Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1983, Qupperneq 17
DV. LAUGARDAGUR 20. ÁGUST1983.
17
Bflar
Bflar
Bflar
Bflar
Bflar
Börn — bflar — umferð
— var aðaltnntak Morræns umf erðarslysaþings
Minni-
háttar
lagfær-
ingar
geta haft
mikll
áhrif
Geta minniháttar lagfæringar
á samgöngukerfinu orðið til þess
að draga úr umferðarslysum og
aukið öryggi í umferðinni? Það
er niðurstaða starfshóps sem
skipaður var af norrænu embætt-
ismannanefndinni í samgöngu-
málum 1978.
Niðurstöður rannsóknarverk-
efnisins, sem skammstafað var
EMMA, eru þær að gefin var út
handbók sem gefur yfirlit um
fækkun umferðarslysa með mis-
munandi aðgerðum.
Guttormur Þormar, yfirverk-
fræðingur umferðardeildar
Reykjavíkurborgar, var fulltrúi
Islands í starfshópnum og fjall-
aði hann um niðurstöðurnar á
ráöstefnunni. Einkum var fjallað
um fjögur atriði sem rannsökuð
voru sérstaklega.
1. Miöeyja í hliðarvegi við
gatnamót aðalbrautar fækkar
slysum á þeim vegfarendum sem
aka beint yfir gatnamótin og
getur fækkað slysum um helming
á x-gatnamótum. Þetta fækkar
slysum allt að því jafnmikið og
skipting beggja gatnanna með
miðeyju. Island var ekki með í
þessari könnun, því lítið hefur
verið gert að því að setja miðeyj-
ar í hliðarvegi, eða til upplýsing-
ar um staði sem fullnægðu skil-
yrðum fyrir og eftir aðgerðir.
2. Gangbrautarljós utan
gatnamóta fækka slysum á fót-
gangandi fólki að meðaltali um
35%, en hafa lítil áhrif á árekstra
milli ökutækja. Árangur var mis-
munandi góöur eftir löndum. Á
Islandi var fækkunslysa svo mikil
að það var tölfræðilega öruggt.
Ljósin, sem notuð eru hér á landi,
eru þannig gerð að samtímis
blikkar gult ljós á móti ökumanni
og grænt gegn fótgangandi. Hér
fækkaði slysum um 56% við
þetta.
3. Stöðvunarskylda, þar sem
áður var biðskylda, getur fækkað
slysum um allt að 40%.
4. Sérstakir stígar fyrir hjól-
reiðafólk fækka, eins og eðlilegt
er, slysum á þeim vegfarendum,
sem ætlunin er að vernda.
Aðalhættan er þegar börnin slasast
við veltu eða framanáakstur. Þá skap-
ast sú hætta að bömin kastist út úr
bílnum. Samkvæmt skýrslunni þá yrðu
flest bömin fýrir lífshættulegum
áverkum í slíkum slysum. Tala þeirra
sem slösuðust lækkaði snarlega um
Umferðarmálaumræðan á Islandi
undanfarin ár hefur mikið snúist um
öryggisbelti í bílum og lögleiðingu
þeirra. Áróður fyrir notkun þeirra
hefur verið mestur í kringum mestu
ferðahelgi ársins og árangurinn hefur
sýnt sig í allt að þrefaldri notkun mið-
að við aðra árstíma. I nýliðinni
verslunarmannahelgarumferð er talið
að beltin hafi bjargað frá alvarlegu
slysi í að minnsta kosti tveimur tilfell-
um.
Hin Norðurlöndin em komin langt
fram úr okkur hvað varðar notkun
40% þegar bílbelti vora notuð og engin
dauðaslys.
Rannsóknin náði til 11.562 slysa á
öryggisbelta og nú snýst umræðan um
notkun belta fyrir alla sem feröast ak-
andi jafntíaftur- semframsæti.
Eins og fram kemur hér að neðan þá
er það helst á því sviði sem varðar
öryggi barna sem pottur er brotinn
í öryggismálum í umferðinni. Ekki
hefur verið nægjanlega sinnt að huga
að því hverning tryggja eigi öryggi
yngstu farþeganna í bilunum.
Bíllinn verður áfram helsta sam-
göngutækiö, að minnsta kosti hér á
landi, og við getum á bestan hátt
tryggt okkur með því að sýna aðgæslu
árunum 1974—1982 þar sem Volvobílar
komu við sögu. I þessum slysum komu
1989 börn við sögu.
Aðeins fimmta hvert bam á aldrin-
um 1—3 ára hafði notað öryggisstól
fyrir börn. Hin ferðuðust án öryggis af
nokkra tagi.
Bílbeltin henta ekki of ungum böm-
um en með notkun sérstakra bílbelta-
púða geta ung börn notað bílbelti sem
ætluð eru fullorðnum. Púðamir gegna
tvöföldu hlutverki. Annarsvegar lyfta
þeir barninu upp þannig að beltið fer
rétt við líkamann. A hinn bóginn getur
púðinn orðið til þess að barnið hækkar
nægilega mikið í sætinu að þaö sjái
óhindrað út um gluggann og sitji því
rólegra en ella hefði kannski orðið.
I rannsókninni vom athuguð 43 slys
þar sem 56 börn höfðu notað bílbelti og
bílbeltapúða. Fjöldinn er kannski ekki
nægjanlegur en staðreyndin er samt sú
að ekkert þessara bama slasaðist en
fengu aðeins minni háttar skrámur.
Hvað kosta nmfer ðarslysin?
Á ráöstefnunni flutti Davíð A.
Gunnarsson forstjóri Ríkisspítal-
anna erindi um hvað umferðarslysin
kostuðu þjóðfélagið.
Þar kom fram að samkvæmt töl-
um alþjóða heilbrigðismálastofnun-
arinnar deyja áriega um 250 þúsund
manns í umferðarslysum, tvær og
hálf til 3,8 milljónir einstaklinga
slasast alvarlega. Miðað við að þeir
slösuðu lifi að meðaltali um 20 ár þá
em um 30 milljónir manna fatlaðir af
völdum umferðarslysa í heiminum í
dag. Hér á landi er þessi tollur einnig
hár.
Borið saman við önnur lönd þá er
Island í meðallagi hvað dauðsföll í
umferðinni varðar. A sama tíma og
öðrum Norðurlandaþjóðum tekst að
draga úr tíðni umferðarslysa þá
eykst tíðnin hér á landi, þótt tíðni
dauðaslysa fari minnkandi. Um-
ferðarslys em s jöundu í röðinni hvað
varðar dánarorsakir karla og
sextándu hvað varðar dánarorsakir
kvenna á árinu 1980. Alvarlegasta í
þessari þróun er hve stór hluti
hinna slösuðu er böm og unglingar.
Erfitt er að meta kostnað vegna
dauðaslysa en með einföldu reikn-
ingsdæmi má sýna að núvirði tekju-
taps vegna þeirra 25 banaslysa sem
urðu á árinu 1980 má reikna á rúm-
lega 209 milljónir króna. Þessi tala
segir ekki mikið en ef þessu er stillt
upp á annan hátt segir það kannski
sína sögu. Talið er að hvert banaslys
í umferðinni kosti þjóðfélagið svipað
og eitt meðal ibúðarhús eða svipað
og að setja umferðarljós á þrenn
gatnamót. Þessar töiur segja sína
sögu. Meðal umferðarslys kostar
okkiu- svipað og helmingur kostnað-
ar við uppsetningu umferðarljósa á
ein gatnamót.
Umferðin — hættur og afleiðingar,
vom aðalumræðuefnið á Norrænu um-
Minni -
liattar
lagfær-
ingar
geta haf t
mikil
ferðarslysaþingi sem haldið var í
Reykjavik dagana 8. til 10. ágúst sl.
Fjallað hefur verið um sumt af því sem
fram kom á þinginu hér i blaðinu en
góð vísa er aldrei of oft kveðin og því
verður komið inn á sumt af því sem
f ram kom á þessu þingi hér á síðunni.
A Islandi eru nú fleiri ökutæki á
hvern íbúa en í nokkru öðru Evrópu-
landi. Því hefur fylgt aukin tíöni um-
ferðarslysa og afleiðingin sú að fleiri
láta nú lifið af slysförum og em um-
ferðarslys þriðjungur allra slysa hér-
lendis.
80 a£ himdraði barna
án öryggis í akstri
I allri þeirri umræðu sem undanfar-
ið hefur farið fram um öryggi öku-
manna og f arþega í bílum hef ur minna
farið fyrir hlut bama í þeirri umræðu
en skyldi. Mikill áróður hefur verið
rekinn fyrir því að böm noti á unga
aldri ömgga barnastóla og önnur
öryggistæki.
Þrátt fyrir margra ára baráttu fyrir
því að börn í bilum njóti öryggis í
akstri með notkun réttra bamastóla,
sérstakra öryggisbelta, eða annarra
öryggistækja, þá er tala þeirra barna
sem nota öryggistæki í akstri furðu
lág. Meira en 80% barna ferðast enn í
bílumóvarin.
Þetta kom fram í skýrslu sem tekin
var saman af slysarannsóknadeild
Volvo og flutti Christer Gustafsson,
einn þeirra sem unnu að rannsókninni
hjá Volvo, erindi um Börn í bílum á
ráðstefnunni á Hótel Esju.
Rannsóknin beindist að aðstæðum
eins og þær em fyrir hendi í Svíþjóð en
ástæða er að ætla að svipaö sé ástatt
um hin Norðurlöndin. Rannsóknin tók
til slysa sem urðu á árunum 1974 og
1982 og Volvo bílar áttu aðild að. Við
lok timabilsins hafði að visu notkun
öryggistækja, bílstóla og belta, aukist
úrl4% uppí21%,ensútalaerennallt-
oflág.
Hversvegna þessar tölur em eins
lágar eins og raun ber vitni er ekki
vitað en höfundar skýrslunnar segja
að það eina sem hægt sé að gera sé að
auka fræðslu og áróður sem síðan
myndi leiða til aukinnar notkunar
öryggistækja.
Helst eru það börn á aldrinum 4 til
10 ára sem ferðast í bílum án verndar.
Yngri börnin eru flest í barnabílstól
eða burðarrúmi. Eftir tíu ára aldur
geta flest böm farið að bota bilbelti,
annaðhvort með eða án sérstaks bíl-
beltapúða.
Séu bömin laus í aftursæti bfls sem lendir í árekstri þá kastast þau fram á bak ,
framsætisins með fleiri hundruð kflóa þunga þótt bfllinn sé aðeins á, til þess að
gera, hægri ferð. Fullorðinn maður kastast til dæmls áfram með um þriggja
tonna þunga sé ekið framan á annan bfl á 50 kflómetra hraða.
. Fyrir yngri böm er baraabflstóll elni ömggi ferðamátinn, en upp frá því geta
börain farið að nota öryggisbeltin, fyrst með púða til að hækka sig i sætinu.
og tillitssemi í umferðinni og jafn-
framt notfært okkur þau öryggistæki
sem tryggja best öryggi okkar og ann-
arra í umferðinni.
-JR
Auknar
kröfur
kennslu
Um helmingur þeirra sem
slasast í umferðinni á Islandi eða
deyja af völdum hennar eru
tvítugir eða yngri.
Þetta kom meðal annars fram
í erindi Olafs Olafssonar land-
læknis á ráðstefnunni.
Skráningu umferðarslysa er
mjög ábótavant há- á landi. Um
helmingur umferðarslysa er ekki
skráður af lögreglu. Ástæður eru
margar, t.d. umfang slysa, sú
staðreynd að lögregla er ekki
alltaf kölluö til eða sá slasaöi
farinn af vettvangi áöur en lög-
regla kemur á staðinn. Bæta þarf
slysaskráningu og samræma.
Samkvæmt upplýsingum frá
slysadeild Borgarspítalans hefur
á síðustu árum orðið fjölgun á
slysum í umferðinni þegar slysa-
tíðnin hefur laáíkaö um 20—30% á
Norðurlöndunum. Fyrri hluta
þessa árs hefur þetta þó batnað,
færri hafa slasast alvarlega, en
minni háttar slysum fjölgað h'til-
lega. Ýmsar fyrirbyggjandi að-
gerðir virðast hafa haft hér nokk-
ur áhrif og geta má þess að notkun
bílbelta hefur aukist úr 10—15% í
27%.
Áherslu ætti að leggja á eftir-
farandi atriði að mati landlækn-
is: 1. Há slysatiðni meðal ungl-
inga bendir til að gera þurfi
auknar kröfur til ökukennslu og
endurnýjunar ökuskírteina. 2.
Lækka þarf leyfilegt áfengis-
magn í blóði ökumanna. 3. Leita
þarf leiða til aukinnar notkunar
öryggisbúnaðar í bílum m.a. bíl-
belta sem löngu hafa sannaö gildi
sitt. 4. Efla umferðarfræðslu í
skólum og f jöimiðlum.
Bflbeltl
ívrir alla
í bflnum
— jaf nt börn
sem fullorðna
1 Noregi hefur bömum sem
slasast í umferðarslysum f jölgað
á meðan slösuðum hefur fækkað
síðustu tvö árin. Þetta kom fram
í ræðu Inggard Lereim frá um-
dæmissjúkrahúsinu í Þránd-
heimi. Skoðuð vom 678 börn sem
slasast höfðu. Slysin vom margs
konar en flest viö árekstur að
framan. Bömin slösuðust er þau
rákust í innréttingu bílsins eða
fengu á sig aðra farþega í bílnum
eða lausa hluti. Nokkur köstuðust
út og slösuðust af þeim orsökum.
Aöeins 8% barnanna vom í
beltum. Af þeim meiddust aðeins
20%. Af þeim 92% sem ekki vora í
beltum slösuðust 9 af hver jum 10.
Flest þessara slysa hefði mátt
sleppa við hefðu öryggisbelti
verið notuð. Utkoman leiðir til
skyldunotkunar belta fyrir alla í
bílnum einnig alla aldursflokka
barna.