Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1982, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1982, Síða 1
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 9. JULl 1982. 17 Útvarp Laugardagur 10. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Hermann Ragnar Stefánsson tai- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnaeldan. Helgarþáttur fyrir krakka. Sjónvarp sunnudag kl. 16: URSUTA LEIK- URINN / m —og fleira góðgæti Urslitaleikurinn í HM! Margir bíða spenntir eftir þessum viðburði. Þetta er í fyrsta skipti semsjónvarp- ið sýnir úrslitaleik í heimsmeistara- keppninni í knattspymu beint. Að vísu er útsendingin í svart-hvítu. Skiptir það einhverju máli? Að mínu áliti er alveg sama hvort um liti eða sauðalitina sé að ræða. I þættinum verða sýndir kaflar úr leik Brasiliu ogltalíu. Það er ef til vill aö bera í bakkaf ull- an lækinn að gagnrýna slaka frammistöðu sjónvarpsins hér. A það hiýtur maður þó að minnast. Ég man ekki eftir að nokkru sinni hafi allir Islendingar verið jafn-sammála un neitt einasta málefni. Allir em á einu máli um að opna hefði átt sjón- varpið í júlímánuði og sýna beint frá keppninni. Það var ekki aðeins hægt heldur hefði það fært sjónvarpinu umtalsverðar tekjur. Vissulega þarf að hækka afnotagjöldin um 100—200 krónur en það er eölilegt og hver maður fús til að borga meiri peninga fyrir aukna þjónustu. Eg er ekki í nokkrum vafa um aö hálf þjóðin mun sitja sem bergnumin fyrir framan sjónvarpstæki sín frá því um kaffileytiö á sunnudag og allt þar til leiknum lýkur og ljóst verður hvaða liö sé bezt í heimi í knatt- spymu. En eins og brasilískur vinur minn sagði við mig: A vorum dögum er knattspyrnanópíumfólksins! ás HELGARDAGBÓK Þorstoinn Marelsson los sOguna Viðburðarikt sumar i þœttinum Sumarsnældu klukkan 11.20 & iaugardag 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússón stjórna umferðar- þætti. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjóma þætti með nýjum og gömlum dæg- urlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 I sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Baraalög; sungin ogleikin. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á iaugardagskvöldi. Haraldur Oiafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Kammertónlist í útvarpssal. 120.30 Kvikmyndagerðin á íslandi — ' 2. þáttur. Umsjónarmaður: Hávar Sigurjónsson. 21.15 Tónlist eftir George Gershwin. William Bolcom leikur á pianó. 21.40 i Haugasundi. Ivar Orgland flytur erindi um dvöl Stefáns frá Hvítadal þar 1913—14. ; 22.00 Tónleikar. <22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá i morgundagsins. Orð kvöldsins. þögulla manna, „örfá sæti laus”. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiöabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Mike Leander og Daniel de Carlo leika með hljómsveitum sínum. 9.00 Morguntónleikar. a. Abu Hassan”, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Miinchen leikur; Rafael Kubelik stj. b. Tilbrigði op. 2 eftir Chopin um stef úr óperunni „Don Giovanni” eftir Mozart. Alexis Weissenberg leikur á píanó með hljómsveit Tónlistarskólans í París; Stanislav Skrovaczewski stj. c. Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll eftir Camille Saint-Saens. Arthur Grumiaux leikur með Lamoureux hljómsveitinni; Jean Fournet stj. d. Ungversk rapsódía nr. 2 eftir Franz Liszt. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur; Herbert von Karajanstj. 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Glaumbæjarkirkju. (Hljóðrituð 26. f.m.). Prestur: Séra Gunnar Gislason. Organleik- ari: Jón Björnsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 10. þáttur: Sprettur á Sprengi- sandi. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Dagskrárstjóri í klukkustund. Torfi Jónsson fv. lögreglufulltrúi ræður dagskránni. 15.00 Kaffitíminn. Los Calchakis leika nokkur lög og Art Blakey leikur með „The Jazzmesseng- ers”. 15.30 Þingvallaspjall. 5. þáttur Heimis Steinssonar þjóögarðs- varðar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson. Páll P. Pálsson stjómar Sinfóníuhljómsveit ísiands i upp- töku frá Vínartónleikum flokksins hinn 7. janúar sl. Á dagskrá útvarpsins kl. 176 laugardag. sonar. 21.05 íslensk tónlist. a. „Hugleið- ing” eftir Einar Markússon um tónverkið „Sandy Bar” eftir Hall- Þriðjudagur 13.JÚIÍ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinuáður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Asgeir Jóhannesson talar. Jónatan Garðarsson og Gunnar Sahrarsson stjórna Dagbókinni kl. 14.00 á laugardag. 122.35 „Farmaður í friði og stríði” 23.00 Danslög. j 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Anna María Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. '01.10 Á rokkþingi: Þúsund fölleitra, 16.45 „Ljóð um land og fólk”. ' | Þorsteinn frá Hamri les úr ljóðum sinum. 116.55 Á kantinum. Birna G. Bjarn- | leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússonstjórna umferðaþætti. ' 17.00 Síðdegistónleikar í útvarpssai. ' a. Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon leika á seUó og píanó | „Sónötu arpeggione” op. posth. eftir Franz Schubert. b. Edda Er- iendsdóttir leikur á píanó tvær etýður eftir Debussy. „Le'ik vatns- j ins” og „Vatnadísina” eftir Ravel og „Koss Jesúbarnsins” eftir Messiaen. 18.00 Létt tónUst. Memphis Slim, PhiUppe Lejeune, Michel Denis og Jona Lemie leika og syngja. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrifaðogskrafað”. Valgeir G. VUhjálmsson ræðir vii ; Hjört Guðmundsson, kaupfélags- stjóra á Djúpavogi og Má Karls- ; son gjaldkera um verslunarmál o.fl. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Eitt og annað um steininn. Þáttur í umsjá Þórdisar S. Móses- dóttur og Símonar Jóns Jóhanns- grím Helgason; höfundur leikur á píanó. b. Lagaflokkur fyrir bariton og píanó eftir Ragnar Björnsson við ljóð Sveins Jónssonar. HaUdór Vilhelmsson syngur. Höfundur ! leikur með. j 21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis j lögfræðUeg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- . ins. '22.35 „Farmaður í friði og stríði” eftir Jóhannes Helga. Olafur Tóm- asson stýrimaður rekur sjóferða- minningar sínar. Séra BoUi Þ. Gústavsson les (3). 23.00 Á veröndinni. Bandarisk þjóö- lög og sveitatónUst. HaUdór HaU- dórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Björn Jónsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Lára Ásgeirsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. TónleUcar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu í sumar- leyfi” eftir Maritu Lindquist. Kristín HaUdórsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: ÖttarGeirsson. 10.00 Morguntónleikar. Konunglega fílharmóníusveitin leikur tónUst eftir Smetana, Dvorák og Wein- berger; Rudolf Kempestj. 11.00 Forustugreinar iandsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Lög úr „West Side Story” eftir Bemstein og „The Sound of Music” eftir Richard Rodgers. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G. Wodehouse. OU Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson leikari les (6). 15.40 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Davíð” eftir Anne Holm í þýöingu Arnar Snorrason- ar. Jóhann Pálsson byrjar lestur- inn. 16.50 TU aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Jón Ás- geirsson. 17.00 Síðdegistónieikar. a. Fiðlukon- sert í D-dúr op. 35 eftir Tsjai- kovsky. Leonid Kogan leikur með hljómsveit TónUstarskólans í París; Constantin SUvestri stj. b. Sinfónía nr. 2 í a-moU op. 55 eftir Saint-Saens. Sinfóníuhljómsveit franska útvarpsins leikur; Jean Martinonstj. 18.00 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson sérumþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jenna I Jensdóttir rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Úr stúdiói. Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson | stjóma útsendingu með léttblönd- uðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Járablómið” eftir Guðmund Danielsson. Höf- undur les (20). 122.00 Tónleikar. j 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ! ins. 22.35 Sögubrot. Umsjónarmenn: Oðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.