Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Side 21
DV. MÁNUDAGUR 30. JANUAR1984. — segir Bogdan landsliðsþjálfari DV-mynd: Oskar öm Jónsson. „Ég var mjög ánægöur með fyrri hlutann, þá lékum viö vei, en aftur á móti var ég mjög óhress meö 17 mín. kafla í seinni hálfleiknum þegar við skoruðum ekki nema þrjú mörk úr 13 sóknarlotum,” sagöi Bogdan, landsliðsþjálfari Islands í handknatt- leik, eftir fyrsta landsleödnn gegn Norðmönnum. Bogdan sagði að fyrri hálfleikurinn heföi verið góöur en þá hefði hann keyrt á þeim leikmönnum sem væru í mjög góðri samæfingu og heföu æft vel að undanförnu. „Ég gaf fleiri leik- mönnum tækifæri tQ að spreyta sig í seinni hálfleik. Þá lék Sigurður Sveins- son sem ekkert hefur getað æft meö okkur. Sigurður er snjall leikmaður, en það er þó greinilegt að hann þarf lengri tíma til að aðlaga sig hópnum,” sagði Bogdan. Thomson fékk þungan dóm Er með góðan kjarna „Eg hef í þeim landsleikjum sem búnir eru í vetur aldrei getað stillt upp okkar sterkasta landsliöi — í kvöld vantaði t.d. Alfreð Gíslason, Bjarna Guðmundsson og Þorberg Aðalsteins- son. Við höfum náð sterkum níu manna kjarna — það sást hér í kvöld og það vantaði þrjá til fjóra leikmenn til viðbótar til að við værum með mjög sterka liðsheild. Þegar við byrjum að æfa i ágúst í sumar og gera okkur' klára fyrir B-keppnina í Noregi 1985 þá verð ég búinn að finna þá leikmenn sem við þurfum og sjá út sterkasta liðið sem viö getum teflt fram í Noregi,” sagðiBogdan. Bogdan sagði að hann myndi nota þá níu landsleiki sem framundan væru til aö reyna leikmenn og leyfa mönnum að spreyta sig. „Þessa leiki nota ég til Fékk tíu ára bann Andrew Unthank, 25 ára stuðnings- maður Derby, var á föstudaglnn dæmdur í 10 ára bann, þannig að hann má ekkl koma á heimavöll Derby, Baseball Ground, næstu tíu árin. Ástæðan fyrir þessu stranga bannl er að Unthank réðst á lelkmann Fulham þegar Derby og Fulham léku á Base- ball Ground í lok sl. keppnistímabils. Eftlr að Unthank hafði þá viður- kennt að hafa slegið og sparkað í einn leikmann Fulham, var hann dæmdur í þriggja mánaða fangelsi. -SOS Liam Brady gegn írum Það bendir allt til að Liam Brady, Iandsliðsmaður Irlands, sem leikur með Sampdoria á Itaiíu, leiki gegn tr- um 15. febrúar á Italíu. Orvalslið úr irsku deildinnl fer þá til Italíu og leikur gegn úrvalsliðl ítölsku 1. deildarinnar. -SOS Bogdan islands. — landsliðsþjálfari má ekki leika meira með Hibs á keppnistímabilinu Bobby Thomson — miövallarspii- ari Edinborgarliðsins Hibs í Skot- landi, má ekki leika með féiaginu það sem eftir er af keppnistimabil- inu. Það var aganefnd skoska knattspyrnusambandsins sem dæmdi hann í leikbann á föstudag- inn. Thomson var rekinn af leikvelli í tiunda skiptið á keppnisferli sínum fyrir stuttu þegar hann réðst að línuverði í deildarleik í Skotlandi. Þetta var í níunda skiptí sem hann var rekinn af leikvelli í Skotlandi en hann hefur einu sinni verið rekinn af leikvelli í Englandi — þegar hann lék með Middlesbrough héráárumáður. — Ég er niðurbrotinn maður, sagði Thomson, eftir að dómurinn hafði verið kveðinn upp. — Eg átti von á eins mánaðar leikbanni en ekki þessu. Þetta kostar að ég missí af 7 þús. sterlingspundum í | launagreiðslu.sagði Thomson. « -sos I Lögreglan íRio hefur handtekið þrjá menn rtg er að finna út síðustu hlutana í H“ púsluspilið” Lögreglan í Rio de Janeiro hefur handtekið þrjá menn þar í borg og ákært þá fyrír að hafa stolið heims- bikarstyttunni glæsilegu í knattspym- unni, Jules Rimet, og látið bræða hana. Brasilíumenn hafa haft styttuna í vörslu sinni vegna þess að þeir hafa þrívegis orðið heimsmeistarar. Styttunni var stolið frá höfuðstöðv- um knattspymusambands Brasilíu hinn 19. desember sl. Mennirnir þrír, einn þeirra fyrrverandi starfsmaöur knattspyrnusambands Brasilíu, hafa neitaðákærunni. Lögreglumennirnir segjast hins veg- ar nokkuð vissir í sinni sök. Þeir segja að mennirnir hafi farið með styttuna, sem inniheldur 1,8 kg gulls, á verk- stæði örfáa metra frá aðalstöðvum k'nattspyrnusambandsins í miðborg Rio. Þar hafi hún verið brædd og gullið síðan selt. Eigandi verkstæðisins er einnig í fangelsi og einn þeirra hand- teknu er fyrrverandi leynilögreglu- maöur. Jules Rimet styttunni hefur einu sinni verið stolið áður. Það var á Eng- landi 1966, þegar heimsmeistarakeppn- in stóð yfir. Hún fannst hins vegar þá skömmu síðar, hafði verið fleygt inn í garö og hundur þefaði hana uppi þar enskum til mikils léttis. I gær voru ríkislögreglumennirnir ekki eins vissir í sinni sök og tveir hinna handteknu voru látnir lausir að ósk lögreglustjóra Rio. Hins vegar hefur grunur falliö á sakamann sem „tippaöi” iögregiuna. -hsim. að finna síðustu hlutana í púsluspilið. Sú tilraun getur orðið slæm fyrir úrslit leikja en aftuf á móti góð tU að reyna leikmenn áður en lokabaráttan hefst fyrir alvöru,” sagöi Bogdan. -sos. HM-styttan fræga brædd?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.