itegundir bifreiða. Eigum fyrir- iliggjandi aurhlifar. Látiö fagmenn ;vinna verkiö. Blikksmiöja G.S. Smiðs- íhöföa 10, sími 84446. Pípulagnir. Hita- vatns- og fráfallslagnir, nýlagn- ir, viögeröir, breytingar. Set hitastilli- loka á ofna og stilli hitakerfi. Siguröur Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar viðgerðir á hús- eignum, t.d. sprunguviðgerðir og múr- viögerðir, gerum viö rennur, berum í þær þéttiefni, steypum einnig heim- keyrslur og önnumst allar hellulagnir. Kanthleöslur og margt fleira. Uppl. í síma 74203 á daginn og 42843 eftir kl. 19. Málningarvinna,- sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviögerðir. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Aðeins fagmenn vmna verkin. Uppl. í síma 84924 eftirkl. 17. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur allar viögerðir á hús- eignum., t.d. sprunguviögeröir og múrviðgerðir, gerum viö rennur og berum í þær þéttiefni, steypum einnig heimkeyrslur, og önnumst allar hellu- lagnir, kanthleöslur o.fl. Uppl. í síma 74660. Glerísetningar. Setjum einfalt og tvöfalt gler í, út- vegum tvöfalt verksmiöjugler ásamt lituðu og hömruðu gleri. Uppl. í síma 11386 og eftir kl. 18 í síma 38569. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garöyrkjuverkfæri, hnífa og annaö fyrir mötuneyti og ein- staklinga, smíöa lykla og geri viö .ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes- vegi 23, sími 21577. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kem sólbekki, sánabaö, heitan pott meö vatnsnuddi, einnig létt þrek- tæki, líkamsnudd hand- og fótsnyrt- ingu. Veriö hyggin og undirbúið sumarið tímanlega. Dömutímar: mánudaga — fimmtudaga kl. 8.30—23, föstud. — laugard. kl. 8.30—15. Herra- tímar: föstudag og laugardag frá kl. 15-20. Teppaþjónusia Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, þar sem viö á, er innifaliö. Samræmt verö Félags feröadiskóteka. Diskótek- iö Dísa. Heimasími 66755. Diskótekið Dollý. Hvernig væri aö enda skólaáriö á þrumuballi meö dikóteki sem hefur allt á hreinu: ljósashow, góöan hljómburö og auðvitaö „Topp” hljómplötur. Tökum aö okkur að spila á úti- skemmtunum, sveitaböllum, í einka- samkvæmum, í pásum hjá hljómsveit- um og öllum öörum dansleikjum þar sem stuð á aö vera. Fimmta starfsár. Feröumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 4—6—6—6—6. Sjáumst. Ökukennsla Okukennsla — bifhjólakennsla. Kenni á Toyota Cressida ’81 meö vökvastýri. Nemend- ur geta byrjað strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Einnig bifhjóla- kennsla á nýtt 350 CC götuhjól. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuleyfi af einhverjum ástæöum til aö öðlast þaö að nýju. Sigurður Sigurgeirsson, sími 83825. Okukennsla — Æfingatímar. Okukennslu ef vil fá. Undireins ég hringi þá ínítjánáttaníuþrjá. Næ ökukennslu Þ.S.H. Okukennsla Þ.S.H. er ósköp venjuleg ökukennsla. Býöur nú upp á nýjan Buick Skylark, 19 ára starfsferill. Símar 19893 og 33847. Kenni á Ford Mustang, árg. ’80, R—306. Nýir nemendur geta byrjað strax. Tímafjöldi viö hæfi hvers nemanda. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurösson, sími 24158. Kimball verksmiðjurnar í Bandaríkjunum halda upp á 125 ára afmæli sitt um pessar mundir. Við bjóðum pessi fallegu og vönduðu píanó á sérlega hag- stceðu verði. 10 ára ábyrgð á J||M hljómbotni og bekkur í stíl fylgir öllum ptanóum. Allar nánari upplýsingar FRAKKASTÍG 16 - SÍM117692 Þú litli þrjótur / Eg er leikkona. Eg verö dáö um allan heim og fólk mun koma til aö sjá mig Eg mun sigra heiminn meö fegurð minni . ) Stjáni blái

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.