Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Side 21
DV. FÖSTUDAGUR 30. JULl 1982. 21 Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð FORDÆMDU en gátu þó sagt löreglunni frá því hvernig þeir komust í samband viö Hamid. Starfsfélagi Hamids hét Zia Ghavam og þaö var í gegnum hann sem þeir Rashid og Mohamed höföu kynnzt halta Hamid. Og Zia var góö- kunningi lögreglunnar. Eftir nokkurra daga leit fann lög- reglan dvalarstaö Zia. Hann bjó þá í smáþorpi norðan viö bæinn. Klukkutima síöar var Abbas Eqbal, lögregluforingi ásamt 40 vopnuðum lögreglumönnum á leið til þorpsins þar sem Zia bjó. Nágranni Zia fullvissaöi lögregluna um aö í heimsókn hjá Zia væri haltur náungi. Eqbal lögreglu- foringi gaf mönnum fyrirskipun um aö umkringja hús Zia sem var í útjaðri þorpsins. Maðurínn á þakinu Þegar Eqbal kallaði til halta Hamids og bað hann um aö koma út var honum svaraö meö kúlnahríö. I staö þess aö æða aö húsinu leitaði lögreglan skjóls á bak viö steinvegg þann er umlukti hús Zia. Þeir ætluöu sér aö bíða rólegir þar til halti Hamid héldist ekki lengur viö inni sökumhungurs og þorsta. Stundirnar liöu og rökkriö færöist yf- ir. Sólin hvarf af sjóndeildarhringnum og þaö sáust ekki handaskil. Þá kom Eqbal lögregluforingi auga á mann uppi á þaki hússins. Maðurinn byrjaöi aö skjóta. Lögrelgan skaut á móti. Kúlurnar hvinu í loftinu og einn lögreglumannanna særöist á fæti, annar á öxl. Sökum myrkurs var næstum ómögu- legt að greina manninn á þakinu. Eqbal lögregluforingi tók samt þá áhættu að standa upp og miöa rifflin- um vandlega aö manninum. Kúlna- regniö var allt í kringum hann. Skotið reiö af og skyttan á þakinu f éll niður af þakinu. Þögnfæröistyfir. Nokkrum mínútum seinna ruddist lögreglan inn í húsiö. Razmara skip- stjóri lá særöur í stofunni. Hann haföi fengið skot í öxlina. Uti viö húsvegginn lá Zia Ghavam meö kúlu í gagnaug- anu. En halti Hamid var hvergi sjáanleg- ur. Haföi maöurinn á þakinu aöeins veriö tálbeita fyrir lögregluna svo halti Hamid gæti flúiö? Ef svo væri þá hlyti hann aö vera staddur suðvestur af bænum. En þar var veiki hlekkurinn í varnarkerfi lög- reglunnar. Þaö svæöi var klettabelti mikiö og þakiö runnum. Ef halta Hamid haföi tekizt aö sleppa þangaö átti hann mikla möguleika á því aö komast undan. Lögreglan myndi veigra sér viö aö skjóta af ótta viö að hæfa einhvem úr sínum rööum. Abbas Eqbal gaf mönnum sínum fyrirskipun og hljóp af staö. Lafmóöur náöi hann loks áfangastaö sínum. Viö klettana var lögreglumaöur á verði. Hann haföi orðið einhvers var skömmu áður en hann haföi ekki gert neitt veður út af því þar sem hann taldi að þar hefði veriö refur á ferð. Eqbal lögregluforingi var nú viss í sinni sök. Hamid haföi komizt undan. En hann hlaut þó aö vera í klettunum ennþá. Þaö mátti teljast í hæsta máta óeðlilegt aö hann heföi náö lengra á svo skömmum tíma. Fullur eftirvæntingar og óþolinmæöi beið Eqbal nú þess aö fyrirskipanir hans yröu settar í fram- kvæmd. Ég.. .égjáta Á næsta andartaki lýsti logandi neyöarblys upp landið umhverfis þá. Stuttu síöar var ööra skotiö á loft, svo því þriöja.. . Eqbal skipaöi sex af mönnum sínum að fylgja sér í gegnum klettabeltiö. Eqbal ætlaöi sér aö finna Hamid. Og honum varö aö ósk sinni. I næst- um hálftíma leituöu lögreglumennirnir í runnum og klettum og stööugt komu fleiri og fleiri lögreglumenn til hjálpar. Kúla small á klettasnös skammt frá Eqbal. Lögreglumennirnir dreiföu sér, skriöu eftir jöröinni og reyndu aö nálg- ast klettinn þann sem Hamid faldi sig á bak viö. Af og til lýstu blysin upp klett- ana og skothvellir heyröust. Þar kom að aö blysin voru uppurin og einn lögreglumannanna fór tO þess aö ná í nýjar birgðir. Þegar síðasti geislinn frá blysunum var aö deyja út sá lögreglustjórinn halta Hamid standa viö klettinn meö byssu í hend- inni. Halti Hamid náði ekki aö skjóta því áöur en hann gat hreyft sig fékk hann skot í mjöðmina. Hann missti byssuna úr höndum sér. Nokkrum sekúndum síöar haföi lögreglan yfirbugað hann. Þegar aö glæpamennirnir þrír voru orðnir þaö hressir aö hægt væri að yfir- heyra þá játuöu þeir án allra mála- lenginga. Lögregla keisarans var nefnilega ekki þekkt f yrir að nota vettl- ingatök á fanga sína. Hótanir um pyntingar nægöu til þess aö Hamid og félagarhans játuöu samstundis. I fjög- ur ár höfðu þeir stundaö þá iöju að flytja landa sína til eyjunnar Babuian, út í opinn dauöann. Síöustu fórnar- lömbin voru send til Bubian aðeins þrem vikum áöur en lögreglan náöi Hamid. Réttarhöldin yfir halta Hamid og kumpánum hans drógust á langinn, þar sem erfitt var aö finna lögfræöing sem vildi taka aö sér að verja þá. Aðalvitnin í málinu voru Rashid /tmini og Mohamed Watwat. I júní 1961 voru halti Hamid og félagar hans ákærðir fyrir f jöldamorö og dæmdir til dauöa. Skömmu síöar voru þeir hengd- ir opinberlega á torginu i Ahwas, höfuöborg Khuzistans-héraðs. A þessari mynd sést eyjan Bnbian. A þessum stað dóu 200 manns. Allt voru þetta . Persar en land þeirra nú nef nist tran. Halti Hamid kvartar undan verkjum i fctinum. Þessi mynd var tekin er h»nn beið aftöknnnar Rashid Amlnl (fyrir mlðju). Það gekk kraftaverU nsst að honum tókst að lifa af dvölina ó eyju danðans. t dag er hann ávaxtasall í Teheran. lengur vera hæf til neyzlu og þá var úti um þá. Þeir höföu ekki lengur þrek til þess aö tala saman. I þessu ásigkomulagi fann araba- höföinginn, Ahmed Kamal, þá næsta morgun. Hann kom til eyjarinnar ásamt fylgdarliöi sínu til þess að biöja viö gröf hins heilaga manns. Þetta var kraftaverk því Kamal tók sér þessa ferð á hendur á aðeins tiu ára frestL Hann skipaði mönnum sínum aö bera mennina í bátinn sinn og fór með þá heim til sín. Hann sá um aö veita þeim læknisaöstoð og kom þeim síöan heim tilPersíuaftur. Fjórum mánuðum eftir þennan örlagaríka atburð komu Rashid og Mohamed til Khorramshahr. Þeir gengu á fund lögreglu og kæröu halta Hamid. Þeir vissu ekki hvar hann bjó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.