Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1983, Qupperneq 7
DV. FÖSTUDAGUR 7. JANUAR1983.
23
Utvarp
Laugardagur
8. janúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð: Gunnlaugur B.
Kristinsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa
Guðjónsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Hrímgrund — Útvarp bam-
anna. Blandaöur þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sigríöur
Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. íþróttaþáttur. Um-
sjónarmaður: Hermann Gunnars-
son. Helgarvaktin. Umsjónar-
menn: Amþrúöur Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests
rif jar upp tónlist áranna 1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallaö
um sitthvaö af því sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir
böm og unglinga. Stjómandi:
Hildur Hermóösdóttir.
16.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson flytur þáttinn.
17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson,
Grænumýri í Skagafirði, velur og
kynnir sígildatónlist. (RtJVAK).
18.00 „Heimþrá”, ljóö eftir Emi
Snorrason. Geirlaug Þorvalds-
dóttir leikkona les.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor-
berg og Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Siguröur Alfonsson.
20.30 Kvöldvaka. a. „Þú ert hið eilífa
Ijósið”. Þórarinn E. Jónsson les
frumort ljóö. b. „Draumar
sjómanna”. Ágúst Georgsson segir
frá hlutverki drauma í þjóötrú. c.
„Af Gretti Ásmundarsyni”.
Sigríöur Schiöth tekur saman og
flytur. Einnig syngur Garðar
Cortes „Kveldriöur” eftir Grím
Thomsen viö lag Sigvalda Kalda-
lóns. D. „Þáttur af Bjama-Dísu”.
Öskar Halldórsson segir drauga-
sögu.
21.30 Gamlar plötur og góöir tónar.
Haraldur Sigurösson sér um tón-
listarþátt (RÚVAK).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldiö á Þröm” eftir
Gunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (28).
23.00 Laugardagssyrpa. — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
9. janúar
8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn
Þór, prófastur á Patreksfiröi,
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.):
8.35 Morguntónleikar. Kammer-
sveitin í Kurpfalz leikur. Stjórn-
andi: Woltgang Hofmann. Einleik-
arar: Dieter Klöcker og Karl Otto
Hartmann. a. Hljómsveitarkvart-
ett í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Carl
Stamitz. b. „Potpourri” (Laga-
syrpa) í B-dúr op. 45 eftir Franz
Danzi. c. Fagottkonsert í B-dúr
eftir Johann Crhistian Bach. d.
Konsertsinfónía í B-dúr eftir
Franz Anton Rössler. e. Sinfónía í
g-moll eftir Franz Anton Rössler.
(Hljóöritun frá þýska útvarpinu í
Heidelberg).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Út og suflur, þáttur Friflriks Páls
Jónssonar, er á sínum stafl i dag-
skrá sunnudagsins, kl. 10.25.
10.25 Út og suöur. Þáttur Friöriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Neskirkju. Prestur:
Séra Hanna María Pétursdóttir,
Ásum í Skaftártungu. Séra Frank
M. Halldórsson þjónar fyrir altari.
Organleikari: Reynir Jónasson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.10 Frá liðinni viku. Umsjónar-
maður: Páll Heiöar Jónsson.
14.00 Píanókonsert í F-dúr eftir
George Gershwin. Eugene List og
Eastman-Rochester sinfóníu-
hljómsveitin leika; Howard Han-
son stj.
14.30 Leikrit: „Fús er hver til fjár-
ins” eftir Eric Saward; seinni
hluti. Þýðandi og leikstjóri: Ævar
R. Kvaran. Leikendur: Hjalti
Rögnvaldsson, Helga Þ. Stephen-
sen, Árni Blandon, Róbert Am-
finnsson, Magnús Olafsson, Hákon
Waage, Magnea Magnúsdóttir,
Gísli Alfreðsson, Guöbjörg Þor-
bjamardóttir og Rúrik Haralds-
son. Söngur og gítarundirleikur:
Björgvin Halldórsson.
15.15 P.D.Q. Bach. Tónskáldið sem
gleymdist og átti það skilið; síðari
hluti. Umsjón: Ásgeir Sigurgests-
son, Hallgrímur Magnússon og
Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Frönsk tónlist síðari tima.
Guömundur Jónsson píanóleikari
flytur fyrra sunnudagserindi sitt.
17.00 Siðdegistónleikar. a. „Leo-
nora”, forleikur op. 72 a eftir
Ludwig van Beethoven. Fíl-
harmoníusveit Berlínar Ieikur;
Herbert von Karajan stj. b. Sin-
fónía nr. 6 í h-moll op. 74, „Pathe-
tique”, eftir Pjotr Tsjaikovský.
FÚharmoníusveitin í Leningrad
leikur; Jevgeni Mrawinski stj.
18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn
Bertelsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? — spuroinga-
þáttur útvarpsins á sunnudags-
kvöldi. Stjórnandi: Guðmundur
Heiðar Frímannsson. Dómari:
Tryggvi Gíslason skólameistari.
Til aðstoöar: Þórey Aöalsteins-
dóttir (RUVAK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið — Útvarp
unga fólksins. Guörún Birgisdóttir
stjórnar.
20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
bjrönsson kynnir.
21.30 Kynni min af Kína. Ragnar
Baldursson segir frá.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregn'ir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar
M. Magnúss. Baldvin Halldórsson
les(29).
23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga
Alice Jóhanns. Aöstoöarmaöur:
SnorriGuðvarðsson (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
10. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Gunnar Björnsson, fríkirkju-
prestur í Reykjavík flytur
(a.v.d.v.) Gull í mund. — Stefán
Jón Hafstein — Sigríður Árnadótt-
ir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leik-
fimi. Umsjón: Jónína Benedikts-
dóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Siguröur Magnússon
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstundbamanna: „Líf”
eftir Else Chappel. Gunnvör
Braga les þýöingusína (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maöur: Ottar Geirsson. Jónas
Jónsson flytur síðari hluta erindis
síns um landbúnað 1982.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaöa
(útdr.).
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um ármn. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og til-
veruna í umsjá Hermanns Arason-
ar(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Mánudagssyrpa —
OlafurÞórðarson.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal” eft-
ir Hugrúnu. Höfundur les (10).
15.00 Miðdegistónleikar: Fíl-
harmoníusveitin í Bmo leikur Sló-
vakíska svítu op. 32 eftir Vitézslav
Novak; Karel Sejna stj. / Luciano
Pavarotti, Gildis Flossmann og
Peter Baillie syngja atriöi úr
þriöja þætti óperunnar „II Trova-
tore” eftir Giuseppe Verdi meö
kór og hljómsveit óperunnar í
Vínarborg; Nicola Rescignostj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit bama og
unglinga: „Meö hetjum og forynj-
um i himinhvolfinu” eftir Maj
Samzelius. Þýðandi: Asthildur
Egilson. Leikstjóri: Brynja Bene-
diktsdóttir. I. þáttur. (Aöur út-
varpaö 1979). Leikendur: Bessi
Bjamason, Kjartan Ragnarsson,
Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar
Jónsson, Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Jón Hjartarson, Júlíus
Brjánsson, Jón Júlíusson, Rand-
ver Þorláksson, Ágúst Guðmunds-
son, Kjuregej Alexandra, Hilde
Helgason, Valur Gislason og Geir-
laug Þorvaldsdóttir.
17.00 Að súpa seyðið — þáttur um
vímuefni. Umsjón: Halldór Gunn-
arsson.
17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð-
mundur Amlaugsson.
: 18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
118.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
119.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Dr.
Gunnlaugur Þórðarson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar. a. Sellósónata
nr. 1 í B-dúr eftir Felix Mendels-
sohn. Paul Tortelier og Maria de la
Pau leika. b. Serenaöa í d-moll op.
44 eftir Antonín Dvorak. Consorti-
um Classicum kammersveitin
leikur.
Ný útvarpssaga, Sonur himins og
jarðar eftir K&re Holt, hefur
nýlega hafið göngu sina og er það
Sigurflur Gunnarsson sem les
þýflingu sina.
21.40 Utvarpssagan: „Sonur himins
og jarðar” eftir Káre Holt. Sigurö-
ur Gunnarsson les þýðingu sína
(2).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fuglagarðurinn fagri; Vals-
hreiðrið á Liineborgarheiði. Séra
Árelíus Níelsson flytur erindi.
23.00 Kvöldtónleikar. a. Obókonsert
nr. 12 í D-dúr eftir Tommaso
Albinoni. Heinz Holliger og I Mus-
ici hljóðfæraflokkurinn leika. b.
Fiölukonsert í E-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Henry Szeryng
leikur meö Collegium Musicum
hljómsveitinni í Wintherthur. c.
Brandenborgarkonsert nr. 6 í B-
dúr eftir Johann Sebastian Bach.
Kammersveit Jean-Francois
Paillards leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
11. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Árna Böövarssonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Magnús Karel
Hannesson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna: „Líf”
eftir Else Chappel. Gunnvör
Braga les þýöingu sína (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 „Áöur fyrr á ámnum”. Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn. Sig-
rún Guöjónsdóttir les tvær frá-
sagnir eftir Ragnheiði Jónsdóttur
rithöfund.
11.00 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús
Geirdal.
Bima G. Bjarnleifsdóttir hefur
umsjón mefl þættinum Ferflamál
á þriðjudaginn kl. 11.45.
11.45 Ferðamál. Umsjón: Birna G.
Bjamleifsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal” eft-
ir Hugrúnu. Höfundur les (11).
15.00 Miðdegistónleikar. Fíladelfíu-
hljómsveitin leikur Smfóníu nr. 3 í
a-moll op. 44 eftir Sergej
Rakhmaninoff; Eugene Ormandy
stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
17.00 „SPÚTNIK”. Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobs-
sonsérumþáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjónarmaður: Olafur Torfason.
(RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
„Dæmdu vægt þinn veika
bróflur" heitir þáttur önundar
Björnssonar um fóstureyflingar
sem er i útvarpi á þriðjudaginn kl.
22.35.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Kvöldtónleikar. a. Partíta nr. 2
í d-moll fyrir einleiksfiölu eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Henryk
Szeryng leikur. b. Fiölusónata í
Es-dúr K. 481 eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Henryk Szeryng og
Maria Bergmann leika. c. Píanó-
kvintett op. 5 eftir Christian Sind-
ing. Eva Knardahl og Arne Monn-
Iversen kvartettinn leika.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins
og jaröar” eftir Káre Holt. Sigurö-
ur Gunnarsson les þýörngu sína
(3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvöldsins.
22.35 „Dæmdu vægt þinn veika bróð-
ur”. Umræöur og hugleiðingar um
fóstureyðúigar. Umsjón: Önundur
Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
12. janúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull i mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorö: Gréta Bachmann tal-
ar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna: „Líf”
eftir Else Chappel. Gunnvör
Braga les þýðingu súia (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 'l'on-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaöur: Guðmundur
Hallvarðsson.
10.45 íslenskt mál. Endurtekinn
þáttur Margrétar Jónsdóttur frá
laugard.
11.05 Lag og ljóö. Þáttur um vísna-
tónlist- í umsjá Inga Gunnars
Jóhannssonar og Eyjólfs Krist-
jánssonar.
11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað-
ur: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
úigar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynnúigar. Tónleikar.
13.30 Dagstund í dúr og moll — Knút-
ur R. Magnússon.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal”
eftir Hugrúnu. Höfundurles (12).
Tónlist Jórunnar Viðar verður
leikin á miðdegistónleikum mið-
vikudaginn 12. janúar.
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Jórunni Viðar. Jórunn Viöar
leikur á píanó „Hugleiðingar um
fúnm gamlar stemmur’VSúifóníu-
hljómsveit Islands leikur „Olaf
Liljurós”, balletttónlist; Páíl P.
Pálsson stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga bamanna:
„Aladdm og töfralampmn”. Ævúi-
týri úr „Þúsund og einni nótt” í
þýðúigu Steingrúns Thorsteins-
sonar. Björg Árnadóttir les (1).
16.40 Litli bamatúnúin. Stjórnandinn
Fúinborg Scheving talar við börn-
in um það að vera maður sjálfur.
Ásgeröur Ingúnarsdóttir les ann-
an lestur sögu sinnar um Tobbu
tröllastelpu.
17.00 Bræðmgur. Umsjón: Jóhanna
Haröardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Gísla og Arnþórs Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynnúigar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
úis.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál.
Árni Böövarsson flytur þáttúin.
Tónleikar.
| 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás-