Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Qupperneq 33
DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJUDAGUR1. JUNI1982. 41 XQ Bridge Spil norðurs-suðurs féllu vel saman en það var þó mikil harka að komast í sex í spili dagsins með aðeins 23 há- punkta milli handanna. En lokasögnin var sex lauf í suður og spilarinn varð að spila vel til að vinna þá sögn. Vestur spilaöi út spaðadrottningu. Norduk * 4 V ÁG842 <> 964 * Á862 Vksti k * DG105 K1095 0 G3 * D54 AlJSTlJI A K972 D73 D10875 G >L't)UK A A863 ^ 6 ÁK2 K10973 Norður gaf. N/S á hættu og sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1L pass 1H pass 1S pass 3 L pass 3T pass 4 L pass 4T pass 4H pass 4S pass 6L pass pass pass Keðjusagnir eftir að norður hafði stokkiö í þrjú lauf. Suður drap útspilið á spaöaás og þar sem meiri líkur voru á 3—1 legu í laufinu lét'hann vera að fara í trompið í þeirri von að þau féllu 2—2. Spaði trompaður í öðrum slag. Hjartaás og hjarta trompað. Tveir hæstu í tígli, spaöi trompaður, hjarta trompað. Fjórði spaði suðurs trompaður með laufáttu og staðan var þannig: Nohduk A G8 :•> 9 Vi.sn u * Á Aumtii A A >K — A D108 * D54 >UOUI( 4» G 2 A K109 Enn er spilið viökvæmt. Ekki má spila hjarta frá blindum því þá getur austur trompað með gosanum. Slagur var því tekinn á laufás og hjarta síöan spilaö. Þegar austur sýndi eyðu var spilið í höfn. Suður gat unnið spilið bæði með því að trompa eða kasta tígultvisti. I einvígi þeirra Jens Ove Fries Nielsen og Jens Kristiansen um danska meistaratitilinn í skák var staðan 1,5 — 0,5 fyrir Nielsen eftir tvær skákir. I 3. skákinni kom þessi staða upp. Virtist vænleg fyrir Nielsen sem hafði hvítt og átti leik: 25. Bxa6?? - Hxc5! 26. Bxc5 - Da5 (leikur sem hvítum hafði alveg yfirsézt) 27. Be3 — Dxa6 og svartur vann. Staðan þá 1,5 —1,5. Þetta er brúðargjöf. Áttu ekki frímerki með litlum hjörtum á. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Fikniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppíýs- inga, sími 14377. SeUJarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögrcglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögrcglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviIiðiðog^s^úlyjabifreið^hTU^MM^^^^^^ Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótek- anna vikuna 28. maí tU 3. júní er í Ingólfsapó- teki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lýfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—j 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ j Ákureyrarapótek og Stjornuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vðrzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almcnna frídaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. SJókrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik 'simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlaeknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. ■Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lalli og Lína „Aöeins smá-viöurkenningargjöf...vantaði þig ekki flöskutappa?” næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru ;efnar i slmsvara 18888. iafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu l sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. HeimsóknartEmi Borgarapitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—' 14.30og 18.30—19. Heiisuverndaretöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FæðingardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðlngarhehnili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotsspitalJ: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30» laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-»-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 áhelgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hrlngslns: Kl. 15—16 aila daga. SJúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlstheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá. kl. 20— 21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á iaugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokaö um helgar í maí og júní og ágúst, lokað allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHF.IMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðá laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerl, HólmgarSi 34, simi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föskud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i r«VoA á buoard. 1. maí— 1. sent. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. '13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætí 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá ki. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. . _ LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Sp&in gildir fyrir miAvikudaginn 2. júní. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú verður ánægð(ur) með þróun persónulegs sambands. Nú er tíminn til að biðja um greiða. Vinur þinn mun segja þér hvíta lygi og þú verður mjög óánægður. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Góðar aðstæður hjálpa til við góð kaup. Þú munt standa andspænis óvenju- legum aðstæðum vegna slúðurs. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef þú ert óánægð(ur) með einhvern þá skaltu ekki sýna það. Bezt er að gleyma öllu saman. Astarmáhn þróast á óvenjulegan hátt. Þú ættir að einbeita þér að fjármálum. Nautið (21. apríl—21. maí): Dagurinn verður ekki góður í upphafi, en birtir yfir og kvöldið verður ánægjulegt. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú munt heyra góðar fréttir um yngri persónu. Þetta er gott kvöld til aö fram- kvæma það sem lengi hefur setið á hakanum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Góður dagur fyrir flesta, enþeirsemþurfaaðeigaviðtölurættu aðfara varlega. I kvöld gerist eitthvað athyglisvert. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ekki trúa öllu sem þér er sagt. Þú munt komast að einhverju sem bætir hag þinn. Kvöldið er gott fyrir hinar rólegri nautnir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Atburðir sem henda nágranna munu einnig koma við þig. Þú hefur minni tima fyrir sjálfan þig en þú gerðir ráð fyrir. Vinur færir j>ér óvæntar fréttir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Yngri manneskja veldur uppnámi meö óviturlegri athugasemd. Gerðu málin upp x ró og næði. Þú kyrmist einhverjum sem þig hefur lengi langaö til að kynnast. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þú átt í erfiðieikum með að sannfæra fjölskyldu þína um ágæti hugmynda þinna. Þú nærð engum árangri með ákafa og ofstopa. Bogmaðurbm (23. nóv.—20. des.): Vertu varkár í orða- vali þegar þú talar við kuimingja. Orð þín kynnu að mis- skiljast. Rómantíkin verður á fullu í kvöld. Þetta er góður dagur yfir gift fólk. Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ert nokkuð óviss en allt endar vel. Vertu varkár í orðavah við viðkvæma manneskju. Afmælisbam dagsins: Þú verður svo önnum kafinn við að skemmta þér að þú lætur gott tækifæri ganga þér úr greipum. Vertu varkár í júní og júlí. Þú lendir í fleiri en einu ástarævintýri en i lok ársins verður ástin komin á alvarlegtstig. NATTCRHGRIPASAFNÍÐ við Hlemmlorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HCSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÖKASAFN KJÓSASVSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Befila Já, en ef ég prófa ekkl alla skóna, sem hér f&st, hvernig á ég þá að vita, hvaða skó ég vil alls ekki kaupa? Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta T~ 2 3^ mmsarn V- s (0 1- 1 °t 10 ll )Z TT* >b~ ib 17“ TT" 1 2/ 22 Lárétt: 1 vinir, 7 skattar, 9 farga, 11 greinar, 12 værukæra, 15 púka, 16 stillt, 18 fiskurinn, 20 tala, 21 skóli, 22 bindi. Lóðrétt: 1 þukl, 2 hryðja, 3 reglur, 4 ljós, 5 kornið, 6 minnti, 8 kappar, 10 hræðist, 13 hviða, 14 óska, 15 tré, 17 varg, 19 bogi. Lausn ó síðustu krossgátu: Lárétt: 1 klám, 5 táp, 7 leðja, 8 vá, 9 amlóöa, 11 tu, 12 erill, 14 tryllta, 17 agn, 19 ómak, 21 gaman. Lóðrétt: 1 klattar, 2 lemur, 3 að, 4 mjór, 5 tað, 6 páll, 8 valt, 10 leyna, 13 ilm, 15 lóm, 16 akk, 18 gg, 20 an.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.