Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Síða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 25. TBL. — 74. og 10. ÁRG. — MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1984. Flugvél út i skafí í Ólafsfíröi Flugvél frá Flugfélagi Norðuríands hlekktist á í lendingu á skafl við brautarenda. Níu manns voru í flugvélinni og Ólafsfjarðarflugvelli á laugardag. Mikil hálka var á flug- sakaði engan en vélin skemmdist nokkuð. Sjá nánari fréttir brautinni og náði vélin ekki að stöðva sig heldur rann út í ábls. 2. DV-myndÁsta Helgadóttir 90 Sovétnjésnarar við síð- ustu vörutalningu í Noregi Tore Johansen, varalögreglustjóri leyniþjónustu Norðmanna, kom fram í sjónvarpsviðtali á laugardaginn og var þá spurður hve margir austan- tjaldsnjósnarar væru um þessar mundiríNoregi. Hann sagðist hafa gert vörutalningu Hjólaöi51,151 kmáeinni klukkustund — sjá blaðauka um íþróttir á því áður en hann mætti í viðtalið og teldist honum svo til að um 90 austan- tjaldsnjósnarar væru í Noregi. Segir hann að flestir þessara manna safni upplýsingum á löglegan hátt með lestri bæklinga og opinberra gagna. KGB hefur áhuga á upplýsingum um allt sem viðkemur norska þjóðfé- laginu. — „Víð skiptum njósnurum í þrjá hópa,” sagði Johansen, „tækni- og iðnaðamjósnir og í þriðja lagi eru það stjórnmálalegar njósnir.” Er hann var spurður hversu margir Norðmenn væru á mála hjá KGB svar- aði hann að það væri ómögulegt að segja en það kæmi sér mjög á óvart ef þeir væru ekki fleiri en Treholt. Hann sagði ennfremur að þeir hefðu komist á snoðir um Treholt þegar þeir voru að fylgjast með starfsemi KGB í Osló. Þingvallastrætismálið: BEÐID UM RANNSOKN Á ERFÐASKIPTUM Rannsóknarlögreglunni á Akur- eyri hefur borist bréf frá Danielle Somers, Olafi Rafni og tveim ætt- ingjum Amalds Guttormssonar, þar sem hún er beðin að rannsaka ýmis atriði er varða erfðaskipti við lát Amalds árið 1973. Dóttur hans, Brynhildi, voru þá afhentar fimm þúsund krónur á þáverandi gengi sem erfðahlutur eftir föður sinn. A hún að hafa kvittað fyrir án þess að vita hvað í því fólst. Þau atriði sem rannsóknarlög- reglan er beðin að rannsaka eru fjög- ur talsins, þar á meðal gildi veðleyfis i ljósi þess að 1972 hafði hvorki Am- aldi né Grímu Guðmundsdóttur verið kunnugt um tilveru kaupmála þeirra í milli. Einnig meö hvaða hætti kaup- máli er kominn inn í fasteignabók fógeteembættisins á Akureyri. Þá er beðiö um að upplýst verði hvort um- rætt veðleyfi hafi nokkurt lagalegt gildi í ljósi þess að fasteigninni Þing- vallastræti 22 hafi aldrei verið skipt lögum samkvæmt. Og loks hvemig á þvi standi að til eru tvær mismun- andi útgáfur af sömu blaösíðunni i fógetabók og á annarri sé um hand- ritaöa breytingu að ræða. -JBH Nýja mublulínan — sjá bls. 4 Fatnaöurfrá fslandi vekur athyglií Bandankjunum -sjábls.28 JónL skýrír skákimarí Búnaðar- bankamótinu — sjá bls. 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.