Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 8
Manchester United og Brighton á Wembley HM-stjömur hetjur „Rauðu djöflanna” Manchester United vann Arsenal á Villa Park og Brighton lagði Sheff. Wed. Liverpool lá á The Dell W.B.A. Notts. C. Coventry Sunderland Man. City Norwich 36 12 11 13 47—46 47 38 13 7 18 50-65 46 37 12 9 16 43—52 45 36 11 11 14 41—51 44 38 12 8 18 45-64 44 36 11 10 15 42—52 43 sér. Kevin Moran tók þá aukaspyrnu og sendi knöttinn fyrir mark Arsenal þar sem Júgóslavinn Petrovic náöi knettinum en Grimes var aftur á ferð- inni — tók knöttinn af Júgóslavanum og sendi hann fyrir mark Arsenal þar sem Norman Whiteside var og skor- aöi hann, 2—1. Leikmenn Arsenal sofn- uöu á veröinum — þeir litu allir til annars línuvarðarins þar sem þeir töldu Whiteside vera rangstæöan. Svo var ekki og fögnuöu leikmenn United gífurlega. Arsenal geröi örvantingarfulla tilraun til aö jafna — Graham Rix var settur fram í sóknina til liðs við Woodcock og Lee Chapman, sem kom inn á fyrir Robson, en þaö dugöi ekki. United var nær að skora sitt þriöja mark heldur en Arsenal aö jafna. Liöin sem léku á Villa Park, voru skipuð þessum leikmönnum: Arsenal: Wood, Sansom, Hollins, Whyte, O’Leary, Talbot, Petrovic, Robson (Chapman), Rix, Woodcock og Davies. Man. Utd.: Bailey, Albiston, Moran (McGrath), McQueen, Duxbury, Wilk- ins, Grimes, Moses, Robson, Whiteside og Stapleton. Case kom Brighton á bragðið Graham Mosley var svo sannarlega hetja Brighton, sem tryggöi sér farseð- ilinn á Wembley þegar félagiö vann Sheffield Wednesday, 2—1, á Highbury í London. Þessi snjalli markvöröur varöi tvisvar sinnum á ævintýralegan hátt á lokamínútunum — skor frá Heard og Mills. Meö þessum sigri hefur Brighton í fyrsta skipti í sögu fé- lagsins tryggt sér farseöilinn á Wembley. 26. þús. áhorfendur komu frá Brighton til London til aö sjá leik- inn og fóru þeir að sjálfsögöu ánægöir heim. Þaö var Jimmy Case sem kom Brighton á bragöiö meö glæsimarki á 15. mín. Þessifyrrumleikmaður Liver- pool, sem skoraöi sigurmark Brighton, 1—0, gegn Liverpool í 16-liöa úrslitun- ungi Stuart Robson þurfti að yfirgefa völlinn, meiddur — eftir samstuö viö Albiston. Leikmenn United komu ákveönir til leiks í seinni hálfleik og strax á 49. mín. skoraði Bryan Robson jöfnunar- markiö, 1—1. Þaö kom eftir auka- spyrnu Ray Wilkins. Arsenal fékk knöttinn og léku þeir Kenny Sansom og Chris Whyte knettinum á milli sín. Ashley Grimes náöi knettinum af Whyte og sendi knöttinn fyrir mark Arsenal þar sem Robson var og átti hann ekki í vandræðum meö aö senda hann í mark Arsenal. Leikmenn United tvíefldust viö þetta en þeir voru þó heppnir aö þurfa ekki að hirða knöttinn úr netinu hjá sér á 69. mín. Þá varöi Bailey meistaralega skot frá John Hollins, sem skaut þrumuskoti af 25 m færi. Bailey sló knöltinn yfir slána. Augnabliki síöan máttu leikmenn Arsenal hiröa knöttinn úr netinu hjá Mick Robinson skoraöi sigurmark Brighton. DV. MÁNUDAGUR18. APRIL1983. íþróttir (þróttir Iþrótt (þróttir „Rauðu djöfiarnir” frá Manchester tryggðu sér farseöilinn á Wembley þegar þeir unnu sigur, 2—1, yfir Arsen- al á Villa Park í Birmingham. 46.543 áhorfendur sáu leikmenn United koma ákveðna til leiks í seinni hálfleik, eftir að hafa verið undir, 0—1. Þeir skoruðu jöfnunarmarkiö á réttu augnabliki — þegar aðeins 4 min. voru liðnar af seinni hálfieiknum og síðan skoraöi táningurinn Norman Whiteside sigur- markið á 70.min., eftir að varnarleik- menn Arsenai höfðu sofnað á verðin- um. Bæöi liðin gátu ekki teflt fram sínum sterkustu leikmönnum. Steve Coppell, Arnold Múhren og Lou Maeari gátu ekki leikiö með United vegna meiðsla og þá voru þeir Pat Jennings, Peter Nicholas og Alan Sunderland hjá Arsenal á áhorfendabekkjunum. Þaö voru leikmenn United sem voru hættulegri í stórgóöum leik á Villa Park og fék George Wood, markvöröur Arsenal, nóg aö gera. Það voru þó leik- menn Arsenal sem voru á undan aö skora. Gary Bailey markverði uröu þá á þau mistök aö ná ekki aö halda knettinum, eftir aö hafa lent í samstuöi viö félaga sinn, Arthur Albiston. Knötturinn hrökk út til Júgóslavans Vladimir Petrovic, sem sendi knöttinn fyrir mark United þar sem Tony Wood- cock var á réttum staö og þrumaði hann knettinum í þaknetiö. Þetta mark kom á 38. mín. og rétt á eftir varö Arsenal fyrir mikilli blóötöku er hinn URSLIT Urslit uröu þcssi i ensku knattspyrnunni á laugardaginn: l.DEILD: Coventry—Birmingham 0-1 Man. City—West Ham 2-0 Norwich—Sunderland 2-0 Notts C.—Luton 1—1 Southampton—Liverpool 3-2 Swansea—Stoke 1-1 Tottenham—Ipswich 3—1 Watford—Nott. For 1-3 2.DEILD: Blackburn—C. Palace 3—0 Cambridge—Shrewsbury 0—0 Carlisle—Burnley 1—1 Chelsea—Newcastle 0-2 Derby—Barnsley 1—1 Grimsby—Middlesbrough 0—3 Leeds—Fulham 1-1 Leicester—Rotherham 3—1 Wolves—Bolton 0-0 Charlton—Old Ham 4—1 3. DEILD: Bradford—Millwall 0-0 Brentford—Walsall 2—3 Bristol R.—Preston 3—2 Chcsterfield—Exeter 1-3 Doncaster—Oxford O-l Lincoln—Wrcxham 2-0 Newport—Portsmouth 0-3 Orient—Huddersfieid 1—3 Plymouth—Sheff. Utd. 0-1 Reading—Gillingham 0-0 Southend—Bournemouth 0-0 Wigan—Cardiff 0—0 4.DEILD: Blackpool—Bristol C. 1—4 Bury—Petersborough 1-0 Chester—Northampton 2—1 Darlington—Torquay 0-2 Hereford—Wimbíedon 1-4 Mansfield—Tranmere 1—1 Port Vale—Aldershot 2-1 Rochdale—Stockport 1-0 Swindon—Huli 0—1 FÖSTUDAGUR: Colchester—Scunthorpe 5-1 Crewe—Hartlepool 3—0 Halifax—York 2-2 SUNNUDAGUR: Stockport—Torquay 1—0 — tapaði 2:3 fyrir Dýrlingunum frá Southampton — Þetta er eins og körfuknattleikur, sagði fréttamaður BBC, þegar hann sagði frá leik Southampton og Liver- pool á The Dell þar sem Dýrlingarnir frá Southampton unnu „Rauða her- inn”, 3—2, í fjörugum leik. — Þetta er tap fyrir Liverpool en sigur fyrir knatt- spyrnuna, sagði þulurinn og hann sagði að af 100 tækifærum sem leik- menn liðanna hefðu fengið hefðu þeir aðeins nýtt fimm. Dýrlingarnir fengu óskabyrjun þeg- ar vítaspyrna var dæmd á Bruce Groobelaar, markvörö Liverpool, sem felldi Martin Foyle. Steve Moran skor- aöi úr vítaspyrnunni. Á13. mín. jafnaði Kenny Dalglish, 1—1, fyrir Liverpool og Craig Johnston kom Liverpool yfir, 1— 2, á 17. mín. Þaö var svo varnar- maöurínn Nick Holmes sem jafnaði, 2— 2, fyrir Dýrlingana á 21. mín. og hann skoraði síðan sigurmarkiö, 3—2, á 42. mín. með skoti af 35 m færi — knötturinn hafnaði á stönginni og fór þaðan í netiö. Ian Rush lék ekki meö Liverpool þar sem hann er meiddur í nára. Nottingham Forest lagöi Watford að velli, 3—1, í London og var þaö sannkallaður heppnissigur þar sem leikmenn Watford voru betri og átti Luther Blissett skot í slá og Nigel Callaghan átti skot í stöng. Blissett skoraöi fyrst fyrir Watford á 28. mín. úr vítaspyrnu, hans 23. mark í vetur, en síðan jafnaöi Ian Bowyer, 1—1, á 47. mín. meö skoti af 22 m færi, eftir auka- spyrnu frá John Robertsson. Steve Hodge skoraöi síöan 2—1 — einnig eftir aukaspyrnu frá Robertsson. Þaö var svo Peter Devinport sem skoraöi þriðja markið, eftir mikinn einleik — hann hljóp meö knöttinn um 40 m áöur en hann skaut aö marki. Sigur hjá City Kevin Bond átti þátt í báðum mörk- um Manchester City, sem lagöi West Ham aö velli, 2—0. Hann tók auka- spyrnu og sendi knöttinn til Bobby McDonald, sem skoraöi, 1—0, meö skalla og síöan fiskaði hann víta- spyrnu, sem Dennis Tueart skoraði úr, 2-0. Les Phillips tryggði Birmingham sigur, 1—0, á Highfield Road í Coventry. Hann skoraöi sigurmarkið á 88. mín., eftir sendingu frá Ian Handy- side. Þetta er fyrsti útisigur Birming- ham á keppnistímabilinu og sannkallaður heppnissigur, því aö leik- menn Coventry áttu allan leikinn. John Deehan skoraði bæöi mörk Norwich gegn Sunderland og hefur Norwich nú leikiö sjö leiki í röð án taps. John Chiedozie skoraöi mark Notts County, en Mel Donaghy jafnaði fyrir Luton, 1—1. Jeremy Charles skoraði mark Swansea en Micky Thomas jafn- aöi fyrir Stoke, 1—1. Alan Brazil, sem Tottenham keypti frá Ipswich, skoraöi tvö mörk gegn sín- um gömlu félögum þegar Tottenham vann Ipswich, 3—2. Kenny Burns skoraöi mark Derby gegn Barnsley — hans fyrsta mark fyrir sitt nýja félag. Kevin Keegan skoraöi úr vítaspyrnu þegar Newcastle vann Chelsea. Middlesbrough vann sinn fyrsta sigur á útivelli frá 28. desember þegar félagiö lagði Grimsby aövelli,3—0. -SOS Luton Swansea Birmingham Brighton 36 10 11 15 58—73 41 37 9 10 18 46—59 37 37 8 13 16 33—53 37 36 8 11 17 34-62 35 2. DEILD Q.P.R. 35 22 6 7 68—30 72 Wolves 37 19 12 6 61-37 69 Fulham 36 18 9 9 59—40 63 Leicester 37 18 7 12 67—41 61 Leeds 36 13 17 6 46-39 56 Oldham 37 12 18 7 55—39 54 Newcastle 36 14 12 10 58—47 54 Barnsley 36 14 11 11 54—46 53 Sheff. Wed. 35 13 13 9 51—39 52 Shrewsbury 37 13 13 11 44—44 52 Blackbum 37 13 10 14 51—52 49 Cambridge 37 11 11 15 37—52 44 Grimsby 37 12 8 17 43—64 44 Carlisle 37 11 10 16 63—63 43 Derby 37 8 18 11 44—51 42 Middlesb. 37 10 12 15 43—65 42 Ghelsea 37 10 11 16 48—56 41 Charlton 36 11 7 18 50—76 40 C. Palace 36 9 12 15 35-46 39 Bolton 37 10 9 18 39—56 39 Rotherham 37 9 12 16 38-59 39 Bumley 35 9 6 20 48-60 33 Norman Whiteside—tryggði United sigur. um og sigurmark Brighton gegn Nor- wich í 8-liða úrslitunum, skoraöi meö þrumuskoti af 25 m færi — knötturinn hafnaði efst upp í markhorninu. Þótt Brighton hafi veriö á undan til aö skora voru þaö leikmenn Wednes- day sem voru hættulegri og átti Gary Megson t.d. þrumuskot sem fór rétt yf- ir þverslána á marki Brighton. Þaö var svo á 57. mín. að miðvikudagsliðið náöi aö jafna og var þaö Júgóslavinn Anton Mirocevic semskoraði jöfnunar- markið. Þegar 12 mín. voru til leiks- loka skoraöi Mike Robinson sigurmark Brighton, án þess aö Bob Bolder, markvöröur Wednesday, kæmi vöm- umvið. -SOS STAÐAN 1. DEILD Liverpool 37 24 9 4 85—29 81 Watford 37 20 4 13 67—48 64 Man. Utd. 34 16 12 6 46—26 60 Aston Villa 36 18 4 14 53—44 58 Nott. For. 37 16 8 13 52—46 56 Stoke 37 16 7 14 51—52 55 Southampton 37 15 10 12 50-51 55 Tottenham 36 15 9 12 54—46 54 WestHam 36 16 4 16 57—54 52 Everton 36 14 9 13 55—45 51 Ipswich 37 13 11 13 54—44 50 Arsenal 35 13 10 12 46—47 49

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.