Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Qupperneq 8
30 DV. FÖSTUDAGUR 22. APRIL1983. Sjónvarp Útvarp Anna Snorradóttir segir frá Frakk- landsför í útvarpsþœttinum Vor og haust i Versölum, sem hefst j klukkan 23.15 fimmtudaginn 28. , apríl. 23.15 Vor og haust í Versölum. Anna Snorradóttir segir frá Frakklands- för. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 29. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gullímund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Pétur Jósefsson Akureyri, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimiliö” eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minnast á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 íslenskkór-ogeinsöngslög. 11.30 Frá Norðurlöndum. Um- sjónarmaöur: Borgþór Kjærne- sted. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. Siödegis i garðinum heitir útvarps- þáttur Hafsteins Hafliðasonar sem hefst klukkan 17.45 i útvarpi. fimmtudaginn 28. april. Gunnarsson og Jón Asgeir Sigurösson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi MárBarðason (RUVAK). 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Ein- leikari: Sigríður Vilhjálmsdóttir. a. „Friðarkall”, hljómsveitarverk eftir Sigurð E. Garðarsson. b. Obó- konsert í G-dúr K. 314 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. . 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Fjölskylduraddir” eftir Harold Pinter. Þýðandi: Anna Th. Rögnvaldsdóttir. Leik- stjóri: Lárus Ymir Oskarsson. Leikendur: Ellert Ingimundarson, Bríet Héöinsdóttir og Erlingur Gíslason. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 „Vegurinn aö brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar (14). 15.00 Miðdegistónleikar. Giinter Ludwig, Walter Triebskorn og Giinter Lemmen leika Píanótríó í Es-dúr K. 498 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart / Briissel-kvartettinn leikur Strengjakvartett í a-moll eftir Francois Joseph Fétis. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Utvarpssaga bamanna: Sögur frá æskuámm frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ástráöur Sigursteindórsson les þýðingusína (5). 16.40 Litli baraatiminn. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RUV- AK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Um- sjónarmaður Ragnheiður Davíðs- dóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Kosningaútvarp—annað kvöld kl. 22,00: Talning, viðtöl og tónlist fyrir alla Kári Jónasson fréttamaður hefur umsjón með kosningaútvarpi sem hefst klukkan 22.00. Óvíst erhvenær dagskrá þeirri lýkur. —nyjar sendistöðvar teknarínotkun Kosningaútvarp hefst annað kvöld klukkan 22.00 og stendur yfir i óákveðinn tíma. Umsjónarmaður er Kári Jónasson fréttamaður. Utvarp- ið veröur í beinu sambandi við talningarstaðina, Austurbæjar- skóla Reykjavík, Lækjarskóla Hafnarfirði, Barnaskólann Borgar- nesi, Gagnfræðaskólann Isafirði, Félagsheimilið Bifröst, Sauðárkróki, Oddeyrarskóla Akureyri og ríkisút- varpið þar, Gagnfræðaskólann Sel- fossi og nú í fyrsta skipti Egilsstaði en ekki Seyðisfjörð eins og verið hefur. Allt verður sent út á stuttbylgju 13, 797 Mhz, svo sjómenn á hafi úti og Islendingar í útlöndum geti fylgst með. Síðan verður allt sent á síma- línu til sænska útvarpsins og endur- varpað verður í gegnum FM bylgju í Stokkhólmi og Malmö. Viðtöl verða við frambjóöendur meðan á talningu stendur og verður rætt við fulltrúa hvers lista í hverju kjördæmi um úrslitin. Eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar verður sameiginleg útsending útvarps og sjónvarps og þá rætt við frambjóðendur í Reykjavík. Síðan verður í útvarpi taiað við fram- bjóðendur í Reykjaneskjördæmi og á Noröurlandi eystra. Allt miöast við það að kosið veröi einn dag. Otvarpsmenn munu nú í fyrsta skipti nota nýja tækni við upptöku. Þeir hafa fengið litlar sendistöðvar sem hægt er aö fara meö út um bæ. Verða því fréttamenn á ferðinni með nýju tækin og tala við menn þar sem þeir eru samankomnir að fylgjast með talningu atkvæða. Utvarpssendingu verður haldið áfram þar til síðustu tölur berast. I útvarpi verður reiknimeistari að störfum sem jafnóðum telur stigin með aðstoð tölvu frá Hafrannsókna- stofnuninni. Síðan verður af og til um nóttina reiknaö úthvemig kosningar hefðu farið ef farið hefði verið eftir nýju kosningareglunum. Þá verða einnig leikin í kosningaútvarpi létt lög við allra hæfi. -RR Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 30. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð: Yrsa Þórðar- dóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Asa Jóhannesdóttir verður á næturvaktinni í útvarpi aðfaranótt laugardags 30. april, ásamt Sigmari B. Haukssyni. Vaktin stendur yfir frá 1.10—3.00 leikin verða lög við allra hæfi. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.)) 10.35 Óskalög sjúklinga, frh. s 11.20 Hrímgrand — Útvarp bam- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Helgarvaktin. Um- sjónarmenn: Arnþrúður Karls- dóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónieikar. a. Sembal- konsert í d-moll eftir Johann Gott- fried Miithel. Eduard Miiller og hljómsveit Tónlistarskólans í Basel leika, August Wenzinger stj. b. Sinfónía nr. 6 í C-dúr eftir Franz Schubert. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur; Istvan Kertesz stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka. a. Dagbók úr strandferð. Guðmundur Sæmunds- son frá Neðra-Haganesi les sjötta og síðasta hluta frásagnar sinnar. b. Hellismenn. Jóhannes Benja- mínsson les frumort ljóð. c. Sá sem aldrei þurfti að berja á danskinum á Bakkanum. Þor- steinn Matthíasson les úr bók sinni „Eg raka ekki í dag, góði”. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar. •> Haraldur Sigurðsson sér um tón- listarþátt (RtJVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagaglíma” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (9). 23.00 Laugardagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur föstudag- inn 29. april i útvarpsþættinum Nýtt undir nálinni, sem hefst klukkan 17.30. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar. a. Strauss- hljómsveitin í Vínarborg leikur „Wein, Weib und Gesang” og „Telegramme”, tvo valsa eftir Jo- hann Strauss; Walter Gold- schmidt stj. b. Anneliese Rothen- berger og Herbert Ernst Groh syngja með kór og hljómsveit atriði úr „Kátu ekkjunni”, óper- ettu eftir Franz Lehar; Wilhelm Stephans stj. c. Hljómsveitin Fíl- harmónía í Lundúnum leikur balletttónlist úr „Fást”, óperu eftir Charles Gounod; Herbert von Karajanstj. 21.40 „Hve létt og lipurt”. Annar þáttur Höskuldar Skagfjörð. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagaglíma” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundurles (8). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B. Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson hafa umsjón með laugardags- syrpunni sem hefst klukkan 23.00 laugardagskvöld og stendur fram yfir miðnætti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.