Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1983, Page 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. MAl 1983. 5 Þannig var umhorfs ikirkjugaröinum á sunnudagsmorgun. DV-mynd: S. Kennsla í fisk- eíii á Kiriíjih bæjaridaustri Kennsla í fiskeldi hefst í haust fyrir nemendur 9. bekkjar grunnskólans aö Kirkjubæjarklaustri á Síðu. „Við erum að skipuleggja náms- efnið í samráði við skólarannsókna- deild menntamálaráðuneytisins,” sagði Jón . Hjartarson, skólastjóri Kirkjubæjarskóla, í samtali við DV. „Kristinn Guðbrandsson í B jörgun á fiskræktarstöð í Tungu, sem er um þrjá kílómetra frá skólanum. Stöðin er lítið notuð og Kristinn ætlar að vera svo vinsamlegur að lána okkur aðstöðuna endurgjaldslaust. Þetta er frábær greiði hjá honum og við erum honumsérdeilisþakklátir,” sagði Jón. „Þetta er gert fyrst og fremst til að lífga upp á skólastarfið. Þetta verður kennsla í fiskrækt en einnig almennri líffræði. Þarna er vatn, Tunguvatn, og þar er mikið lífríki, bæði í vatninu og nágrenni þess. Með þessu ætlum við að reyna að færa skólastarfið nær raunveruleikanum og leyfa krökkunum að fást við hagnýt verk- efni. Eitt af verkefnunum verður að fást við athuganir á stöðuvatninu. Það þarf ekki allt skólastarf að fara fram í kennslustofum,” sagðiskólastjórinn. Kennslan hefst um mánaðamótin september-október. Fiskiræktin verður skyldugrein 9. bekkjar, en þrettán nemendur verða í þeim aldurshópi næsta vikur. I þessu fagi verða átta kennslustundir í viku. „Þetta verður algjör tilraun. Eg Flugleiðir og Hreyfili hafa undir- ritað samning um að Hreyfill taki að sér að aka farþegum sem þess óska frá heimilum þeirra til Keflavíkur- flugvallar. Mun Hreyfill nota Cadilac og Citroén er taka sjö til átta farþega. Fargjald til Keflavíkur er 300 krónur á mann, miðað við gjaldskrá 9. maí. Hver bíll sækir farþega af ákveðnum veit ekki til þess að svona nokkuð hafi áður verið gert í grunnskólum hér- lendis. I Svíþjóð veit ég tU þess að gróðurhús hafi verið notað til þess að skapa svona lífræna kennslu. En ég veit hvergi dæmi þess að fiskrækt hafi með þessum hætti verið tengd skóla- starfi,” sagði JónHjartarson. -KMU. svæöum. Flugleiðafarþegarsem ætla í morgunflug og vUja notfæra sér þessa þjónustu þurfa að panta sæti kvöldið áður mUU klukkan 20 og 23 í síma Hreyfils, 85522. Þeir sem vUja geta þá jafnframt beðið um að verða vaktir með símhringingu. Farþegar í síðdegisflug þurfa að panta sæti sama morgun miUi klukkan 10 og 12. -JGH. Aukin þjónusta við farþega á leiótil útlanda: í Cadilac á f lug- völlinn í Keflavík Skemmdarverk í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu: AUTOGUMMI Nokkrir drengir veltu legsteinum Nokkrir drengir tóku sig til og veltu nokkrum legsteinum um koU í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu á laug- ardagskvöld. Þeir hafa ekki náðst enn. Það var um klukkan eUefu á laugar- dagskvöldið sem lögreglan í Reykjavik fékk tilkynningu um að þar væru drengir með skemmdarverk og væru að velta legsteinum. En þegar lög- reglan kom á staðinn voru þeir á bak og burt. -JGH. Friðarvika Samhygðar Fyrir skömmu gekkst Samhygð fyrir friðarviku. Markmið hennar var að vekja fólk tU umhugsunar um frið og afnám ofbeldis. Þá daga sem friöarvikan stóð yfir söfnuöu Samhygðarfélagar ríflega 18 þúsund undirskriftum undir yfir- lýsingu og áskorun til aUra Islendinga um að gera 4. maí 1983 að degi án of- beldis. Að kvöldi þess dags gekkst Samhygð fyrir samkomu í Sigtúni, þar sem deginum var fagnað fyrir fullu húsi, að því er segir í frétt frá sam- tökunum. A næstunni gangast þau fyrir fyrir- lestrum og umræðum fyrir almenning um friö og afnám ofbeldis. Ernesto de Casas, einn af frumherjum Samhygðar, situr slíka fundi 10. og 11. maínk. -JSS. SUMARHJOLBARDAR A. y GÆÐA ^ ÞJÓNUSTA MEÐ GÆÐA VÖRUR A V HEILSOLUÐU RADIAL DEKKIN sv KOMIN / Erum búnir að fá dönsku heilsóluðu radial sumardekkin frá Autogummi í flestum stærðum Full ábyrgð — hagstæð verð. VÉIADEILD SAMBANDSINS HJÓLBARÐAR Höföabakka 9 Rvík S:83490

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.