Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Page 7
DV. MÁNUDAGUR 30. JANUAR1984.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
TAFLA1. 75% útborgun og lán til 4 ára
Greiðsla Eign kaupanda Áhvílandi lán Hlutfall
kr. kr. kr. af sölunni
1. ár 178.000,- 305.000,- 745.000,- 71%
2. - 156.000,- 452.000,- 598.000,- 57%
3. - 128.000,- 567.000.- 483.000.- 46%
4. - 109.000,- 662.000,- 388.C00,- 37%
5. - 92.000,- 746.000,- 304.000,- 29%
6. - 27.000,- 767.000,- 283.000,- 27%
7. - 27.000,- 777.000,- 273.000,- 26%
8. - 27.000,- 798.000.- 252.000,- 24%
9. - 26.000,- 819.000,- 231.000,- 22%
10. - 26.000,- 840.000,- 210.000,- 20%
TAFLAVI.
Greiðslubyrðin fyrstu 10 árin
2 herb., 75% út 3 herb., 50% út Raðhús, 25% út
greitt eign greitt eign greitt eign
kr. kr. kr. kr. kr. kr.
i. - 178.000,- 305.000,- 66.000,- 205.000,- 54.000,- 195.000,-
2. - 156.000,- 452.000,- 148.000,- 317.000,- 185.000,- 306.000,-
3. - 128.000,- 567.000,- 144.000,- 429.000,- 183.000,- 417.000,-
4. - 109.000,- 662.000,- 140.000,- 542.000,- 180.000,- 529.000,-
5. - 92.000,- 746.000,- 137.000,- 654.000,- 176.000,- 640.000,-
6. - 27.000,- 767.000,- 109.000,- 741.000,- 148.000,- 726.000,-
7. - 27.000,- 777.000,- 106.000,- 828.000,- 145.000,- 812.000,-
8. - 27.000,- 798.000,- 103.000,- 915.000.- 143.000,- 898.000,-
9. - 26.000,- 819.000,- 101.000,- 1003.000,- 140.000.- 985.000,-
10. - 26.000,- 840.000,- 98.000,- 1090.000,- 138.000,- 1071.000,-
tilfellum. En þegar viö lítum á töflu VI
kemur í ljós aö öðru gegnir þegar litiö
er á hinar árlegu afborganir. I fyrsta
dæminu eru afborganimar mestar
fyrstu árin. I hinum tveimur dæmun-
um þróast greiðslurnar á svipaöan
hátt: Fyrst mjög lítil upphæð sem
hækkar strax á ööru ári og haldast
síðan nokkuö jafnar næstu 3 árin,
greiöslurnar lækka á 6. árinu og hald-
ast nokkuð jafnar fram aö greiöslu-
lokum. I töflu VIII er reiknuð út hver
greiöslan verður ef henni er deilt niður
á mánuöi ársins. Þar sést að greiðslu-
byröin veröur þung í langan tíma þeg-
ar raöhúsið er keypt á þessum kjörum
og yrði kaupandinn aö geta greitt yfir
10 þúsund krónur á mánuði í 30 ár. Þaö
eru líklega fáir í dag sem myndu hætta
sér út í slíkt. Þaö er líklegt aö kaupandi
okkar myndi fyrst til að byrja meö
ráöast í aö kaupa litla íbúö. Þegar
hann greiðir út 26% er þaö leikur einn
að greiöa upp íbúöina en þaö tekur
langan tíma. Einnig er líklegt að hon-
um gangi vel aö greiða íbúðina (2
herb.) þegar hann þarf aö greiöa 50%
útborgun.
Viö látum lesendur um aö rýna í
þessar töflur. En eitt er ljóst aö
greiðslukjör þau sem nú eru ríkjandi
eru ekki viöunandi. Nú, þegar verö-
bólgan fer hraölækkandi og lán eru
orðin verötryggö ætti aö vera
mögulegt aö gera breytingar á þessum
málum.
Aö lokum viljum viö þakka Stefáni
Ingólfssyni fyrir þessa útreikninga og
vonum aö þeir varpi ljósi á þessi mál
sem virðast vera áhugamál fjöl-
margra Islendinga í dag.
-APH.
Pípulagningarþjónustan Kaupf. Borgfirðinga Versl. Húsið Gestur Fanndal Jón Halldórsson
Ægisbraut27 310Borgarnes 340 Stykkishólmur 580 Siglufjörður Drafnarbraut 8
300 Akranes 620 Dalvík
VélsmiðjanÞór Versl.
400 ísafjörður Einars Guðfinnssonar h/f
415 Bolungarvík *
Bókaversl.
Þórarins Stefánssonar
640 Húsavík
Skíðaþjónustan
Kambagerði 2
600 Akureyri
Versl. Skógar
700 Egilsstaðir
Enn sem fyrr eru Fischer fyrstir
með nýjungamar. Fischer
gönguskíði og svigskíði henta
öllum, stómm og smáum, byrj-
endum jafnt sem keppendum.
adidas
Skíðaskórnir frá Dach-
stein eru heimsfrægir
fyrir vandaðan frágang
og góða einangrun gegn
kulda. Henta sérlega vel
íslensku fótlagi.
Adidas skíðagönguskór,
bindingar og fatnaður
handa þeim alkröfuhörð-
ustu.
„TOTAL ÐIAGONAL" er
einkaleyfisvemduð upp-
finning frá Tyrolia, sem
veitir skíðafólki fullkomn-
asta öryggi, sem völ er á
(á hæl og tá).
Við bjóðum aðeins topp-
merki í skíðavörum.
Starfsfólk okkar leggur
sig fram um að veita
skjóta og örugga þjón-
ustu. Bindingar eru sett-
ar á meðan beðið er.
TOPPmerkin
í jkíóavörum
Aðrir útsölustaðir:
ÞEKKING - REYNSLA-ÞJONUSTA
SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 91-84670
TAFLA IV.
Greiðsluaðferðirnar bornar saman
75% útborgun 50% útborgun 25% útborgun
25% í 4 ár 50% i 10 ár 75% í 30 ár
kr. kr. kr.
1. ár 178.000,- 0 0
2. - 156.000,- 98.000,- 61.000,-
3. - 128.000,- 94.000,- 60.000,-
4. - 109.000,- 93.000,- 58.000,-
5. - 92.000,- 91.000,- 57.000,-
6. - 27.000,- 89.000,- 56.000,-
7. - 27.000,- 86.000,- 55.000,-
8. - 27.000,- 84.000,- 54.000,-
9. - 26.000,- 82.000,- 53.000,-
10. - 26.000,- 80.000,- 52.000,-
TAFLA V.
Fjármögnun útborgunar í þremur mismunandi
stærðum af íbúðum
Eigiðfé
G-lán
Lífeyrissjóðslán
Bankalán
Skammtímaián
Útborgun
2 herb., 55m*, á
venjulegum kjörum
kr.
150.000,-
180.000,-
200.000,-
100.000,-
158.000,-
788.000,-
3 herb., 75 m1,
með 50% útborgun
kr.
150.000,-
180.000,-
200.000,-
100.000,-
55.000,-
685.000,-
Raðhús, 150 m2,
með 25% útborgun
kr.
150.000,-
180.000,-
100.000,-
45.000,-
675.000,-
taflaiii. 25% útborgun og lán til 30 ára
Greiðsla Eign kaupanda Áhvtlandi lán Hlutfall af
kr. kr. kr. sölunni
l.ár 0 150.000,- 900.000,- 86%
2. - 61.000,- 179.000,- 871.000,- 83%
3. - 60.000,- 210.000,- 840.000,- 80%
4. - 58.000,- 252.000,- 798.000,- 76%
5. - 57.000,- 284.000,- 766.000,- 73%
6. - 56.000,- 315.000,- 735.000,- 70%
7. - 55.000,- 357.000,- 693.000,- 66%
8. - 54.000,- 389.000,- 661.000,- 63%
9. - 53.000.- 420.000,- 630.000,- 60%
10. - 52.000,- 452.000,- 598.000,- 57%
50% útborgun og lán til 10 ára
Greiðsla Eign kaupanda Áhvílandi Hlutfall
kr. kr. lán af sölunni
1. ár 0 150.000,- 900.000,- 86%
2. - 98,000,- 252.000,- 798,000,- 76%
3. - 94.000,- 325.000,- 725.000,- 69%
4. - 93.000,- 389.000,- 661.000,- 63%
5. - 91.000,- 462.000,- 588.000,- 56%
6. - 89.000.- 540.000,- 540.000,- 49%
7. - 86.000,- 609.000,- 609.000,- 42%
8. - 84.000,- 672.000,- 672.000,- 36%
9. - 82.000,- 746.000,- 746.000,- 29%
10. - 80.000,- 798.000,- 798.000,- 24%
TAFLA VIII. GREIÐSLUBYRÐI Á HVERJUM MANUÐI
2 herb. 3 herb. Raðhús
kr./mán. kr./mán. kr./mán.
1-3 ár 12.800,- 9.950,- 11.700,-
4—6ár 6.350,- 10.700,- 14.000,-
7-9 ár 2.200,- 8.600,- 11.900,-
TAFLA VII. ÚTBORGUNUM SKIPT IMIÐUR í TÍMABIL
2 herb. 3 herb. kr. Raðhús kr.
Fyrstu 3 ár 462.000,- 358.000,- 422.000,-
4-6 ár 228.000,- 386.000,- 504.000,-
7—9ár 80.000,- 310.000,- 428.000,-