Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Qupperneq 3
DV. FÖSTUDAGUR 30. JULI1982. Jj bera aö heiman en enn þyngri heim þegar þvotturinn var blautur. Svona gerum við, þegar við þvoum okkar þvott... Venjulega var lagt af staö í Laug- amar klukkan fimm, sex aö morgni og komið heim aftur átta, níu aö kvöldi. Laugardagar voru gjarnan valdir til þessa, einkanlega, ef vel viðraði. I þurrki var siður að láta meira eða minna af þvottinum þoma meira að segja soðin kjötsúpa í litl- um blikkfötum. Biskupstungurnar eða Þvottalaugarnar! Ymsar skemmtilegar greinar tengdar Þvottalaugunum er að finna. Hér grípum við niður í viötal Áma Ola við Ingimund Hallgríms- son. Gefum Ingimundi orðiö: „Og þó hefir okkur liðið vel héma. Um sjálfan mig er það að segja að það var alltaf óyndi í mér í Reykja- vik, ég saknaði sveitarinnar. En það Texti: Kristín Þorsteinsdóttir við Laugarnar, meðan verið var að þvo en annars var hann hengdur til þerris á snúrur eða hjalla heima fyr- ir. Meðan á þvottinum stóð í Laugun- um, drakk fólk nokkrum sinnum kaffi og át matarbita. Stundum sauð það soðningu og kartöflur i Lauga- vatninu. Einstöku sinnum var þar óyndi hvarf þegar ég kom hingað. Mér fannst ég vera kominn i sveit aftur og hér var yndislega fagurt einkum meðan gömlu Þvottalaug- amar vom viö lýöi. Finnst þér skrýt- ið aö ég skuli nefna Þvottalaugarnar í sambandi viö náttúmfegurð hér í Langholtinu? En þú hefðir átt að vera staddur hér eitthvert fagurt PHmn AandKr á Þvottmlavgmmar. E/ns og mjá má mru þær um mið/m vmgti mUH íþróttasvmðisins i Laiigardai og Laugarisvagar. Þmtta er óbyggt svmól og aðains stainsnar i Grasagarðinn, sem er A vinstri hönd só horft af Laugarás- vegi. Væri ekki títvaiið að innlima þær í Grasagarðinn í sinni upphafíegu mynd? sumarkvöld á þeim ámm, horfa yfir grænan dalinn og sjá eldrauða kvöld- sólina skina í gegnum hvítan gufu- mökkinn sem lagði upp af Þvotta- laugunum og breiddi sig austur í Laugarásinn. Þá hefðirðu orðið hrif- inn! Fagurt er í Biskupstungunum og meðan ég var til sjós sá ég marga fagra staði á Vestfjörðum og fyrir norðan og ég sá miðnætursólina á Húnafióa. En það segi ég þér satt að hvergi nokkurs staðar hefi ég séö jafndásamlega fögur kvöld og hérna í Langholtinu. Eg stóð oft heillaður af þeirri sýn og mörgum sinnum fannst mér að aðrir yrðu að njóta þessa með mér svo ég hljóp inn og sótti fólkið og sýndi því dýrðina. Já, við misstum mikils þegar við misst- um gufuna upp af Þvottalaugun- um!” Svo mörg vom þau orð hjá karli. Vatnið úr laugunum notað til húsahitunar Það var upp úr 1909 sem mjög fór að draga úr því að. Reykvíkingar þvoðu þvott sinn i Þvottalaugunum en þá tók vatnsveita bæjarins til starfa eins og áður sagði. Þó var þvottur sendur í Laugamar allt fram til 1930. Skömmu eftir 1920 var farið aö ræða um notkun heita vatnsins i Laugunum til upphitunar húsa í Reykjavík. Skyldi þess freistað að leiða vatn inn í bæ til upphitunar Austurbæjarskóla og Landspítala, sem verið var að byggja, svo og til væntanlegrar sundhallar. Var nú hafizt handa um boranir og var hita- vatnsdælan viö Laugamar fullgerð árið 1930. Fékkst við það nægilega mikið vatn til hitunar hins nýja Landspitala, tveggja bamaskóla og 56 íbúöarhúsa. Eftir standa þurrausnar Þvotta- laugar, þögult vitni um liðna tíð.. . Væri annars ekki verðugt verkefni að innlima þær í Grasagarðinn í Laugardal í sinni upphaflegu mynd? — KÞ tók saman og sauð upp úr Ama Ola, Islendingabók Gunnars Hall og frásögnum Þórbergs Þóröarsonar. Þmssi mynd mr tmkht skðmmu fyrir akfamót. Framan af voru Laugamar Imngi óvarðar mn wlðmr voni smttar Jámgrindur yfír rennuna, sem þvegið var i, til vamar gmgn sfysum. Það hmntí mitt sinn að stúlku varð fótaskortur og rann ofan i rennuna. Hún þurftí mkki að kviða morgundeginum, stúlkan sú. Frmmst á myndinni mr þvottur, smm brmiddur hmfur verið tíi þerris á þúfum- rmnnuna. prisma GOODfÝEAR A OLL FARARTÆKI Goodyear hefur framleitt hjólbarða síðan árið 1898 og er stærsti framieiðandi og tækniiega leiðandi á því sviði í heiminum. Hjá Goodyear hefur öryggi ökumanns, farþega og annarra vegfarenda ávallt verið í fyrirrúmi. Það er því ekkert skrum þegar sagt er að þú sért ÖRUGGUR Á GOODYEAR. GOOD0YEAR |h|heklahf ” V GEW0RÉTTA StiiD |'iLaugav^: TTD-tTa W 212AO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.