Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR14. OKTOBER1983.
Eltraða matarolían olll dauða fjölda fólks á Spáui áður en loks náðist að safna
henni saman til að hella niður.
Eiturfórnar-
lömb á Spáni
mótmæla
Útlönd Útlönd
Um 200 fórnarlömb hinnar leyndar-
dómsfullu eitruðu matarolíu, sem varð
300 manns að bana og kostaði 20 þús-
und manns heilsumissi áriö 1981, stóðu
fyrir setuverkfalli í Madrid í vikunni til
að ítreka kröfur sínar um tryggja
læknis- og fjárhagsaðstoö það sem
eftir er ævi þeirra. Mótmælendumir,
sem læstu sig inni á spítala í Madrid,
voru aö mótmæla lögum sem ríkis-
stjómin hyggst setja um læknisaðstoð
til þeirra því að þeir segja að í lögun-
um sé ekki ákveðið tekið fram hversu
lengi sú aðstoö skuli vara.
Mörg fómarlambanna urðu fyrir al-
varlegu heilsutjóni, allt frá afmynd-
uðum útlimum til lömunar. Eitraða
olían var venjuleg matarolia sem efna-
bætt hafði verið til notkunar í iðnaði.
Hópur sérfræðinga komst að þeirri
niðurstöðu nýlega að enn væru ástæður
eitrunarinnar óútskýranlegar.
Jafnteflisumferð
Anatoly Karpov og Lev
Polugajevski léku skák sina í
annarri umferð stórmeistara-
mótsins í Tilburg í Hollandi í bið i
gær. Aðrar skákir í þessari umferð
urðu jafntefli, nema skák Van der
Wiel og Vaganyans sem fór í bið.
NOTAÐIR MAZDA
BÍLAR í ÚRVAU
Við höfum til sölu glæsilegt úrval notaðra MAZDA bíla í
sýningarsal okkar. Allir bílarnir eru í 1. flokks ástandi
og þeim fylgir 6 mánaða ábyrgð frá söludegi.
Sýnishorn úr söluskrá:
Gerð árg. ekinn
323 1300 3 dyra "82 7.000
929 Station sj.sk. ’82 29.000
626 1600 4 dyra ’82 11.000
626 2000 2 dyra HT ’81 52.000
323 1300 Saloon sj.sk. '81 31.000
626 2000 4 dyra '80 34.000
929 4 dyra sj.sk. ’80 33.000
626 2000 4 dyra sj.sk. ’81 29.000
929 4 dyra m/öllu '81 40.000
323 1400 3 dyra '79 54.000
Athugið: Við bjóðum velkomna þá MAZDA eigendur,
sem hafa hug á að skipta bíl sínum upp í nýlegri MAZDA bíl.
OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 9-5.
6 mánaða ábyrgð á notuðum bílum
■ ■
Oryggi í stað áhættu.
BILABORG HF
Smiöshöföa 23 sími 812 99
gi|g®g|j
A RETTRI I .F.m ÆX
SJÁLFSTÆÐIS FLOKKURINN
HELDUR ALMENNA STJÖRNMALAFUNDI
með ráðherrum og þingmönnum flokksins á eftirtöldum
stöðum:
AKRANESI HVAMMSTANGA
laugardaginn 15. okt., ræðumaður Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra; sunnudaginn 23. okt., ræðumaður Sverrir Hermannsson, iðnaðarráðherra;
GRUNDARFIRÐI VESTMANNAEYJUM
sunnudaginn 16. okt., ræðumaður Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra; sunnudaginn 23. okt., ræðumaður Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra;
KEFLAVÍK MOSFELLSSVEIT
mánudaginn 17. okt., ræðumaður Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra; mánudaginn 24. okt., r æðumaður Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra;
ÞORLÁKSHÖFN VÍK í MÝRD AL
miðvikudaginn 19. okt., ræðumaður Sverrir Hermannsson, iðnaðarráðherra; þriðjudaginn 25. okt., ræðumaður Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra;
KÓPAVOGI REYKJAVÍK
fimmtudaginn 20. okt., ræðumaður Matthías Bjamason, heilbrigðis-, trygginga- og fimmtudaginn 27. okt., ræðumenn Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra, og Albert
samgönguráðherra; Guðmundsson, fjármálaráðherra;
HELLU PATREKSFIRÐI
fimmtudaginn 20. okt., ræðumaður Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra; föstudaginn 28. okt., ræðumaður Matthías Á. Mathiesen, viðskiptaráðherra;
SAUÐÁRKRÓKI FLATEYRI
föstudaginn 21. okt., ræðumaður Sverrir Hermannsson, iðnaöarráðherra; laugardaginn 29. okt., ræðumaður Matthías Á. Mathiesen, viðskiptaráðherra;
AKUREYRI ÍSAFIRÐI
laugardaginn 22. okt., ræðumaður Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra; sunnudaginn 30. okt., ræðumaður Matthías Á. Mathiesen, viðskiptaráðherra;
ÓLAFSFIRÐI HÖFN
sunnudaginn 23. okt., ræðumaður Matthías Bjarnason, heilbrigðis-, trygginga-og sunnudaginn 13. nóv., ræðumaður Matthías Bjarnason, heilbrigðis-, trygginga- og
samgönguráðherra; samgönguráðherra. Þingmenn flokksins í hverju kjördæmi mæta á fundina.