Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Qupperneq 14
14
DV. MANUDAGUR 30. JANUAR1984.
Búnaðarbankaskákmótið:
PIA SKAKAR KORLUNUM
Vinni hún biðskák sína við Shamkovich nær hún forystunni á mótinu
Sænska skákdrottningin Pia
Cramling hefur fram aö þessu stoliö
senunni á Búnaöarbankaskákmót-
inu, sem hófst aö Hótel Hofi á föstu-
dag. Aö loknum þremur umferðum
hefur hún hlotiö 1 1/2 v. og á unna
biðskák gegn bandaríska stór-
meistaranum Shamkovich, svo allar
líkur benda til aö hún taki forystuna
ein í sínar hendur. Þessi Pia er
aðeins tvítug aö aldri, en þó stiga-
hæst allra skákkvenna í heiminum.
Hún teflir mjög frísklega og
skemmtilega og einbeitni hennar viö
skákboröið hefur vakiö athygli hinna
fjölmörgu áhorfenda, sem fylgjast
meðmótinu.
Helgi Olafsson og Nick de Firmian
hafa hlotið 2 v., en að ööru leyti er
staöan óljós vegna biðskáka. Þær
veröa tefldar í dag frá kl. 17, en á
morgun, þriöjudag, kl. 17—22 verður
4. umferötefld.
Fyrstu þrjár umferöirnar gengu
þannigfyrirsig:
1. umferö
Pia Cramling-Jón L. 1—0
Shamkovic-Margeir 1/2—1/2
de Firmian-Helgi 1/2—1/2
Knezevic-JónKr. biðskák
Jóhann-Guðmundur biöskák
Sævar-Alburt biöskák
Pia fékk svipaða sóknarstöðu og
andstæðingur hennar reyndi oft að fá
hér í eina tíö. Það var tilbreyting
fyrir hann að sitja nú hinum megin
viö borðiö, en ekki góö tilbreytni. Pia
vissi hvaö hún söng, allir menn
hennar tóku þátt í atlögunni gegn
svarta kónginum og ekki varö við
neitt ráöiö. Kunnugir höföu á oröi að
þetta afbrigði Sikileyjarvamarinn-
ar, sem svartur beitti, sé „fariö úr
tísku” og ekki aö ástæöulausu. En
Pia tefldi vel.
Shamkovich og Margeir skildu
jafnir eftir 35 leikja viðureign í Tarr-
asch-vörn. Shamkovich virtist vera
aö ná yfirhöndinni, er honum tókst
aö loka inni hrók Margeirs en eins og
fyrri daginn var Tarrasch-vörnin líf-
seig.
De Firmian og Helgi sömdu um
jafntefli eftir 18 leikja Sikileyjar-
vöm, en aörar skákir fóru í biö.
Knezevic á peöi meira gegn Jóni
Kristinssyni, sem teflir nú aftur eftir
nærri áratugar hlé og Jóhann á
einnig peöi meira gegn Guðmundi og
aö því er virðist góöa sigurmögu-
leika. Sævari Bjamasyni tókst að
rétta úr kútnum gegn Alburt og er
skyndilega kominn með betri stööu.
2. umferð.
Pia-Knezevic 1/2—1/2
Guðmundur-Sævar 1—0
Jón L.-Helgi 0—1
Margeir-Jóhann biöskák
Alburt-deFirmian 0—1
Jón Kr.-Shamkovich 0—1
Júgóslavneski stórmeistarinn
Knezevic sagöist hafa verið logandi
hræddur við Piu, eftir aö hafa séö
taflmennsku hennar í 1. umferö.
Eftir aöeins 13 leiki bauö hann jafn-
tefli, sem Pia þáði, enda var staðan
daufleg.
Þrjár skákir unnust á svart í þess-
ari umferð, en Guðmundur Sigur-
jónsson hélt uppi heiðri hvítu mann-
anna. Skák hans viö Sævar virtist
hafa verið einstefna frá upphafi en er
þeir fóra yfir skákina að henni lok-
inni kom í ljós aö Sævar missti af
öflugum varnarleik, sem snúiö hefði
taflinu við. Annars lauk Guðmundur
skákinni fallega:
Svart: Sævar Bjarnason
Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson
33. Dxh6+! Kxh6 34. Be2+ Bh4
Ef 34. -Kg5, þá 35. f4 mát!
35. Hxh4+ Kg5 36. f4+! Kxh4 37. Hd3
— Svartur er óverjandi mát í
næsta leik og gefst upp.
Þetta var ekki dagur Jónanna. Jón
L. misreiknaöi sig illilega gegn
Helga. — Er hann loks áttaði sig á
því, að afbrigöið sem átti að leiða til
DV-mynd GVA
sigurs, leiddi til taps, var of seint aö
snúa viö. Jón Kristinsson lenti
snemma í nokkrum kröggum og réð
ekki viö heilsteypta taflmennsku
Shamkovich. Skák Margeirs og Jó-
hanns fór í biö og er jafnteflisleg,
þótt staöa Margeirs sé virkari.
Skemmtilegasta skák umferöar-
innar var tvímælalaust milli
Bandaríkjamannanna de Firmian og
Alburt. Hinn fyrmefndi náöi hættu-
legum sóknarfæmm en lenti hins
vegar í miklu tímahraki, heföi
einungis hálfa mínútu til þess að
leika 15 leiki. Þá lék Alburt af sér og
þrátt fyrir tímaeklu fann de Firmian
snotra leið til máts.
Hvítt: LevAlburt
Svart: Nickde Firmian
Benóní-vöm.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5
5. cxd5d66. Rc3g67.Bf4
Flestir leika 7. Bg2 ósjálfrátt. Tafl-
mennska Alburts í byrjuninni er
óvenjuleg en varla til eftirbreytni,
enda nær de Firmian smám saman
yfirhöndinni.
7. -Bg7 8. Da4+ Bd7 9. Db3 Dc7 10.
Rf3 0-011. Rd2?! Rh5 12. Be3 f5! 13.
Rc4 Ra614. Bg2 Hae8
Svartur á nú mun betri stööu. Eftir
framrásina f5—f4 eiga hrókamir
bjarta framtíð!
15. Bf3 f4! 16. gxf4 Rxf4 17. 0-0
Bxc3! 18. Dxc3
Betra en 18. bxc3? Því aö þá yröi
drottningin illa fjarri vöminni
kóngsmegin.
18. -Bh319. Hfel Dd8?
Onákvæmni. Eins og Alburc benti á
eftir skákina er 19. -De7! mun
sterkara, því aö þá má svara 20. Khl
meö 20. -Rxe2! meö vinningsstöðu.
Ef 21. Hxe2, þá 21. -Hxf3, eða 21.
Bxe2 De4+ 22. f3 Hxf3 og mátar.
Eftir 19. -De7! er 20. Bxf4 Hxf4
þvingað en svarta sóknin er mjög
hættuleg.
20. Khl! b5 21. Ra5 Rc7 22. Dd2 Dh4
23. Rb7 He5 24. Rxd6 Rcxd5 25.
Bxc5??
An þessa leiks er ekki gott aö segja
hvaö heföi gerst, því aö de Firmian
var alveg aö falla á tíma. Nú finnur
hann þvingaða leið til máts.
25. -Bg2+! 26. Bxg2
Eða 26. Kgl Bxf3 27. exf3 Dg5+ og
mátínæstaleik.
26. -Hh5 27. h3 Rxg2 28. Dd3 Rge3!
Og Alburt gafst upp, þar sem h3-
reiturinn veröur ekki lengur varinn.
3. umferð.
Helgi-Alburt 1/2—1/2
Knezevic-Jón L. 1/2—1/2
Jóhann-Jón Kr. 1/2—1/2
de Firmian-Guðmundur 1/2—1/2
Sævar-Margeir biðskák
Shamkovieh-Pia biöskák
Skák Helga viö Alburt lauk fyrstri
og var öllu tilþrifaminni en skák
þeirra á Reykjavíkurskákmótinu
síöasta — jafntefli eftir aöeins 13
leiki. Knezevic og Jón L. sigldu síðan
í kjölfariö í friöarhöfn. Skákin sú var
þó lítt friösamleg framan af. Kneze-
vic náði öflugu fmmkvæði en tókst
ekki aö láta kné fylgja kviði og eftir
19 leiki haföi svartur náö aö jafna
taflið og jafntefli samiö.
I öömm skákum var mikil spenna.
Jóhann náöi betra tafli með hvítu
gegn opna afbrigöinu í spænska
leiknum, sem Jón Kristinsson tefldi,
en átti vont með aö athafna sig gegn
traustri vöm Jóns. Jóhann fómaöi
peöi en allt kom fyrir ekki og eftir 33
leiki sömdu þeir um jafntefli.
Guömundur tefldi Najdorf-afbrigö-
ið af Sikileyjarvöm en tókst ekki al-
mennilega að jafna taflið. Hann lenti
auk þess í tímahraki og sumum
áhorfendum leist illa á blikuna.
Staöa hans var hins vegar glettilega
traust, de Firmian fann enga leið til
þess aö brjótast í gegn, lenti líka í
tímahraki og þeir tóku þann kostinn
aö þráleika en báðir vom aö falla á
tíma.
Sævar fékk snemma slæma stööu
gegn Margeiri, en tókst aö halda tafl-
inu gangandi. Margeir geröi sig
sekan um ónákvæmni og er skákin
fór í biö hefur Sævar vinningsmögu-
leika. Biðstaðan erathyglisverö:
Svart: Margeir Pétursson
Hvítt: Sævar Bjarnason
Hvítur lék biöleik.
Pia var sem fyrr stjarna
umferðarinnar. Sjálf var hún
óánægö meö taflmennsku sína í
byrjun skákarinnar, sagöist hafa
fengið lakari stöðu. En hún tefldi í
framhaldinu eins og herforingi, sneri
á Shamkovich og tókst meö laglegri
taflmennsku aö tryggja sér vinnings-
stööu. Shamkovich setti skákina í
biö, en að dómi flestra heföi hann
eins getaö gefist upp.
Hvítt: Leonid Shamkovich
Svart: Pia Cramling
Kóngsindversk vöra.
1. c4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 Rf6
5. Rf3 0-6 6. h3 c6 7. Bg5 h6 8. Be3 e5
9. d5 cxd5 10. cxd5 Ra6 11. Bd3 Re8
12. Dd2 Kh7 13. 0—0 f5 14. exf5 gxf5
15. Rel Rf616. f3 Rc517. Bc2 a518. g4
Rg819. Rg2 Kh8 20. Del Bf6 21. Hadl
b6 22. Khl Ha7 23. a3 Haf7 25. Re2 a4
25. Rg3 Bh4 26. Rxh4 Dxh4 27. Kg2
Re7 28. Rh5? Dxel 29. Hfxel fxg4 30.
fxg4 Bb7 31. Bxc5 bxc5 32. Be4 Hf2+
33. Kg3
Shamkovich vonast eftir 33. -
Hxb2? 34. Hfl! og skyndilega lifnar
yfir hvítu mönnunum og svartur
(svört) er í máthættu. Pia var í tíma-
hraki en fann þó mjög snjalla leið.
33. -Ba6! 34. Hbl
Hvaö annað? Nú hótaði svartur 34.
-Hxb2.
34. -Bd3!
Laglegur hnykkur. Ef 35. Bxd3
H8f2+ 36. Kh4 Hxd3 37. g5 Rf5+ 38.
Kg4 Hd4+ og vinnur. Shamkovich
veröur að gefa skiptamun.
35. Bg2 Bxbl 36. Hxbl Hd2 37. b4 c4!
38. b5 c3 39. Hcl Hd3+ 40. Kh2 Hf2 41.
Kgl Hfd2!
Jón L. Ámason
Hvítur lék biöleik. Sigurinn viröist
blasa viöPiu.