Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Qupperneq 15
DV. FÖSTUDAGUR 30. JULl 1982.
15
Læknavisindi — Læknavisindi — Læknavísindi
Strákur eöa stelpa? Unnt er að hafa áhrif á kyn barnsins með þvi að ákveða kynmök i samrsmi við slimrennsUð.
Hvenær eru mestar
>
líknr á getnadi?
— Konur geta gengid iir skugga um það
sfáliar með þvi að athuga leghálsslímið
Konur geta nú að mjög miklu leyti
ráðið því sjálfar hvort þær verða
ófrískar eða ekki með því að læra að
þekkja reglubundnar breytingar á
leghálsslímisínu.
Upphaflega var tækni þessi hugsuð
sem getnaðarvörn en með henni er
hægt að ákvaröa egglos með 17 klst.
fyrirvara. Talsmenn hennar segja aö
hún veiti 97,8% öryggi.
Þeir segja einnig að konur geti haft
áhrif á kyn barnsins með því að
ákveða kynmök í samræmi við
slímrennslið: Snemma í hringnum er
slímið basískt og má þá búast við
stúlkubarni. Seinna verður það súrt
og má þá búast við sveinbarni.
Þessi aðferð er notuð i rúmlega 100
löndum og er svo einföld að jafnvel
ólæsar og óskrifandi konur geta lært
hana og kennt hana öðrum. Þeir
læknar sem mest hafa lagt til þróun-
ar þessarar aðferöar eru John og
Evelyn Billings í Kanada. .
Samkvæmt þeim, sem berjast
fyrir henni, er slimið sæðinu lífs-
nauðsyn og virðist koma samtímis
egglosi.
Rannsókn á tíðahring rúmlega
5000 kvenna staðfestir að slimið fylg-
ir egglosinu. Gera má athuganir á
slíminu með því að setja sýni á
pappírsþurrku. Það er þó ekki magnið
sem hjálpar konum til að kortleggja
frjósemishring sinn, heldur eigin-
leikar og þensluhæfni slimsins.
Öruggasta
náttúruaðferðin
Hjá allflestum konum helzt sá
hringur í hönd við tíðahringinn.
Fyrstu dagana eftir tíöir er venju-
lega lítil slímframleiösla. En nokkr-
um dögum fyrir egglos verður slímiö
þykkt og kekkjótt. Þaö er aðvörun til
þeirra kvenna sem ekki vilja verða
ófrískar að halda sér f rá kynmökum.
Slímið þynnist síöan út á næstu dög-
um og u.þ.b. 17 klst. fyrir egglos er
það áþekkast eggjahvítu.
Á næstu 'þremur dögum þykknar
slimið svo aftur og loks þornar það
upp. Konan verður þó að bíöa þrjá
daga í viðbót með kynmök því að enn
er nokkur hætta á frjóvgun.
Áður en að egglosi kemur eru göng
slímsins þétt og óregluleg, þannig að
mjög erfitt er fyrir sæðið að komast
leiðar sinnar. Við egglos lítur slímið
út eins og eggjahvíta og göng þess
eru þá samsíða þannig aö sæðið
kemst auðveldlega á áfangastað.
Konur sem vilja eignast barn geta
einnig notaö þessa aðferð, en þá gæta
þær þess aö hafa einmitt kynmök á
því tímabili sem mestrar frjósemi er
að vænta.
Konum er ráðlagt að kortleggja
frjósemishring sinn með því að
merkja inn* slímrennsli, tíðir og
þurrktímabil. Þær geta t.d. notað
liti: Rautt fyrir tíðir, grænt fyrir
þurrktímabil (þegar kynmök leiða
ekki til frjóvgunar) og hvítt fyrir
slímflæöi sem bendir til þess að
fr jóvgun geti átt sér stað.
Kaþólska kirkjan viöurkennir
þessa aðferð sem getnaðarvöm og
hefur f jármagnað útbreiðslu á henni.
Hún þykir mun áreiðanlegri en sú að-
ferð sem gerir sjálfkrafa ráð fyrir
því að allar konur hafi reglubundiö
egglosá 10—14degieftirupphaftíða.
Þessi grein er þó engan veginn
nein heildarúttekt á aðferð þessari
og er konum því ráðlegt að fá frekari
upplýsingar hjá lækni áður en þær
ákveða að reiöa sig á hana.
Tilleigu
Hús verzlunarinnar sf. auglýsir eftir leigjendum í
eftirtaliö húsrými í nýrri byggingu á horni Miklu-
brautar og Kringlumýrarbrautar. Á 13. hæð 175
fm, á 12. hæö 175 fm, á 11. hæö 175 fm, á 1. hæö 550
fm, á jaröhæð 880 fm, í kjallara 1000 fm.
Til greina kemur aö leigja húsnæðiö undir
verzlunarrekstur, skrifstofur, heilsurækt, snyrti-
stofur, fjölritunarstofur og ýmsa aöra þjónustu.
Þó er gert ráö fyrir að veitingarekstur veröi á 1.
hæö.
Húsnæöiö verður til sýnis kl. 9—12 og 14—17 miö-
vikudaginn 4. ágúst og verður fulltrúi húseigenda
þá til viðtals á skrifstofu Verzlunarráðs íslands.
Skrifleg leigutilboö skulu hafa borizt eigi síöar en
4. ágúst. Þeir sem nú þegar hafa sent inn tilboð
þurfa ekki aö endurnýja þau.
Hús verzlunarinnar
c/o Verzlunarráð íslands
Pósthótf 514 Reykjavík.
FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX
Sérstakt
kynningarverð.'
•Ji
hrærivélar
Heimsþekktar vesturþýskar úrvalsvélar á góðu
verði. Hérlendis fékkst stærri gerðin einkum
fyrr á árum, og hefur reynst nær óslítandi
vinnuþjarkur. Nú hefur Fönix fengið umboðið
og býður bæði ...
PAUL MIXI
PAUL KUMIC
- afkastamikla vinnuþjarkinn
fyrir stóru heimilin - og
- lipra dugnaðarforkinn
fyrir smærri heimilin.
Báðar eru fjölhæfar: Hræra, þeyta, hnoða, kurla,
mauka, blanda, hrista, hakka, móta, mala, rxfa,
sneiða, skilja, pressa - og fara létt með það.'
Frábær hönnun, fyrir augað, þægindin og endinguna:
Þú þeytir t.d. eða hrærir á fullu, án þess að upp
úr slettist eða hveiti sogist inn í mótorinn.
/FQniX
Hátúni 6a
Sími 24420
HUSBYGGJENDUR
Að halda að ykkur hita
er sérgrein okkar:
Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið
frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging-
' arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.
Aðrar söluvörur:
Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar-
pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna-
plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pípueinangrun: frauð-
plast/glerull.
BORGARPIAST HF
Borgamesi simi 93-7370 11
Kvöldslmi og helgarslmi 93—7355
Bílbelti —
Af hverju jjprrT
notar þú n
það ekki
Hverjum
bjargar Æ^1
það
næst
||XF
IFEROAR
ux
IFEROAR
LYSTADÚN SVAMPUR Við skerum hann i hvaða form sem er
Þ.á.m. dýnur i tjöld,* hjólhýsi.tjaldvagna og sumarbústaði.
Tilbúnar, og eftir máli. Við klæðum þær, eða þú. Þú ræður.
( *lstað vindsænganna, sællar minningar
LYSTADÚN - DUGGUVOGI 8 - SÍMI 8 46 55