Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Blaðsíða 9
DV. MÁNUDAGUR 30. JANUAR1984.
9
Útlönd
Utlönd
Baskar myrtu
hershöfðingja
á leið heim
frámessu
Felipe Gonzalez, forsætisráöherra
Spánar, mun veröa viö útför Guillermo
Quintana Lacaci hershöföingja, sem
gerö veröur í dag, á meðan lögreglan
leitar dyrum og dyngjum tilræðis-
mannanna sem drápu Quintana fyrir
utan heimili hans í gær.
Quintana hershöfðingi var myrtur
þrátt fyrir aö síðustu tíu daga hefur
Madrid-lögreglan haft mikinn andvara
og viðbúnað vegna gruns um aö
hryðjuverkamenn aöskilnaöarsinna
baska mundu ætla aö láta til skarar
skríöa gegn einhverjum háttsettum
embættismanni eöa foringja í hemum.
Tveir menn skutu Quintana þrívegis
í höfuðið þegar hershöföinginn var að
koma aö heimili sínu frá guðsþjónustu.
Eiginkona hans fékk skot í fótinn og
fyrrum ofursti í hernum, sem var þeim
samferöa, særöist lítilsháttar af tveim
skotum.
Skothylkin sem fundust voru úr
sams konar byssum og hryöjuverka-
menn öfgasamtakanna ETA eru vanir
að nota. ETA hefur 240 mannslíf á
samviskunni síðan róttækir baskar
griputil vopna 1968. Hryðjuverkamenn
þeirra drápu 43 í fyrra
Spenna hefur magnast uppLað nýju í
Baskahéruðunum eftir aö samstarf
hófst milli frönsku lögreglunnar og
þeirrar spönsku við aö leita uppi
hryðjuverkamenn Baska beggja vegna
landamæranna. Fyrir skömmu smal-
aði franska lögreglan sín megin saman
meintum ETA-félögum sem taldir eru
hafa haft bækistöðvar í Suöur-Frakk-
landi.
Kohl tekur af skarið
Helmut Kohl kanslari, nýkominn
heim frá opinberri heimsókn í Israel,
mun í dag ákveða hvort Manfred
Wörner sé stætt í vamarmálaráð-
herraembættinu í öllu fjaörafokinu út
af brottrekstri Kiesslings hershöfö-
ingja.
Stjórnarandstaöan meö sósíaldemó-
krata í broddi fylkingar hefur krafist
þess að Wömer segi af sér.
Kohl sagði blaöamönnum við heim-
komuna aö hann mundi ekki hliöra sér
hjá því aö taka ákvörðun í málinu né
heldur draga þaö að birta yfirlýsingu
þar um, hvað sem ofan á yröi.
Franz-Josef Strauss, leiðtogi kristi-
legra demókrata (annars hægri flokk-
anna í ríkisstjóminni), hefur krafist
þess að málinu verði án tafar komið á
hreint þvi aö þaö þoli enga biö aö veita
hershöföingjanum uppreisn æm ef
mistök hafi verið gerö í brottvikningu
hans.
Fyrirtæki, einstaklingar
Höfum til leigu vel útbúnar gröfur til snjómoksturs
einnig vörubíla ef fjarlægja þarf snjó eða annað.
KRAFTVERK HF
SÍMI 42763.
Olyripla compact
Rafeindaritvél í takt við tímann
Hraði, nákvœmni og ýtrasta nýtni á skrifstofurými.
Vél fyrir þá sem gera kröfur um afköst og hagkvœmni ekki síður
en heilsusamlegan og hljóðlátan vinnustað.
Prenthjólið skilar áferðarfallegri og
hreinni skrift. Leiðréttingarminnið
hefur 46 stafi. Pappirsfœrslu og dálkasetningu
er stjómað án þess að fœra hendur af
lyklaborði. Endurstaðsetning, leturþétting og
ýmsar leturgerðir.
KJARAIVI
ARMULI 22 - REYKJAViK - SÍMI 83022
G^.
&>'s
IU5Í
t \
Stórbingó verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.30
stundvíslega. Spilaðar verða 18 umferðir.
Meðal vinninga er Skoda-bifreið að verðmæti 139.000 kr.,
heimilistæki frá Heimilistækjum
sf. og matarkörfur frá Hólagarði, Straumnesi
og versluninni Víði.
Heildarverðmæti vinninga ca 250.000 kr.
/
sJ STJÓRNANDI ER
HERMANN
. x i . 'V GUNNARSSON
ci HEPPNI
^.f,MÁSKODA?
%@r
m
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ LEIKNIR
nmá MSr
/f’