Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1982, Blaðsíða 1
Þannig sá Jón Stefánsson listmálari Þorgeirsbola fyrir sér; sem gekk /jósum logum á Saurum.
Saura -undrin
nor ður í landi
áriðl964!
indrrn _ ' _ __
!“ ÞA SK AIjI'
AIXT ÍSLAMI!
—hiisinunir Áinsii* innanstokks hentust til, bollar og diskar
brotnuðn. Hvað var á seyði: ..r.immísieielur
drangagangur99 eðíi. .skennnt i leg glettni” lieiniamanns?
„Rúmiö fór af stað í morgun”,
sagði hinn 72ja ára gamli bóndi að
Saurum við Kálfshamarsvík, Guð-
mundur Einarsson, í viötali í morg-
un, er rætt var um hinar undarlegu
hræringar, sem þar hafa verið á hús-
gögnum innanstokks undanfarin
dægur án þess húsið virðist hreyfast
eða nokkrar hræringar séu utanhúss
þar eða á næstu bæjum. ”
Þannig var sagt frá á forsíðu Vísis
20. mars 1964, en tveimur dögum fyrr
hafði heimilisfólkið á Saurum oröið
vart við einkennileg fyrirbæri þar á
bæ. Köstuðust þar til húsmunir ýms-
ir innanstokks, og bollar og diskar
brotnuðu að því er sagt var, án þess
að mannleg hönd kæmi þar nærri.
Saura-undrin
Saura-undrin voru þeir kallaðir
reimleikarnir að Saurum við Kálfs-
hamarsvík. Vöktu atburðir þessir
mikla athygli og voru á allra vörum.
Lagöi fólk í stórhópum leið sína á
þennan afskekkta bæ norður í landi
til að skoða verksummerki og
athuga, hvort það yrði einhvers vart.
öll blöö og fjölmiðlar voru uppfull-
ir af fréttum af fyrirbærunum norður
í landi þessa marsdaga 1964. ÖIl
þjóðin fylgdist af áhuga með þeim
undarlegu hræringum, sem þama
áttu sér stað. Hræringar, sem byrj-
uðu allt í einu einn góðan veðurdag
og enduðu nokkrum dægrum síðar
jafn snögglega. Ekki var um annaö
talað manna í millum og sýndist sitt
hverjum. Flestir voru þó á því að hér
væri á ferðinni „rammíslenskur
draugagangur” eins og Þjóðviljinn
orðaði það í frétt 21. mars ’64. Og