Alþýðublaðið - 11.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1921, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐtB Algreidsla Uaðsins er í Aíþyðuhúsinn við faigólísstrieti og Hverfisgötn, Slmi 088. Augiýsingura sé skilað þaagaS eða i Goteabsrg i síðasta iagi ki IO árdegis, þaaa dag, sem þær *iga að koma i blaðið, Áskriitargjaid © i sa kr. á taánuði. Aagiýsingaverð kr. i,$o cm. eindáfkað. Útsöiumenc beðnir að gera sfelf til aígrdðsiunnar, að minsta kosti ÉrsflórSaogsIega. ekki yerða liðin úr rainni kjósenda við næstu kosningar, eða iátin með öilu gleymast þá. Meim segja máske; Þetta er nú gert fyrir konunginn. en ekki bæjarstjpmina, og sjál/sagt er að sýna honum ailan sóma og ánægju. En þetta er bara biekking og táldrægnL Það er auðvitað sjáifsagt að sýna konungi virðingu og gest- risni að íslenzkum sið, aðeins eftir því sem föag eru til og ástæður leyfa. En alt hégómadekur og skriðdýrsieg fleðuiæti er viður stygð hreiniyndum mönnum. Ekki síður konungi sjálfum en öðrum. Og það er vitaælega þessi flat- mögun fulltrúanna fyrir konungs- valdinu annarsvegar, en metorða- girni þema og titiavoa hinsvegar, sem veizlan er búin, þó hún sé kölluð konungsveizla. Honum kippir þá ilia í kyn, Kristjáni X., ef hann hefir ekki meiri ánægju af einhverju öðru, en húka hneptur inni í veizlusöl- um. Hann er ekki eins og krabbi, óvanur veizlum, sem hlakkar mest til þess að fá goti í munninn. Nei. Mér þykir miklu trúlegra, að ekkert þreytí hann meira á ferðaiaginu en einmitt þvingunin, dekrið og tiigerðin í veizlunum, sem þrátt fyrir allan íburð um- fram efni, kemst þó ekki tiljaíns við það er hann veaat daglega. Ekki verður hans heldur svo iiia nestaður að gustuk sé að spara það. Þessi góða bæjarveizla er að öllu leyti misráðin og mis- skilin gestrisnð. Konungur verður ekki hér f bæaum svaagur lang- ferðamaður, sem endilega þurfi að gefa að éta. Vafalaust hefði konungsfjö! skyldan meira gatnan af þvf, en að sitja langa veizlu, ef bæjar- stjórnin leiddi hana — sameigin lega eða sérstakiega eftir geð- þekni hvers eins — um bæina og nágrennið, til að sjá og skoða alt hið fegursta í náttúrunni, ein- kenailegasta f list og menningu og — fátæklegasta í framgðngu fólks og framkvæmdum. Konungsfólkið mun hafa meiri ánægju af þvf að kynnast öllum hag og háttum þegna sinna, en að horfa á góðan mat og giæsi legan borðbúnað. Landslagið, fólk ið, húsakynnin, iistin og meua- ingin — eða menningarleysið — á íslandi, er allri fjölskyidunni nýffiæmi að skoða, en hitt er að mestu daglegt giingur. Vafaiaust þægu gestir þassir þakksamiega, ef hoðið væri, að ganga um uokkur íbúðarhús, ekk- ert síður hin allra fátækiegustu, til þess að sjá híbýlaskipun, að- búnað og háttprýði íslenzkra ai- þýðumanna. Hér er gestrisnis verkefni spar- semdarmannanna. Tii þess þarf ekki fjáraustur í tugum þúsunda. Borgari. „Upp úr kajiHD" Þar sem eg er í talsverðri þröng, hvað föt og fæði snertir, gerði eg mér hiaar glæsilegustu vonir um fárra daga vinnu, þegar eg hafði iesið auglýsingu í „Vísi“ um daginn — augl. eftir stúlkum við framreiðsiu og uppþvott við hina væntani. konungskomu. Eg fór niður í Iðnó á tiiteknum degi og stund til að ieita upp lýsinga ura starfið, eins og venja er.' En þá kom það „upp úr kúf- inu“, að vinnan ætti að fara frara austur á Þingvöilum við konungs- veizluna þar. Þarna var, ásamt mér, samankominn svo mikill fjöidi, að við meiðsium lá, vegna troðnings. ög enn annað striði: AHar þessar stúikur áttu að vera f logagyltum upphiutum og sér- stökum skyrtum, auk annars, Svo átti vinnukaup að vera 10 krónur á dag, En vinnutíminn, eftir fyrri reynslu, 18 sturdir í sólarhring Það er nálægt 56 aur. á hvern tíma. Þetta eru sannarlega engin kostakjör. Hér kemur fram hin gamla, lúalega hugsun: Hinir háu skulu eta og drekka á íandsins kostnað, en aðrir stjana við þá fyrir sem ailra ssainst.--- Ráðherra bregður sér til Ðan- merkur til að biðja ura 10 milj, kr. lán, en á sama tfma á að verja hundruðum þúsunda til að taka á móti konungi. Og hrædd er eg um, að ef lfkt „guðspjali* og þetta kæmi fram meðal sumra styrkþeganna f Reykjavfk, að blessaður karlinn hann Knútur yrði nokkuð nærsýnn á smáu stafina. Kona. líileoðar Jréttir. Kraftayerk. Á Nýja Sjálaudi er nýlega kom- inn fram merkilegur maður, inn- fæddur, að naftsi Ratana. Engrar verulegrar meniunar hefir hann notið, en hefir verið boðuð kristni og játar hana nú. Margir Evrópu- metm hafa sagt af honum sam- hijóða sögur um ýmisleg krafita- verk, t. d. að haiin hafi á svip- stundu læknað margs mean, sem hafi venð svo heilsulausir og lam- aðir árum saman, að þeir hafi ekki getað hreyft sig. Einm mann, sem þjáðst hafði í 20 ár af gigtveiki, læknaði hann þannig, að hasn gaf honum skipun um að kasta hækjunum og ganga burt. Maður- inn hlýddi og var þegar alheil- brigður. Marga aðra hefir hann læknað á svipaðan hátt og af engum tekur hann borgun. Minnir þetta ekki Iítið á sumar sögusagnir Biblfunnar. — Nú er sagt að sé f kringum hús þessa töframanns safn af hækjum, stöfuro, gíeraug- um og öðru, sem hann hefir losað sjúklingana við með lækeingum sfnura. Sjómannafélagar, veitið át- hygli auglýsingunni um fund f félagi ykkar á morgun kl. 4 í Bárunni. Jón Baldvinsson segir þingfréttir. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.