Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Blaðsíða 29
.vlnsælustu lögln
REYKJAVIK
1. ( 5 ) GIVE ITUP.......
2. ( 3 ) MANIAC..........
3. ( 2 ) WHEREVER I LAY MY HAT
4. (-) MODERN LOVE........
5. (-) GOLD .............
6. ( 8 ) WHO'S THAT GIRL?.
7. (10) CLUB TROPICANA...
8. ( 1 ) FORBIDDEN COLOURS..................
....................David Sylvian & Riuichi Sakamoto
(-) BIGLOG ......................Robert Plant
...Police
. KC & the Sunshine Band
.....Michael Sembello
...........Paul Young
..........David Bowie
........Spandau Ballet
...........Eurythmics
..............Wham!
9.
10. (4) WRAPPED AROUND YOUR FINGER.
L0ND0N
1. ( 1 ) GIVEITUP...........KC & the Sunshine Band
2. (12) GOLD.......................Spandau Ballet
3. (8 ) LONG HOT SUMMER............ Style Council
4. ( 5 ) CLUB TROPICANA..................Wham!
5. (9) l'M STILL STANDING ............Elton John
6. (10) EVERYTHING COUNTS.........Depetche Mode
7. ( 4 ) DOUBLE DUTCH............Malcolm McLaren
8. (15) ROCKIT.....................Herbie Hancock
9. ( 2 ) WHEREVER I LAY MY HAT .......Paul Young
10. ( 3 ) I.O.U...........................Freeez
KC & the Sunshine Band — Casey sjálfur á myndinnl og lagið hans, Give it Up, á
toppi listanna i Reykjavik og Lundúnum.
NEW YORK
ísland (LP-plötur)
1. ( 2 ) Grái fiðringurinn.......Stuðmenn
2. { 1 ) Boys from Chicago.............
......................Þoriákur Kristinsson
3. ( 3 ) Crises............Mike Oldfield
4. (15) YouAndMeBoth...............Yazoo
5. ( 4 ) Ertu með..........Hinir &■ þessir
6. ( 5) Fingraför.......Bubbi Morthens
7. (—) Innocent Man ...........BillyJoel
8. ( 6 ) Too Low ForZero .... — Elton John
9. ( 9 ) Speaking In Tongues . Talking Heads
10. (10) Flashdance ........Úrkvikmynd
Spandau Bailet — t kjölfar vinsælda Iagsins Gold tekur breið-
skífan True stórt stökk i Bretlandi.
Bretland (LP-plötur)
1. ( 2 ) 18 Greatest Hits ... Michael Jackson
2. ( 1) The Very Best Of....Beach Boys
3. ( 4 ) Fantastic.................Wham!
4. ( 6 ) Thriller........Michael Jackson
5. (—} Alpha .......................Asia
6. ( 5 ) l\lo Pariezi ......Paul Young
7. ( 9 ) The Principle......Robert Plant
8. ( 3 ) Punch The Clock....Elvis Costello
9. (17) True.............Spandau Ballet
10. (8) YouAndMeBoth ...............Yazoo
DV. FÖSTUDAGUR 26. AGUST1983
KC & the Sunshine Band hefur síðustu
tvær vikurnar tekið vinsældalistana meö
trompi og lagið Giv.e It Up hefur nú hreiðraö .
um sig í efsta sæti tveggja listanna, í1
Reykjavík og Lundúnum. Hér í höfuðstaðn-
um voru félagarnir Sylvian & Sakamoto
búnir aö vera á toppnum í tvær vikur en við
vinsældavalið í Þróttheimum í vikunni fengu
þeir reisupassann og urðu að láta sér lynda
áttunda sætið. Þrjú ný lög fengu náð fyrir
augum dómnefndar, Modern Love með
David Bowie, sem er að koma út á 2ja laga
plötu, Gold með Spandau Ballet, sem fer
hamförum á breska listanum, og Big Ixig
Roberts Plant, sem er í einu orði sagt: næs. I
Bretlandi eru líkur á því aö Gold verði senn
hvaö líður í efsta sæti, fer úr tólf í tvö, og
hitt nýja lagið, þar er klórsöngurinn hans
Herbie Hancock, Rockit. Engar umtalsverð-
ar breytingar eru á listanum frá New
York, Police er þar enn í efsta sæti og hefur
nú þraukað í rétta tvo mánuöi á toppi list-
ans. Aðalstökkið á topp tíu er á vegum
Hollendingsins Taco meö gamla Irvin Berlin
lagið Puttin’On the Ritz. Skammt undan er
svo Billy Joel sem flaug upp um tíu sæti, 22. í
12., og ætti sem sagt að sýna sig á topp tíu að
viku liðinni.
-Gsal
Mike Oldfield — platan Crises er búin að vera tíu vikur sam-
flevtt á íslandslistanum og núna í þriðja sæti.
I
stóra platan komin inn á topp tiu i Banda-
10. ( 9 ) Reach the Beach ......... The Fixx
1. ( 1 ) EVERY BREATH YOU TAKE ............Police
2. ( 2 ) SWEET DREAMS..................Eurythmics
3. ( 4 ) MANIAC...................Michael Sembello
4. ( 3 ) SHE WORKS HARD FOR THE MONEY...........
....................................Donna Summer
5. ( 9 ) PUTTIN' ON THE RITZ................Taco
6. ( 6 ) IT'S A MISTAKE..............Men At Work
7. I 5 ) STAND BACK ..................Stavie Nicks
8. ( 8 ) FASCINATION................Human League
9. (10) l'LL TUMBLE 4 YA .............Culture Club
10. (12) CHINA GIRL.............. .....David Bowie
1. (1) Synchronicity............Police
2. (2) Thriller........MichaelJackson
3. ( 3 ) Flashdance ......Úr kvikmynd
4. (4) Pyromania............DefLeppard
5. ( 5 ) The Wild Heart....Stevie Nicks
6. ( 8 ) Staying Alive ...Úrkvikmynd
7. ( 6 ) Let's Dance.......David Bowie
8. ( 7 ) Keep itUp............Loverboy
9. (11) She Works Hard For the Money.
........................Donna Summer
Donna Summer —
ríkjunum.
Wham! —
listanna.
Fjörið skin út úr fésinu á strákunum og Club Tropicana
Bandaríkin (LP-plötur)
Skilaboð til bænda
„Rigningarsumar er gott — ef maður á góða regnkápu”,
sagði í fyrirsögn á viðtali við veöurfræðing fyrir nokkrum dög-
um. Þessi skilaboð eru að sönnu dulítið seint á ferðinni því
hausthljóð er komið í vindinn. Einkanlega er þetta þó bagalegt
fyrir bændurna að hafa ekki af því spurnir fyrr að regnkápa
væri lausnarorðið á þessu rigningarsumri. Þeir hefðu þá vísast
getað varið hey sín fyrir vætunni með regnkápum í stað þess aö
láta þau hrekjast vikum saman, Reykvíkingum og öðrum
ferðalöngum til ama. Fallegt hefði verið heim að líta á bæina
meö sáturnar sínar klæddar í gular, grænar og appelsínugular
regnkápur í votviðrinu og bændur og búalið jafnvel í svipuðum
yfirhöfnum við sýsl heima á hlaði. Þá hefði blaöafulltrúi
bændasamtakanna ekki þurft aö híma fyrir utan Veðurstofuna
með kröfuspjöld á lofti um sól og betri tíð en setið þess í stað í
vistlegum skrifstofum regnkápuframleiðenda og spurst fyrir
um magnafslátt. Iðnaðurinn heföi líka tekið fjörkipp við slíka
framleiösluaukningu og atvinnutækifærum f jölgaö stórlega. Ef
til vill hefði þetta orðið sá vísir að efnahagsbata sem þjóðina
dreymir um meðan hún fær sér kríu milli verðhækkana. Svona
hefði ein smellin hugmynd getað orðiö að miklu liði, ef hún
hefði bara komið fram dálítiö fyrr.
Grái fiðringurinn þokar sér loksins upp í efsta sæti tslands-
listans, en Stuðmenn voru síðast í febrúar á toppi listans. Þor-
lákur Kristinsson hopaði niður í annaö sætið en Mike Oldfield.
hefur nú í tíu vikur veriö á topp tiu og lengst af í efri mörkun-
um; þessa vikuna númer þrjú. Tvær nýjar plötur eru inná topp
tíu, með Yazoo og Billy Joel en annars er áframhaldandi sölu-
tregða á plötum og lítiö að marka listann á þessum mögru vik-
um.
-Gsal