Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Page 7
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRlL 1983. 29 Útvarp Útvarp Laugardagur 23. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Yrsa Þóröardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guö- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrimgrund — Útvarp barn- anna. Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharður Lrnnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. tþróttaþáttur. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. Helg- arvaktin. Umsjónarmenn: Elísa- bet Guðbjörnsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 I dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallaö um sitthvað af því sem er á boð- stólum til afþreyingar fyrir bórn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 tslenskt mál. Margrét Jóns- dóttir sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist (RUVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka. a. Dagbók úr strandferð. Guðmundur Sæmunds- son frá Neðra-Haganesi les fimmta frásöguþátt sinn. b. Ljóð úr Skagafiröi. Guðvarður Sigurös- son les úr bókinni „Skagfirsk ljóð". c. Fagurgalið blakar blítt. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur frásöguþátt. d. Af séra Eiríki í Vogsósum. Helga Ágústs- dóttir les tvær galdrasögur úr Þjóðsagnabók Sigurðar Nordal. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Kosningaútvarp. (Utv. á stutt- bylgju 13,7 Mhz). Umsjón: Kári Jónasson fréttamaður. Kosninga- tölur, viðtöl við frambjóðendur og létt lög á milli. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Kosningaútvarp, frh. Ovíst hve- nær dagskrá lýkur. Sunnudagur 24. aprfl 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. Kosningaúrslit. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Gítar- kvintett í e-moll op. 50 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Julian Bream og Cremona-kvartettinn leika. 9.00 Fréttir. Kosningaúrslit. 9.15 Morguntónleikar, frh. b. Selló- konsert í G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Blees og Kamm- ersveitih í Pforzheim leika; Paul Angerer stj. c. Sinfónía nr. 104 — D-dúr eftir Joseph Haydn. Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Oft má saltkjöt liggja. Endurtekinn þáttur Jörundar og Ladda frá s 1. fimmtudagskvöldi. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.30 Úrslit kosninganna. Umsjón: Kári Jónasson fréttamaður. Kosningatölur og viðtöl við frambjóðendur. 14.15 Frá Landsmóti islenskra barnakóra 1981. Kynnir: Egill Friðleifsson. 15.20 „Mærin á klettinum”. Lórelei eftir Heine í íslenskum búningi 7 skálda. Gunnar Stefánsson tekur saman dagskrá. Lesarar með honum: Hjalti Rögnvaldsson og Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður fregnir. 16.20 Þankar um Erasmus frá Rotterdam og áhríf hans. Séra Heimir Steinsson flytur síðara sunnudagserindi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Gen- oveva”, forleikur op. 81 eftir Ro- bert Schumann. Fílharmóníu- sveitin í Berlín leikur; Rafael Kubelik stj. b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 11 eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer og Sinfóníuhljómsveitin í Hamburg leika; Siegfríed Köhler stj. c. Serenaöa nr. 12 í c-moll K. 388 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur; OttoKlempererstj. 18.00 „Salt, pipar og sítrónusmjör”, smásaga eftir Helgu Ágústsdóttur. Höfundurinn les. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjórnandi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þórhallur Bragason. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RUVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist. Snorri öm Snorrason kynnir. 21.30 Um sígauna. 2. erindi Einars Braga, byggt á bókinni „Zigenare” eftir Katerina Taikon. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagaglíma” eftir Guðmund L. Friðrinnsson. Höfundur les (7). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Mánudagur 25. aprfl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Agnes M. Sigurðardóttir æskulýðsfulltrúi flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Hafstein — Sigríöur Ámadóttir — Hildur Eirílisdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Oddur Albertsson tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „BarnaheimUið” eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Ottar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). 11.05 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Ara- sonar (RUVAK). 12.00 Dagskrá. TónleUcar. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa — OÍafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. ÞórhaUur Sigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Yehudi Menuhin og hljómsveitin FU- harmónía leUca „Rómönsu, þanka og kaprísu” eftir Hector Berlioz / Nicanor Zabaleta og FUharmóníu- sveitin í Berlín leUca Hörpukonsert í e-moU op. 182 eftir Carl Rein- ecke; Emst Marzendorfer stj. / Fílharmóníusveitin í Berlín leUcur „Sjöslæöudansinn” úr „Salome”, ópem eftir Richard Strauss; Karl Böhmstj. 15.40 TUkynningar. TónleUcar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 tslensk tónUst. Sinfóníuhljóm- sveit tslands leUcur „Sex vUci- vaka” eftir Karl O. Runólfsson; PáU P. Pálsson stj. / Söngflokkur syngur „Alþýðuvísur um ástina” eftir Gunnar R. Sveinsson; höf- undur stj. / Sinfóníuhljómsveit Is- lands leUcur „LUju”, tónverk eftir Jón G. Ásgeirsson; George Cleve stj. 17.00 Ferðamál. Umsjón: Birna G. Bjamleifsdóttir. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finnbogason á LágafeUi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webem — 7. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tón- skáldið og verk þess. Hamrahliðarkórinn syngur íslensk og eriend lög i útvarpi mánudaginn 25. april klukkan 21.10. Stjórnandi er Þorgerður Ingólfsdóttir. 21.10 Kórsöngur: Hamrahlíðar- kórinn syngur islensk og erlend lög. Þorgerður Ingólfsdóttir stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminning- ar Sveinbjarnar EgUssonar. Þor- steinn Hannesson les (5) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipast um á Suðuríandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir síðara sinni við Brynjólf Gíslason, fyrrum veit- ingamann í Tryggvaskála. 22.55 Ruggiero Ricci leikur á fiðlu. Partítu nr. 3 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 23.15 Glaumþáttur í umsjá Andrésar Péturssonar, Eyjólfs Kristjáns- sonar og Brynjars Gunnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Ofbeldi og kvennaathvarf nefnist útvarpsþáttur sem hefst klukkan 11.30 þriðjudaginn 26. apríl. Umsjónarmaður er önundur Björnsson. Þriðjudagur 26. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuU í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Áma Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Hólmfríður Péturs- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Barnaheimilið” eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristj ánsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 11.30 Ofbeldi og kvennaathvarf. Um- sjón: önundur Björnsson. ;12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tón- , leikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar (11). 15.00 Miðdegistónleikar. Kammer- sveit Armands Belais leikur Hljómsveitarkonsert nr. 6 í g-moll eftir Jean Philippe Rameau / Kammersveit Telemannfélagsins í Hamborg leikur „Troisienne con- cert royal” í A-dúr eftir Johann ; Christian Bach. ■15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Spútnik. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér mnþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Olafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 19.55 Bama og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himin- hvolfinu” eftir Maj Samzelius — 6. og síðasti þáttur. (Áður útv. 1979). Þýðandi: Asthildur Egilson. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Bessi Bjarnason, Kjartan Ragnarsson, Edda Björg- vinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Olafur örn Thoroddsen, Guðjón Ingi Sigurös- son, Hákon Waage, Ölafur Sigurðsson, Benedikt Erlingsson, Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobs- dóttir og Klemenz Jónsson. 20.40 Kvöldtónleikar. a. Diverti- mento í G-dúr eftir Michael I Haydn. Félagar í Vinaroktettinum leika. b. Fiðlukonsert í A-dúr eftir Alessandro Rolla. Susanne Lautenbacher leikur með Kammersveitinni í Wiirttemberg; Jörg Faerber stj. c. Sinfónía nr. 44 í e-moll eftir Joseph Haydn. Ung- verska kammersveitin leikur; Vil- mosTátraístj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminning- ar Sveinbjamar Egilssonar. Þor- steinn Hannesson les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgimdagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Spor frá Gautaborg. Umsjón: Adolf H. Emilsson. 23.10 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur popplög. 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmáls- kennslu. Umsjón: Hjálmar Árna- ■ son. , 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur | 27. apríl | 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Magnús E. Guðjóns- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Bamaheimilið” eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. ; 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). ; 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Amarson. 10.50 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Margrétar Jónsdóttur frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist. Dave Brubeck- kvartettinn, Stan Getz, Sven- Bertil Taube og Toots Thielman leika og syngja. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. i fuUu fjöri. Jón Grön- dal kynnir létta tónUst. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. ÞórhaUur Sigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar (12). 15.00 Miðdegistónleikar. a. „Jubel”, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Miinchen leikur; Rafael KubeUk stj. b. Píanókonsert í C- ! dúr op. 7 eftir Friedrich Kuhlau. FeUcja Blumental og Sinfóníu- hljómsveitin í Salzburg leika; Theodor Guschlbauer stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Útvarpssaga bamanna: Sögur frá æskuáram frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (4). 16.40 LitU barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni bUndra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöfdfréttir. 19.45 TiUcynningar. Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Frá hátíðartónleikum Berlín- aríUharmóníunnar 30. aprU i fyrra. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur. Stjórnandi: Herbert von Karajan. a. Sinfónía nr. 41 K. 551 „Jupiter” eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. Sinfónía nr. 3 í Es- dúr op. 55 „Eroica” eftir Ludwig van Beethoven. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminning- ar Sveinbjarnar EgUssonar. Þor- steinn Hannesson les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 KammertónUst. Leifur Þórar- insson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. aprfl | 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuU í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Áma Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ragnheiður Jóhanns- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „BamaheimUið” eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. TónleUcar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Ljóö eftir Pál Olafsson. Knútur R. Magnússon les. 11.00 Við PoUinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónUst (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Skúh Thoroddsen. '12.00 Dagskrá. TónleUcar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Fimmtudagssyrpa. — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. ÞórhaUur Sigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar : (13) 15.00 Miðdegistónleikar: „Scheh- erazade”, hljómsveitarsvíta eftir Rimsky-Korsakoff. Sinfóníuhljóm- sveitin í Minneapohs leUcur; Antal Doratistj. 15.40 Tilkynningar. TónleUcar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga bamanna: Sögur frá æskuámm frægra manna eftir Ada Hensel og P. FaUc Rönne. Ástráður Sigursteindórsson les þýðingusína (5). 16.40 Tónhomið.Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður: ■: Gerard Chinotti. Kynnir: Jómnn j Tómasdóttir. 17.45 Síðdegis í garðinum með Haf- I steini Hafhðasyni. !l7.55 Neytendamál. Umsjónar- i menn: Anna Bjarnason, Jóhannes

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.