Alþýðublaðið - 16.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.06.1921, Blaðsíða 2
* , Aígreíðisla blaðsins esr í Aiþýðuhúsinn við Ingólfsstræti og Hvsr&sgötn. Slmi 988. Auglýsingusr sé skilsð þaaagað eða i Gntenberg i sáðasta lagi tei 10 órdegis, þauín dag, sem þær «iga &3 teomffl í blaðið. AskriftargjfflM e i«m Izx*. á mánuði. Auglýslngavsrð kr s,Jo csn, einðálkuð. Útsöinmenn beðnir að gers steiS til afgreiðslunnar, ad minsía. kosti árslfófðungslega. Menn og konur, íhugið hvaða þýðingu s!ík tryggingarfélög geta haft; gleymið ekki að veikindi geta fljót'ega að höndum borið — gera ekki boð á undan sér — og þá er of seint að gangffl í sjúkrasamiag. Dragið þvi ekkl lengur að aiia yður þessarar tryggingar og gaag- ið í SJúkrasamlag Reykjavíkur. Bjarni Pétursson. fi bezta vantar. Það er margt, sem mér gengur erfitt að skilja. í rás viðburðanna öú á tímum. Eg ætia þó ekki að gersst neinn ferðalangur um stórt svæði viSburða heimsins. Þar er svo mikfð urn að vera, að best er að taka fyrir lítið I einu. Bæta heldur við og fara hægí. Það er einkum fátækrastjórain, sem núna verður fyrir augum mér. Sprettir henoar og tilþrif í kenslubekkjum iífsskólans eru svo undursamlegir stundum, að hrykt- ir í hverri taugf ef nærri er stað- ið. Sumir, sem í þessari stjóra eru, feafa verið þar árum saman. Eru því engir viðvanisgár í sinni ment. En þó er það svona, að eg kem stundum ekki auga á sanngirnina þar. Einhverstaðar hefi eg rekist á það, þó ekki sé eg vfðlesin, að „engan megí láta líða nauð vegna skorts á íæðu eða iðrum nauð- synjum, og að fátækrastjórn skuíi ALÞYÐUBLAÐIÐ hlaupa undir bagga, þegar þörf gerist * (52. gr. stjórnarskr). Þetta er auðsætt að er sann- girai f skýrum dráttum. En þegar fátækrastjórn á að fara eftir þessu ákvæði, er henni svo gjarat að mislesa og sleppa kjarnanum. Hún á oft erfitt að skilja það, að í orðinu „daglegt brauð*' felst fæði og aÖsrar nauðsynjar. Þegar hún fær kvörtun um að Pétur eða Pái vanti ait, tekur hún til at- hugunar aðeins þarfir magaas. Reiknar þá oft út svo að þiggj- andinn sé enginn matgoggur. Líklega leita fáir upp að há stóli fátækrastjórnar, fyr ess allir aðrir vegir eru þeim lokaðir. En ekki munu linast raunatökin, þeg- ar þangað er komið. Eru þau fólgin í framhaldandi vöntun nauðsyuja, ásamt því hugarangri, kaldyrðum og fleiru sem þar framleiðist. Þá er annáð, sem eg rek aug- un í og sem hefir iítið menning- argildi. Þið er þegar barn eða börn eru ákvörðuð tii að takast úr faðmi elskandi foreldra og flytjast í fjarlægt hérað. Þar sem móðurástin er feinn sterkasti þátt ur guðlegs eðiis í hjatta konunn- ar, er stórt verk gert þegar þessi þáttur er skorins eða skertur. Sá sársauki sem í þessum tilfellum kemur fram, er oft þungur á þeim, sem líða hann. Dæmi ekki um, þegar um óræktar mæður er að ræða. En það er ekki ávalt. Ovirðing og ónóg iiðveisia til handa þeim, sem verða aftur úr á skeiðhlaupi lífsins, kemur aldrei fram þar sem sannur kristindóm ur er. Sannanir fyrir þvf, að krist- indómur og mannúð hafa ávalt sama meikið, sem er kærleikur og mildi. Kærleikurinn er bætandi og huggandi. Hann leynir sér ekfci heldur fyrir þeim, sem álitnir eru vondir. Hiutverk hans er, að binda um sárin, hindra tárin, létta neyðina, friða og sætta. Þó skortir ekkert meira en kærleikann, á flestum svæðum. — Bezt mun fara á því, að for- svarsmenn hinna snauðu standi óskiftir í stöðum þeirra — séu þeirra málum trúir. Verður betra að hafa það á vitundinni að hafa staðið kulmegin við öreigann en þann, sem hefir skjólgarð hlaðinn úr þúsundum. Kona, Va ðaginn o| vsgiBs. Allsherjarlnndisr barnakeira- ara stendur yfir þessa dagana i Goodtemplarahúsinu hér í bænum. Meðal fundarmanna eru nokkrir kennarar utan af landi. Á gndspekingafnnd fóru þeir séra Jakob Kristinsson og Þór- bergur Þórðarson með botnvörp* ungnum „Belgaum* nýlega. Fuud- urinn verður haldiian í París i júlí- mánuðí. Atliygli viijjum vér vekja á augl. um LanúspiUlasjóðinn á öðr- um stað f blaðinu. Fáa dregur um þó þeir gæfu a aiutaveltuna þó ekki væri nema einn drátt, en safnast þegar.saoan kemur. Þeir, sem styðja vilja hlutaveituna og ekki vita hverjar uefndsrkonurnar eru, geta kontiið dráttum suður £ Kvennaskóla fyrir föstudagskvöld 17. þ. m. Hafís er nokkur bæði á vestan- verðum Húnaflóa og utarlega á ísafjarðardjúpi, að þvf er fregn- ir til veðurathugunarstöðvarinnar segja. Botnía kom í gær frá útiönd- uns. Margt farþega var með skip- inu, þar á meðal Aagc Meyer- Benediktsen, Dóra og Haraldur Sigurðssoa, Jón Magnússon for- sætisráðherra, Ben. S. Þór. kaup- maður og Pétur Lárusson. Knattspyrnan í gærkvöldi fór svo að hvorugur vann á öðmm. Var það mest fyrir dugaað og snarræði markvarðar K. R. að Vaíur bar ekki sigur úr bítum. Að leikslokum var bikarinn af- hentur og skýrt frá úrslitum móts- ins, sera urðu þau, að Valur híaut bikarinn, hafði hann 3 vraninga. K. R, fékk 2 vinninga og Vík- ingur 1. Emhættisprófl í gnftfrædi luku á gær Björa O. Björnsson með II. eink. betri 94 stig og Friðrik A. Friðriksson með II. eink. betri 104V5 stigs. I. eink. er 105 stig. Hjönabutd. Sfðastl. sunoudag gaf sr. Jóh. Þorkelsson saraan í i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.