Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1983, Page 5
DV. LAUGARDAGUR 20. AGUST1983. 5 * jsplíp. innar. Þessar skærur áttu sér oft stað meðal araba og höfðu gert á umliðnum árum og þvi fannst Múhameð ekkert athugavert við það að bjóða fylgjend- um sinum að gera úlfaldalestum Mekkabúa fyrirsát. Þegar svo kom að þvi aö einn Mekkabúi lést í þessum er j- um fannst þeim Abu Sofian og Abu Jahl æriö tilefni vera komiö til þess að grípa til vopna gegn múhameðstrúar- mönnum og segja þeim strið á hendur. Arið 624, á f jórða ári flóttans, bárust Múhameö þær fréttir að Abu Jahl væri á leiöinni til Medina meö þúsund manna her. Enda þótt hann hefði mót- mælt blóðsúthellingum i predikunum sinum og bardögum manna á milli yf- irleitt þá lýsti spámaöurinn — verjandi trúarinnar — yflr Jehad, heilögu striði. „Fjúki hann framan í ykkur." Múhameð tókst ekki aö safna saman nema þrjú hundruð illa þjáifuðum mönnum til átakanna, sem auk þess voru lélega vopnum búnir. En ósmeyk- ur f ór hann fy rir þeim út úr borginni og ákvaö að taka sér stöðu við Jadr, sandsléttu sem lækur rann eftir og stíflaður hafði verið hér og hvar til að mynda uppistööulón. Af innblásirmi hernaðarlist kom hann „her” sínum fyrir kringum iónin sem voru næst óvinunum og lokaöi leiö að hinum. Með þessu móti réð hann yfir vatnsbólunum og þaö haföi mikið aö segja. Múhameð, sem fylgdist með bardaganum frá hæð einni, sá aö hersveitir Mekkamanna, sem neyddust til að verjast i steikjandi hitanum, og gátu ekki slökkt þorsta sinn, voru þó engu að síður að ná yf- irhönd. Hann kastaöi þá fullri lúku af sandi upp i loftið i átt til þeirra og hróp- aði: , Ji’júki hann framan í ykkur!” Þá gerðist það undur að á skall sand- stormur ailt i einu og stóð beint framan i Mekkabúana. Brennheit sandkornin særöu Mekkahermennina og þeir fóru að hörfa. „Afram, áfram!”, æpti Abu Jahl og hljóp til og réðst á einn af for- ingjum múhameðstrúa rmannanna. Eftir skamman bardaga reið foringinn á Jahl ofan og hjó af honum höfuðiö i einu höggi með bjúgsveröi aínu. Þegar foringi Mekkabúa var fallinn héldu þeir undan meö skömm. Orrustan við f jallið Whud Abu Sofian hét hefndum. Og á fimmta ári flóttans hélt hann gegn múhameðstrúarmönnum með miklu stærri her en Abu Jahl hafði gert ári áður. Þessi önnur orrusta Mekkabúa og múhameðstrúarmanna var háð hjá f jallinu Whud. Múhameð, semstjómað hafði litlum liðskosti snilldarlega við Jahl, hafði gefiö bogskyttum sínum ströng fyrirmæli um að hreyfa sig ekki af staönum þar sem hann hafði sett þá. En illu heilli óhlýönuðust skytturnar boði hans og þegar óvinurinn hörfaði undan áhlaupi sverðsveita múhameðs- trúarmanna og þær ruddust fram til árásar myndaðist geil sem Mekkaher- • mennirnir komust i gegnum. Múham- eö, sem skundaði til bardagans þar sem hann var harðastur tll þess aö safna saman iiði sinu, féll til jaröar i kastspjótaregninu. Abu Sofian sá er hann féll og hrópaði siguróp en eftir aö múhameðstrúarmenn höfðu neyöst tll að hörfa undan til Medína leitaöi hann árangurslaust aö iíki Múhameös i valnum. Það var ekki fyrr en á heim- leiðinni að honum barst til eyrna að Múhameð hefði aðeins lítillega særst við falliö. Oöur af bræði safnaði hann saman her sinum og hugðist taka Medinaborg meö áhlaupi. Medínaborg varín áhlaupi Persneskur trúskiptingur, lang- reyndur i hemaði, bjargaði borginni. Hann lagöi fyrir verjendur hennar að grafa skurö, breiðari en svo að hestar gætu stokkið yfir hann. Og þvi var það að þegar hersveitiraar frá Mekka hleyptu fram til áhlaups komust þær að raun um aö virkisgröf skildi að þær og borgarveggina. Og handan viö virk- isgröfina skutu múhameðstrúarmenn örvum að þeim. Dag eftir dag sneru Mekkahermennirnir þó aftur til árás- ar. Nótt eftir nótt skuifu þeir hins vegar í búðum sínum í vetrarkuldanum. En þá kom steypiregn og ofsastormur sem fylgdi, þeytti um koll tjöldum þeirra svo að hestamir fældust. Sveitimar héldu þá loks heimleiöis i ringulreið. Eftir þessa auðmýkjandi mistök að ná Medínaborg minnkaði vegur Mekkabúa. En að sama skapi óx vegur spámannsins. Allar kynkvíslir í grennd við borgina söfnuðust saman um hann og gengu islam á hönd. Múhameð varö svo voldugur að Abu Sofian neyddist tll að gera samning viö hann, þar sem Múhameö var meðal annars leyft að fara í pílagrímsför til Mekka ásamt Medínamönnum. Rof á þessum samningi vakti reiöi Múham- eðs og á s jöunda ári flóttans hélt hann i hergöngu til hinnar helgu borgar. Steinguðirnir muldlr mólinu smœrra Með tiu þúsund manna her kom hann aö borgarhliöi Mekka. Abu Sofian sá hvert stefndi og veitti ekki viðnám. Og spámaöurinn hélt innreiö sina i borg- ina. Til blóðsúthellinga kom ekki — Múhameð þyrmdi jafnvel lífi erkióvin- arsíns. Þegar Múhameð var kominn inn fyr- ir borgarmúra Mekka, iklæddist hann hvítri pílagrímsskikkju og gekk til Kaaba ásamt allmörgum trúbræörum sínum sem bám svipaðan búning og hann. Steinguðirnir vora muldir mél- inu smærra. Loks hafði draumur Múhameös ræst. Abu Sofian og allir Mekkabúar ját- uðu islam. Nú var Múhameö í raun orð- lnn stjómandi ailrar Arabíu og hann gerði út sendiherra til Egyptalands, Rómar, Persíu og Abyssiníu með það fyrir augum aö breiða út trú sina. A tiunda ári flóttans átti kveðjupUa- grímsförin sér stað. Fjöratíu þúsund pilagrimar fylgdu Múhameö til fjalls- ins Ararat. Viö dagsbrún stjórnaöi hann bænum þeirra. Og frá tlndi f jails- ins las hann upp fy rir þeim úr Kóranin- um. Þá hrópaði hann hárri röddu: „0, Allah, ég hef komið boðskap þínum til skiia og f ullkomnað verk mitt! ” Einlægni og alger ráðvendni Nokkrum mánuðum eftir endur- komu Múhameös til Medína, úr þessari pílagrímsför, tók heilsu hans að hraka. Arið 632, á ellefta ári flóttans, dó Mtihameö þar sem hann hvíldi höfuð sitt i skauti Aisha, hinnar ungu eigin- konusinnar. Af öllum miklum leiðtogum hefur enginn verið ófrægður meira en Múhameð. Margir af ófrægjendum hans hafa kallað hann erkisvikara en sú ásökun er hrein ósannindi því afrek- um hans og eindrægni við sína sannfær- ingu verður ekki neitað. Aðeins sá maður sem hefur til að bera brennandi einlægni og algera ráðvendni getur stofnað þau trúarbrögð sem draga að sér fleiri fylgjendur en nokkur önnur. Siíkur var máttur Múhameðs. M OTOROLA Alternatorar — — Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. Snoghej Folkehojskole er en nordisk folkehojskole, hvor du udover nordiske emner bl.a. kan vælge mellem mange tilbud indenfor: musik, litteratur, vævning, keramik, samfundsforhold, psykologi m.m. Pá vil mode mange elever fra de ovrige nordiske lande, og vi tager pá studietur i Norden. Kursustider: 31/10 - 21/4 eller 2/1 - 21/4 Skriv efter vor nye skoleplan SNOGH0J NORDISK FOLKEH0JSKOLE DK 7000 Fredericia GÖÐ MATARKAUP Kindahakk, aðeins69kr. kg. Karbonade iamba, aðeins 10 kr. stk. Saltkjötshakk, aðeins 78 kr. kg. KJÖTMiÐSTÖÐIN Lambahakk, aðeins 78 kr. kg. Nautahamborgarar, stórir, 17 kr. stk. Nautahakk, 10 kg, 138 kr. kg. Svínahakk, 158 kr. kg. Folaldahakk, 68 kr. kg. Laugalæk 2. s. 865II GOLF I SKOTLANDI Úrval efnir til sérstakrar haustferöar fyrir golfáhugafólk 23. september 11 dagar Verö í tvíbýli kr. 19.195 Innifalið: Gisting á Marine Hótel í North Berwick - Hálft fæði - Akstur milli flugvallar og hótels. URVAL vift Austurvöli S26900 Umboðsmenn um allt land

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.