Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Blaðsíða 3
DV. MÁNUDAGUR 30. JANUAR1984.
áléttu
vélhjóli
Fimmtán ára gamall piltur slasaöist
í umferöarslysi á Selfossi eftir hádegi
á laugardag. Var hann á léttu vélhjóli
og lenti í árekstri viö bifreið. Var
drengurinn fluttur fyrst á heilsugæslu-
stööina á Selfossi og síðan á slysadeild
Borgarspítalans í Reykjavík. Taliö er
að hann hafi lærbrotnað.
-ÞG.
Bam hrapaði
íklettum
Sjö ára gamalt barn hrapaöi í klett-
um rétt hjá orlofshúsunum í Olfusborg-
um á laugardag. Taliö er aö bamið
hafi falliö eina tvo til þrjá metra. Var
bamið flutt á sjúkrahúsiö á Selfossi og
er ekki taliö í h'fshættu.
-ÞG.
ísendiráð
eftir áfengi
ogbjór
Tilraun var gerö til innbrots í þýska
sendiráðið aö Túngötu 18 um miöjan
dag á laugardag. Starfsmaöur sendi-
ráösins sá til feröa ókunnugs manns
sem var svo handtekinn skömmu síðar
skammt frá sendiráðinu.
A skömmum tíma, eöa um og eftir
áramót, hafa tvö innbrot veriö framin í
þetta sendiráð og er þaö áfengi og bjór
sem sóst er eftir.
____________________-ÞG.
Mikil ölvun
ogannríki
Samkvæmt upplýsingum frá lögregl-
unni á aöalvarðstofunni var talsvert
mikil ölvun í Reykjavík aðfaranótt
laugardagsins. „Heilmikiö um
árekstra og mikið annríki. ”
Mikill vatnsflaumur var á götum
borgarinnar þessa nótt.
-ÞG.
Skothljóp
úrhaglabyssu
— ífingur
„Máhð er ekki að fullu upplýst,”
sagöi Amar Guömundsson hjá Rann-
sóknarlögreglu ríkisins í gær er spurt
var um atburö er átti sér staö í Sól-
heimunum í Reykjavík aðfaranótt
laugardags.
Þar var maður á sextugsaldri hand-
tekinn fyrir utan heimih sitt er skot úr
haglabyssu í hans eigu lenti í fingri
pilts sem þar var á ferö. Maðurinn ber
aö hann hafi ætlað aö hræöa pilta þrjá
sem þarna voru á ferö og hann taldi
vera bíiaþjófa. Honum hafi skrikað
fótur í hálkunni meö þeún afleiöingum
aö skot hafi hlaupiö úr haglabyssunni.
Lögreglan var þegar köUuð á staöinn.
A slysadeild Borgarspítalans var
hagUö tekiö úr fingri piltsins. Byssu-
eigandinn sagöist ekki hafa gert sér
grein fy rir aö haglabyssan væri hlaöin.
-ÞG.
JA, GERIÐ SAMANBURÐ!
— HVAÐ HAFA ERLENDIR SÉRFRÆÐINGAR SAGT —
Þegai kaupa skal nýjan bíl ei oft úi vöndu aö ióöa. Maigai tegundii bíla eiu boönai fiam og oft eifitt um samanbuiö því seljendui kepp-
ast um aö benda ó kosti sinnabíla og hafa þó gjaina hljótt um ókostina. Niöuistööui úi lannsóknum bílaséifiœöinga eiu ómetanleg
hjólp fyiii bílakaupendui viö endanlegt val ó bílategund. FIAT UNO hefui veiiö fiemstui i nœi öllum samanbuiöaipiófum síöan hann
kom ó maikaöinn ó s.l. óii og var kjöiinn bíll óisins ‘84 i Eviópu fyiii skömmu. Viö eium auövitaö mjög hieyknii og óncegöii meö þessa
útkomu því hún sýnii aö UNO ei fióbœi gœöabíll. Aö veiafiemstui eiþaö sem gildii og augljóst ei aö í FIAT UNO fœst mest fyiii pening-
ana. Héi aö neöan eiu úislit í atkvœöagieiöslunni um bíl óisins og einnig niöuistööui í bilapiófun hjó hinu viitaþýska bilablaöi AUTO
MOTOR UND SPORT. Aö sjólísögöu bendum viö ó hvaöa bíli ei efstui, en þaö ei einnig fióölegt að skoöa hveijii eiu neöstii, þaö segii
sína sögu og bei aö hafa í huga þegai hlustaö ei ó slagoiö og hóstemmdai lýsingoi ó fullkomleika tiltekinna bíla.
í samanburöi á sex smábílum hjá hinu virta þýska bílablaöi AUTO MOTOR UND SPORT var FIAT UNO í fyrsta sœti. Meöaleinkunn bílanna úr þeim 25 atriöum sem prófuö voru.
varö þessi:
FIAT UNO 8.62
VWPOLO 8.50
PEUGOT 205 8.02
OPEL CORSA 7.72
FORD FIESTA 7.18
NISSAN MICRA 6.64
BÍLL ÁRSINS, LOKARÖD
1. FIAT UNO 346
2. PEUGEOT 205 325
3. VOLKSWAGEN Golí 156
4. MERCEDES 190 116
5. MAZDA 626 99
ó. CITROEN BX 77
7. AUSTIN Maestio 70
8. HONDA Piélu de 38
9. OPEL Coisa 32
10. ALFA ROMEO 33 30
11. TOYOTA Coiolla 16
12. BMWSéile 3 9
13. TOYOTA Camiy 7
14. NISSAN Micia 4
15. DAIHATSU Chaiade 0
FIAT TEKUR FORYSTUNA A NY
Á árunum 1965 til 1975 var FIAT í forystu í framleiöslu á litlum
bílum til almenningsnota. FlATbílar hlutu titilinn ,,bíll ársinsí
Evrópu" þrisvar sinnum á sex árum. Nú er FIAT aftur kominn
í forystusœtiö meö framleiösu FLAT UNO, sem kjörinn hefurver-
iö bíll ársins 1984. Óhemjufé, tíma og fyrirhöfn var eytt í undir-
búning og hönnun áöur en framleiösla hófst á þessum frá-
bœra bíl. FIAT verksmiöjurnar lögöu 700 milljónir dollara í
þetta verkefni og hafa augljóslega variö því fé skynsamlega
því útkoman, sjálfur UNO bíllinn, er einstaklegavel hannaöur
og er af sértœöingum talinn vera e.t.v. besti smábíll sem
nokkru sinni hefur veriö smíöaöur (' 'possibly the best small car
ever made").
53 ,,bílabladamenn” greiddu atlcvœöi um bíl ársins. Hér sést hvernig atlrvœöin skiptust:
ATKVÆÐI
SKIPTUST
ÞANNIG
FIAT UNO
PEUGEOT205
VW GOLF
MERCEDES 190
MAZDA 626
CITROEN BX
AUSTIN MAESTRO
HONDA PRELUDE
(5PEL CORSA
ALFA ROMEO 33
TOYOTA COROLL/
BMW SERIE 3
TOYOTA CAMRY
NISSAN MICRA
I 1
z O -j
J 3 UJ <
O œ o- Q-
3278888
5686566
3 4 2 6 2 6 6
4 105 - 5 - -
3-33-34
- 2
2 - 1
- 1
8 9
5 6
5 3
- 4
5 1
2 -
- 1
5 9 4
5 6 6
5 3 8
3 2 2
3 - 2
1 1 1
-21
3 - 2
- 1 -
5 6 6 7
6 7 7 8
3 • - 2
2 2-1
- 3 -
3 3 14
14 4 2
- - 2 -
-321
ui 111
H O ?
o Ej í
tr w
£ 9 3
< <
W -J
z z o o 3
8 «
7 5 9 5 6 7 7
7 5 8 6 9 7 9
3 3 11-3
-3-3136
5 4 - 3 2 4 2
---15-1
-4111-
3 3-31
- 1 - 1 - - -
o z S ! »
«0000
5 t 1 5 5
“ o x 3 't
9 x t z z
> > o z <
< < o o tz
6 5 4 4 510 6
8 6 5 5 5
12 3 14-3
1 2 3 2 1 - 3
3-33313
2 2 2 3 - 8 3
3 3 3 3 1 - 3
3 5
13 2 12--
1 1
o
z
3
ag
§ 1
4 9 8 7
4 8 9 8
2 - - 2
2 3 2 4
3 - - -
2 2 2 1
3 2 4 3
2 - - -
z 8
E 8
i s !
(/) O O
9 7 8 10 7 9 6
4 5 4 6 5 6 5
3 3 4 3 3 2 4
6 3 3 2 2 3-
- 2 - 1 - - 6
12 3 1 - 1 -
---21-
2 3 3 - 3 4 4
S
6 6 6
7 6 6
8 4 5
- - 2
2 2 6
- 2
6 4 7
7 8 7
4 3 -
5 3 3
- - 4
- 3
3 -
- 3 -
346
325
156
116
99
77
ZQ
38
31
30
16
1929
EGILL
VILHJÁLMSSON HF.
1984
Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202
Kanaríeyja
ferðir
áKIKTU
jTiUJKIwr^s^
Við bjódum
ótruloyt feröaúrval til Gran
Canary meö viðkomu í hinni
heillandi borg, Amsterdam.
Dvalið verður á hinni sólríku
suðurströnd Gran Canary,
Playa del Inglés, og í boði er
f Kanaríevinr ^ J BfT I 9i,,in9 1 9öðum ibuðum-
nanarieyjar I *méhýsum ibungaiowsi og
hafa frá alda öðli verið sveipaðar töfra- Sóiskinsparadis I ^I h6,elum-
Ijóma sakir verðursældar og fagurrar a"anars,nshnng |Ferðaskrltstofan 101 Reykjavikl baðstj8ndur,lnf!ábœrir ^veit'
náttúru og hafa notið mikilla vinsælda isiemk íngastaði og fjöibreytt
iHjjef/W'Or/otoaður. fararstjóm. Nánarí upplýsingar á skrífstofu okkar. Um aldri. V ,ÓH< 3 °"j