Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1982, Qupperneq 8
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 9. JULl 1982.
24
SUMAR
MATSEÐILI
TOURISTMENU
í sumar bjóða 26 veitingastaöir
víósvegar um landið heimilislega
rétti á lágu verói af sumarmatseól-
inum.
Börn 6—12 ára greiða hálft gjald.
Þau yngstu fá frían mat.
Léttið ykkur eldhússtörfin.
Njótið sumarsins betur.
Kr. 18.600
• Með fjarstýringu
Orri Hjaltason
Hagamel 8, Reykjavík. Sími 16139.
Byggingahappdrætti Sjálfsbjargar
5. júlí 1982
Aðalvinningur: Bifreið SAAB, GLS, árg. 1982 nr.
22030. Sex sólarlandaferðir að verðmæti kr.
10.000.- hver. 43 vinningar — vöruúttekt, að
verðmæti kr. 1000.-hver.
433 18844
597 20430
1767 22010
2551 22030 bíllinn
2599 22213
3497 22237 sólarferð
3971 22307
4278 23251
4504 23688
5617 25169
6202 25542 sólarferð
6296 30672 sólarferð
6299 31437
6877 33389 sólarferö
7150 34289
8241 42807
9175 45090
11750 48701
12407 50170
12923 53301
14740 55696
15240 55817 sólarferð
15393 57581 sólarferð
16540 57689
16985 59362
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra,
Hátúni 12, Reykjavík. Sími 29133.
í umferðinni — í umferðinni — í umferðinni
ÞÚ ÞARFT HÁLFAN
FÓTBOLTAVÖLL TIL
AÐ STÖÐVA BÍLINN
—ef þú ert á 60 kflómetra hraða á þurrum malarvegi
Talsverður tími liður frá því þú
sérð hindrun á vegi þar til þú stígur á
bremsumar að gagni Viðbragðstími
þessi er mismunandi hjá einstakling-
um eða frá hálfri sekúndu og upp i
tvær sekúndur. Meðalviðbragðstimi
er talinn vera 0,9 sekúndur.
Á þessum tíma getur bíll runnið
áfram 15 metra, miðað við 60 kíló-
metra aksturshraða á klukkustund.
Er þessi vegalengd nefnd viðbragðs-
vegalengd.
Frá því augað greinir hættuna og þar til fóturinn stigur á bremsurnar líða að
meðaltali 0,9 sekúndur. Bili á 60 kilómetra hraöa kemst 15 metra á þeim tíma.
Frá því þú stígur á bremsurnar og
þar til bíllinn stöðvast getur hann
runnið verulegan spöl áfram. öku-
hraði, yfirborð og halli vegar, svo og
hemlabúnaður og ástand hjólbarða,
hefur auðvitað áhrif á það hve
hemlunarvegalengdin verður löng.
En sem dæmi má nefna að hún getur
orðið 36 metrar á þurrum malarvegi,
miðað við 60 kilómetra hraða á
klukkustund.
Viðbragðsvegalengd og hemlunar-
vegalengd saman lagðar eru nefndar
stöðvunarvegalengd. I nefndu dæmi
verður stöðvunarvegalengdin yfir 50
metrar.
Sért þú akandi á malarvegi á 60
kílómetra hraða þarft þú sem sagt
vegalengd sem svarar hálfum fót-
boltavelli til að stöðva bilinn. Þetta
er eflaust mun meira en þú hafðir
gert þér grein fyrir. En þetta er gott
að hafa í huga þegar ekið er um þjóð-
vegilandsins.
-KMU.
Ertuað
faraífrí
á bflnum?
— nokkur heilræði áður
en lagteraf stað
Fyrirþá sem eru að leggja afstað i ferðalag á bílum helg-
ina og næstu vikur rifjum við hér upp þrjú sígild ráð sem
hafa þarfí huga áður en haldið er að heiman.
1. Bíllinn i lagi. Leggið s ■ ** 1
ekki af Stað á lélegum bí! Umferöarþungi á þjóðvegum er nú i himarki. ítrustu gætni ökumanna
og illa útbúnum.
erþviþörf.
Til þeirra sem enn
aka án bflbeltanna
Eru þetta þín rök?
Ég þarf ekki bíibeiti þvi ég ek allt-
afvarlega.
2. Varahlutir og verkfæri
með. Viftureimar, platínur,
kveikjuhamar og þéttir.
Bremsuvökvi, varadekk og
nokkur verkfæri. Sjúkra-
kassi og slökkvitæki hafa
hjálpað mörgum á neyðar-
stund.
Eru þetta þfn rök?
Ég vil ekki vera fjötraður i biinum
efég iendi i höfninni.
3. Farangur má hvorki
þrengja að ökumanni né
farþegum.
Eru þetta þín rök?
Sem ökumaður hef óg að minnsta
kosti stýrishjóiið tilað halda i.
Umferðarráð svarar
Jafnvel varkárir ökumenn verða
fyrir umferðaróhöppum vegna
þess að aðrir aka ógætiiega eða
eru tillitslausir i umferðinni.
Umferðarráð svarar
Jafnvel i þvi tilviki er kostur að
nota bílbelti og vera fastur við
sætið fremur en að veita til og frá
i bifreiðinni. Mógur tími er tii að
opna bíibeitin ef maður heldur ró
sinni.
Umferðarráð svarar
Þú hefur aðeins nægan styrk til
að ýta á móti ef áreksturinn
verður á minni hraða en 10 kiió-
metrará klukkustund.