Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1983, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1983, Síða 8
24 Útvarp DV. FÖSTUDAGUR 7. JANUAR1983. mundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 Kvöldtónleikar. a. „Vespum- ar”, forleikur eftir Ralph Vaugh- an-Williams. FOharmóníusveitin í Lundúnum leikur; Sir Adrian. Boult stj. b. Píanókonsert eftir Al- berto Ginastear. Joao Carlos | Martins leikur meö Sinfóníuhljóm- sveitinni í Boston; Erich Leinsdorf stj. c. Sinfónía nr. 6 eftir Dimitri j Sjostakovitsj. Fílharmóníusveitin í Leningrad leikur; Yuri Termi- j kanv stj. 21.40 Utvarpssagan: „Sonur himins og jaröar” eftir Káre Holt. Sigurö- ur Gunnarsson les þýöingu sína. (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orö kvölds- ins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunn- arssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar- insson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böövarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: Siguröur Magnússon talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Líf” ' eftir Else Chappel. Gunnvör Braga les þýöingu sína (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Iönaöarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. 10.45 „Kórstelpan” smásaga eftir Anton Tsjekhov. Ásta Björnsdóttir lesþýöingusína. 11.00 Viö PoUinn. Gestur E. Jónas- son velur og kynnir létta tónlist (RUVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Guörún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa. — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Leyndarmáliö í Engidal” eftir Hugrúnu. Höfundur lýkur lestrinum (13). 15.00 Miðdegistónleikar. Christina Walevska og HoUenska kammer- sveitin leika SeUókonsert í G-dúr eftir Antonio Vivaldi; Kurt Redel stj./Einleikarasveitin í Antwerpen leikur Tríósónötu í G-dúr op. 14 eftir Carl Stamitz/Nathan Mil-1 stein og Kammersveit leika Fiölu- konsert nr. 2 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-, fregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Aladdín og töfralampinn”. Ævin- týri úr „Þúsund og einni nótt” í þýöingu Steingríms Thorsteins- sonar. Björg Árnadóttir les (2). I 16.40 Tónhorniö. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur í umsjón Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sig- urösson. 17.55 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-r; ins. 19.00 Kvöldfréttir. Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssonar, Viö eld skal öl drekka, verður kl. 22.35 á fimmtu- daginn. Þátturinn var áöur á dag- skrá i janúar 1968. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóiö — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi MárBaröason (RUVAK). 20.30 SpUaö og spjaUaö. Sigmar B. Hauksson ræöir viö Svein Sæm- undsson blaðafuUtrúa, sem velur efni til flutnings. 21.30 Gestur í útvarpssal. Elisabeth Moser leikur á harmóniku tónverk eftir Ladislav Kupkovic, Vladislav Zolotarjow, Wolfgang Amadeus Mozart, Izaac Albeniz og Domen- ico Scarlatti. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Við eld skal öl drekka. Umsjón- armaöur: Jökull Jakobsson. Þátt- urinn var áöur á dagskrá í janúar 1968. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 14. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuU í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: Agnes Siguröardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Líf” eftir Else Chappel. Gunnvör Braga les þýöingu sína (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. 11.00 tslensk kór-og einsöngslög. 11.30 Frá norðurlöndum. Umsjónar- maöur: BorgþórKjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TUkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Tunglskin í trjánum, ferða- þættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson byrjarlestursinn. 15.00 Miödegistónleikar. André Þáttur Einars Kristjánssonar frá Hermundarfelli, Mér eru fornu minnin kær, er föstudaginn 14. janúar kl. 10.30. Watts leikur á píanó „Sex Pagan- ini-etýöur” í útsetningu Franz Liszts / Ruggiero Ricci og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika „Carmenfantasíu” op. 25 eftirj Georges Bizet í hljómsveitargerð Pablos de Sarasates; Pierino Gamba stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Aladdin og töfralampinn”. Ævin- týri úr „Þúsund og einni nótt” í þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar. Björg Árnadóttir les (3). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Heiödís Noröfjörö. (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmaöur: Ragnheiöur Davíðsdóttir. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Tónlist eftir Igor Stravinsky. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Baden-Baden leikur. Stjórnandi: Hiroshi Wakasugi. Einsöngvari: Roland Hermann. a. „Abraham og Isak”, ballaða viö biblíutexta. b. „Agon”, balletttónlist. c. „Monu- mentum pro Gesualdo di Venosa”, madrigalar fyrir hljóm- sveit. d. „Tvö ljóð” op. 9 fyrir bariton og hljómsveit. e. „Til- brigöi” í minningu um Aldous Huxley. (Hljóðritun frá þýska út- varpinu í Baden-Baden). 21.40 „Horft frá Bæ á Höfðaströnd”. Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Björn Jónsson hreppstjóra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (30). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. . 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 15. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Auöunn Bragi Sveinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guöjónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.40 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir Guöjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Iþróttaþáttur. Um-j sjónarmaöur: Hermann Gunnars- son. Helgarvaktin. Umsjónar- menn: Arnþrúður Karlsdóttir ogí Hróbjartur Jónatansson. Leikrit í útvarpi sunnudag kl. 14.00: FÚS ER HVER TIL FJÁRINS — síðari hluti Síöari hluti leikritsins Fús er hver til fjárins eftir breska höfundinn Eric Saward er á dagskrá útvarpsins klukkan 14.00. Ævar R. Kvaran þýddi leikritiö og leikstýröi því. Hann sagöi í stuttu spjalli viö DV að þaö væri mjög spennandi og skemmtilegt og mjög í stil spennubóka. Efnisþráöurinn er sá aö tveir hippar, karl og kona, hafa atvinnu sína af því aö spila og syngja fyrir fólk í biðröðum bíóhúsa og taka aura fyrir. Þau rétt skrimta af þessari iðju. Dag nokkurn koma þau heim meö afrakstur dagsins og finna þá að þeim hefur áskotnast tuttugu punda seöill, og það sem meira er, við hann er fastur miði meö nafni og heimilis- fangi. Einnig býöst á miöanummeiri og arösamari vinna handa þeim. Þau hjúin halda af staö aö leita mannsins á miöanum en er þai koma á áfangastaö er þar fyrir lög- regla, því maðurinn hefur verii myrtur. Þetta verður upphafiö ai miklu ævintýri, þar sem hjúin lenda ýmsum uppákomum. Leikurinr berst um alla Lundúnaborg. Semsagt: venjulegt fólk sem fyrii algera tilviljun lendir í undarlegr rásatburöa. -mr-:----------------------------------------—___ Fyrri hluti leiksins var á dagskráá Ævar fí. Kvaran erþýðandi og leikstjórileikrítsins Fús er hver til fjáríns, fimmtudag síðastliðinn. ,PÁ. gftir Eric Saward. 15.10 i dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Stjórn- andi: HildurHermóösdóttir. 16.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar í útvarpssal. a. Pétur Jónasson leikur á gítar tón- verk eftir Eyþór Þorláksson, Atla Heimi Sveinsson, Heitor Villa- Lobos, Federico Moreno Torroba og Francisco Tarrega. b. Martin Berkovský leikur Píanósónötu í h- moll eftir Franz Liszt. 18.00 ,Svartnættis-húmor í ljóðræn- um ramma”. Ásgeir R. Helgason les eigin ljóö. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- sin. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka. a. „Endurfundir” frumsamin smásaga eftir Elísa- betu Helgadóttur. Höfundur les. b. „Leikir að fornu og nýju”. Ragn- heiður Þórarinsdóttir segir frá ýmsúm hugmyndum og kenn- ingum viðvíkjandi leikjum fyrr og nú. c. „Máttarvöld í efra og neðra”. — Helga Ágústsdóttir les tvær sögur úr þjóösagnasafni Sig- uröar Nordal, „Kölski gerir góðverk” og „Syndapokarnir” . d. „Skammdegiskvöld á afdal” Auöunn Bragi Sveinsson flytur frásöguþátt e. „Náttmál”. Lóa Þorkelsdóttir les áöur óbirt ljóð eftir Aöalstein Gíslason fyrrver- andi kennara. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Baldvin Halldórsson les þritugasta og fyrsta lestur skóld- sögu Gunnars M. Magnúss, Skáldið á Þröm, laugardaginn 15. janúar kl. 22.35. 22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les(31). 23.00 Laugardagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.