Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 10
10 DV. MÁNUDAGUR 30. JANUAR1984. Útlönd Ut úr dauflýstum húsakynnuiri Tom-Tom-krárinnar í Hensundi í næturklúbbahverfi Kölnar hefur lek- iö hneyksli, sem síöan hefur verið á allra vörum í Vestur-Þýskalandi og víöar. Þetta hneykslismál hefur sett Kohl kanslara og ríkisstjóm hans í annan ámóta vanda og þegar Lambsdorff fjármálaráöherra lenti undir ákæru un"i meinta mútuþægni fyrir hönd f lokkssjóös fr jálslyndra. Þessi litli næturklúbbur, Tom- Tom — tíöum sóttur af kynvillingum, — hefur oröiö miödepill í deilunum um afsögn Giinter Kiessling hers- höfðingja, sem gengiö haföi ásamt öörum foringja næstur Bernard Rod- gers, yfirmanni NATO-herja, að metorðum hjá NATO. Þaö á sér naumast hliöstæöu hjá vesturveldunum að fjögurra stjörnu hershöfðingi eins og Kiessling hafi hlotiö jafnhraklega meðferð yfirboö- ara sinna. Tilkynnt var fyrst opin- berlega aö hann væri settur á eftir- laun, nær tveim árum áöur en eðlileg stund til þess rynni upp, og engin skýring gefin þar á. Ekki einu sinni til málamynda. Síöan láku út upplýs- ingar um aö Manfred Wömer, vamarmálaráöherra Bonn-stjórnar- innar, teldi ekki Kiessling treystandi fyrir öryggisleyndarmálum NATO. Sögusagnir komust á kreik um aö hershöföinginn væri kynvilltur og fékk Kiessling loks ekki lengur setiö undir öllu umtalinu þegjandi, heldur birti í fjölmiölum um hvaö málið snerist. Wömer vamarmálaráöherrra skýröi sína afstööu á þá lund aö hann hefði svikist undan ábyrgö, ef hann hætti á aö hafa hershöföingjann áfram í starfi, eftir aö grunur vakn- aöi um að Kiessling gæti oröiö skot- spónn f járkúgara, sem annars gætu flett ofan af því aö hann væri kynviU- ingur og umgengist kynvUUnga á uppáhaldsskemmtistööum þeirra í Köln. KiessUng hershöföingi hefur lagt hönd á helga bók og svarið þess eiö aö hann sé ekki kynvilltur og hafi engin samskipti viö sUka, svo aö hann viti til. Hann telur að hann hafi veriö tekinn fyrir annan mann, nema þá aö sakargiftirnar séu hreinn tilbúningur honum tU höfuös. Deilumar sem síðan hafa orðið snúast um aö Wörner kunni aö hafa hlaupið UUlega á sig , og raunar kastaö höndum til rannsóknarinnar á því hvaö hæft væri í áburöinum á Kiessling. Hafa komiö fram kröfur um aö Wörner, sem hafi með getsök- um svívirt æru vammlauss foringja í hernum, beri aö segja af sér. Fyrir þrýsting frá þinginu í Bonn og fjölmiðlum í V-Þýskalandi hefur Kohlstjórnin fyrirskipaö opinbera rannsókn á sakargiftunum gegn Kiesslmg og raunar aUri meöferð málsins, eins og hún var af hendi vamarmálaráöuneytisins og leyni- þjónustu hersins leyst. Eitt dagblaðanna í KöUi birti í síðustu viku eiðsvarinn vitnisburö kynvUlings um aö tveir fuUtrúar úr leyniþjónustu hersins heföu reynt að bera á hann fé til þess aö hann bæri ljúgvitni gegn Kiessling. Atti hann samkvæmt þeirri sögu aö votta aö hann heföi séð hershöfðingjann í Tom-Tom-kránni í Köln. I blaöinu sagði maðurinn að honum heföu ver- ið boönar tvöfalt hærri mútur ef hann vottaði að hann heföi haft kynmök viö hershöfðingjann. — Þetta hefur veriö borið til baka af yfirvaldinu. Þýsku blöðin grúska mikiö í mál- inu og halda því fram aö rannsóknin á meintri kynvUlu hershöföingjans hafi veriö handahófskennd í meira lagi. Hafi veriö látið duga aö senda einn rannsóknarlögreglumann meö lélega passamynd af KiessUng tU þess aö sýna viðskiptavinum í Tom- Tom-bamum og grunurinn síöan tal- inn staðfestur þegar einn gestanna rámaöi í aö hafa séð þar innan veggja einhvern tíma mann sem líkt- ist þeim á myndinni. Fulltrúar á sambandsþinginu í Bonn, sem tekið hafa þátt í eftir-. grennslunum þingsins um þessa rannsókn, segja aö hlutaðeigandi lögreglumenn og leyniþjónustuerind- rekar hafi ekki getaö lagt fram nein- Útlönd Útlönd Útlönd Umsjón: Guðmundur Pétursson Guntor Kiessling hershöfðingi hefur gefið upp vonina um sanngjama eða réttiáta meðferð ráðuneytisins á máli smu. séu runnar undan rif jum bandaríska vamarUösins í V-Þýskalandi. Kvis- ast hefur raunar að þaö hafi verið leyniþjónusta NATO-herja sem fyrst tók aö rannsaka einkalíf Kiesslings. Þaö leiöir hugann að einum anga þessa máls. Fljótlega eftir brottvikn- ingu KiessUngs komst á kreik orö- rómur um aö ríkt heföi ósætti miUi hans og Bernards Rogers, yfirhers- höföingja NATO, og valdið mestu um brottvikninguna. Wörner staöfesti síöar í svörurn við fyrirspumum fréttamanna aö ágreiningur mUU Rogers og KiessUngs heföi aö ein- hverju Utlu leyti ráöiö því aö Kiessl- ing var látinn hætta. — Rogers hers- höföingi hefur lýst því yfir aö hann hafi hvergi æskt þess eöa reynt aö hafa áhrif á þaö aö Kiessling viki. Eftir aö brottvikningin komst í hámæU haföi þýska lögreglan upp á dáta, sem þótti mjög svipa tU Kiessl- ing í útliti, og sá góöi hermaður kannaöist viö aö hafa lagt leiöir sínar inn á kynvUUngakrár eins og Tom- Tom. — En jafnvel eftir þaðfullyrti Wörner ráðherra aö hann væri viss í sinni sök um KiessUng og lét í veöri vaka aö þessi tvífari heföi veriö sendur á stúfana eftir á tU þess að rugla rannsókn málsins. Hugsanlega TEKUR KIESSUNG RÁÐHERRANN MEÐ SÉRí FALUNU? Manfred VUörner varnarmálaráðherra hefur verið gagnrýndur fyrir bráð- læti. ar sannanir um aö Kiesslmg hafi ver- ið kynviUtur. Um Tom-Tom-barinn, sem þama er títtnefndur, má þess geta að í sér- staklega útgefnum leiösögubæklingi um heim kynvUUnga í KöUi fær hann sérstaka umsögn. BækUngurinn heitir því grálega nafni „Köln aftan frá”. — Núverandi og fyrrverandi eigendur krárinnar hafa báðir talið sig þekkja KiessUng af myndum sem einn gesta næturklúbbsins. Hershöfðinginn hefur höföaö mál vegna ærumeiðinga og beinist þaö aö varnarmálaráðuneytinu, en hann segist hafa misst alla von um að ráöuneytiö taki af sanngirni eöa rétt- lætiámáli hans. Ymsir hershöföingjar í v-þýska hernum hafa orðið til þess að harma málsmeðferðina sem starfsbróöir þeirra hefur hlotiö. Fyrirrennari KiessUngs hjá NATO, Gerd Schmuckle, hefur sakað ráðuneytið um aö „hafa afklætt manninn á aUnannafæri, brugöist hrapaUega trúnaöi og tekið Kiesslmg af lífi oprn- berlega, án undangengmna réttar- halda og með þeUn hætti sem engin fordæmi séu fyrir í aUri sögu þýska hersins”. Maöurinn sem skipaöi KiessUng í embættið hjá NATO, Hans Apel, fyrrum vamarmálaráöherra, hefur látiö máliö til sín taka. Hann segir aö sakargiftirnar á hendur Kiessling þá af KiessUng sjálfum eöa einhverj- um honum hUöhoUum. Þar meö tók máliö á sig hin reyfarakenndustu flækjutUbrigöi, sen> vekur svo brennandi spummgar aö stjórninni getur ólUriega oröiö aö þeirri ósk srnni að f jaörafokið lognist út af. Stjórnarandstaðan, sósíal- demókratar, telur sig enda hafa- fundið auman blett þama á ríkis- stjórninni, sem gefi góöan póUtískan höggstaö. Nokkra undrun hefur þaö vakiö aö Kiessling hershöfömgi hafði strax faUist á aö draga sig í hlé, þegar, Wömer ráöherra sagöi honum í september að hann væri ekki taUnn nógu öruggur maöur í þessu emb- ætti. I trúnaöarskýrslu, sem Wömer gaf nefnd skipaðri fulltrúum allra þingflokka um máUö í síöustu viku, mun hann hafa bent á aö KiessUng gerði hvorugt, aökrefjast opinberrar rannsóknar á áburðinum eöa krefj- ast þess aö hitta vitnm gegn sér augliti til auglitis og tækifæris til þess að spyrja þau í þaula. Eftirmaður Kiesslmgs hefur þeg- ar veriö valinn. Er hann skriödreka- hershöföingi, sem hingaö til hefur samið mjög vel viö hinn óárennilega Rogers. Þaö er ekki stjórnarandstaöan ern sem hefur gagnrýnt meöhöndlun Wömer ráöherra á rnálinu. Inni á stjórnarheimilmu vekur máUö þykkju og leiötogi annars stærsta stjórnarflokksms, Franz-Josef Strauss, hefur hvergi hlíft Wörner í ámælum. Tom-Tom-barinn, sem titt er nefndur i máli Kiesslings.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.