Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1984, Side 2
2 DV. MANUDAGUR 9. JANUAR1984. Albert býður hingað f ulltrúum f ranskra stórmarkaðshringja: ÍSLENSKAR VÖRUR í 1000 STÓRMARKAÐI? A næstunni er von á nokkrum inn- kaupafulltrúum þriggja franskra stórmarkaöshringja. Ætlunin er aö þeir gangi hér að skyndisýningu á íslenskum vörum sem til greina kemur aö seljist í stórmörkuöum erlendis. þessir hringir reka nærri 1.000 stórmarkaöi í Frakklandi og nágrannalöndunum og eru reyndar aö teygja anga sína til Banda- ríkjanna um þessar mundir. Þaö er Albert Guömundsson fjár- málaráðherra sem stendur fyrir komu Frakkanna hingaö. Hann er ræöismaöur Frakka í Reykjavík og eigendur markaðshringjanna eru margir vinir hans. „Þetta er rétt,” sagöi Albert í sam- tali viö DV, „nokkur hópur eigenda og stjórnenda hefur komiö hér árlega síöustu 10—11 ár til laxveiða í Noröurá. En þeir hafa alltaf ein- skoröaö heimsóknir sínar hingaö viö laxinn, ekiö beint að ánni og síðan aö segja má beint aö flugvélinni aftur eftir veiöarnar. Hins vegar hefur vaknað hjá þeim traustur áhugi á landi og þjóö og þaö hefur staöiö til um skeiö aö þeir sendu hingaö sér- fræðinga sína í innkaupamálum til þess aö skoöa íslenskar vörur. Eg bind vonir viö að framleiðendur á íslenskum vörum sýni þessu áhuga. Eins held ég aö þessi heim- sókn geti orðið til nokkurrar fyrir- myndar í því hvernig íslenskar vörur megi kynna meö beinum sambönd- um viö seljendur erlendis. Þaö er enginn vafi á því aö viö erum allt of svifaseinir í sölumennsku og aö hún er ekki markviss. Þessu þarf aö breyta núna og ég trúi því aö menn skilji hvers konar tækifæri bjóöast, til dæmis meö sam- böndum viö þessa frönsku stór- markaðshringi.” HERB P^MÁLN MALIMINGARDEILDINNI OKKAR bjóðum við eingöngu úrvalsefni. VITRETEX HEMPELS CUPRINOL p/astmálningu utan- og innanhúss. þak- og gó/fmá/ningu. fúavarnarefni og iakk. Sérhæft starfsfó/k /eiðbeinir þér um vaiið. Bffsflngnvóruvarxlao Trgggva Hanntssonnr SIOUMÚLA 37-SíMAR 83290-83360 Ld Nýárssund fatlaðra A laugardaginn fór fram í fyrsta sinn í Sundhöllinni í Reykjavík nýárssund fatlaöra bama og unglinga. Börn úr öllum skaðahópum: hreyfi- hamlaöir, blindir, sjónskertir og Ó Sigrún Pétursdóttir tekur við afreks- verðlaunum úr hendi Vigdísar Finn- bogadóttur forseta. Bikarinn er gjöf frá íslenskum sjómanni til íþrótta- félags fatlaðra. DV-mynd GVA þroskaheftir kepptu. Á þessu móti voru einnig veitt sérstök afreksverðlaun fyrir best unna afrekiö á mótinu og hlaut Sigrún Pétursdóttir þau. Farandbikarimi, sem hún fékk fyrst manna, er nefndur sjómannabikarinn. Hann er gjöf frá austfirskum sjó- manni, Sigmari Olafssyni á togaran- um Snæfugli frá Reyðarfirði. Sigmar hefur fylgst meö íþrótta- starfi fatlaöra úr fjarlægð og eitt sinn er hann var staddur í erlendri höfn kom hann auga á bikarinn og datt í hug aö senda félaginu hann til frjálsrar ráðstöfunar. Sambandiö ákvaö síöan að nota hann í framangreindu skyni og gaf honum nafniö sjómannabikarinn. SGV Norræna husið: Webem-tónleikar — á vegum Musica nova Aldaraafmælis austurríska tón- skáldsins Anton Webern veröur minnst meö tónleikum í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30 en tónleikarnir eru haldnir á vegum Musica Nova. Webern haföi mikil áhrif á tónlist á þessari öld því aö nýjar tónsmíðaaðferðir sem hann og félagar hans tileinkuðu sér í byrjun aldarinnar uröu leiöarljós margra yngri tónskálda lengi á eftir. Webern fæddist í Vínarborg 3. desember 1883 og starfaöi mestan hluta ævinnar sem hljómsveitarstjóri, tónskáld og kennari. Hann lést áriö 1945. A tónleikunum í Norræna húsinu veröa flutt verk frá ýmsum tímabilum ævi hans, sex bagatellur fyrir strengjakvartett, fjögur verk fyrir fiölu og píanói, þrjú smálög fyrir selló og píanó, Tilbrigði fyrir píanó, Fimm sönglög op. 4 og Kvartett fyrir fiðlu, klarinett, saxófón og pianó. Flytjendur verða Þórhallur Birgis- son, Kathleen Bearden, Helga Þór- arinsdóttir. Nóra Kornblueh, Snorri Sigfús Birgisson, Guöríöur Siguröar- dóttir, Rut Magnússon, Jónas Ingi- mundarson, Oskar Ingólfsson, Vil- hjálmur Guðjónsson og Svana Víkings- dóttir. -OBG Kjötsmyglsmálið: Skoðun en ekki rannsókn — segir Þórir Oddsson „Þaö er verið að skoöa ýmsa hluti, en þaö er ekki hægt aö segja að rann- sókn sé í fullum gangi,” sagöi Þórir Oddsson vararannsóknarlögreglu- stjóri er DV spuröi hann hvaö liöi rann- sókn RLR á meintu kjötsmygli til landsins. Framleiösluráö landbúnaöarms haföi sem kunnugt er sent beiöni til RLR um rannsókn á meintu kjöt- smygli vegna háværs oröróms þar um. Sagöi Þórir að erindið heföi veriö þannig sett upp aö það heföi veriö held- ur haldlítiö þegar það heföi veriö skoð- aö. Ekki kvaöst hann geta tímasett hvenær skoðun RLR á málinu lyki.-JSS Skaftamálið: Yfirheyrslurekki haf nar hjá Sakadómi Dómsyfirheyrslur í dómsrannsókn í Sakadómi, sem annast máliö af hálfu Sakadóms Reykjavíkur í Skaftamálinu Sakadóms, hafa engar ákvarðanir ver- svokallaöa eru enn ekki hafnar. ið teknar um þaö hvenær dómsyfir- Að sögn Agústs Jónssonar, fulltrúa heyrslurnar hefjast. -JGH Selfoss: Innheimta opinberra gjalda gengur vel Innheimta útsvara og fasteigna- samatímaáriöá undan. gjalda ársins 1983 nam 88,72% af Ibúatala Selfoss 1.12.1983 var 3607 álagningu þann 31. desember, aö sögn manns samkvæmt bráöabirgðatölum, Olafs Olafssonar fjármálafulltrúa Sel- og haföi fjölgað um 50 manns á árinu. fossbæjar. Þaö er 0,46% betra en á Regína/Selfossi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.