Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Blaðsíða 2
2 Við erum ekki að kaupa nýtt skip — segir Jóhann A. Jónsson, forstjóri Hraðfrystihúss Þórshafnar „Viö erum rétt búnir aö kaupa togara, Stakfellið, og þaö er ekki á neinu stigi að kaupa nýtt skip,” sagöi Jóhann A. Jónsson, forstjóri Hraöfrystihúss Þórshafnar í gær er hann var spuröur hvort þeir væru að kaupa nýtt skip, annaö þeirra sem nú er í raðsmiöi hjá Slippstööinni á Akureyri. Aö undanfömu hafa verið raddir um þaö aö Hraöfrystihús Þórshafnar væri aö kaupa nýtt skip, meöal annars var frétt um það í Timanum. Um atvinnuástandiö á Þórshöfn sagöi Jóhann aö þar heföi veriö sæmileg atvinna og í fyrsta skiptiö í áraraöir sem ekki heföi veriö árstíðabundið atvinnuleysi. En hver jir ætla aö kaupa togskipin tvö sem Slippstööin á Akureyri er meöísmiöum? „Viö höfum gert smíðasamning viö aðila á Eskifiröi um smíöi annars skipsins, sem nú er langt komin, um "60 prósent. Hvaö hitt skipið varöar hefur enginn smiöasamningur veriö geröur, en það eru aöilar sem hafa verið að gjóa augunum á þaö,” sagði Gunnar Ragnars, forstjóri SIipp- stöðvarinnar á Akureyri í gær. Hann sagði ennfremur aö byrjaö heföi veriö á skipunum um áramót og væri aðeins tíundi hluti þess siöara búinn. „Viö erum ekki bundnir viö afhendingartíma og getum því ýtt þessu á undan okkur og tekiö meira af viögeröum, en í þeim er mjög mikiö aö gera núna. Tíu togarar á legunni og tvö skip komast íeinuuppíslipp.” Þess má geta aö raösmíöuöu skipin tvö eru 240 tonn aö stærö og teljast samkvæmt skilgreiningunni ekki togarar. -JGH SKÍÐA- FÓLK Á ÍSA - FIRÐI —áhjólum Skíðafólk á ísafirði æfir stíft um þessar mundir enda vetur í nánd. Snjóleysið kemur ekki að sök því hjólaskíði eru ekki verri á malbikinu. Hér á myndunum sést ís- firskt skíðafólk á æfingu með þjáifara sinum, Einari Ólafssyni. DV-myndir Valur Jónatansson. DV. FÖSTUDAGUR 26. AGUST1983. Dekkjaskerar enn á ferð: Eyðilögðu dekkátveim bifreiðumí gærkvöldi Skoriö var á dekk á tveim bíium í Reykjavík í fyrrakvöld. Er þaö þriöja kvöldið á skömmum tíma sem einhver eöa einhverjir fara um og skera dekk á biium. Viröast bíiamir vera valdir af handahófi, en þau dekk sem skorin voru í fyrrakvöld voru á bUum sem voru á Háteigs- vegi og Barónsstíg. Var skorið á öll dekk á þeim báðum og greinilega notaö gott eggvopn því langar rifur voru á öllum dekkjun- um. Þama er um aö ræöa tUfinnan- legt tjón hjá eigendum bttanna en einn umgangur undir bíl kostar um 10 þúsund krónur. Lögreglan kom á vettvang þegar fréttist um dekkjaskuröinn á Há- teigsvegi. Þar sást til þriggja grunsamlegra pUta og voru þeir teknir inni í porti ölgerðarinnar, þar rétt hjá en þar voru þeir aö ná sér í flöskur. Voru þeir yfirheyrðir en sleppt aftur eftir aö taliö var nokkuð fuiivist aö þeir hefðu ekki komið nálægt bílunum. -klp- Sundhöll Hafnarfjarðar á fjörutíu áraafmæli — fjöldi baðgesta um 3,4 milljónir SundhöU Hafnarfjarðar er fjörutíu ára um þessar mundir og er fjöidi baðgesta á þessum árum oröinn samtals um 3,4 mUljónir. Þaö var áriö 1943, þann 29. ágúst, aö útisundlaug var vígö i Hafnar- firöi. Var hún starfrækt mánuðina apríl til október ár hvert til ársins 1951. Þá var byggt yfir sundlaugina og hefur hún verið opin allt árið síðan 1952. Miklar endurbætur hafa veriö geröar á sundhöUinni á undanförn- um árum, bæöi í tækjabúnaði og bættri aöstööu fyrir starfsfólk og baögesti. Nú er unniö aö stækkun búnings- herbergja viö sundhöUina og ætla má aö því verki ljúki á næsta ári. Hönnun á nýrri útisundlaug í suðurbæ Hafnarfjarðar er nú aö mestu lokið og er áætiað að framkvæmdir hefjist fljótlega. JGH JÖFUR HR Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 & S> * KOMDU MEÐ SKODANN ÞINNOG PRÚTTAÐU um milligjöfina. Nú kostar nýr Skodi aðeins frá kr. 128.900.- og við tökum gamla bílinn þinn upp í. Um milligjöfina prúttarðu við Halla og þú kemst lengra en þú heldur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.