Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Síða 35
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR1. JLNI1982.
43
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Forkastanleg
þjónusta brenni-
vínsbúðanna
Margir gripu í tómt þegar
þeir ætluðu að bregða sér í
ríkið á föstudaginn. Allt var
harðlæst og ekki flösku að fá.
Skýringln var sá að tilmæli
hðfðu borizt frá æskulýðsráði
og áfengisvarnarráði að loka
útsölum ÁTVR til þess að
koma í veg fyrir drykkjuskap
og slark unglinga um hvíta-
sunnuhelgina.
Nú er það góðra gjalda vert
að reyna að koma í veg fyrir
brennivínsdrykkju unglinga,
en engu að siður forkastanleg
þjónusta brennivinsbúöanna
að loka svona fyrirvaralaust.
Greinilegt er að hið opinbera
vill hafa þessa þjónustu á eig-
in hendi, en þá verður sú
þjónusta líka að vera þokka-
leg, eftir því sem hún getur
orðið miðað við svo fáa út-
sölustaði.
Það er lágmarkskrafa að
þessar sjoppur séu opnar
þegar þær eiga að vera opn-
ar. Sporna verður við
drykkju unglinga með öðrum
hætti en ofbeidisaðgerðum.
...og enn um ríkið
Og fyrst talað er um ríkið,
þá er rétt að minna á það, að
nú eftir mánaðamótin má bú-
ast við því að sopinn bækki.
Áfengisbækkun fylgir venju-
lega í kjölfar vísitöluhækkun-
ar launa.
Þá kemur væntanlega enn
tii lokunar útsölustaða
Áfengisverzlunarinnar. Þeir
háu herrar mættu, með tilliti
tU viðskiptavina sinna,
endurskoða þær starfsreglur.
Þurfi að verðmerkja aUar
flöskur upp á nýtt, verður að
gera það að næturþeU eða um
helgar og borga þá starfsf ólki
aukalega fyrir það. Það þætti
saga tU næsta bæjar, ef kaup-
maðurinn á horninu lokaði
verzlun sinni vegna verð-
breytinga.
Tímanum
Blaðamenn á Tímanum
eru nú að Uiuga það, hvort
það sé ekki tímabært að
halda „FaUhátíð” þar á bæ.
Þar eins og á svo mörgum
vinnustöðum, eiga menn sér
uppáhaldsUð i ensku knatt-
spyrnunnl. Ragnar Orn
Pétursson, iþróttafréttamað-
ur, heldur mikið upp á
Leeds, Gunnar Trausti Guð-
björnsson, umbrotsmaður,
heldur með Middlesbrough
og fllugi Jökulsson, ritstjóri
Helgar-Timans og Þórarinn
Þórarinsson, ritstjóri, eru
miklir aðdáendur Wolves.
Þessir fjórir kappar eru
þjáningabræður, þvi að þrjú
áðurnefnd Uð, Leeds,
Middlesbrough og Wolves,
féUu ÖU niður i 2. deild í
ensku knattspyrnunni.
Á H-listinn
bankann?
Kosningabaráttan getur
tekið á slg hhiar ýmsu
myndir sé óvarlega farið
með orð og gjörðir. Það hef-
ur heldur betur sýnt sig í
Garðinum að undanförnu.
Þar birtist á dögunum í blað-
inu Garði, sem gefið var út
af lista sjálfstæðismanna og
frjálslyndra, grein og mynd
þar sem Ustanum og efsta
manni á bonum, er þakkað
það að Sparisjóður Suður-
nesja skuU hafa opnað útibú i
Garðinum.
Þetta fór svo fyrir hjartað
á suraum andstæðingum Ust-
ans, að þeir fóru unnvörpum
i nýja sparisjóðinn sem opn-
aður var með pompi og
pragt fyrir tveim mánuðum,
og létu ógilda bækur sínar
þar og fóru með innistæðuna
i aðrar lánastofnanir á
Suðurnesjum. Einn þessara
var Þorsteinn Jóhannesson á
Reynisstað en hann er harð-
ur andstæðingur þeirra H-
Usta manna og viU ekkert
eiga undir þeim.
Tók hann alit sitt fé út og
sumir ættingjar hans gerðu
siikt hið sama daginn eftir.
Er þetta hið erfiðasta mál
fyrir stjórn Sparisjóðsins
enda greinin algjörlega
skrifuð i hennar óþökk. í
Garðinum hafa líka verið
tryggustu viðskiptavinir
bankans i 75 ára sögu hans.
Umsjón Jónas Haraidsson.
Höfum eftirtalda
hluti á lager í
flestar gerðir bíla:
Kerti
Sigti
Bremsuklossar
Bremsuboröar
Viftureimar
Demparar
Geymasambönd
Geymaskór
Innsogsbarkar
Gormapúðar
llmrósir
Bremsuvökvi
Fillingarefni
Gun Gum
Pakkningalím
Ryðolía
Blokkarþéttir
Vatnskassaþéttir
Toppgrindur
Aurhlífar
íssköfur
Kupplingsdiskar
Kupplingspressur
Stýrishlutir
Pústklemmur
Hosuklemmur
Kveikjuhlutir
Háspennukefli
KRISTINN GUDNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633
ENNAUKUM VIÐ
ÞJÖNUSTUNA!
Við höfum flutt norður yfir götuna og I Sólvallagötu (Áður bílaskemmur Stein*
opnað eina glæsilegustu byggingavöru- dórs). Komið og kynnið ykkur úrvalið og
verslun landsins á horni Hringbrautar og | ótrúlega hagstæða greiösluskilmála.
ATH: Aðkeyrsla og bílastæði er nú að
norðanverðu frá Sólvallagötu.
o
Hjá okkur fáið þið
úrval af:
AÐKEYRSLA
OG
BÍLASTÆÐI
II
§i
Gólfteppum og
byggingavörum
Gólfdúkum
Flisum
Hreinlætistækjum
Auk þess:
Spónaplötur
Vidarþiljur
Harðvið og
Spón-
Viðurkennda
einangrun
Milliveggjaplötur
Útveggjastein
Þakjárn
Málningarvörur
Verkfæri o.fl.
JL
I byggingavörOrI
HRINGBRAUT120, SIMI 28600.
Myndír eru teknar
alla virka daga
frákl. 11-16 IÞverholti 11.
A th. myndir eru ekki
teknar umhelgar.
Simi
27022.
fsmáaug/ýsingadeiid Þverhoiti 11.