Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR14. OKTÖBER1983.
37
...vínsælustu iðgin
REYKJAVÍK
1. (1 ) DOLCEVITA........
2. ( 2 ) KARMA CHAMELEON.
3. ( 4 ) I WANT YOU....
4. (-) SUNSHINE RAGGAE...
5. (-) UPTOWN GIRL.......
6. ( 7 ) ROCKIT..........
7. (9) COME BACK AND STAY.
8. ( 3 ) MAMA............
9. ( 5 ) RED RED WINE.....
10. (10) HOLIDAY.........
..........Ryan Paris
........Culture Club
............Gary Low
...........Laid Back
..........Billy Joel
....Herbie Hancock
.........Paul Young
.............Genesis
................UB4
........... Madonna
LONDON
1. (1) KARMA CHAMELEON..............Culture Club
2. ( 3 ) MODERN LOVE...............David Bowie
3. (2) REDREDWINE........................UB40
4. (17) DEAR PRUDENCE.......Siouxie ít the Banshees
5. (15) THIS IS NOT A LOVE SONG...........PIL
6. ( 5 ) COME BACK AND STAY.........Paul Young
7. ( 4 ) TONIGHT I CELEBRATE MY LOVE.........
....................Peabo Bryson/Roberta Flack
8. (13) THAITI......................David Essex
(31) THEYDONTKNOW................Tracey Ullman
9.
10. (12) BLUE MONDAY
....New Order
NEW YORK
1. (1) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART . .
2. ( 2 ) MAKING LOVE OUT OF NOTHING
KINGOFPAIN...............
TRUE......................
5. (6) ISLANDS IN THE STREAM..
(9) ONETHING LEADSTO ANOTHER.
(14) ALL NIGHT LONG.........
(8) SAFETY DANCE............
9. (7 ) TELL HER ABOUTIT......
10. (5) SHE'SSEXY AND17.......
1. (1 )
2. (2)
3. (3)
4. (4)
5. (6)
6. (9)
7. (14)
8. (8)
9. (7)
10. (5)
......Bonnie Tyler
AT ALL . Air Supply
.............Police
.... Spandau Ballet
.....Kenny Rogers
.......The Fizz
......Lionel Ritchie
.. Men Without Hats
..........Billy Joel
..........Stray Cats
Bretland (LP-plötur)
Italinn Ryan Paris heldur velli á Reykja-
víkurlistanum og Boy George fyrir aftan sig
samkvæmt niöurstööum dómnefndar í
Þróttheimum í vikunni. Dolce Vita er lang-
vinsælasta lagiö en Karma Chameleon
kemur þar á eftir og Gary Low (einhver
sagöi aö hann væri Itali líka) hafnaöi í þriöja
sæti meö lagið I Want You. Síöan komu tvö
ný lög, sólarraggí Laid Back, sem verið
hefur á toppi þýska listans uppá síökastiö,
og söngurinn um Breiðholtsstúlkuna,
Uptown Girl, meö Billy Joel. I Lundúnum
hefur Goggi þaö náöugt í efsta sæti en tvö lög
hafa blússað uppí efstu hæðir: Siouxsie og
Banshees-flokkur hennar meö gamla Bítla-
lagið Dear Prudence og Public Image Ltd.
meö lagiö This Is Not A Love Song. Stökkv-
ari vikunnar er þó Tracey Ullman (muniöi
ekki eftir laginu Break Away í sumar?) sem
fer úr 31. í 9. með lagið They Don’t Know.
Svo er makalaust og einstakt aö Blue
Monday skuli á nýjan leik vera komið þetta
ofarlega! I Bandaríkjunum er toppurinn
óbreyttur og Jim Steinman þar valdamikill
sem fyrr, höfundur tveggja topplaganna, en
Lionel Richie sýnist til alls vís og Paul
McCartney og Michael Jackson munu vera í
grennd, einsog þeir myndu segja á veöur-
stofunni. -Gsal.
Má vera aö Islendingar séu auötrúa og því ekki hundrað í „
hættunni þó sannsögli sé ekki í hávegum höfð þegar þeir einir
hlusta. Menn geta veriö miklir menn í útlöndum, enda frægöar-
ljóma einlægt sveipaö um slíka menn hér uppá klakanum. Og
nú er Bobby Harrison í sviðsljósinu, söngvari í Þórscafé. Ekki
veröa bornar brigöur á þaö að hann var trommuleikari Procul
Harum á þeim tíma er rokkperlan A Whiter Shade Of Pale kom
út á smáskífu. Hins vegar lék hann ekki á trommur á plötunni,
annar trymbill fékk þaö hlutverk og B.J. Wilson tók sæti Harri-
sons viö settið skömmu síöar. Lagið ruddi ekki Bítlunum úr
efsta sæti breska vinsældalistans heldur öfugt: Bítlamir ruddu
Procul Harum af toppnum. Bobby Harrison er hvergi í rokk-
heimildum skráöur í hljómsveitina The Paramounts þó félagar
hans úr Procul Harum hafi verið í þeirri hljómsveit. The
Police — viku eftir viku i efsta sæti bandaríska listans.
Paramounts átti aldrei lag í 10. sæti breska vinsældalistans og
þaö hét því ekki Idi Bidi Pretty One; bestur árangur hljóm-
sveitarinnar var 35. sæti breska listans meö lagið Poison Ivy.
Múnkhásensögur um menn sem snúa bakið viö frægö og frama
til þess aö syngja fyrir ánægjuna í Þórscafé veröa aö vera
traustari en svo að hægt sé aö fletta villunum upp í nánast
hvaöa rokkbók sem er.
Sögur af dræmri plötusölu geta tæpast verið mjög ýktar.
Þessa vikuna er ástandið bágborið og efsta platan heföi ekki
náð neösta sæti DV-listans fyrir einu ári, svo mikið er víst.
Plötutitlar eru aftur á móti margir og fleiri en oftast áöur í
öfugu hlutfalli viö aurana í buddunni. Athygli vekur að Bubbi
Morthens selst alltaf dálítið og vikusala af Fingraförum dugar
sumsé þessa vikuna til sjöunda sætis Islandslistans. -Gsal.
■
Siouxsie — gömlu Bítlalagi gerö skil og viMökur prýöilegar: úr sautján í f jögur
á breska listanum.
UB40—strákamir frá Blrmingham á tslandstoppnum.
1. (1J Synchronicrty...............Police
2. (2) Thríller...........Michael Jackson
3. 13) Flashdance..............Úrkvikmynd
4. (4) An Innocent Man..........BillyJoel
5. (5) Pyromania..............Def Leppard
6. (6 ) Metaf Heatth............QuietRiot
7. (7) Faster Than The SpeedOfthe Night..
Bonnie Tyler
8. 19) Reach The Beach...........The Fixx
9. (10) GreatestHits..... ......AirSupply
10. (8) Principle OfMoments ... RobertPlant
Paul Young — No Parlez i efsta sæti, fyrsta plata söngvarans
unga.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
(1)
(2)
(3)
(6)
(7)
(4)
(-)
(8)
(5)
(13)
No Parlez . —
Labour Of Love
The Crossing..
Let's Dance ...
Fantastic.....
Chart Tracking
LickttUp......
Thriller......
Unforgettabie.
Luxury Gap...,
Hinir Etþessir
.........Kizz
Michael Jackson
.. J.Matís/N. Cole
......Heaven 17
Whaml
BjnsæuSöstE
Ísland (LP-plötur)
1. (1) Labour OfLove................UB40
2. (3) Sprelllifandi........ Mezzoforte
3. (4) HotAndNew...........HinirFtþessir
4. (—) Construction Time Again
...................Depetche Mode
5. (7) AnInnocentMan...........BillyJoel
6. (9) State OfConfusion...........Kinks
7. (—) Fingraför.........Bubbi Morthens
8. (2) Prindple Of Moments — RobertPiant
9. (8) FHck Ofthe Switch...........AC/DC
10. (—) Golden Years...........DavidBowie
Bandaríkin (LP-plötur)
MIKLIR MENN í ÚTLÖNDUM