Alþýðublaðið - 16.06.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ráðskonustarfið við sjúkrahúsið á Isafirði er laust i. sept. næstk. — Árslaun 1500 króaur, fæði og húsnæði. — Ailar upplýsingar fást hjá undirrituðum, sem tekur á móti umsóknum til 10. ágúst næstkomandi. ís&firði, 9. júuí 1921. Héraðslæknirinn. Allir stflji Hsgítalasjsði og gefi einn hlut hver á hina fyrirhuguðu klutayeltn sjóðsins 19. júní næstkomandi. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir í Fálkanum. Bfúkaður þvottapott- UT til sölu í Hiidibrandshúsi við Garðastræti. K aupið A lþýðu blaðið! Láasíé tii byggingar Aiþýðu- iiásslns er veití j móttaka í Ai- býðubrauðgerðlnni á Laugaveg 61, á afgreiðsiu Aiþýðublaðsíns, í bfauðasölunni á Vesturgötu 29 eg á skrif8tofu samnlngsvlnnu Dagsbrónar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrirtækiðl Alþýdnbladið er óðýrasta, fjölbreyttasta eg bezta dagblað landsins. Eanp- Ið það og iesið, þá getið þlö aldrel án þess verið. Aiþbl. kcstar i kr. á aiánuðí. Rítstjósri og ábyrgðarmaðaE: óiabu' Friðriksson. Fremsmiðjan GutenbeiK. Josk LexdoH'. Æflntýii. „Og við mig sagði hún. — Eg kæri mig kollótta um það, þó þú hafir skipanir," hrópaði Ólson. Nú er eg yfirmaður þinn, sagði hún — og nú tekur þú við fyrirskipunum af mér. — Nú, en hvað um hnotufarminn, sagði eg. — Svei þeim, sagði hún, — eg er að afla þýðingarmeiri hluta en þeirra. Kastaðu þeim útbyrgðis þegar við komum af höfninni." Sheldon stakk fingrunum í eyrun. Eg skil ekkert af þessu, þið byrjið á endinum. Yið skulum fara inn, svo þið getið byrjað á upphafinu." „Eg krefst vitneskju um það,“ hóf Ólson máls, þegar þeir voru sestir, „hvort hún er félagi þinn, eða ekki." „Hún er það," mælti Sheldon. „Hverjum getur dottið það í hug!" Olson leit á Welsh- mere eins og til þess að fá aðstoð hjá honum, því næst leit hann aftur á Sheldon. „Eg hefi lifað margt ótrúlegt á Salomonseyjunum — eg hefi séð álnarlangar rottur fiðrildi. sem landstjórinn skýtur með kúlu, eyrnaskraut sem fjandinn mundi skammast sfn fyrir, og mannætur, sem skrattinn væri engill 1 samjöfnuði við. Slfku er eg orðin vanur; en þessi unga stúlka þfn —“ „Ungfrú Jóhanna er hluthafi f Beranda," greip Shel- don fram í. „Það sagði hún að vísu," hélt skipstjórinn áfram í æstu skapi, „en hún gat ekki sannað það með neinum skriflegum skilríkjum. Hvernig átti eg þá að geta vitað þaðí Og svo hafði eg líka hnetufarminn — átta smá- estir." „í guðanna bænum, byrjaðu nú á byrjuninni" greip Sheldon fram f. „Og svo fékk hún þessa þrjá fyllirúta, þrjá af þeim verstu bófum, sem nokkru sinni hafa verið á Salomons- eyjunum. Hún borgaði hverjum þeirra firatán pund í peningum fyrir mánuðinn — hvernig líst þér á það? Og svo sigldi hún burt með þeim í þokkabótl — Æ, þú mátt til að gefa mér meira að drekka. Trúboðinn k efir víst ekkert á móti því. Nú hefi eg þegar verið á bindindisfleytunni hans í fjóra daga og er nú alveg að bráðna." Welshmere kinkaði kolli til merkis um, að hann leyfði það, og Viaburi var sendur af stað eftir meira whisky og sódavatni. „Það virðist augljóst, Olson skipstjóri," sagði Sheldon við sjómanninn, sem nú var búinn að fá sér hressingu, „að ungfrú Lackland er horfin með skip yðar. Viltu nú segja mér greinilega frá því, hvað fram hefir farið?" „Það fór nákvæmlega þannig fram. Eg var rétt að koma inn með Flibberty. Áður en eg var búinn að kasta akkerum, var hún kominn á skipsfjöl — hún kom í þessum hvalabát með þessurn heiðingjahóp frá Tahiti — síóra Adamu Adam og hinum. —Láttu ekki akkerið falla Olson skipstjóri, kallaði hún, eg ætla að biðja þig að snúa til Poonga-Poonga. — Eg leit framan í hana til þess að sjá hvort hún væri ódrukkin. Ja, hverju átti eg að trúa? Eg var einmitt í þann veginn að beygja fyrir sandrifið — það er mjög varasamur staður — eg lét minka seglin og hægja á ferðinnni og sagði síðan: — Þú verður að fyrirgefa, ungfrú I.aekland; og svo kallaðí eg: Látið akkerið falla! ■— Þú hetðir átt að hlusta á, hvað eg sagði og hlífa þér við öllum óþægindum, sagði hún og klifraði yfir borðstokkinn; hún gekk fram á, óg þegar hún sá fyrstu keðjuna renDa út, sagði hún: — Hér er fimtán faðma dýpi, þú getur alveg eins látið dragá upp akkerið aftur. Því næst töluðum við saman. Eg trúði henni ekki. Mér datt ekki í hug, að þú mundir gera hana að með- eiganda, það sagði eg henni og krafðist sannana. Þá varð hún hamslaus, og eg sagði, að eg væri nógu gam- all til að vera afi hennar, og að eg sætti mig ekki við það, að láta slíkan pappírsbúk hæðast að mér. Og eg skipaði henni að verða á burtu úr skipinu. — Olson skipstjóri sagði hún þá mjög blíðlega. — Eg hef ofur- lítinn tíma, sem eg gjarna vil fórna þér, og eg hefi ágætis whisky yfir .í Emily. Komdu með mér, eg þarf líka að ráðgast um dálítið yið þig viðvíkjandi björgun. Allir segja að þu sért gamall og reyndur sjómaður —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.