Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Blaðsíða 20
DV. FÖSTUDAGUR 26. ÁGUST1983.’ Sími 27022 Þverholti 11 28 Smáauglýsingar ÖS umboðiö. — ÖS varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu veröi. margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaðstoð viö keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. ÖS umboðiö, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilis- fang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. ÖS umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Alternatorar og startarar í Chevrolet Blazer, Malibu, Oldsmobile dísil, Ford Bronco, Dodge, Land- Rover, Cortina, Lada, Toyota, Datsun, Mazda, Wartburg, Wagooner, Cheroky, Hornet, Benz-kálfa, Hyster lyftara ofl. Mjög hagstætt verð. Póst- sendum. Bílaraf hf., Borgartúni 198. sími 24700. Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft í allar geröir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum, geri við vatnsdælur, gír-, kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig úrval notaðra og nýrra varahluta, þ.á gírkassar, aflúrtök, drif, Hásingar, vélar, vatnsdælur, hedd, bensindælur, stýrisdælur, stýrisarmar, stýrisendar, fjaðrir, gormar, kúpiingshús, startkransar, alternatorar, millikassar, kúplingar, drifhlutir, öxlar, vélarhlutir, greinar, sveifarásar, kveikjur, stýrisvélar, stýrisstangir, upphengjur, fjaðrablöð, felgur, startarar, svinghjól, dínamóar, boddíhlutir og margt annarra vara- hluta. Opið 13—22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30, sími 86630. Varahlutir til sölu í Mazda 929 árgerð 76 Morris Marina, VW 1300 og Fíat 131 árgerð 77. Uppl. í síma 78036. Tilsölu4cyl. vél úr Taunus, í góöu lagi. Uppl. í síma 99- 2286. Til sölu varahlutir í Bronco, 6 cyl. vél, gírkassi, millikassi, aftur- fjaðrir, framgormar, ballansstífur, grind, fram- og afturdrifskaft, drag- liðir, fram- og afturhásing, stýris- snekkja, einnig 6 cyl. Buick vél V 6, hásingar og gírkassi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—514. Perkings. Til sölu er ný dísilvél P—4 236. Uppl. í síma 66877. REYKJAVlK 91-86915/41851 AKUREYRI 96-23515X1715 BORGARNES: 93- 7618 BLÖNDUÓS: 95- 4136 SAUÐÁRKRÓKUR: 95-5223 I SIGLUFJÖRÐUR: 96-71489 HÚSAVlK: 96-41260/41851 ! . VOPNAFJÖRÐUR: 97- 3145/ 3121 EGILSSTADIR: 97- 1550 HÖFN HORNAFIRÐI: 97- 8303/ 8503 I---------------------------------1 : interRent I $*** '4 96 7j$tv;i7is _______I; Til sölu amerísk loftpressa, 2 cyl., 309 mínútulítrar, 75 lítra tankur, einfasa. Wagoneer millikassi, Mustang vökvatjakkstýrissett, AMC vökvastýrissett, 6 cyl. 232 cub., góð vél. Vantar bílútvarp, AM-FM L. Uppl. í síma 45475 og á kvöldin í síma 32225. G.B. varahlutir — Speed Sport. Sérpöntum varahluti og aukahluti í flesta bíla frá Evrópu, Japan, USA. Aukahlutir-varahlutir í fólksbíla, Van bíla keppnisbíla, jeppa, mótorhjól, vinnuvélar, fornbíla, ýmis tæki o.fl. Vatnskassar í margar gerðir USA bíla á lager. Sérpöntum tilsniðin teppi í alla ameríska bíla. Fjöldi aukahluta og varahluta á lager. Hröð afgreiðsla, 7— 15 dagar. Góðir greiðsluskilmálar. Athugaðu verð hjá öörum og talaðu síðan við okkur. Sendum myndalista til þeirra sem óska. Sími 86443. Opiö virka daga 20—23, laugardaga 13—17. G.B. varahlutir. Bogahlíð 11, Rvík. 121. Pósthólf 1352. Vörubílar Til sölu Benz 1413 árg. ’67 með 550 Hiab krana, selst með eða án krana, skipti möguleg. Uppl. í síma 96- 71692. _________________________ Til sölu er Scania LB 81 árg. ’80, skipti möguleg. Uppl. í síma 97-7569. Nýkomnir nýir startarar í Volvo, Scania, Benz, Man, Bedford vörubíla. Einnig aliir varahlutir í Bosch vörubílastartara s.s. anker, spólur, segulrofar, kúplingar o.fl. Póstsendum. Mjög hagstætt verð. Einnig viðgerðir á Bosch vörubíla- störturum, álagsprófaðir að viðgerð lokinni. Bílaraf hf., Borgartúni 19. S. 24700. Vinnuvélar Til sölu Atlas 1602 beltagrafa árg. 1974 á góðum kjörum ef samiö er strax. Uppl. í síma 94-3781. Þarftu að stafla? Handknúinn pallettustaflari, lyftigeta 1000 kg, lyftihæð 1,60 m. Uppl. í síma 32853 milli kl. 18 og 20. Tengivagn. Til sölu tengivagn, heildarþyngd 20 tonn. Uppl. í síma 99-6028 eftir kl. 19. Tækjasalan hf. auglýsir: Utvegum með stuttum fyrirvara vara- Ihluti í allar geröir vinnuvéla t.d. vara- hluti fyrir Caterpillar og International á hagstæðu verði. Keðjur, rúllur og spyrnur fyrir allar beltavélar. Eigum ávallt fyrirliggjandi hið viðurkennda slitviðgerðarstál frá BOFORS, einnig tennur og tannhöldur fyrir allar gerðir af gröfum. Full brotaábyrgð á öllu stáli og stálvinnu. Tökum vinnuvélar og varahiuti í umboðssölu. Höfum kaupendur að dráttarvélum og öðrum landbúnaðartækjum. Farið ekki yfir lækinn eftir vatninu, viö erum ekki lengra frá ykkur en næsta símatæki. Tækjasalan hf. Kópavogi, sími 46577. Bflaleiga Bílaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einnig japanska bíla. Sendum þér bilinn, aðeins að hringja. Opið alla daga og öll kvöld. Útvarp og segulband í öllum bílum. Kreditkort velkomin. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á homi Nóatúns), sími 11015, kvöldsímar 22434 og 17857. Góð þjónusta, Gott verð, nýir bílar. Einungis daggjald, ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Höfum bæði station- og fólks- bíla. Sækjum og sendum NB Bílaleigan Dugguvogi 23, símar 82770, 84274 og 53628. ALP bílaleigan Kópavogi auglýsir: Höfum til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Toyota Tercei og Starlet, Mitsu- bishi Galant, Citroen GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjón- usta. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bíla- leigan. Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibíla: með eða án sæta fyrir 11. Athugiö verð- ið hjá okkur áður en þið leigiö bíl ann-: ars staöar. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Bflamálun Bilasprautun og réttingar. Látið okkur almála eða bletta bílinn fyrir sanngjarnt verð. Ennfremur á sama stað allar bílaréttingar. Du Pont bílalökk í þúsundum lita á staðnum. Gerum föst verðtilboö. Reynið viöskiptin. Lakkskálinn, Auöbrekku 27, Kópavogi, sími 45311. Bilasprautun og réttingar. Almálum og blettum allar gerðir bif- reiða með hinum þekktu Du Pont málningarefnum, fullkomin sprautu- klefi með yfirþrýstingi og bökun. Lakkblöndun á staönum og einnig öll réttingavinna og boddívinna. Vönduö vinna unnin af fagmönnum. Greiðslu- skilmálar. Bílasprautun Hallgríms Jónssonar Drangahrauni 2, sími 54940. Réttingaverkstæðið Bílaröst, Dals- hrauni 26, sími 53080. Bflar til sölu Chevrolet Monte Carlo árg. ’73 til sölu, nýupptekin turbo 400 sjálf- skipting, 8 cyl., 2ja dyra. Einnig Renault 12 árgerö ’78, sjálfskiptur, vetrardekk fylgja, góö greiðslukjör. Uppl. í síma 79319 í dag og næstu daga. Til söiu Audi 100 árg. ’77, skemmdur eftir veltu, selst í einu lagi eða pörtum, góö vél og góður gírkassi. Uppl. í síma 78304 eftir kl. 17. Til sölu Saab 900 GLS árgerö ’82, rauður, 5 dyra, sjálfskipt- ur, ekinn 23.000 km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 45836. Fiat 125 P árg. 1977 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verö til- boö. Sími 35628. Til sölu Datsun árg. '77 220 dísil með nýupptekinni vél frá Þ. Jónssyni og 1/2 Datsun árg. ’74 220, dísilvél, ekinn ca 30 þús., ryðbætt- ur, klæddur, teppalagður og sprautað- ur, skipti koma til greina. Ford station árg. ’64, gott eintak. Oskast: Benz sendibifreið til niðurrifs, jeppi og franskur Chrysler eða Simca ’72. C 6 sjálfskipting til sölu og margt fleira. Uppl. í síma 99-6367. Audi 80 LS árgerð ’73 til sölu, skoðaöur ’83, góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 23017. Saab 900 GLS árgerð ’81 til sölu, skipti á ódýrari möguleg, t.d. Range Rover. Uppl. í síma 43087. Til sölu Triumph árg. ’69,350 vél. Uppl. í síma 43133 eftir kl. 19. Til sölu er Daihatsu Charade árg. ’80, ekinn 33 þús. km, toppbíll. Uppl. í síma 84086 eftirkl. 19. Pontiac til sölu. Pontiac árgerð ’75 til sölu, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 76652 eftir kl. 19. Cortina 1600 árgerð ’74 til sölu, skoðuð ’83, mjög góður bíll. Verð 45 þús. kr. Til greina kæmu skipti á góðum hljómtækjum. Uppl. í síma 43346. Cortina 1600 station árg. ’77 til sölu, bíll í góöu ásigkomu- lagi, ekinn aðeins 86 þús. km, allur ný- yfirfarinn, nýir demparar, góð dekk. Skipti á ódýrari bíl koma tfl greina, verð 100—110 þús. Uppl. í síma 17153. Skoda Amigo árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 43710 eftir kl. 21. Til sölu mjög f allegur Chevrolet Citation, árg. ’80, 4 dyra, með stólum frammi í, afllæsingar á hurðum, 6 cyl., sjálfskiptur, aflbrems- ur, vökvastýri, ekinn aðeins 26 þús. km. Uppl. í síma 85040 eða 35256 á kvöldin. Dodge Dart Custom árg. ’74 til sölu, skráður ’75. Verð 60 þús., skipti koma til greina á minni bíl. Uppl. í síma 92-1265 milli kl. 20 og 21. Höfum til sölu nokkra þokkalega bíla, mjög ódýra. Ath. skipti. Uppl. í síma 77720. Sendibíll. Mercedes Benz 608 árgerð ’75 til sölu, mæhr, talstöð og stöðvarleyfi geta fylgt. Uppl. í síma 66976. Dísil Blazer árgerð ’74 til sölu, skipti á ódýrari, einnig Fiat 128 árgerð ’78, skemmdur eftir veltu og hestakerra með 2 hásingum. Uppl. í síma 92-7679 og v.s. 92-7615. Benz 608 sendiferðabíll árg. ’70 meö biluðu olíuverki í mótor. Tilboð. Uppl. í síma 54659. Volvo GL 244 árg. ’79 til sölu, beinskiptur, ekinn 62 þús. km. Uppl. í síma 99-1416 eftir kl. 19. Húsbíll. Til sölu er Benz 309 D árgerð ’71. Inn- réttaöur að mestu leyti og í góðu lagi. Uppl. eftir kl. 22 í síma 95-4388. Toppbíll. Til sölu Ford Thunderbird árgerö ’70, bíll í mjög góöu standi, 8 cyl., 2ja dyra, hardtop. Uppl. í síma 39488. Einstakt tækifæri til að eignast góðan bíl. Til sölu Ford Taunus árgerð ’73,6 cyl., beinskiptur, topplúga, mjög góður bíll. Verð 50.000. Uppl.ísíma 31550. Til sölu Cortína XL 1600 árgerð ’74, bíll í topp- standi, skoðaður ’83, einnig Auto- bianchi árgerð ’76, óökufær eftir árekstur. Uppl. í síma 75174 eftir kl. 19. Til sölu Dodge Dart Swinger árgerð ’72, aflstýri, sjálfskiptur. Uppl. í síma 35479 eftir kl. 17. Volvo 245 DI’82 til sölu, beinskiptur, ekinn 27.000 km. Uppl. í síma 45045 eftir kl. 18. Mazda 616, lítur vel út, til sölu, nýleg snjódekk fylgja. Verð ca 35.000,15.000 út. Uppl. í síma 23798. Toyota Corolla 1600 ’75 K—30 gerö til sölu, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 52715 á laugardag og sunnudag. Til sölu er Toyota Corolla árg. ’78 og Toyota Carina árg. ’72, einn- ig Canon A1 program myndavél. Uppl. í síma 34800 eftir kl. 18. Mazda 6262000, 2ja dyra meö 5 gíra kassa, skipti koma til greina á ódýrari bíl gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 54027. Bíll til sölu. Mazda 929 station árg. ’77, góður bíll. Uppl. í síma 71578. Lada Sport árg. ’78 til sölu. Uppl.ísíma 41817. Ford Comet Custom árg. ’74 til sölu, gott lakk, þarfnast við- gerðar, góður staðgreiðsluafsláttur eöa góð kjör. Uppl. í síma 99-3919. Til sölu Benz 280 S árg. '70, mjög gott og nýlegt gangverk, léleg bretti, verð 50—65 þús. eftir greiðslum. Einnig Allegro sem þarfn- ast viðgeröar. Uppl. í síma 71982 eftir kl. 16. Til sölu Cortina 1970, aukavél og gírkassi og fleiri fylgihlut- ir, 5000 kr. eða besta tilboö. Uppl. í síma 39735 eftir kl. 18. Ford Fiesta árg. ’79 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 53639. Til sölu Chevrolet Chevy Van árgerö ’74, innréttaður að hálfu. Einn- ig til sölu VW1300 árgerð ’68, mjög fall- egur bíll. Á sama staö tfl sölu Datsun 100 A árgerð ’76. Uppl. í síma 37245. Dodge Dart árg. ’70 til sölu, skipti á original Beta myndum, Beta eða VHS tæki, fæst einnig á 5 mán. skuldabréfi. Fleiri skipti möguleg. Verð 25 þús. Uppl. í síma 92-2961 eftir kl. 19. Daihatsu Charade 2ja dyra árg. ’79 til sölu, skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í síma 92-1111 eftir kl. 17. Pontiac Grand Prix árg. ’79 til sölu, tveggja dyra, 8 cyl, 305 cub. sjálfskiptur, vökvastýri, afl- bremsur, upphækkaður, ný- sprautaöur, á nýjum dekkjum, bíll í sérflokki. Uppl. í sima 85040 eða 35256 á kvöldin. Wagoneer árg. ’79 til sölu. Mjög fallegur og góöur bfll. Skipti athugandi. Uppl. í síma 79383. Mitsubishi. Til sölu Mitsubishi L 200 árg. ’81 4x4, skipti koma til greina á Mitsubishi L 300 árg. ’82 til ’83. Uppl. í síma 82323 og 34442. Til sölu Trabant station árg. ’79, ekinn 37 þús. km. Uppl. í síma 74449. Mazda 929 station árg. ’77 til sölu. Verð 35 þús. Uppl. í sima 51940. Til sölu Chevrolet árg. ’55, 2ja dyra station, góöur bíll, þarfnast lagfæringar. Verö 30 þús. Uppl. í sima 45213 eftir kl. 7. Til sölu Ford Mustang árgerð ’69, þarfnast viðgerðar á vél og boddii, 3ja gíra, beinskiptur, einnig VW 1302 árgerð ’71. Uppl. í síma 92- 3591 eftir kl. 20. Datsun station árgerö ’74 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 13277 á kvöldin. Tilsölu erTrabant station árg. ’79, ekinn 36 þús. km, skoöaöur ’83. Verð 15 þús., staðgreiðsluverð 12 þús. Uppl. í síma 17622 eftirkl. 20. Lada Sport árg. ’79 til sölu, ekinn 55 þús., þarfnast spraut- unar, skipti möguleg á Mini. Uppl. í síma 53225. Til sölu Passat LS árgerð ’74, skoðaöur, tilboð. Uppl. í síma 74048 milli 17 og 20. Til sölu gulifallegur Bronco árg. ’74, í toppstandi, góður staðgreiðsluafsláttur eða skipti á ódýr- ari bfl, ca 30 þús. kr. Uppl. í síma 75679. Til sölu mjög fallegur bfll, Mazda 616 árgerð ’76. Uppl. í síma 23501. Tilboð ársins. Til sölu Alfa Romeo árg. ’78 sport, 110 þús., góöur staögreiðsluafsláttur eða tilboð, staðgreiðsluafslætti tekið strax, hæsta tilboö kl. 21 í kvöld, gengið frá sölu strax og þið keyrið heim. Sími 24526. Bflar óskast Óska eftir Volvo árg. ’74—’75, aðeins góðir bílar koma tfl greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 93-1842, vinnusími 93-1805. AFSÖLOG SÖLUTIL- KYIMNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla Frambyggður Rússajcppi óskast, helst dísil, í skiptum fyrir Fiat 131 árgerð ’79. Uppl. í síma 39966 eftir kl. 19. Bill — máiverk. Oska eftir að fá bil í skiptum fyrir mál- verk, nokkur eftir t.d. Valtý Pétursson o.fl. íslenska málara. Bifreiðin mætti vera á verðbilinu ca 25—80 þús. Ymis- legt kemur til greina. Uppl. í síma 22025 á daginn og 52598 á kvöldin. Óska eftir Bronco árg. ’74,8 cyl. eða Willys Jeep CJ 5 árg. ’74, 8 cyl. Er með Mustang árg. ’65, nýupptekinn, í skiptum. Uppl. í síma 96-81197. Óska eftir bil á 10 til 15 þús. á borðiö. Uppl. í síma 83820 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa Opel Record tveggja dyra árg. ’69—’75 í skiptum fyrir Marantz hljómflutn- ingstæki, verö 30 þús., kosta úr búö 38 þús. Uppl. í sima 50613. Óska eftir góðum, sparneytnum bíl, verðhugmynd 90 til 115 þús., ekki eldri en árg. ’78. Uppl. í síma 20173 eftirkl. 17. Óska eftir Datsun dísil árgerö ’71—’73, boddí þarf að vera gott og vél með góðu heddi. Uppl. í síma 46250 eftirkl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.