Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Page 1
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL1983. Sjónvarp 19 Sjónvarp Laugardagur 23. aprfl 16.00 íþróttir. Leikur úrvalsliöa af vestur- og austurströndinni í Bandaríkjunum í körfubolta. Um- sjónarmaöur Bjami FeUxson. 17.20 Enska knattspyraan. 18.10 Fréttaágrip á táknmáli. 18.20 Fréttir og veður. 18.45 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1983. Bein útsending um gervihnött frá Munchen í Þýska- landi þar sem þessi árlega keppni fer nú fram meö þátttakendum frá tuttugu þjóöum. (Evróvision — Þýska sjónvarpið) 21.40 Fréttir og auglýsingar. 22.00 Þriggjamannavist. Níundi þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.30 Kosningasjónvarp. Birtar verða atkvæðatölur jafnóðum og þær berast og leitast við að spá um úrsUt kosninganna. Rætt verður við stjórnmálamenn og kjósendur. Þess á milli verður flutt innlent og erlent efni af léttara taginu. Umsjónarmenn kosnmgasjón- varps eru Guöjón Einarsson og Omar Ragnarsson en undirbúning og útsendingu annast Sigurður Grímsson. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 24. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja. Skúli Svavarsson kristniboði flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.55 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Magnús Bjarnfreös- son. 21.10 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Um- sjónarmaður Áslaug Ragnars. 21.55 Ættaróðalið. Fimmti þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum geröur eftir skáldsögu Evelyns Waughs. Efni fjórða þáttar: Sebastian gerist æ vínhneigðari. í páskaleyfi á Brideshead sakar hann Charles um aö njósna um sig fyrir móður sína, lafði Marchmain. Þau mæðgin deila og Sebastian fer í fússi. Charles snýr aftur til Ox- ford. Hann óttast að hafa glatað vináttu Sebastians og er uggandi um hag þeirra beggja. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. Tommi og Jenni hafa skipað sér fastan sass i sjónvarpi á mánudög- um klukkan 20.40. Mánudagur 25. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 Já, ráðherra. 10. Dauðalistinn. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.50 Óskarsverðiaunin 1983. Frá afhendingu Öskarsverðlaunanna 11. apríl síðastliðinn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.20 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barna- mynd frá Tékkóslóvakíu. 20.50 Derrick. Annar þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 I skugga sprengjunnar. Dönsk heimildarmynd um kjaraorku- vopnatilraunir Frakka á Moruroa og fleiri Suðurhafseyjum og áhrif þeirra á lífríki og mannlif þar um slóðir. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.40 Dagskráriok. Miðvikudagur 27. aprfl 18.00 Söguhornið. Sögumaöur Helga Einarsdóttir. 18.15 Dagiegt lif i Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Sögumaöur Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Palli póstur. Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sigmundsson. 18.40 Sú kemur tíð. Franskur teikni- myndaflokkur um geimferðaævin- týri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaöur ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Handan múrsins. Áströlsk heimildarmynd frá Innri- Mongólíu. Á 13. og 14. öld réðu Mongólar heimsveldi en nú eru afkomendur þeirra hirðingjar í ' landi norðan Kínamúrsins sem er Vesturlandabúum framandi ver- öld. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 21.35 Dalias. Bandarískur fram- haldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Komið heilir i höfn. Endursýn- ing. Mynd frá Rannsóknarnefnd sjóslysa um öryggi sjómanna á togveiðum. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. (Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu 13. apríls.l.) 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 29. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Dagiegt Hf i dúfubæ og Palli póstur eru brúðumyndaflokkar með íslensku teli sem sýndir verða i sjónvarpi miðvikudag klukkan 18.15 og 18.25 og sunnudaginn 1. maí klukkan 18.30 og 18.45. Myndaflokkurinn Sú kemur tið verður sýndur i sjónvarpi klukkan 18.40 næsta miðvikudag og klukkan 19.00 sunnudaginn 1. mai. Guðjón Einarsson er annar um- sjónarmanna kosningasjónvarps- ins sem hefst annað kvöld klukk- an 22.30. Ómar Ragnarsson hefur ásamt Guðjóni umsjón með kosninga- sjónvarpi. Sigurður Grímsson annast undir- búning og útsendingu kosninga- sjónvarps. Kosninga- sjónvarp um helgina: Bryddað upp á nýjungum „Við munum að þessu sinni reyna að brydda upp á einhverjum nýjung- um í kosningasjónvarpinu. Ætlunin er að reyna að senda út fréttir af ýmsu því sem er að gerast í kringum þessar kosningar, jafnhliða þessu hefðbundna, þ.e. kosningatölum og spám,” sagði Sigurður Grímsson dagskrárgerðarmaöur í viðtali við DV. Kosningasjónvarpið hefst kl. 22.30 annaö kvöld. Að sögn Sigurðar verða fréttamennimir Ómar Ragnarsson og Guðjón Einarsson aðalþulir sem fyrr. Þeim til trausts og halds verður tölvan góða, sem mun spá fyrir um úrslit kosninganna jafnóðum og nýjar tölur birtast. Einnig verður skotið inn ýmsum erlendum og innlendum skemmtiatriðum, svo sem verið hefur. Sagði Sigurður að mikill undirbúningur væri í gangi fyrir laugardagskvöldið og yrði nær allt starfsfólk sjónvarpsins að störfum svo lengi sem útsending stæði. „Við verðum í beinu sambandi við alla talningarstaöi,” sagði Sigurður. „Við vitum ekki hve lengi útsending kemur til með að standa. Það ræðst af því hversu greiðlega upplýsingar berast til okkar, svo þetta verður baraaðkomaíljós.” -JSS Breski gamanmyndaflokkurinn Þriggjamannavist hefst i sjónvarpi klukkan 20.35 laugardaginn 30. apríl. Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Ölafur Sigurðs- son. 22.30 Fjölskyldufaðirinn. (Family Man). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1979. Leikstjóri Glenn Jordan. Aðalhlutverk: Edward Asner, Anne Jackson, Meredith Baxter Birney. Eddie Madden á góða konu, tvö uppkomin börn og blóm- legt fyrirtæki. En svo birtist ástin í líki ungrar konu og þessi trausti, miðaldra heimilisfaðir fær ekki staðist freistinguna hversu dýr- keypt sem hún kann að reynast. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.05 Dagskrárlok. Stiklur verða i sjónvarpi klukkan 22.55, sunnudaginn 1. mai. Um- sjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Laugardagur 30. apríl 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.25 Steini og Olli. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. Tíundi þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.00 Leifur Breiðfjörð. Svipmynd af glerlistamanni. Umsjón Bryndís Schram. Stjórn upptöku Viðar Víkingsson. 21.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Undanúrslit fóru fram í mars og voru eftirtaldir söngvarar valdir til úrslitakeppni: Eiríkur Hreinn Helgason, Elin Osk Oskarsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kristín Sigtryggsdóttir, Sigríður Gröndal og Sigrún Gestsdóttir. Keppendur syngja tvö lög hver með píanóleik en síðan eina aríu með Sinfóníu- hljómsveit Islands undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat. Sigurveg- arinn hlýtur rétt til þátttöku í söngkeppni BBC í Cardiff í Wales. Formaður dómnefndar er Jón Þórarinsson. Kynnir er Sigríður Ella Magnúsdóttir. Umsjón og stjórn: Tage Ammendrup. 23.00 Forsíðan. (Front Page). Bandarísk gamanmynd frá 1974: Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlut-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.