Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Blaðsíða 17
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir 16 DV. FÖSTUDAGUR14. OKT0BER1983. DV. FÖSTUDAGUR14. OKTOBER1983. ■25 íþróttir • íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Sigurður Lárus- son aftur til Þórs? — Akureyringar hafa mikinn áhuga á að fá fyrirliða Skagamanna aftur heim Þorsteinn Ólafsson. Sigurður Lárusson. ,Nel, ég get nú ekki sagt að ég sé á ieiðinni norður eins og málin standa núna, enda engar viðræður farið fram við mig þess efnis af hálfu norðan- manna. Ég kom hingað til Akraness árið 1979 og hef eiginlega verið með hugann við það á hverju hausti að hverfa aftur til minna heimahaga sem eru Akureyri. Verði af því þá verður það nú í haust, að öðrum kosti mun ég setjast að hér á Akranesi,” sagðl Sigurður Lárusson, fyrirliði íslands- meistara Skagamanna, i stuttu spjalli viðDV. Vitað er um mikinn áhuga hjá Þórs- urum á Akureyri á að Sigurður komi aftur í þeirra raðir. Þór hefur ungu og efnilegu liði á að skipa og er enginn efi að með tilkomu Sigurðar myndi liðs- heildin eflast mjög. -AA. Leggur Þorsteinn skóna á hilluna? — Ég hef ekki gert það upp við mig ennþá hvort ég held áfram í knatt- spyrmmni eða legg skóna á hilluna, sagði Þorsteinn Ölafsson, fyrrum landsliðsmarkvörður í knattspymu, sem lék með Þór frá Akureyri sl. sumar—og gerði það gott. — Maður er fhrinn aö eldast og oröinn þreyttur á knattspyrnu. Ef ég ætti að gera upp hug minn i dag segöi ég að ég væri hættur. — Ég hef áveöiö aö taka ekki ákvörðun um það hvað ég geri fyrr en næsta vor. — Það er nefnilega svo, að þegar maður sér grasið fara að grænka og boltann aö rúlla á vorin fer Sigursælir KR-ingar KR-ingar urðu bikarmeistarar 1. flokks í knattspyrau með því að leggja Þrótt að velli 4—1 í úrslitaleik. Sverrir Herbertsson skoraði tvö mörk fyrir KR-inga og þeir Sigurður Helgason og Haukur Arason eitt. Þá urðu KR- ingar einnig miðsumarsmeistarar þcgar þeir unnu Víking 2—1. Hér á myndinni fyrir ofan em leikmenn KR-liðsins. Aftari röð frá vinstri: Steinþór Guðbjartsson, Stefán Haraldsson, Sigþór Sigurjónsson, Páll Björasson, Erling Aðalsteinsson, Magnús Ólafsson, Kevin Hauksson, WQhelm Frederiksen, Halldór Pálsson, Magnús Ingimundarson og Hólm- bert Friðjónsson þjálfari. Fremri röð: Kristinn Helgason, Arni Osvalds- son, Hálfdán örlygsson, Sigurður Heigason, Sævar Leifsson og Sævar Bjarnason. DV-mynd S/-SOS. mann að kitla undir iljarnar. — Ég mun bíöa og sjá hvort sá kláði verður mikill, sagði Þorsteinn. -sos. Góður sigur A-Þjóðverja Austur-Þjóðverjar unnu góðan sigur 3—0 yfir Svisslendingum í riðli eitt í Evrópukeppni landsiiða. Fyrsta mark leiksins kom á síðustu minútu fyrri hálfleiks og skoraði þá Rlchter með góðu skoti. Erast og Streich bættu hinum við á 74. og 90. min. leiksins. Joachim Streich, sá er skoraði þriðja markið, setti nýtt landsleikjamet í Austur-Þýskalandi í gær, lék sinn 95 landsleik. Hann þótti sýna góöan leik sem og aðrir félagar hans í a-þýska liöinu. Leikið var í Austur-Berlín aö viðstöddum 15 þúsund áhorfendum. ' -AA AraiÞ. Arnason Nanna Lelfsdóttlr. Daníel Hilmars- son, skíðamaður- inn efnilegi frá Dalvík, er í æfingabúðum með alpalandslið- inu í Austurríki. DV-myndir Eiríkur J. Skíðamenn í æfingabúðum í Austurríki: „Ég hef trú á að fslenski fáninn blakti í Sarajevo” segir Hreggviður Jónsson, formaður SKÍ — „Skíðamenn okkar verða að standa sig vel í Norðurlandamótum” Flmm af bestu skíðamönnum íslands í alpagreinum eru nú í æfingabúðum i Hintertux í Austurríki þar sem þelr æfa und- ir stjóra Hafsteins Slgurðssonar, þjálfara alpalandsllðsins. Þetta era Nanna Leifsdóttir frá Akur- eyri, Arni Þór Árnason frá Reykjavik, Guðmundur Jóhanns- son og Sigurður Jónsson frá fsa- firði og Daníel Hilmarsson frá Dalvik. Hreggviður Jónsson, formað- ur Skiöasambands Islands, sagði að alpaliðið yrði í æfingabúðun- um í átján daga og væru skíða- mennimir að búa sig undir keppni i skíðamótum á Norður- löndum sem hefjast í desember. — Að sjálfsögðu vonumst við j Yamashita j í vígamóði I — lagði HollendingTnn Willie Wilhelm | eftir aðeins 60 sek. ■ á heimsmeistaramótinu f júdó IJúdókappinn Yasuhlro Yama- shita irá Japan, er hrelnt óstöðv- ■ andi. Þessi 26 ára glímukappi, sem er 120 kg og gengur undir naininu Imaðurinn með barnsandlitlð, hefur ekki tapað í jádé síðan 1977. Ihann var heldur betur í sviðsljós- inu í heimsmeistarakeppninni í Ijúdó í gær þegar hann tryggði sér gullverðlaun í þungavigt — flokki Iyflr 95 kg. Yamashita keppti gegn hollenska kappanum Willie Wilhelm tll úr- sllta og stóð sú vlðureign ekki lengi — hann skellti Willie niður og varð Hollendlngurinn að geíast upp eftlr aðeins 60 sek. Yamashita vann á fulinaðarsigri „ippon” — henn hélt Willie í skrúfstykki niðri við gólf. Þá var einnlg keppt í léttvigt — flokki undir 95 kg. Þar varð mjög óvænt atvlk því að Evrópumeistar- inn Valery Divishenko frá Rúss- landi tapaði fyrlr hinum 21 árs Andreas Preschel frá A-Þýska- landi. -SOS. jipullUlll f, IIKIC Tv llllvllll bli ui louuii ux/i eftir að eiga keppendur í alpa- greinum og göngu á Olympíuleik- unum í Sarajevo í Júgóslavíu, sagðiHreggviður. — Hvað áttu von á að margir islenskir skíðamenn verðl meðal þátttakenda í Sarajevo? — Olympíunefndin hefur til- kynnt okkur að þaö verði hámark fimm keppendur frá Islandi í Sarajevo. Það mun ekki verða ljóst fyrr en nær dregur OL hvað keppendurnir veröa margir. — Það er ljóst að skíðamenn okkar verða að standa sig þokka- lega i alþjóölegum mótum á Norðurlöndum til aö eiga mögu- leika á að tryggja sér farseðilinn á ólympíuleikana, sagði Hregg- viður. — Telur þú að það geti komlð upp sú staða að islenski fáninn muni ekki blakta i Sarajevo? — Það gæti komið upp sú staða, en ég reikna þó fastlega með að við sendum keppendur. Það er búið að tilkynna þátttöku Islands. Spumingin er aðeins hvað þátttakendumir verða margir, sagði Hreggviöur, og hann benti á að skíöafólk hefði búið sig vel undir keppnistímabil- ið og hann vonaðist eftir þvi að það stæði sig vel í mótum í Sví- þjóð og Noregi sem verða í vetur. -SOS Eyjamenn í 2. deild — Ákvæði þess efnis verður borið upp á ársþingi KSÍ á Húsavík Það bendir aiit til að Vestmanna- eyingar leikl í 2. delldarkeppninni í knattspyrau næsta keppnistímabil. Stjóm Knattspyrnusambands Is- lands kom saman í gær og var þá rættum „Eyjamálið”. Eftir nokkrar umræður var samþykkt bráðabirgðaákvæði sem var bætt aftan við reglugerð KSI um knattspyrnumót. Samþykktin hljóðaðiþannig: • Keppnistimablllð 1984 skal lið iþróttabandalags Vestmannaeyja skipa sæti i 2. deild, fyrsta aldurs- flokki. Þá segir ennfremur: • Akvæði þetta verður borið upp á næsta ársþingi KSÍ til staðfest- ingar. Það er því ljóst aö f jallað verður um „Eyjamálið” á ársþingi KSI sem fer fram á Húsavík fyrstu helginaídesember. — Ég vil sem minnst segja um þetta ákvæði. Eg vona að málið fái farsæla lausn, sagði Jóhann Olafs- son, einn af stjórnarmönnum IBV,. sera á einnig sæti í stjórn KSI. Jóhann sagði að það væri eftir að ræða þetta mál í Eyjum og hann vildi ekkert segja um málið fyrr en stjómarmenn knattspymu- ráðs Vestmannaeyja heföu rætt nánarumþaö. Það bendir allt til að Eyjame"” verði í 2. deild næsta keppnistín bil. Það er þó í höndum ársþii KSI hvaða lausn málið fær. Valsmenn fengu ekkiundanþágu — til að leika með „stjörnulið” í bikarkeppni HSÍ „Við erum mjög óánægðir með þá ákvörðun HSt að veita 1. flokks liði Vals ekki undanþágu til þátttöku í bik- arkeppninnl. Það er frekar slöpp afsökun sem þeir bera fyrir sig með því að segja að umsóknin komi of seint. Það er skammsýni að bera slikt á borð á sama tíma og handknattleikurinn í dag er allt annað en góður. Við hefðum getað lifgað töluvert upp á hann með þátttöku okkar,” sagði Bergur Guðna- son lögfræðingur og fyrrverandi hand- knattleikskappl úr Val, við DV í gær. 1. flokkur Vals sótti um undanþágu til Handknattleikssambands Islands þes efriis að flokkurinn tæki þátt í bik- arkeppni HSI í vetur, en frestur til að tilkynna þátttöku í þeirri keppni rann út á fyrsta degi síðasta ársþings HSI. Valsmenn hafa á að skipa einstöku og sérstöku liöi. I liöinu eru hvorki meira né minna en 10 fyrrver- Uppskeruhátíð Fram Knattspyraudeild Fram heldur veg- lega uppskeruhátíð kl. 14 á sunnudag- inn í átthagasal Hótel Sögu. Þar verða veitt verðlaun til allra flokka og eru allir Framarar og aðrir velunnarar félagsins velkomnir. andi landsliðsmenn og vissulega heföi verið gaman fyrir handknattleiksunn- endur að sjá til þessara kappa á ný. Þeir hefðu frískað upp á handknatt- leiikinn hjá okkur. En reglur eru reglur og þeim ber að fylgja. Afstaða HSI í málinu er skiljanleg því ef for- dæmi hefði verið gefið fyrir undan- þágu, þá er aldrei að vita hvað á eftir hefðifylgt. „Nei, við erum ekki sáttir viö þetta og skiljum ekki að HSI skuli ekki sjá smugu til að lífga upp á handknattleik- inn,” sagði Bergur, en eftirtaldir landsliðsmenn skipa hóp Valsmanna. Oiafur H. Jónsson, Bjarni Jónsson, Stefán Gunnarsson, Gunnsteinn Skúla- son, Ágúst ögmundsson, Jón Breiðf jörð, Hermann Gunnarsson, Jón H. Karlsson, Gísli Blöndal og Bergur Guðnason. -AA. „Þessa hluti þarf að skoða betur” — segir Jón Erlendsson „Jú, það er rétt, það var ákveðið að á fundi mótanefndar að veita Vals- mönnum ekki undanþágu. Þátttökutil- kynningar áttu að berast ekki seinna en á fyrsta degi síðasta ársþings Hand- knattlelkssambandsins en umsókn Valsmanna barst hins vegar ekki fyrr en fyrir um 10 dögum. Það er ekkert til í reglugerð sem segir að lið geti sent tvö lið til bikarkeppni, það er heldur ekkert sem rnælir á móti því. Það er hins vegar mín skoðun að þetta þurii að skoðast nánar svo að enginn mis- brestur geti orðið á,” sagði Jón Eriendssoc. stjórnarmaður HSÍ, um umsókn 1. flokks Vals til þátttöku í bik- arkeppni Handknattleikssambands- ins. -AA. Einar Ólafsson—hinn efnflegi K skíðagöngumaður frá Lsafirði. JV DV-mynd Eiríkur J. LIÐI einIar æfir með lands- SVÍA OG A-ÞJÓÐVERJA — Skíðagöngukappinn Einar Ólafsson hélt tH Noregs í morgun. Verður í æfingabúðum f Noregi og Svíþjóð fram að jólum Einar Olafsson, hinn efnilegi skíðagöngumaöur frá ísafirði. hélt til Noregs í morgun þar sem hann mun verða við æfingar. Einar hefur mikinn hug á að tryggja sér farseðil á Ölympíu- leikana í Sarajevo í Júgóslavíu og ef hann verður valinn til þess að keppa á ÖL mun hann verða við æfingar erlendis þar til ólympíu- leikarnir hef jast. — Stjörnumeun úr Garðabæ leika Einar og Gottlieb Konráðsson frá Olafsfirði hafa æft mjög vel í vetur, en þeir hafa sýnt það undanfarin ár að þeir eru mjög vaxandi skíðagöngu- menn. Einar hélt til Noregs, þar sem hann verður um tíma, og síðan heidur hann til Sviþjóðar, þar sem hann mun æfa með sænska skíöagöngulandsliöinu og því a-þýska. Ef Einar verður valinn til að keppa á OL mun hann fara meö sænska landsliðinu til Austurríkis í janúar og þar færi lokaundirbúningur hans fram. Skiöagöngumenn okkar stóðu sig mjög vel í heimsmeistarakeppninni í göngu sl. vetur. Nú er spumingin, hvort ólympíunefndin velur þá Einar og Gottlieb til að keppa fyrir hönd IslandsíSarejevo. -SOS. r1 i i i i i K I I I StjarnanmætirVal — í íþróttahúsinu á Selfossi heimaleik sinn gegn Valsmönnum í 1. deildarkeppnlnni i handknatt- leik, sem átti að fara fram í hinu nýja íþróttahúsl Kópavogsbúa i kvöld, á Selfossl. Ástæðan fyrir þessu er að iþróttahúsið í Kópavogi er ekki tilbúið til notkunar — verð- ur það ekkl f yrr en í lok október. Stjömumenn könnuöu hvort að þeir gætu fengið afnot af íþrótta- húsi í Reykjavík, Hafnarfirði og Mosfellsveit. Það tókst þeim ekki og því var ákveðið að f ara með leik- inn til Selfoss en eins og menn muna lék Stjaman nokkra heima- leiki sína sl. keppnistímabil á Sel- fossi. Leikurinn fer fram kl. 20. Þess má geta að rútuverö verður frá FlataskólaíGarðabækl. 19. Einn leikur verður á Akureyri í kvöld í 1. deildinni. KA iær Hauka í heimsókn. A morgun veröur stórleikur í Hafnarfirði ki. 16.30. FH-ingar leika þá gegn tslands- meisturum Vikings. -SOS. I I I I I I I I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.